Alþýðublaðið - 12.03.1934, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 12.03.1934, Blaðsíða 7
MÁNUDAGINN 12. MARZ 1934. ALPÝÐUBLAÐíÐ S Verkamannabústaðirnir. (Frh. af 1. síðu.) 546700 kr^ og vom lán af þvi iU'm 464 700 kr., en framlög fé- lagsmanna um 82 000 kr. Bygð eru 14 sambygð hús og tvílyft með kjallara, og em 4 fbúðir í flestum húsunUm. Ibúðirnar eru tveggja og þriggja herbergja, með sérstöku eldhúsi og baðherbergi og geyms.lu í kjallara fyrir hverja íjbúð, en sameiginlegu þvotta- og þurk-herbergi í kjallara hvers húss. Sameiginleg miðstöð er fyr- ir alla verkamannahústaðina, og heitt vatn alls staðar i eldhús- um. Miðstöðin er hin stænsta hér á landi. Rafmagnsvél- ar eru til suðu, en fyr- ir skömmu hefir náðst til gass, og nota sumir það með- fram. Eldhúsið er það rúmlegt, að nota má það til að matast f. Ytri forstofa er sameiginleg, en inrrri fonstofa í hverri íbúð. Hverju húsi fylgir sérstök lóð, og má skifta henni milli fbúðanna ihúsinu. Verða þar grasfletirmeð trjám, en í húsagarðinum milli álmanna er rúmlegur leikvöllur fyrir börnin, með rólum og sand- kössum. ^Rimlagirðingar fylgja tmeð í verðinu inn í húsagarðin- ium, en steypt girðing að Hring- braut. Söluverð (byggingarkostnaður) og framlag félagsmanma til hverrar íbúðar hefir verið eins og hér segir: mun reynslan smám saman valda ýmsum breytingum, bæði á fyrir- komulagi bygginganna o. fl., en býrjunin er þannig, að allir hljóta að sjá yfirburði þessa fyr- irkomulags fram yfir einkabygg1- ingarnar. Stefna Alþýðuflokksins í byggingamálum bæjanna hefir reynst affarasælust. Allflestir eða jafnvel allir íbúarnir mundu hafa orðið að vera áfram: i léleg- um og dýrum íbúðum, ef bygg- ingafélagið hefði ekki verið stofn- að* og lögin þannig framkvæmd. pess skal getið, að hingað til heflr byggingasjóðurinn ekki greitt hærri vexti af lánum sín- \m en hann hefir fengið aftur hjá Byggingaíélagi verkaananna og stul\nkigur rikisins pví ein- imgis veridi faliim í lánsútvegun. Erlendis eru vaxta- og afborg- ana-kjör slfkra byggingafélaga oft 2—3 0/t|, í ,stað 6% hér til sið- ustu áramóta og síðan 5<>/o. Verkamannabústaðir bygðir 1934. Stjórn Byggingafélagsins sótti um lán til byggingasjóðsins sl. haust, til að reisa nýja verka- mannabústaði. Magnús Sigurðs- son bankastjóri hefir i utanför sinni nýlega útvegað sjóðnum lán erlendis, samtals 225 þús. kr. til 42 ára, með 5<>/o vöxtum og af- fallalaust Auk þess hefir sjóður- inn eigið fé til útiána, og hefir Söluverð. Framlag. 3 herbergja íbúð, stærri teg. 11 322,94 1698,44 3 — — minni — 10615,87 1592,38 2 — 8 492,69 1273,90 Sérhver eigandi sér um viðhald innan íbúðar sinnar, en annað viðhald er sameiginlegt. Félags- stjórniin er óláunuð, en félagið Ihefir i sinni þjónustu ráðsmann, er innheimtir gjöld, kyndir mið- stöð og annast önnur sameig- inleg störf. Félagið gneiðir aila skatta af húsunum, lóðagjöld, vexti, afborganir, kyndingu, inn- heimtu gjalda og sameiginlegt viðhaid, en eigendur íbúðanna endurgreiða félaginu þetta alt með föstu mánaðargjaldi, sem hefir verið á 3 herb. íbúð, stærri teg. 70 kr. - 3 — — minni — 66 — - 2 — — 53 - eða nálægt 8°/o af verði í'búðlannfl á ári. /Þetta mánaðargjald á að geta Iækkað um 3—4 kr. á fbúð síðari hluta þessa árs. Kolakostnaður á íbúð yfir árið (heitt vatn og upphitun) hefirorð- ið 157 kr. fyrir 3 herb. og 120 kr. fyrirr 2 herb. íbúð. Húsin hafa verið upphituð 8 mánuði ársins, en heitt vatn hefir verið alt'ár- ið. Kolaeyðslan hefir samtals orð- i:ð 200 tonn á árinu (140 tonn til upphitunar húsanna og 60 tonn til heita vatnsins). /Það mun óhætt að fullyrða; að ef menn hefðu leigt þessar fbúðir annars staðar, hefði leigan orðið tpöföld á við það, sem kaupend- ur íbúðanna greiða nú, en þeir eignast með þessum mánaðar- gjöldum húsin á 42 árum. Tak- mc/rk fékigsins er að bgggja snnám sctmm fijrir al'a alpýd.u- \mmrt, l bœnum, pá, sem vilja og geftt smt pessimi bodum, gódar og ódýmr ibú'bir. Að sjálfsögðu því sjóðstjómin lofað Bygginga- félaginu minst 400 þús. kri láni. Að viðbættu framlagi væntan- legra kaupenda fær stjóm Bygg- ingafélagsins til umráða fé, sem nægir til að byggja um 50 nýjar ípubtr á pessn ári, þó þannig, að hústn verba líklega ekki fullgerb fyr en 14. maí 1935, en verktd vercrar hafið nú pegar á pessu vorj eba sumri. Jón Þorláksson borgarstjóri bauð félaginu lóðir undir hús austanvert Hringbrautar, frá Laugavegi til Bergþórugötu. Heitt laugavatn var fáaniegt í hús bygð þar, en því miður verð- ur ekki hægt að taka þessu til~ boði af tveim ástæðum: Lóðirnar eru alt of litlar — ekki hægt að hafa grasfleti — og umferðin um HTÍngbnaut —- Hafnarfjarðarakst- urinn — er of mikil til þess, að beppilegt sé að hafa þar verka- mannahústaði, með fjölda smá- barna. Þá em ekki aðrar lóðir fáanlegar í þetta sinn, en fram- hald gömlu lóðanna til austurs, við Hringhmut, Ásvallagötu og Hofsvaliagötu, en þær lóðir em líka mjög hentugar. Verkamanna- bústaðimir, sem bygðir verða á þessu ári, verða þvi bygðir þar, og mynda þá ásamt bústöðunum frá 1932 ferhymda sambyggingu milli fjögra gatna, alpýcmhverf- iíð í Vesíurbcmum. Skipulag bæjarins utan Hrjrtg- brautar er nú í undirbúningi hjá bæjarstjóm, og verður unnið að því á næsta ári, enda er það ó- hjákvæmilegt, þar sem lóðir em að verða ófáanlegar innan Hring- brautar. Nauðsynlegt verður við ákvörðun þessa skipulags, að á- kveða rúmleg og sólrík svæði á nokkrum stöðum fyrir hverfi al- þýðubústaða, svo sem 100—200 íbúðir á hverjum stað, með næg- tun lóðum fyrir grasfleti, sem Byggingafélagið geti snúið sér að smám saman, og þar á meðal séu minst 2—3 hverfi austanbæj- ar. Fyrirkomulag á hinum nýju verkamannabústöðum verður sennilega mjög svipað þeim, sem fyr vom bygðir, 2 og 3 herbergja íbúðir með eldhúsi, baðherlb/ergi og öllum þægindum. Bráðlega mun verða auglýst eftir kaup- endum íbúða og síðan ráðgast samieiginlega við kaupenduma um fyrirkomulagið. Stofnsndur félagsins hafa eftir samþyktum þess forgangsrétt að íbúðunum; en síðan koma skuldlausir fé- lagsmenn í þeirri röð, er þeir gengu í félagið, Þieir, sem kaupa íbúðir, verða látnir sitja fyrir um verkamannavinnu að öðrru jöfnu. Það reyndist mörgum félags- manni mikil stoð við íbúðakaup- in árið 1931 og ’32. Ég minnist þess, er ég sat í bæjarstjóm Reykjavíkur fyrir nokkmm ámm, er Alþýðuflokk- urinn í bæjarstjóm bar fram til- lögur um að bæta úr húsnæðis- vandræðunum með því að byggja fyrir 1 millj. kr. alþýðuíbúðir. I- haldið í bæjarstjóm kolfeldi til- löguna, ta’.di hana firm eina og Alþýðuflokksmenn skýjaglópa, að koma fram með anmað eins. Nú hefir A 'p ý buflo lckurMn komið þessum málum í rétt horf, og um krossmeissu 1935 hefir hann, með Byggingafélaginu og þrátt fyrir andstöðu ihaldsins í bæjar- stjórn og á þingi, bygt alþýðu- iibúðir fyrir um 1100 pús. kr. Er þetta þó að eins upphafið að gerbneytingu þeirri á húsnæði al- þýðunnar í bæjum landsins, sem Alþýðuflokkurinn berst fyrir og mun leiða til sigurs. það reynist ^svo í Iþestsum málum sem flestum öðrum, að alpýTSan verour sjálf «9 bjanga sér med samfökum s;\n- iUm, hvort heldur sem er á sviði stjórnmála, verkamála eða sam- vinnumála. Næsta skrefið í húsnæðismál- um alþýðunniar í bæjunum er að heimila byggingasjóðum a;ð lána byggingafélögum alþýðu og bæja- félögum enn meir til húsabygg- inga, t. d. 95o/o, þegar íbúðir eru teigpar út, svo að hægt sé að út- vega góðar og ódýrar ibúðir peim, sem ekki geita keijpt pœr. Enn fnemur að mynda sameigin- Leg \n byggtngasjób fyrir alt land- ið, svo að lán geti fengist til minni kaupstaða og kauptúna, sem ieiga óhægra um lántökur en Reykjavík. Þá væri og heppilegt; samhliða sameiginlegum lánsút- vegunum, að áœUa fijrlrfmjn, að minsta kosti fyrir eitt ár í senn; hve mikið yrði reist af alþýðuí- húðum í landinu, og hafa srm iei,gM’\eg innkmp á efni tjl p 'J( m. Þá nytu smærri kauptúnin, sem litið byggja, stórkaupanna, sem yrðu við sameiginlegu innkaupiu Sjálfsagl væd einnig ap noia pe'ssi scmeig'n’egu innkaup ogá œflun vib byggingu húm í sveit- um, er fengju lán úr Bygginga- og landnámssjóði. Alþýðuflokk- urinn er brautryðjandi í þessum málum og mun beina sér af alefli fyrirr skipulagningu þeirra maó löggjöf og án. löggjafar, meb eig- :\n srmtökum, hann mun uppræta beilsuspillandi híbýli og skapa heilbrigð og vönduð híbýli fyrir alþýðuna. Verði Alþýðuflokkur- inn öflugar á alþingi eftir næstu kosningar, mun hann marka enn dýpri spor í þessum málum. Hédpin Valdlmarsson. Vitamfn fi smjðrlífiri. Eins og kunnugt er, hafa stærstu smjöTlíkisverksmiðjurnar í Noregi, Danmörku og Sviþjóð framleitt vltamínsmjörlíki a’.Iicngi og er sú framleiðsla fyrir löngu komin í svo fastar skorður, að fáir efast um að vítamín-smjörlíki geti jafnast fullkomlega að fjörefnainnihaldi við nýtt sumarsmjör,. Siðastliðið ár hefir Hf. Smj örlíkisgerðin „Smári“ unnið að því, að gera smjöriíki sitt ríkara af fjörefnum. Eins og tekið hefir verið fram, hefir vitamín-smjörlíki (smjörlíki með sama A- og D-vítamíninnihaldi og smjör) verið framleitt lengi erlendis, en yfirleitt hefir þótt vandkvæðum bundið að framleiða víta- minsmjörlíki, sem hefir þótt jafngott á bragðið og bezta smjör- líki. H.f. Smjörlíkisgerðin Smári var fyrsta verksmiðjan, sem blandaði smjöri í smjöriíki sitt, en lög beimiluðu ekki að blanda nema 5 0/0 af smjöri, svo engan veginn var með þvi trygt nægilegt fjöriefnamagn. Ýms önnur efni hefir verksmiðjan reynt, er gáfu fjörefnainnihald á við smjör, en rieyndust óruot- hæf vegna þess, að smjöriíki, sem þeim var blandað í, misti smjörbmgðið, en smjörbragðið fær smjörlíkið eins og kunnugt er með' því að blanda það sm jöri, mjólk eða rjóma. Flestar stærstu verksmiðjur(nar í Noregi hafa hins vegar vita- míin-efni, sem gerir það að verkum, að smjörií'kið heldur smjör- bragðinu þó því sé blandað í, og hefir verksmiðjunni tekist að fá einkaumboð fyrir þetta efni. Það er fra „Apotekernes Labora- torium” í Oslo og staðfest rannsókn á því, undirskrifuð af prófessomum við „Universitetets FysLologiske Institut" hefir verksmiðjan liggjandi hjá sér tíl sýnis þeim, er óska. SmjörJfki, sem því er blandað í (750 gr. í tonnið) fær sama vítaminrinnj- hald og sumarsmjör, bæði A og D. Verksmiðjan hefir leitað á- lits hérlendra og erlendra vísindamanna um það, hvort þeir teldu æskiliegt að hafa vítamín-imnihald moira en smjörs, og virð- ast þeir vera þeirrar skoðunar, að réttast muni að svo stöddu vera að miða við smjörið, enda gera verksmiðjur erlendis það yfirieitt, en eins og kunnugt er, er hægt að auka vítamíninni- haldið eftir geðþótta. I tiiefni af 15 ára afmæli verksmiðjunnar byrjar hún sölu á 1 vítamin-smjörlíki. En þetta nýja smjörliki hefir fleiri kostL Verksmiðjan hefir byrjað nýja framl'eiðsluaðíerð, sem hefir í för með sér, að smjörlíkið er eins og smjör til að steikja í. þetta nýja smjörlíki kallar verksmiðjan „olivenierað“, en rneð þessari framleiðsluaðferð er eins og kunnugt er leyst eitt af erfiðustu viðfangsefnunum í framleiðslu smjörlíkis. É<> útvega frá Noregf: Þalchella Sími 1830. (Steinhella, „skifeitt) Pósthólf 736 í svörtam, biáum, dökkum, grænum, gráum og ryðrauðum litum. I Hellu óslipaða, hálfslipaða eða sandslipaða á sólbekki, tröpp- ur, gólf, stiga og gangstéttir, í bláum og ryðrauðum litum. Slípaða hefilu í bláum, ljósum og ryðrauðum litum á sólbekki, i glugga- kistur, í borðplötur og til að klæða með veggi m. m Notið þetta fagra xog endingargóða byggingarefni' sem er sérstaklega hentugt i okkar breytilegu veðráttu Sýnishorn fyrirliggjandl. Verðlistar og allar upplýsingar gefnar þeim, er óska. % Nikulás Friðriksson, Hfinflbraut 126. — Reykiasík, einkaumbnðsmaðar á tslandi fyrir ' A S VOSS SKÍFEBRUD og A S STEN & SKIFER, EERGEN. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.