Morgunblaðið - 25.06.1998, Side 57

Morgunblaðið - 25.06.1998, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1998 57 * FRETTIR Aðalfund- ur Grósku GRÓSKA - samtök jafnaðar- manna og félagshyggjufólks - heldur aðalfund sinn laugar- daginn 27. júní á Kornhlöðu- loftinu. Þar verður kosin ný ell- efu manna stjórn samtakanna ásamt miðstjórn. Dagskráin hefst kl. 10 með skýrslu stjómar um starfsárið þar sem farið verður yfir starf Grósku og stöðuna eftir árið. Því næst flytur Helgi Hjörvar, borgarfulltrúi Reykjavíkurlist- ans, framsöguerindi þar sem hann horfir til framtíðar um samfylkingu jafnaðarmanna. Fundinum Iýkur á kosningu stjómar og miðstjórnar og um- ræðum um önnur mál. Pilagrímsferð um Arnesþing „PÍLAGRÍMSFERÐ um Ár- nesþing" verður farin sunnu- daginn 28. júní. Þetta er öðm sinni, sem efnt er til slíkrar ferðar. Eins og í fyrra er ferðin að þessu sinni farin í samráði við sóknarpresta í Ámespró- fastsdæmi. Þjóðgarðurinn á Þingvöllum greiðir kostnað vegna rútuferða. Mönnum er velkomið að slást í förina hvar sem er á viðkomustöðum ferða- langa, hvort heldur er í rútunni eða á eigin bifreiðum. Þeir sem hyggjast hagnýta sér rútuna, em beðnir að gefa sig fram við staðarhaldarann á Þingvöllum í dag, fímmtudaginn 25. júní. Keppt í Horna- fjarðarmanna ANNAÐ Heimsmeistaramótið í Hornafjarðarmanna verður á Humarhátíð á Hornafirði laugar- daginn 27. júní og hefst kl. 11 í íþróttahúsinu á Höfn. í fréttatilkynningu frá Homa- fjarðarmanna kemur m.a. fram að keppt verði um farandgrip, humar- skálina, ásamt eignargripum. Alls verða vinningar um 100 þar á meðal utanlandsferðir með Flugleiðum og flug með íslandsflugi. Á fyrsta mótinu sem haldið var á 100 ára byggðarafmæli Hafnar sl. sumar tóku 300 manns þátt og af þeim var um helmingur aðkomu- fólk. Fyrsti heimsmeistarinn, Njáll Sigurðsson, kom frá Hafnarfirði og í öðru sæti varð Norðfirðingur, síð- an kom Hornfirðingur í þriðja sæti. Sérprentuð spil með reglunum á fjórum tungumálum voru gefin út í tengslum við endurvakningu á spil- inu í fyrra og hafa þau farið um allt land og víða um heim, segir enn- fremur í fréttatilkynningunni. SUS hvetur þing- menn til að klára kjördæmamálið STJÓRN Sambands ungra sjálfstæð- ismanna hvetur kjördæma- og kosn- ingalaganefnd, undir forystu Friðriks Sophussonar alþingismanns, til að hraða störfúm sínum og kynna niður- stöðu sína fyrir haustið. í frétt frá SUS segir: „Eftir kynn- ingu á fyrstu hugmyndum nefndar- innar meðal allra þingflokka í maí sl. er ]jóst að þingmenn eru tregir á breytingar og fæstir þeirra virðast setja sér það markmið að jafna vægi atkvæða. Hafi þeir ekki tekið verulega stefnubreytingu á komandi þingi eru allar líkur á að þingstörfiim ljúki næsta vor án þess að viðunandi niður- staða hafi fengist. SUS harmar að í þessu baráttumáli hefur h'tið þokast í rétta átt á undan- fömum árum þrátt fyrir að mikill meirihluti þjóðarinanr sé fylgjandi Fossasig og ævin- týraferð á Húsafelli UTILIFSDAGAR verða haldnir á Húsafelli í Borgarfirði helgina 26.-28. júní, þar sem boðinn verður fjöldi afjireyingarmöguleika. Meðal efnis á Útilífsdögum eru ævintýra- ferðir fyrir börn og fullorðna, hestaferðir, hellaskoðun, minigolf- mót fyrir börn og varðeldur með fjöldasöng og ýmsum skemmtiat- riðum. Dagskráin hefst á föstudeginum kl. 14.30 með því að ferðalöngum sem fara um Kaldadal verður boðið að síga niður 10 metra háan foss undir handleiðslu starfsfólks Útilífsmiðstöðvarinnar. Á laugar- dagsmorgninum er ævintýraferð fyrir börn og unglinga með leikjum og náttúruskoðun. Eftir hádegi er svipuð en erfiðari ævintýraferð fyrir fullorðna þar sem hápunktur ferðarinnar er fossasig niður tvo tuttugu metra háa fossa. Að kvöldi laugardagsins kl. 20 hefst leikja- Sumar- hátíð varn- arliðsmanna VARNARLIÐSMENN halda ár- lega sumarhátíð með „karni- val“sniði laugardaginn 27. júní og eru allir velkomnir. Hátíðin fer fram í stóru flugskýli næst vatnstanki vallarins og gefst kostur á að njóta þar fjölbreyttrar skemmtunar fyrir alla fjölskylduna frá kl. 11-17. Þátttaka í þrautum og leikjum og hressing af ýmsu tagi verður á boðstólum, segir í fréttatil- kynningu. Umferð er um Grænáshlið ofan Njarðvíkur. Gestfr eru vinsamlega beðnir að hafa ekki með sér hunda. jöfnu atkvæðavægi landsmanna. Sam- band ungra sjálfstæðismanna hefur ítrekað ályktað í þá veru að engin sjónarmið geti réttlætt það að kjós- endur njóti ekki sama réttar að lögum þegar þeir velja sér fulltrúa til að fara með stjóm landsins. Tíminn fyrir þetta stóra mál er orðinn mjög naumur og nú þegar er Ijóst að ekki verður hægt að kjósa samkvæmt réttlátara kerfi fyrr en á næstu öld. Þingmenn verða í þessu máli að líta framhjá eiginhagsmun- um og hafa sjálfsögð réttindi ein- staklinganna að leiðarljósi." dagskrá fyrir bömin og kl. 21 verð- ur kveiktur varðeldur og haldin skemmtidagskrá fvrir alla aldurs- hóga, segir í fréttatilkynningu. Á sunnudagsmorgninum er svo minigolfmót fyrir böm og unglinga og veitt verða verðlaun fyrir best- an árangur. Skipulagðar hesta- og hellaskoðunarferðir verða farnar reglulega alla helgina auk þess sem golfvöllurinn og sundlaugin á Húsafelli standa öllum til boða. Ævintýraferðirnar verða farnar undir fararstjórn reyndra starfs- manna miðstöðvarinnar sem gæta þess að fyllstu öryggiskröfum sé fullnægt. Útilífsmiðstöðin á Húsafelli starfar á sviði útivistar með áherslu á ýmiss konar náttúru- tengda afþreyingu og fræðslu („Survival tourism"). Rekstraraðil- ar eru Ferðaþjónustan Húsafelli, Bjarni Freyi- Bjarnason, nemi í ferðamálabraut Hólaskóla, og Martin Norman skíðakennari Útilífsmiðstöðin sérhæfir sig í um hverfisvænni og fræðslutengdri útivist og í sumar verður í boði fjöldi umhverfisvænna afþreying- ar- og fræðsluferða fvrir hópa og einstaklinga. Mazda 323 Sedan Staðalbúnaður: ., Fullkomin hljómflutningstæki með geislaspilara, útvarpi og fjórum hátölurum, vökvastýri/veltistýri, samlæsingar m/fjarstýringu, loftpúði fyrir ökumann, mottur að framan og aftan, snúningshraðamælir, GLX innrétting, ryðvörn m/8 ára ábyrgð. GIMLIG3MLI FASTEIGNASALA ÞÓRSGÖTU 26, RVÍK, FAX 552 0421, SÍMI 552 5099 NETFANG WWW.MBL.IS/GIMLI REYRENGI Óvenju glæsilegt 165 fm einbýli á einni hæö ásamt 38 fm bílskúr m/jeppahurð. Allar innr, gólfefni og frágangur til fyrirmyndar. 4 svefnherb. 70 fm suðurverönd m/skjólveggjum og heitum potti. Áhv. 7,2 millj. húsbr. og fl. 5860 RAD- OG PARHUS ALFHEIMAR-ENDARAÐHUS Vorum að fá í sölu mjög gott og mikið endum. 180 fm raðhús, 2 hæðir og kjallari. Efri hæðin er 71 fm séríbúð og neðri hæðin m/kjallara 109 fm séríbúð. Getur nýst sem ein heild.Áhv. 2,650 þús. Verð 12,9 milli. 6065 SFRHÆDIR GUÐRUNARGATA Mjög góð efri hæð 111 fm [ failegu húsi á frábærum stað. Húsið er í mjög góðu standi. YFIRBYGGINGARRÉTTUR. Parket á gólfum, suðursvalir. Áhv. húsbréf 5,5 millj. Verð 9,7 millj. HLÍÐARVEGUR - HÆÐ OG RIS Góð 164 fm hæð og ris ásamt 40 fm bílskúr í fallegu húsi. 4 rúmgóð svefnherb. Rúmgóðar stofur. Suðursvalir. Gróinn garður. Fallegt útsýni. Áhv. 5,8 millj. Verð 11,8 millj. HOLTAGERÐI Góð 106 fm efri sérhæð í tvíbýli ásamt 2 stórum aukaherb. í kjallara. Bílskúrsplata. Húsið nýklætt utan með Steni. Glæsilegt útsýni. Allt sér. Áhv. 1,6 milij. Verð 8,9 millj. MIÐBRAUT Falleg sérhæð á frábærum útsýnisstað á Seltjarnamesi. Parket á stofu, suðursvalir, nýtt vandað eldhús. 3 sv herbergi. Bílskúr. Áhv. 4,6 millj. Verð 10,5 millj. 5 HERB. OG STÆRRI ALFALAND - HÆÐ OG RIS Gullfalleg 141 fm 6 herb. íbúð á 3. hæð í nýl. fjölbýli. Parket og flísar. Suður- og vestursvalir. Failegt útsýni. Áhv. Verð 12,3 millj. 6086 4RA HF.RBFRGJA EIÐISTORG-M/SOLSVOLUM Vorum að fá í sölu mjög fallega 108 fm íbúð ásamt stæði í bílahúsi. fbúðin er á 2 hæðum, Parket og flisar. STÓRAR SUÐURSVALIR. Fallegt útsýni. öll þjónusta við hendina. Verð 10,5 millj. FÍFUSEL HÆÐ + RIS Falleg og björt 90 fm endaibúð á tveimur hæðum í góðu fjölb. Hringstigi milli hæða. Suðvestursvalir. Útsýni til Bláfjalla og yfir Reykjanesið. Vönduð sameign. Þessi íbúð er sérstök. Áhv. 2,3 millj. Verð 6,8 millj. 6081 KONGSBAKKI Snyrtileg 90 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í nýlega viðgerðu fjölbýli. Áhv. 1,9 millj. Verð 6,6 millj. 1639 3JA HF.RB. KARASTIGUR Vomm að fá í sölu 3ja herbergja íbúð á jarðhæð á þessum vinsæla stað. Parket á gólfum að hluta. 2 svefnh. og stofa. Sérinngangur bakatil. Áhv. 2,3 millj. Verð 5,5 millj. 6074 BRAGAGATA Vorum að fá í einkas. mikið endurn. 71 fm neðri hæð í tvíbýlish. Nýl. eldhúsinnr, parket o.fl. Áhv. 3,8 millj. húsbréf Verð 6,3 millj. 6079 LÆKIR Mjög snyrtileg 3ja herb. 76 fm íbúð í kjallara (lítið niðurgr.) í standsettu .fallegu húsi. Endum. ofnar, gler og fl. Sérinngangur. Verð 6,3 millj. 6007 EFSTIHJALLI - KÓPAVOGI Falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð (efstu) í fjölb. Parket og flísar. Rúmgóð stofa. Suðursvalir. Stutt í alla þjónustu. Verð 6,9 millj. GULLENGI Glæsileg 3ja herb. 96 fm íbúð á jarðh. í fallegu litlu fjölbýli. Merbau parket. Vandaðar innr. Rúmg. herbergi. Suðaustur verönd. Áhv. c.a 5,1 millj. Verð 8,5 millj. 6048 NJALSGATA Mjög snyrtileg 3ja herb. 67 fm íbúð á miðhæð í góðu steinhúsi sem er mjög vel staðsett bakhús, nýmálað og endurn. þak. Áhv. alls 4,0 milij. Verð 6,3 millj. 6033 ASPARFELL Vorum að fá í sölu góða 3ja herb. 91 fm íbúð á 2. hæð I lyftuhúsi. Suðursvalir. Bamvænt umhverfi. Skipti á eign i Mosfbæ. Áhv. 3,7 millj. Verð 6,7 millj. 6080 SÚLUHÓLAR - ÚTSÝNI. Vorum að fá i sölu bjarta og snyrtilega 3ja herb. endaíbúð á 2. hæð með sérgarði i suðvestur. Skipti möguleg á stærra. Áhv. 2,5 millj. Verð 6,7 millj. 6075 ÞORSGATA Nýkomin í sölu mjög snyrtileg 3ja herb. 79 fm íbúð á 2. hæð I steinhúsi. Parket á gólfum. Svalir. Verð 7,250 þús. 6064 2JA HF.11B. BOÐAGRANDI Falleg 62 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð (beint inn) í góðu fjölbýli. Parket á gólfum, nýl. flísar á baði. Suðursvalir. Áhv. 1,1 millj. byggsj. Verð 5,8 millj. Getur hentað fólki í hiólastól ENGIHJALLI - ÚTSÝNI Faiieg 2ja herb.62,2 fm íbúð á 5. hæð í góðu lyftuhúsi. Góðar innr. Stórar vestursvalir með glæsilegu útsýni. Verð 4,9 millj. SELÁS + BÍLSKÝLI Falleg og björt 2ja herbergja íbúð á 2. hæð i litlu fjölb. ásamt stæði í bílskýli. Austursvalir. Parket og flísar. Sameign mjög góð. Áhv. 2,4 millj. Verð 5,4 millj. 5933

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.