Morgunblaðið - 25.06.1998, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 25.06.1998, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1998 71 VEÐUR é é é é é é é é 3{s * 3!}s é é & é )}e s$e sfe Léttskýjaö Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning ry Skúrir Slydda ^ Slydduél Snjókoma VÉI ■J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig = Þoka V Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustlæg átt, víða stinningskaldi norðvestan til en heldur hægari annars staðar. Skýjað með köflum og að mestu þurrt vestan til, en annars rigning eða súld, einkum suðaustan- og austanlands. Hiti á bilinu 5 til 15 stig og þá hlýjast suðvestanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudaginn lítur út fyrir áframhaldandi norð- austanátt, yfirleitt kalda, með rigningu austan til en skýjuðu með köflum og yfirleitt úrkomulitlu um landið vestanvert. Frá laugardegi til þriðjudags eru síðan horfur á fremur hægri norðaustlægri átt með skúrum, einkum austan til. Svalt verður líklega allra nyrst og austast en fremur milt annars staðar. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægð var fyrir sunnan landið og kemur til með að þokast til suðausturs. Kyrrstæð hæð milli Grænlands og Svalbarða. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 14 skýjað Amsterdam 22 hálfskýjað Bolungarvík 5 rign. á síð.klst. Lúxemborg 22 skýjað Akureyri 8 skúr Hamborg 16 súld Egilsstaðir 6 Frankfurt 22 skýjað Kirkjubæjarkl. 11 skúr Vín 22 skýjað Jan Mayen 6 skýjað Algarve 26 heiðskírt Nuuk 10 hálfskýjað Malaga 21 þokumóöa Narssarssuaq 14 skýjað Las Palmas 25 mistur Þórshöfn 10 rigning Barcelona 26 skýjað Bergen 17 léttskýjaö Mallorca 28 léttskýjað Ósló 17 skýjað Róm 28 heiðskírt Kaupmannahöfn 17 skýjað Feneyjar 27 léttskýjað Stokkhólmur 19 Winnipeg 17 heiðskírt Helsinki 15 hálfskviað Montreal 21 alskýjað Dublin 18 skýjað Halifax 14 alskýjað Glasgow 15 súld New York 23 mistur London 21 skýjað Chicago 24 skýjað Paris. 27 léttskýjað Oriando 27 hálfskýjaö Byggt á upplýsingum frá Veðuretofu (slands og Vegagerðinni. 25. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst Sól- setur Tungli suðri REYKJAVÍK 1.01 0,1 7.07 3,7 13.12 0,1 19.27 4,1 2.56 13.26 23.55 14.44 ÍSAFJÖRÐUR 3.11 0,1 9.01 2,0 15.15 0,1 21.18 2,3 - - - 14.53 SIGLUFJÖRÐUR 5.20 -0,1 11.49 1,1 17.25 0,1 23.44 1,3 - - - 14.32 DJÚPIVOGUR 4.08 1,9 10.13 0,2 16.34 2,3 22.53 0,3 2.28 12.58 23.27 14.15 Sjávarhæð miðast við meðalstóretraumsfiöru Morqunblaðið/Siómælinaar Islands Krossgátan LÁRÉTT: 1 nefna, 8 glufa, 9 tætir sundur, 10 veðurfar, 11 skakka, 13 fyrir innan, 15 vænsta, 18 vondar, 21 ungviði, 22 upptök, 23 viðurkennt, 24 skjálfti. LÓÐRÉTT: 2 gyðja, 3 týna, 4 hlífði, 5 tangarnir, 6 mynni, 7 konur, 12 megna, 14 Rjót, 15 hósgagn, 16 náði í, 17 nytjalönd, 18 starf- ið, 19 dánu, 20 tala. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU, Lárétt:-1 frekt, 4 fátæk, 7 engið, 8 neytt, 9 ann, 11 ilma, 13 hani, 14 sulla, 15 hark, 17 ljót, 20 egg, 22 látur, 23 rígur, 24 torfi, 25 tæran. Lóðrétt:-1 freri, 2 elgum, 3 tuða, 4 fonn, 5 teyga, 6 ketti, 10 nýleg, 12 ask, 13 hal, 15 helft, 16 rytm-, 18 júg- ur, 19 tíran, 20 ermi, 21 græt. í dag er fímmtudagur 25. júní, 176. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Betri er hryggð en hlátur, því að þegar andlitið er dapurt, líður hjartanu vel. (Prédikarinn 7,3.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Sléttanesið, Hanse Duo og skemmtiferðaskipið Berlín. I gærkvöldi fóru út Fritjof Nansen, Mælifellið og Hanse Duo. I dag kemur Hel- ene Knutson og Or- kona sem fer aftur út síðdegis. Hafnarljarðarhöfn: I gær komu flutninga- skipið Lómur, Mærsk Botnia og Sjóli sem kom af veiðum. Hanse Duo fór í gær. Ferjur Hríseyjarferjan Sævar. Daglegar ferðir frá Hrísey frá kl. 9 á morgnana og frá kl. 11 á klukkustundar fresti til kl. 19. Kvöldferð kl. 21 og kl. 23. Frá Ár- skógsandi frá kl. 9.30 og 11.30 á morgnana og á klukkustundar fresti frá kl. 13.30 til 19.30. Kvöldferðir kl. 21.30 og 23.30. Síminn í Sævari er 852 2211. Ný dögun, Sigtúni 7. Símatími er á fimmtu- dögum kl. 18-20 í s. 557 4811 og má lesa skilaboð inn á símsvara utan símatíma. Sím- svörun er í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Félag frímerkjasafn- ara. Opið hús alla laug- ardaga kl. 13.30-17 nema fyrir stórhátíðir. Þar geta menn fræðst um frímerki og söfnun þeirra. Eins liggja þar frammi helstu verðlist- ar og handbækur um frímerki. Mannamót Árskógar 4. Kl. 10.15 leikfimi, kl. 9-12.30 handavinna, kl. 13-16.30 smíðar, kl. 13- 16.30 fatasaumur. Hraunbær 105. Kl. 9 fótaaðgerðir, kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 14- 16 félagsvist. Verð- laun og veitingar. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, og hárgreiðsla, kl. 13 fjöl- breitt handavinna, kl. 10 boccia, kl. 14 félags- vist. Langahh'ð 3. Kl. 11.20 leikfimi, kl. 13-17 handavinna og fondur, kl. 15 dans. „Opið hús“. Spilað alla fóstudaga kl. 13-17. Kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Kl. 9-16.45 útskurður, kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, böðun, fótaað- gerðir og hárgreiðsla, kl. 9.15 almenn handa- vinna, kl. 11.45 hádegis- matur, kl. 13 leikfimi, kl. 14.30 kaffiveitingar. Kl. 15 sýna nemendur Sigvalda línudans. Pönnukökur með rjóma með kaffinu. Vitatorg. Kl. 9 smiðjan, kl. 9.30 stund með Þór- dísi, kl. 10-15 hand- mennt almenn, kl. 10 boccia, kl. 11.45 hádeg- ismatur, kl.13 frjáls spilamennska, kl. 13.30 bókband, kl. 14 létt leikfimi, kl. 14.45 kaffi. Furugerði 1. í dag kl. 9 hárgreiðsla, fótaað- gerðir og aðstoð við böðun, kl. 9.45 verslun- arferð í Austurver, kl. 12 hádegismatur, kl. 13.30 boccia. Kl. 15 kaffiveitingar. Gerðuberg. Miðviku- daginn 24. júní, Jóns- messuferð um Heið- mörk og sameinast í Jónsmessufagnaði í Skíðaskálanum í Hveradölum undir stjórn Ólafs B. Ólafs- sonar. Söngur, gleði, grín eins og hver vill og dans ásamt glæsilegum veitingum. Lagt af stað frá Gerðubergi kl. 13.30. Fimmtudaginn 25. júní ferð um Þjórs- árdal, Sigöldu og Hrauneyjar. Ekið um Þjórsárdal, Sögualdar- bærinn skoðaður og Sultartangavirkjun. Áningarstaður í Hraun- eyjum. Lagt af stað frá Gerðubergi kl. 10. Skráning hafin og allar upplýsingar á staðnum og í síma 557 9020. Allir velkomnir. Afiagrandi 40. Dags- ferð í Jökulsárlón á Breiðamerkursandi. Farið verður dagsferð austur á Kirkjubæjar- klaustur og að Breiða- merkursandi fimmtu- daginn 9. júlí. Lagt stað frá Aflagranda kl 9. Leiðsögumaður Jó- hannes Sigmundsson. Hádegisverður verður snæddur á Kirkjubæj- arklaustri. Ekið að Jök- ulsárlóni á Breiðamerk- ursandi þar sem þeir sem vilja gefst tækifæri til að sigla um lónið. Á heimleiðinni verður stoppað á áhugaverðum stöðum ef tími vinnst til. Fólk þarf að hafa með sér hlýjan fatn^ð, , og nesti fyrir seinnipart dagsins. Skráning og allar upplýsingar í Afla- granda 40 í síma 562 2571. Þorrasel. Opið frá kl. 13 til 17. Kl. 13 spilar Bridsdeild Félags eldri borgara bridstvímenn- ing. Kaffiveitingar frá kl. 15 til 16. Félagsstarf aldraðra í Garðabæ. Innritun í Strandaferðina stendur yfir. Skráning stendur til 30. júní nk. frá kl. 8-16 í síma 525 850<f^- Örfá sæti laus. Félag eldri borgara í Rvík og nágr. Dans- kennsla hjá Sigvalda í kvöld kl. 19. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Á morgun, fóstudag, verður spilað bingó kl. 13.30. Mánu- daginn 29. júní verður spiluð félagsvist kl. 13.30. 1. júlí milli kL 11-12, danskennsla með Sigvalda. Gömlu dans- arnir og línudans. Síð- asta skipti fyrir sumar- frí. Veiði- og grillferð að Reynisvatni miðviku- daginn 1. júlí kl. 14. Uppiýsingar og skrán- ing í síma 555 0142 milli kl. 13 og 17. Bólstaðarhlíð 43. Handavinnustofan er opin kl. 9-16, virka daga. Leiðbeinendur á staðnum. Allir velkomn- ir. Félag eldri borgara í - Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga kl. 16-18 sími 561 6262. Styrkur, samtök krabbameinssj úklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgj afar- innar, 800 4040, frá kl. 15-17 virka daga. Brúðubíllinn Brúðubfllinn verður í dag kl. 10 við Tunguveg og kl. 14 við Yrsufell. r Höfum fjársterkan og góðan kaupanda að litlu raðhúsi, parhúsi eða einbýli í Grafarvogi. Sterkar greiðslur í boði. Traust fasteignasala í 13 ár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.