Morgunblaðið - 25.06.1998, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 25.06.1998, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1998 6!K FÓLK í FRÉTTUM Nicholson í heimsókn á Kúbu ► LEIKARINN Jack Nicholson fór í óvænta heimsókn til Kúbu á mánudag í boði hinnar ríkis- reknu kvikmyndastofnunar landsins. Það var forstöðumað- ur kvikmyndastofnunarinnar, Alfredo Guevara, sem tók á móti leikaranum í Havana. Þeg- ar Nicholson var spurður um erindi sitt til Kúbu svaraði hann stuttlega „kvikmyndir". Kvik- myndaleikur hans í Kúbu yrði þó ekki á næstunni. Fregnir herma að í sex manna fylgdarliði Nicholson hafi verið lögfræðingar og kvikmyndaframleiðendur sem gefur til að um samningavið- ræður sé að ræða. Hann mun dvelja á Kúbu í fjóra daga og meðal annars hitta Ricardo Al- arcon, forseta þingsins, sem er einn valdamesti maðurinn í stjórn Castros. Líkt og Tom Selleck og Arnold Schwarzenegger er Nicholson mikill unnandi Ha- vana-vindla og búist var við JACK Nicholson við komuna til Havana á mánudaginn. honum í Partagas vindlaverk- smiðjunni í Havana. Bandarísk- um ríkisborgurum er óheimilt að ferðast á Kúbu vegna 36 ára viðskiptabanns sem bannar þeim að eyða peningum á eynni. Leikarinn Matt Dillon heimsótti Kúbu hins vegar í febrúar til að kynna nýja vindlategund og var sú heim- sókn án eftirmála fyrir hann. Dillon sagði að sér hefði verið boðið og kvaðst engum pening- um hafa eytt á Kúbu. Þú færð ekki betra 84% ALOE VERA ^tlASON Útsölustaðir: Blómaval Reykjavík og Akureyri, Hagkaup, apótekin, verslanir K.Á. o.fl. Dreifing: NIKO ehf • sími 568 0945 Sími: 551 9800 http://www.mmedia.is/~sporti buxur, engar venjulegar buxur. Ótrúlegur styrkur... til útivistar >Ú í veiöiferbina 4 til daglegra nota. S?0*T ÚTIVISTARBÚÐIN við Umferðarmiðstöðina í Grafarholti laugardag 27. og sunnudag 28. júní. 2 fyrir 1 1.698 kr 60 hylkl CO-ENZVME öOhylkl CO-ENZYME Q-lö Q-10 1 30 30 «1« Q-10 er nauðsynlegt fyrir heilbrigða starfsemi hverrar einustu frumu líkamans. Þegar þú kaupir þér glas af Q-10 færðu annað ókeypis með*. 60 hylki, verð 1.698 kr. Hörkutilboð á sumarlegum bómullarbakpokum og axlartöskum í náttúrulit, aðeins 1.950 kr. í tilefni af nýafstöðnu 25 ára afmæli okkar færð þú 6 fallegar og sterkar bómullartöskur á þessu ótrúlega verði!* 3 bætiefni í lcaupbæti! Þegar þú kaupir Ginsana G-115, 100 hylkja pakkningu, færðu Multi Vit, Sólhatt og E-vítamín í kaupbæti* og sparar þér 2.067 kr. cmsam IOO IivSU ^ilNAFOKCH SólfjaUur E-PLUS ^Tnjm/Ltct feVrr,vMÍN Ginsana G-115 Meira þrek og aukið úthald. 100 hylki 3.578 kr. Sólhattur Indíánar mátu jurtina mikils og nútíminn hefur staðfest áhrif hennar. Ókeypis með: 120 töflur. (Kosta 736 kr.) Multi Vit Náttúrulegt fjölvítamín með 12 vítamínum og 10 steinefnum. Ókeypis með: 60 töflur. (Kosta 437 kr.) E-vítamín 200 ae Náttúrulegt E-v(tamín styrkir varnir líkamans. Ókeypis með: 100 hylki. (Kosta 894 kr.) Viðskiptavinir fá sumargjöf frá Heilsuhúsinu á meðan birgðir endast! í dag opnar Heilsuhúsið að Skipagötu 6. Við byrjum með pompi og prakt og verðum með fullt af spennandi tilboðum. i*. Éh 25. áivi < Gilsuhúsið Skólavörðustíg, Kringlunni, Smáratorgi & Skipagötu 6, Akureyri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.