Alþýðublaðið - 12.03.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.03.1934, Blaðsíða 1
MANUDAGINN 12. MARZ 1934, XV. ÁRGANGUR. 120. TÖLUBL, EITSTiÓRI: t. K. VALDEMARSSON DAGBLAÐ 00 VIKUBLAÐ ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN eAOfiLAfHS fcemor 6t elta vlrta «q> U. 3—4 Jtídr.gls Asmrtnagjató tcr. 2.08 6 mtunsðl — kr. S.00 fyrtr 3 matsiiöi. ef greJtt er fynrtram. I lausasðlu ItsMtar blaött !0 aaro. VIKUBl,A&H5 bsmur « & bverjnm miBvlbuaeBt t>aö Isostar a«*las kr. 5.03 & &rt. i ptrt btttast allar helðtu gtetaar. er blrtast l dsigblaOinu. Iréttir og vlkuynrtlt. RITSTJORW OO AFORSIÖSLA AIJ>ý6a- btoðstoB er vM Hverftsgðtu or 8 — i» SlMAH : «900- atgraiOsla og ocsftaingar. 4901: rltstfórn (lnnlenðar fréttlr). 4902: rítstjóri. 4903: Vilnlalmur 3. Vtlhjaimsson, blaOamaður (heima). He«n£» Asgelrusoa. blaoamaonr Frnmnesvfiffi 13. «m*- f» S VaidMnxmon HtstiArt (hofmal. 2BTT- Slpurftur lohannesson efgreiðslu- og •ugiýslngastfort Iheltnal. «9f»- prebtsmlðtao UPPLAG 10,000 elntðk RANNSÓKNIN t SEÐLAÞJÓFNAÐARMÁLINU "------------------------~~*~—'---------------------------->-------------------------------- * Aðalgjaldkerl Landsbankans staðinn að érelðii í starfi sinu i morg ár Hann helir keyptt lalskar ávisanir af Mjólknrlélagi Reykjavíkur og geymt pær sem peninga i sjóði Glaldkerinn var tekinn fastur á laugardaninn Aðalgjaldkeri . Lands- bankans, Guðmundur Guð mundsson frá Reykholti, var tekinn fastur síðdegis ú laugardaginn og settur i gœzluvarðhald. I í sambandi við rann- söknína i seðlapjófnaðar málinu hefir komist upp um stórfeldar misfellur i starfi hans um langan tima Eins og Alþýðublaðið hefir áð- uf skýrt frá, hefir rannsóknin í seðlaþ]ófnaðarmá'.inu undanfarna daga aðallega snúist um það, að rannsaka hvort nokkuð væri ¦athugavert við störf og reiknings- íærsiu gjaldkera Landsbankans sem höfðu lykla að peningahólfi bankans, sem líkur, eru til að : seðlunum hafi verið stolið úr. ¦; (Þessir memn eru alls 4, aðalgjald- 'ikeri bankans, GUðmundur Guð- .múndsson, tveir aðstoðargjaldfeer- sar í Landsbankanum, Sigurður Sigurðsson og Pétur Hoffmann, og Ingvar Sigurðsson, forstjóri útibússlns við Klapparstíg. Bósrann óknirnar Daginn eftir að seðlahvaríið komst upp, var húsrannsókn g„erð hjá öllum aðstoðargjaldker- unum þremur og auk þess hjá <eirarm starfsmantii í útibúínu við Klapparstíg, en EKKI hjá aðal- (gjaldkeranum Guðmundi Guð- muíidssyni, sem nú befir . verið , isettur í gæzluvarðhald. Var það yasio með því, að Guðmundur hetiðí Verið heima hjá sér og 1 • «kkí teofflið í banikann daginn og kvöldíð áður en seðlahvarfið varð. Við húsrawnsókrí hjá aðstoðar- gjaldkerununi og starfsmanni úfibúsins kom ekkert f ram, er benti til pess, að þeif væru siikir. En bankastjðra Landsbank- pxs ákvað Jjó, a& vikja þeiffl öfl- um ,og aðalgjaldkeranum frá störfum um stundarsakir, eða a. m. k. rroeðan Tannsókn færi fram í malinu, Við rannsókn á störfum aðalgjssldkeíaiis komu von bráðar fram aokkutt atriði sem sýndu, að stóilfeld óifeiða og óregla hef ði ^átt sér stað í starfi hans um langan tíma. Var siðan loksins gerð hús- ranriísókfrt á heimili hans um há- degi á laugardag. Húsrannsóknin mun eWki hafa borið neinn árang- ur. En hinsvegar pótti svo margt tortrjiggilegt hafa komið fram við rartnsOknina á störfum aðal- gjaMk.erans, að ástæða þótti til að taka hann fastan og hafa hann í gæ^áuvarðhaldi meðan rannsókíiinni yrði haldið áfram. Varð það auðvitað sjálfsagt þeg- iir í upphafi rannsóknarinnar, eins og Alþýðublaðið benti þá þiegar á, að setja alla gjaldkerana, sem höfðu lykla að peningahólfinu, í gæzluvafðhald. GuðmiHidur Guðmundsson að- algjaldkeri mun ekki hafa verið siettur í gæzluvaröhald vegna þess, að harai sé sérstaklega grunaður um að vera valdur að seðlahvarfinai. Hann hefir þegar verið yfirheyrður í fangahúsinu, en mun ekki enn hafa játað á sig neitt sérstakt. Hins vegaT er vist, að við rann- sókn málsins hefir það komið fram, að mjög alvarlegaf misfelJ- ur hafa átt sér stað í starfi hans í mörg ár, og hefif Alþýðublaðið heyrt frá árei.ðanlegúm heimild- um, að þær helztu þeirra séu þessar: Falskar ávísanir frá Mjólkmv félagi Reykjavíkur, Við síðustu áramót fór fram sjóðtalning í bankanum, og kom þá ekkert fram, er sérstaklega athugavert þóttt En ' við ranns ókn málsins und- anfarna daga hefir það komið í ljós, að Guðmundur Guðmumds- son hefir um nokkurn tíirfa tek- ið við og greitt með fé bankans ávísanir frá Mjólkurfélagi Reykjavíkur og iafnvel fl^ri verzlunarhúsum hér í bænum, síem ekki munu hafá átt inni fyrir ávisununum. Ávísanir þeisar hefir Guðmund- ur síðan látáð liggja sem peninga i sjóði og ekki látið frnimvísa þeim. Mun eitthvað af slíkum á- vísunum háfa legið í sjóðnum tímum saman — og verið taldar með siem peningar við sjóðtaln- ingu. Leikur iafnvel grunur á, að þær hafi verið' endurnýjaðar við og við til þess að aldur þeirra skyldi ekki vekja grun. Ávísanirnar frá Mjólkurfélagi Reyk]avíkur munu allar hafa ver- ið stílaðar á Otvitígsbankann, og hafa numið mörgum tugum þús- unda alls. fað þykir enn fnemur benda á tortryggilegt samband gjaldker- ans við Mjólkurfélagið, að út- tektaTskuld hans við félagiðhefir reynst að vera óeðlilega há, eða 9000 kr. að upphæð frá tveim síðustu árum. Mjólkurfélag Reykjavíkur mun hins vegar hafa átt í nokkrum erfiðleikum um greiðsluT undan- farna mánuði vegna tapa á gjald- þrotum ýmsra verzlunarfyrir- tækja, er það hefir lánað fé eða vöfur, og var t d. riðið við „yf- irdráttarmálið" í Otvegsbankan.- um fyrir sköminu. Hafði það fengið þar lítils háttar „yfirdráít", fram yfir það, sem stjóm bank- ans hafði leyft. Ó.elða í gialdke^astðrfannm ondanfarin ðr. Fyrir 2—3 árum hurfu um 15 þúsund krónu,r í seðlumt í Lands- bankanum. Varð aldrei uppvíst að fullu um orsakir þess, nsn Alþýðuhverf in í Vesíurbænum Nýir verkamannabústaðr verða bygðir á þessu ári Eftir Héðinn Valdimarsson. Alþýðuflokkurinn hefir lengi barist fyrir bættu og nægu hús- inæðl í bœjum landsins fyrir al- þýðu manna. Ihaldið í bæjar- stjórn Reykjavíkur hefir barist á móti öllum tillögum í þá átt, að bæriwn bygði sjálfur eða sieldi eða leigði íbúðir fyrif a'þýðu- fólk, eins og víðast er gert er- lendis í borgum af sömu stærð. Alþýðuflokkurinn tók því mál- ið upp á þingi og fékk samr þykt, gegn mótspyrnu íhaldsins, lög irni verl&mamwbústabb árið 1929. Eftir þeim eru ¦stofnaðir byggityymjóbir í kaupstöðuhumi, sem fá styrk úr bæiars]'óði og ríkissjóði og geta auk þess tek- ið fé að láni, með ábyrgð bæjar og rikis. vFé sitt lána bygginga- sjóðir <c9tmðhvort bœjarfélöffmn éha byggiHngafélögum jdpýba^ til Guðm. Guðmundsson og Guð- mundur Loftsson bankastarfs- maður urðu að taka að sér að standa skil á upphæðinni vegna þess, að talið var að hún hefði verið i þeirra ábyrgð. Upphæð þessi hefir ekki verið greidd lenn. .Við sjóðtalningu í bankanum hefiir hvað eftir annað vantað svo háar upphæðir, að ekki hef- ít þótt eðlilegt, þótt gert sé ráð fyrir, að mistalning geti átt sér stað. Greiðir bankinn gjaldkeran- um 2 þúsund krónur á ári í mistalningarfé, auk launa hans, sem eru 12 þúsund krónur á ári. En um næstsíðustu áramót mun „mistainingin" hafa numið um 10 þúsund króniun, bankan- um í óhag. I nóvember í haust kom það auk þess í ijós við s]*óðtalningu, að 8 þúsund krónur vantaði í sjóðinm og varð ekki upplyst hvemig á því stæði, þrátt fyrir rannsókn og endurskoðun, sism ¦ffam fór í bankanum S þvi sam- bandi. ^ Guðmundur Guðmundsson hef- ir lengi verið starfsmaður í Landsbankawum. Hann tók við aðaigja'dkerastörfuTn bankans af Jónd Páissyni árið 1927, og fékk veitingu fyrir starfinu árið 1928. Hefir farið orð af því, að hann lifði mjög um efni . fram, og stundaðj aúk þess fjárhættuspil (Frh. á 4. sfðu.) , þess að r.eisa vönduð hús úf var- anlegu efni. Greiðsla vaxta og af- borgana af lánum til bygginga- sjóðs var ákveðin samtals 6°/o á ári, en á sl.. ári fékk Alþýðufiokk- urinn þessí lánskjöf bætt, svo að nú á að grei&a 5°/osamtal8 i vexti og afborgun. jÞegar þessi lög höfðu verið samþykt, kom Alþýðuflokkurinn fyrst með tillögur í bæiarstjórn Reykiavíkur um að bœrim sjálfr ur nptfærði sér lögin og bygði eftir þeim verkamannabústaði, en ihaldið ieldi það gersamlega. pá var synt að ekkert yrði gert í málinu, nema Alþýðuflokk- urinn gerði það siálfur, og gekst hann þvi fyrir stofnun Byggttog^ arfélags verkmrnmna árið .1930. Það félag fékk siðan lán úr ByggingasjOði Reykjavíkur og bygði núverandi verkamannabú- staði frá því i ágúst 1931 til 14 maí 1932, er flutt var í hús- in. Það, sem vakti fyrir Alþýðu- flokknum og stjórn félagsins með byggingu verkamannabú- staðanna, var að byggja svo góð- ar^og þægilegar íbúðir eins og þær væru beztar í bænum, ep miða stærð þeirra við greiðslu- getu verkafólks og gera þær svö ódýrar eins og hægt væfi rfyrir svo vandaðaT íbúðir, með þyí að byggja í einu stórt íbúðahverfi, kaupa inn alt: i einu lagi og greiða vinnu og efni um leið, yf- ifleitt neyta samtaka alþýðunnar til þess að láta íbúðir hennar njóta skipulegra yfirburða stór- hýsagerðar. petta tókst alt. Verkamannabústaðimir í Vestur- bænum risu upp, vönduð hús og þægileg, og alþýðumenn keyptu íbúðimar með 15o/0 útborgun, en margir kaupendanna höfðu jafn- framt mikla stoð í atvinnu við bygginguna, auk þess sem bygg- ingamar urðu löng atvinna fyrir marga aðna verkamenn og iðnað- arroenn. , . Verkamannabúsiaðirnir frá 1832 Bygðar vonu 3 á!mur við Hrjng- braut, Bræðraborgarstíg og Ás- vallagötu, alls 53 íbúðir, sem fé- lagsmienn beyptu, og auk þess 1 íbúð, 2 sölubúðir (Kaupfélag Al- þýðu og AlþýðubrauðgerCarbúð) «g skrifstofa, sem félagið sjálft á. Byggingarkostnaðurinn varð um (Frk á 3. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.