Morgunblaðið - 25.06.1998, Side 4
4 C FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ÚRSLIT
KNATTSPYRNA
lA-KR 1:1
Akranesvöllur, efsta deild í knattspymu,
Landssímadeildin, miðvikudagurinn 25. júní
1998.
Aðstæður: Norð-austan kladi, rigning á
köflum, völlur háll.
Mark ÍA: Kristján Jóhannsson (89.).
Mark KR: Andri Sigþórsson (80.).
Markskot: ÍA 11 - KR 8
Horn: ÍA 3 - KR 6
Rangstaða: í A 1 - KR 2
Gul spjöld: Sigþór Júh'usson, KR (32. -
brot), David Winnie, KR (43. - brot), Sigurð-
ur Örn Jónsson, KR (44. - brot), Heimir
Guðjónsson (61. - þras).
Rautt spjald: Ekkert.
Dómari: Guðmundur Stefán Maríasson.
Aðstoðardðmarar: Gunnar Gylfason og
Pjetur Sigurðsson.
Áhorfendur: 800.
ÍA: Þórður Þórðarson - Sturlaugur Haralds-
son, Reynir Leósson, Steinar Adolfsson,
Slobodan Milisic (Sigursteinn Gíslason
467Kristján Jóhannsson 74.) - Jóhannes
Harðarson, Heimir Guðjónsson, AJexander
Högnason, Pálmi Haraldsson - Zoran Ivisic,
Ragnar Hauksson (Sigurður Ragnar Eyj-
ólfsson 71.).
KR: Kristján Finnbogason (Gunnleifur
Gunnieifsson 47.) - Þórmóður Egilsson,
Bjarni Þorsteinsson, David Winnie, Birgir
Sigfússon - Sigþór Júlíusson (Björn Jakobs-
son - 68.), Sigurður Öm Jónsson, Þorsteinn
Jónsson, Einar Þór Daníelsson - Guðmund-
ur Benediktsson (Eiður Smári Guðjohnsen
71.), Andri Sigþórsson.
Valur - Fram
ValsvöUur:
Aðstæður: Hægviðri og rigning. Völlurinn
blautur og þungur.
Mark Vals: Jón Þorgrímur Stefánsson (62.)
Mörk Fram: Baldur Bjarnason (19.), As-
mundur Arnarsson (33.)
Markskot: Valur 24 - Fram 14.
Hom: Valur 12 - Fram 4.
Rangstaða: Valur 0 - Fram 1.
Gul spjöld: Framararnir Þórir Áskelsson
(18. - fyrir brot ), Baldur Bjamason (29. -
íyrir kjaftbrúk), Anton Björn Markússon
(30. - fyrir brot) og Ásmundur Amarsson
(47. - fyrir brot) og Valsmennimir Arnór
Gunnarsson (55.), Sigurbjörn Hreiðarsson
(71), Jón Þorgrímur Stefánsson (80.) og
Ólafur Stígsson (85.), allir fyrir kjaftbrúk.
Rautt spjald: Kristinn Bjömsson þjálfari
Vals 18. mín.
Dómari: Bragi Bergmann.
Aðstoðardómarar: Gísli Björgvinsson og
Smári Vífilsson.
Áhorfendur: 255.
Valur: Láras Sigurðsson - Amór Gunnars-
son (Tryggvi Valsson 81.), Ágúst Guð-
mundsson, Bjarki Stefánsson, Grímur Garð-
arsson - Vilhjálmur Vilhjálmsson, Ólafur
Stígsson, Sigurbjöm Hreiðarsson (Daði
Ámason 76.), Guðmundur Brynjólfsson
(Ólafur Júlíusson 54.) - Jón Þorgrímur Stef-
ánsson, Hörður Már Magnússon.
Fram: Ólafur Pétursson - Sævar Guðjóns-
son, Hallsteinn Amarson, Þórir Áskelsson -
Kristófer Sigurgeirsson (Þorbjöm Atli
Sveinsson 76J, Jón Sveinsson, Þorvaldur
Ásgeirsson, Ásmundur Amarsson (Freyr
Karlsson 80.) - Ámi Pjétursson (Ágúst
Ólafsson 76.), Baldur Bjamason, Anton
Bjöm Markússon.
ÍBV - Grindavík 2:0
Hásteinsvöllur:
Mörk ÍBV: Jens Paeslack (68.), Rútur
Snorrason (86.).
Markskot: ÍBV 18 - Grindavík 6.
Hom: ÍBV 7 - Grindavík 0.
Rangstaða: ÍBV 4 - Grindavík 0
Gult spjald: Ekkert.
Rautt spjald: Ekkert.
Dómari: Eyjólfur Ólafsson.
Aðstoðardómarar: Einar Sigurðsson og
Eyjólfur Finnsson.
Áhorfendur: 600.
ÍBV: Gunnar Sigurðsson - Hjalti Jóhannes-
son, Ivar Bjarklind, Zoran Miljkovic, Hlyn-
ur Stefánsson - Kristinn Lárusson (Kristinn
Hafliðason 77.), Steinar Guðgeirsson, ívar
Ingimarsson, Ingi Sigurðsson - Jens Pa-
eslack (Rútur Snorrason 88.), Steingrímur
Jóhannesson.
Grindavík: Albert Sævarsson, Bjöm Skúla-
son (Sigurbjörn Dagbjartsson 88.), Milan
Stefán Jankovic, Guðjón Ásmundsson, Júlí-
us B. Daníelsson - Scott Ramsey, Zoran
Ljubicic, Vignir Helgason, Þórarinn Ólafs-
son (Árni Stefán Bjömsson 77.) - Sinisa
Kekic, Óli Stefán Flóventsson.
Andri Sigþórsson, KR. Ólafur Pétursson,
Fram.
Sturlaugur Haraldsson, Reynir Leósson,
Jóhannes Harðarsson, Pálmi Haraldsson,
ÍA. Sigurður Öm Jónsson, Þorsteinn Jóns-
son, Einar Þór daníelsson, David Winnie,
KR. Lárus Sigurðsson, Ólafur Stígsson, Jón
Þorgrímur Stefánsson, Vilhjálmur Vil-
hjálmsson, Hörður Már Magnússon, Val.
Jón Sveinsson, Baldur Bjamason, Hall-
steinn Amarson, Þórir Áskelsson, Sævar
Guðjónsson, Ásmundur Amarsson, Fram.
Gunnar Sigurðsson, Hjalti Jóhannesson,
Hlynur Stefánsson, Zoran Miljkovic, Ingi
Sigurðsson, Jens Pasclack, fvar Bjarklinf,
ÍBV. Vignir Helgason, Milan Stefán Jan-
kovic, Scott Ramsey, Grindavfk.
HM í Frakklandi
C-RIÐILL
S-Afríka - Sádí-Arabía 2:2
Bordeaux:
Mörk Suður-Afríku: Shaun Bartlett (19.),
Evjamenn
lengi að
finna
leiðina
„Það tók okkur góðan tíma að brjóta
skipulagðan varnarleik Grindvíkinga á bak
aftur,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari ÍBV
LEIKMENN ÍBV ætla sér ekkert að gefa eftir í baráttunni á
toppi deildarinnar, þeir sigruðu Grindvíkinga sannfærandi í
Eyjum 2:0. Leikurinn reyndi verulega á þolrif Eyjamanna er
þeir reyndu að finna glufur í varnarmúr Grindvíkinga, sem
léku mjög aftarlega allan leikinn.
^VIngi Sigurðsson tók
*wli
fhornspyrnu frá
vinstri á 68. niínútu sem fór
inná miðjan teig Grindvíkinga
þar sem mættur var Jens Pa-
eslack og hann skallaði boltann
efst í þaknetið.
2b^Á 86. mínútu fengu
■ VI
'Eyjamenn auka-
spyrnu hægra megin og Ingi
Sigurðsson sendi boltann inná
miðjan teiginn þar sem Rútur
Snorrason nýkominn inná
renndi sér í boltann og kom
honum í hornið vinstra megin.
og besta færið í leiknum þegar
Þórarinn Olafsson fékk boltann
inná teig eftir sendingu frá Ola
Stefáni Flóventssyni. Þórarinn
náði góðu skoti að marld en bolt-
inn fór í utanverða stöngina. Eyja-
menn fengu síðan gott færi eftir
mislukkað úthlaup Alberts í mark-
inu. Ivar Ingimarsson náði boltan-
um í teignum og skaut að marki en
Grindvíkingar björguðu á línu.
Jens Paeslack kom liði ÍBV yfir
um miðjan síðari hálfleikinn með
góðu skallamarki. Rútur Snorra-
son kom inn á þegar 7 mínútur
voru eftir af leiknum, hans fyrsti
leikur í deildinni í langan tíma eftir
þrálát meiðsli. Rútur hafði aðeins
verið inná í 3 mínútur þegar hann
var búinn að gulltryggja sigur
Eyjamanna og áframhaldandi veru
í efsta sæti deildarinnar.
Enn tapar
Malmö
Malmö, lið Sverris Sverrissonar
og Ólafs Amar Bjarnasonar í
sænsku úrvalsdeildinni í knatt-
spymu tapaði í gær sjöunda
leiknum í deildinni þegar 11.
umferð lauk. Malmö tapaði þá
1:0 á útivelli fyrir AIK og er nú
næst neðsta sæti með átta stig.
Öster er neðsta með 7 stig.
Sverrir lék allan leikinn en
Ólafur Öm lék síðustu 8 mínút-
umar.
Amór Guðjohnsen var ekki í
leikmannahópi Örebro er liðið
lagði Hacken 4:1 á útivelli.
Örebro er þriðja sæti með 18
stig, en Hammarby með Pétur
Marteinsson innanborðs er í
efsta sæti með 22 stig.
Hammarby vann á mánudaginn
Norrköping 2:1. Pétur lék allan
leikinn. Helsingborg er í öðm
sæti með 19 stig eftir 6:2 sigur
á Frölunda. Hilmar Bjömsson
var ekki með Helsingborg.
Haraldur Ingólfsson lék hins
vegar síðustu 12 mínútunar er
Elfsborg sem tapaði 4:3 fyrir
Halmstad.
FOLK
■ MARIA Mutola hlaupakona frá
Mósambikk fær ekki staðfest
heimsmet sem hún setti í 800 m
hlaupi innanhúss í Lieven í Frakk-
landi í febrúar sl. - 1.56,36 mín. Al-
þjóða frjálsíþróttasambandið,
IAAF, segir að hún hafi gert ógilt í
hlaupinu er hún hljóp út fyrir braut
sína á meðan brautarskipting fór
fram í fyrrihluta hlaupsins.
■ TALSMENN IAAF segist hafa
farið rækilega yfir hlaupið á mynd-
bandi og ekki fari ekki á milli mála
að Mutola hafi gert ógilt. Heimsmet
Christine Wachtel, A-Þýskalandi,
1.56,40 mín., sett í Vínarborg 1988
stendur því enn um stund.
■ JOHN Godina heimsmeistari í
kúluvarpi karla frá Bandaríkjunum
varð um liðna helgi bandarískur
meistari bæði í kúluvarpi og
kringlukasti. Hefur það ekki gerst
síðan 1955 að sami maður vinni
þessar tvær greinar á meistaramót-
inu, þá vann hinn þekkti Parry
O’Brien bæði kúluvarp og kringlu-
kast. Er hann vann sína tvennu voru
liðinu þrjátíu ár frá því að það var
síðast gert.
Tími til koi
-sagði Ásgeir Elíasson, þjálfari Fram, eftir sigur
(90. - vsp.).
Mörk Sádí-Arabíu: Sami Al-Jaber (45. -
vsp.), Youssef Al-Thyniyan (73. - vsp.).
Skot á mark: S-Afríka 12 - Sádí-Arabía 5
Skot framhjá: S-Afríka 9 - Sádí-Arabí 6
Horn: S-Afríka 7 - Sádí-Arabía 1
Rangstaða: S-Afríka 5 - Sádí-Arabía 5
Rautt spjald: Enginn.
Gult spjald: Quinton Fortune (37.), Lucas
Radebe (65.), báðir S-Afríku. Khamis Al-
Owairan (30.), Sádí-Arabíu.
Dómari: Mario Sanchez Yanten, Chile.
Áhorfendur: 36.500.
S-Afrika: 1-Hans Vonk; 5-Mark Fish, 21-Pi-
erre Issa, 4-Willem Jackson (13-Delron
Buckley 46.), 3-David Nyathi, 19-Lucas Ra-
debe (fyrirl.); 11-Helman Mkhalele, 10-John
Moshoeu, 7-Quinton Fortune (15-Doctor
Khumalo 67.); 9-Shaun Bartlett, 17-Bened-
ict McCarthy (14-Jerry Sikhosana 46.).
Sádí-Arabfa: 1-Mohammed Al-Deayea; 2-
Mohammed Al-Jahani, 4-Abdullah Zu-
bramawi, 13-Hussein Sulimani; 16-Khamis
Al-Owairan, 20-Hamzah Saleh, 18-Nawaf
Al-Temiyat, 6-Fuad Amin; 9-Sami Al-Jaber,
11-Fahad Al-Mehallel (7-Ibrahim Al-
Shahrani 65.), 15-Youssef Ál-Thyniyan (fyr-
irl.) (12-Ibrahim Al-Harbi 81.).
Frakkland - Danmörk 2:1
Lyon:
Mörk Frakka: Youri Djorkaeff (13. vsp.),
Emmanuel Petit (56.).
Mark Dana: Michael Laudrap (42. - vsp.)
Skot á mark: Frakkl. 13 - Danmörk 5
Skot framhjá: Frakkl. 9 - Danmörk 2
Horn: Frakkl. 6 - Danmörk 1
Rangstaða: Frakkl. 2 - Danmörk 4
Rautt spjald: Enginn.
Gult spjald: Bemard Diomede (53.), Patrick
Vieira (62.), Frakklandi. Soren Colding
(65.), Stig Tofting (78.), Danmörku.
Dómari: Pierluigi Collina, Ítalíu.
Áliorfendur: 44.000.
Frakkland: 16-Fabien Barthez; 19-Christian
Karembeu, 18-Franck Leboeuf, 8-Marcel
Desailly (fyrirl.), 2-Vincent Candela; 17-
Emmanuel Petit (14-Alain Boghossian 65.),
4- Patrick Vieira, 13-Bernard Diomede, 11-
Robert Pires (12-Thierry Henri 72.); 6-Yo-
uri Djorkaeff, 20-David Trezeguet (9-Steph-
ane Guivarc’h 86.).
Danmörk: 1-Peter Schmeichel; 3-Marc Ri-
eper, 4-Jes Hogh, 5-Jan Heintze, 13-Jacob
Laursen (12-Soren Colding 46.); 2-Michael
Schjonbcrg, 6-Thomas Helveg, 7-Allan Niel-
sen, 21-Martin Jorgensen (19-Ebbe Sand
55.); 10-Michael Laudrup (fyrirl.), 11-Brian
Laudrup (15-Stig Tofting 75.).
Lokastaðau:
Frakkland...................3 3 0 0 9:1 9
Danmörk.....................3 1 1 1 3:3 4
5- Afríka .................3 0 2 1 3:6 2
Sádí-Arabía ...............3 0 1 2 2:7 1
■Frakkland og Danmörk komatst áfram í
16-liða úrslit.
D-RIÐILL
Paragvæ - Nígería 3:1
Toulouse:
Mörk Paragvæ: Celso Ayala 1., Miguel
Benitez 59., Jose Cardozo 86.
Mark Nígeríu: Wiison Oruma 10.
Markskot: Paragvæ 9 - Nígería 11.
Skot framhjá: Paragæv 5 - Nígería 3.
Horn: Paragvæ 6 - Nígería 9.
Rangstaða: Paragvæ 7 - Nígería 0.
Gult spjald: Nígeríumennirnir Augustine
Eguavoen 26., Ben Iroha 39.
Rautt spjald: Ekkert.
Dómari: Pirom Un-Prasert frá Thailandi.
Áhorfendur: 37.500.
Paragvæ: Jose Luis Chiiavert (fyrirliði),
Francisco Arce, Carlos Gamarra, Celso
Ayala, Pedro Sarabia, Denis Caniza (Juan
Carlos Yegros 55.), Carios Paredes, Miguel
Benitez (Roberto Acuna 68.), Julio Cesar
Enciso, Hugo Brizuela (Aristídes Aranda
Rojas 78.), Jose Cardozo.
Nígerfa: Peter Rufai; Augustine Eguavoen,
Ben Iroha, Uche Okafor, Taribo West, Tij-
ani Babangida, Nwankwo Kanu (fyrirliði),
Garba Lawal, Sunday Oliseh (Godwin Ok-
para 46.), Wilson Orama (Finidi George 69.),
Rashidi Yekini.
Spánn - Búlgaría 6:1
Lens:
Mörk Spánverja: Fernando Hierro 6.,
vítapsyrna, Luis Enrique 18., Francisco
Morientes 53., 81., Kiko 88., 90.
Mark Búlgaríu: Emil Kostadinov 57.
Markskot: Spánn 16 - Búlgaría 14.
Skot framhjá: Spánn 7 - Búlgaría 5.
Horn: Spánn 6 - Búlgaría 3.
Rangstaða: Spánn 6 - Búlgaría 0.
Gult spjald: Spánverjamir Carlos Aguilera
17., Julen Guerrero 74 og Búlgaramir Lyu-
boslav Penev 47., Georgi Bachev 85.
Áhorfendur: 41.275.
Dómari: Mario van der Ende frá Nether-
lands.
Áhorfendur: 41.275.
Spánn: Andoni Zubizarreta (fyrirliði); Rafa-
el Alkorta, Sergi, Carlos Aguilera, Miguel
Angel Nadal, Fernando Hierro, Guillermo
Amor, Luis Enrique (Julen Guerrero 70.),
Francisco Morientes, Alfonso (Kiko 65.),
Joseba Etxeberria (Raul 52.)
Búlgaría: Zdravko Zdravkov; Trifon Ivanov
(fyrirliði), Radostin Kishishev, Ivailo Yorda-
nov, Gosho Ginchev, Krassimir Balakov
(Marian Hristov 60.), Anatoli Nankov (Lyu-
boslav Penev 29.), Daniel Borimirov, Georgi
Bachev, Emil Kostadinov, Hristo Stoickov
(Ilian IUev 46.)
Lokastaðan:
Nígería...................3 2 0 1 5:5 6
Paragvæ...................3 1 2 0 3:1 5
Spánn ....................3 1 1 1 8:4 4
Búlgaría .................3 0 1 2 1:7 1
■ Nígería og Paragvæ komast í 16-liða úr-
slit.
etta var erfitt, við byrjuðum af
krafti og hefðum átt að skora
snemma í leiknum, en eins og oft
áður léku andstæð-
Sigfús Gunnar ingar okkar mjög
Guðmundsson agaðan og skipu-
lagðan varnarleik á
móti okkur og það
tók tíma að brjóta hann á bak aft-
ur. Þessi stífi varnarleikur þeirra
kom okkur ekkert á óvart og var
lærdómsríkur," sagði Bjarni Jó-
hannsson, þjálfari ÍBV, að leik
loknum.
Leikmenn ÍBV léku undan
nokkurri golu í fyrri hálfleik og
sóttu nánast allan fyrri hálfleikinn
en áttu þó í vandræðum með að
skapa sér færi gegn prýðilegri
vörn Grindvíkinga. Eyjamenn
voru einna næst því að skora þeg-
ar fyrirliðinn Hlynur Stefánsson
átti hörkuskot um miðjan fyrri
hálfleikinn, en Albert Sævarsson
náði að blaka boltanum yfir mark-
ið. í þau fáu skipti sem Grindvík-
ingar náðu tökum á boltanum á
miðjum vellinum varð lítið úr hlut-
unum þar sem mjög fáir þeirra
hættu sér í sóknina.
Leikurinn opnaðist meh-a í síð-
ari hálfleik, en Grindvíkingar sóttu
lítið þótt þeir lékju undan vindi.
Steingrímur Jóhannesson fékk
ágætt færi snemma í seinni hálf-
leiknum en Albert Sævarsson sá
við honum. Grindvíkingar fengu
svo sitt besta færi skömmu síðar
0B af Á 19. mínútu skaut
■ I Ásmundur Arnars-
son fóstu skoti að marki Vals
frá hægri en Lárus Sigurðsson
í markinu varði vel. Knötturinn
barst til Antons Markússonar,
sem einnig reyndi skot, en í
þetta sinn var það einn varnar-
manna Vals sem bjargaði
marki. En allt er þá þrennt er
og heimamenn komu engum
vörnum við þegar Baldur
Bjarnason fylgdi vel á eftir og
lagði knöttinn örugglega í
markhomið vinstra megin.
33. mínútu sendi
■ JfcBaldur Bjamason
góða sendingu fyrir mark Vals-
manna frá hægri. Þórir Áskeis-
son skallaði knöttinn svo áfram
í átt að markinu til Ásniundar
Arnarssonar, sem skoraði iag-
lega í hornið hægra megin.
62. mínútu vann
■ áCaHörður Már Magn-
ússon knöttinn á kantinum
vinstra megin, sendi háa send-
ingu fyrir mark Framai’a og
þar stökk manna hæst Jón
Þorgrímur Stefánsson, sem
skallaði knöttinn af krafti í
hornið vinstra megin.
etta vora auðvitað mjög mikilvæg
stig, en það var svo sem kominn
tími til þess að við færum að vinna,“
■■■■■ sagði Ásgeir Elíasson,
Sigurgeir þjálfari Framara, eftir
Guðlaugsson ag þejr jögðu Valsmenn
að velli 2:1 í botnbaráttu
úrvaisdeildarinnar á
Hlíðarenda í gærkvöldi.
„Eg var ánægður með margt í þess-
um leik, en spilið er þó enn ekki alveg
nógu gott og of margar sendingar voru
misheppnaðar. Markmiðið er að sjálf-
sögðu að laga þessa hluti og við höfum
enga ástæðu til að kvíða framhaldinu.
Þessi sigur er vonandi sá fyrsti af
mörgum,“ sagði Ásgeir.
Valsmenn hófu leikinn á Hlíðarenda
öllu betur og voru greinilega ákveðnir í
að innbyrða sinn fyrsta sigur í deild-
inni í sumar, en það vom hins vegar
gestirnir sem skoraðu fyrsta markið.
Var þar að verki Baldur Bjamason,
sem lagði knöttinn örugglega í vinstra
markhomið um miðjan fyrri hálfleik
eftir nokkuð þunga sókn Framara.
Virtist mark Baldurs slá heimamenn
nokkuð út af laginu og á 33. mínútu
bættu gestirnir öðm marki við, nú Ás-
mundur Amarsson með ágætu skoti af
stuttu færi.
Valsmenn neituðu hins vegar að gef-
ast upp og komu ákveðnir til leiks í síð-
ari hálfleik, en þeir voru þó heppnir að
fá ekki á sig þriðja markið þegar skot
Árna Pjeturssonar breytti stefnu af
varnarmanni og hafnaði í þverslánni.
En svo fór þó að lokum að Valsmenn
höfðu erindi sem erfiði þegar Jón Þor-
grímur Stefánsson stökk manna hæst í
vítateig Framara eftir háa fyrirgjöf frá
Herði Má Magnússyni og skallaði af
krafti í markið.
Eftir markið héldu Valsmenn síðan