Morgunblaðið - 25.06.1998, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 25.06.1998, Qupperneq 30
30 FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ LISTIR A Ut um allan bæinn Brúðubíllinn er kominn á göturnar enn á ný með tvær sýningar í farteskinu og hátt í fimmtíu brúður, enda er lítið pláss í honum aukalega eins og Orlygur Steinn Sigurjónsson fékk að reyna að tjaldabaki. Þetta er átjánda árið sem brúðu- leikhús Helgu Steffensen er starf- rækt í brúðubílnum. Að þessu sinni eru með henni brúðuleikararnir Sigrún Erla Sigurðardóttir og Frímann Sigurðsson, sem jafn- framt sjá um að setja upp sviðið hvernig sem viðrar og gæta þess að allt sé á sínum stað fyrir sýningu. Sigrún Edda Björnsdóttir leikstýr- ir Brúðubílnum nú í þriðja sinn og hafa æfingar staðið yfir frá mars- byrjun með hléum, en Helga byrj- aði að búa til handrit og brúður strax eftir áramót. Förinni er heitið á gæsluvöllinn í Safamýri þar sem vænst er á annað hundrað bama úr nágrenninu. „Okkur finnst betra að koma tíman- lega þannig að við getum stillt upp áður en bömin koma,“ segir Helga þegar hún bakkar bílnum inn á völl- inn. „Við fómm alitaf afar varlega,“ bætir hún við og skimar eftir merkj- um Frímanns. Nú þegar hálftími er í BRÚÐUBÍLLINN er troðfullur af brúðum og hver þeirra þarf að vera á sínum stað áður en sýningin hefst. sýningu eru nokkur böm þegar bú- in að koma sér fyrir, staðráðin í að bíða hvað sem á dynur og hafa að engu þá staðreynd að hálftími er langur tími - sérstaklega þegai- maður er fimm ára. Frímann og Morgunblaðið/Amaldur TRÚÐURINN hoppar og skoppar, syngur og segir sögur. Sigrún Erla klæða sig í búninga að lokinni sviðsuppsetningu og setja græjumar í samband. Allur texti er nefnilega fluttur af bandi, þar sem auk Helgu koma við sögu raddir leikaranna Pálma Gestssonar, Júlí- usar Brjánssonar og Sigrúnar Eddu Bjömsdóttur. „Eg tók þá stefnu strax í upphafi að hafa talið á bandi og styðjast við hátalara, því það heyrist varla neitt ef það hreyfir vind,“ segir Helga og hðkar hálslið- ina á stórtenntu trölh. Hún segir að það sé harður dómur hjá bömum ef undirtektir þeirra séu daufar og þess vegna finnst henni þýðingar- mikið að halda góðum texta að þeim. „Þau hafa nefhilega ekki lært að snobba íyrir hstinni, en hins veg- Daglegt líf í blaðinu á föstudaginn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.