Morgunblaðið - 25.06.1998, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1998 C 7
BÖRN OG UNGLINGAR
FRJALSIÞROTTIR
Enn bætir Sveinn
met Kristleifs
Sveinn Margeirsson, UMSS,
bætti íslandsmet unglinga í
5.000 m hlaupi á Miðnæturmóti ÍR
um liðna helgi er hann hljóp vega-
lengdina á 14.43,31 mínútu. í ung-
lingaflokki eru frjálsíþróttamenn
sem eru 19 og 20 ára. Gamla metið
átti Kristleifur Guðbjörnsson, KR,
14.51,2 mín. sett í Búkarest haustið
1958.
Sveinn er í miklum ham um þessar
mundir því ekki er langt síðan hann
bætti met Kristleifs í 3.000 m hlaupi
í sama aldursflokki og rétt rúm vika
frá því hann bætti unglingametið í
10.000 m hlaupi. Pað met var þó
ekki í eigu Kristleifs heldur Frí-
manns Hreinssonar, FH.
ÚRSLIT
Frjálsíþróttir
Miðnæturmót ÍR
Laugardalsvelli, 19.júní.
100 m hlaup karla:
1. Davíð Harðarson, UMSS ............11,60
2. Aron Freyr Lúðvíksson, FH ........11,63
3. Ólafur Sveinn Traustason, FH......11,64
100 m hlaup sveina:
1. ívar Öm Indriðason, Á............12,20
2. Fannar Már Einarsson, UMFA ... .12,64
3. Einar Kristínsson, UFÁ............12,80
200 m hlaup karla:
1. Sveinn Þórarinsson, FH...........22,22
2. Bjarni Þór Traustason, FH ........22,85
3. Friðrik Amarson, Á ...............22,89
800 m hlaup sveina:
1. Finnur Emiisson, Fjölni........2.02,83
2. Daði Rúnar Jónsson, FH..........2.02,93
3. Björgvin Víkingsson, FH.........2.03,55
1500 m hlaup karla:
1. Björn Margeirsson, UMSS........3.55,20
2. Smári Bjöm Guðmundsson, FH . .4.05,68
3. Stefán Már Ágústsson, ÍR........4.07,97
5000 m hlaup karla:
1. Sveinn Margeirsson, UMSS ... .14.43,31
■ íslandsmet unglinga í flokki 19-20 ára.
2. Daníei Smári Guðmundsson, ÍR .15.14,29
3. Pálmi Guðmundsson, ÍR .........16.29,97
4x100 m boðhlaup karla:
1. Sveit FH.........................42,84
2. A-sveit ÍR .......................44,76
3. Sveinasveit ÍR....................49,67
110 m grindarhlaup karla:
1. Jón Arnar Magnússon, UMSS.........14,24
2. Bjarni Traustason, ÍR ............15,24
3. Unnsteinn Grétarsson, ÍR .........15,39
Hástökk karla:
1. Ólafur Símon Ólafsson, ÍR..........1,90
2. Andri ÞórÁrnason, UMSS.............1,70
Þnstökk sveina:
1. Ingi Sturla Þórisson, FH .........12,18
2. Jónas Hallgrímsson, FH ...........11,97
3. Arnfmnur Finnbjörnsson, IR........11,59
Stangarstökk karla:
1. Jón Arnar Magnússon, UMSS..........5,00
2. Sverrir Guðmundsson, ÍR............4,00
Kringlukast karla:
1. Sölvi Fannar Viðarsson, ÍR ......47,21
2. Jón Bjarai Bragason, HSS..........45,05
3. Stefán R Jónsson, Br.bliki .......43,52
Kringlukast sveina:
1. Vigfús Dan Sigurðsson, ÍR........45,43
2. Tryggvi Jónsson, Br.bliki ........42,20
3. Arnfinnur Finnbjörasson, IR.......32,73
Spjótkast karla:
1. Jón Ásgrímsson, FH ..............60,66
2. Arnfinnur Finnbjömsson, ÍR........42,02
3. Einar Björgvin Eiðsson, UMSS ... .34,07
100 m lilaup kvenna:
1. Guðný Eyþórsdóttir, íR...........12,62
2. Anna Friðrikka Ámadóttir, UFA . .13,16
3. Helga Sif Róbertsdóttir, Br.bliki .. .13,36
100 m hlaup meyja:
1. Oddný Hinriksdóttir, Á...........13,95
2. Ágústa Tryggvadóttir, HSK ........13,96
3. Ásgerður Ösk Pétursdóttir, Á .....14,05
200 m hlaup kvenna:
1. Sunna Gestsdóttír, ÍR............25,83
2. Silja Úlfarsdóttir, FH............26,04
3. Helga Sif Róbertsdóttir, Br.bliki .. .28,31
400 m hlaup meyja:
1. Ylfa Jónsdóttir, FH .............59,42
2. Berglind Gunnarsdóttir, Á.........61,55
3. Helga Eh'sa Þorkelsdóttir, UMSS . .63,07
800 m hlaup kvenna:
1. Birna Björnsdóttir, FH .........2.09,52
2. Guðrún Bára Skúladóttír, HSK .. .2.15,69
3. Laufey Stefánsdóttir, FH .......2.23,86
4x100 m boðhlaup kvenna:
1. A-sveit ÍR.......................49,21
2. Sveit FH..........................49,66
3. Sveit UMSS........................52,05
100 m grindahlaup kvenna:
1. Ylfa Jónsdóttir, FH...............15,68
2. Vilborg Jóhannesdóttir, UMSS ... .16,69
Hástökk kvenna:
1. Guðbjörg Lilja Grétarsdóttir, IR ... .1,55
2. Áslaug Jóhannsdóttir, UMSS.........1,55
3. Maríanna Hansen, ÍR................1,50
Hástökk meyja:
1. Ágústa Tryggvadóttír, HSK..........1,55
2. Lilja Grétarsdóttír, ÍR ...........1,40
Langstökk kvenna:
1. Sigríður Anna Guðjónsdóttír, HSK . .5,67
2. Þórey Edda Eh'sdóttir, FH..........5,03
3. Heiðrún Sigurðardóttir, HHÞ .......4,96
Kringlukast kvenna:
1. Guðbjörg Viðarsdóttir, HSK .......39,85
2. Amdís Hauksdóttír, Br.blik........33,83
3. Guðleif Harðardóttir, ÍR..........33,72
Kúluvarp kvenna:
1. Guðbjörg Viðarsdóttir, HSK ......11,81
2. Sigrún Hreiðarsdóttir, ÍR.........11,50
3. Eva Sonja Sehiöth, HSK............11,20
Spjótkast meyja:
1. Ágústa Tryggvadóttir, HSK.........29,48
2. Ása Hallsdóttir, UFA..............26,26
3. Hrönn Ólafsdóttir, ÍR.............24,56
Hjólabrettakeppni
og kassabílarallí
JkKUREYRSK
^%ungmenni tóku
virkan þátt í hátíða-
höldum á 17. júní og
lögðu sitt af mörk-
um í skemmtana-
haldi tengdu þjóð-
hátíðardeginum.
Skátafélagið Klakk-
ur, sem hafði um-
sjón með dag-
skránni í bænum,
stóð ásamt fleirum
fyrir tveimur
keppnum, þar sem
yngsta kynslóðinn
reyndi með sér.
Fram fór kassabíl-
arall og hjólabretta-
keppni.
I hjólabretta-
keppninni var keppt
í tveimur flokkum.
Friðfinnur Sigurðs-
son sigraði í flokki
14 ára og eldri,
Bjami Heiðar Inga-
son hafnaði í öðru sæti og Ríkharð;
ur Oli Hermannsson í því þriðja. I
flokki 8-13 ára sigraði Daði Krist-
jánsson, Davíð Júlíusson varð í öðru
sæti og Georg Oskar Manuelsson í
því þriðja,
Vinsælasti keppandinn var valinn
Omar Svan Ómarsson, 8 ára dreng-
ur sem þótti sýna mikla fæmi á
hjójabrettinu.
Átta kassabflar af ýmsum gerð-
um tóku þátt í kassabflarallinu.
Greinilegt var að mikil vinna hafði
verið lögð í flesta bflanna og vora
ökumenn og aðstoðarmenn vel und-
irbúnir. Keppt var um tvenn verð-
laun, fyrir hraðskreiðasta bílinn og
þann framlegasta.
„Músin“ var valin frumlegasti
bíllinn en ökumaður hans var Eyþór
Arnarsson. Aðstoðarmenn hans
voru Sveinbjöm Jónsson og Pór-
gnýr Valþórsson. Það var hins veg-
ar Anton Ólafsson sem sat undir
stýri á hraðskreiðasta bílnum og að-
stoðarmenn hans voru Árni Björn
Þórarinsson og Kristján Frímann
Jakobsson.
Morgunblaðið/Kristján
EYÞÓR Arnarsson á „Músinni“ sem valin var frumlegasti
bíllinn í kassabílarallinu.
SUND
AMI hefst á morgun í
Sundlaug Kópavogs
ALDURSFLOKKAMEISTARAMÓT íslands í sundi, sem í daglegu tali
gengur undir nafninu AMÍ, hefst á morgun í Sundlaug Kópavogs og stend-
ur til sunnudags. Mótið er einn af stærstu viðburðum yngri kynslóðarinnar
í sundi á hverju ári. Keppendur eru um 270 víðs vegar að af landinu og
skráningar í greinarnar um 1.240. Til þess að keppa á mótinu þurftu sund-
mennirnir að ná ákveðnum lágmörkum. Alls er keppt til úrslita í 74 grein-
um í aldursflokknum 12 ára og yngri, 13-14 ára og 15-17 ára.
Mótið hefst á 1.500 m skriðsundi drengja og pilta klukkan 9 í fyrramálið,
en mótinu lýkur um kvöidmat á sunnudag með boðsundum.
Opna Valkyrj umótið
verður haldið á Svarfhólsvelli sunnudaginn
28. júní og hefst kl. 10.00 f.h.
Höggleikur án forgjafar. Keppt verður í þremur flokkum
eftir forgjöf, þ.e. forgjöf 0-20, 21-28 og 29-36.
Mótsgjald kr. 2.000. Góð verðlaun.
Skráning í símum 482 2417 og 482 3335.
Skráningu lýkur kl. 20.00 á laugardagskvöld.
Golfklúbbur Selfoss.
- Sláðu í gegn. á Akranesi -
Opna
LAMCOME KVEMNAMÓTIÐ
laugardaginn 27. júní.
______Bim fldkkLir - 18 bolur hb3 cg án fargjafar.
Glæsileg verðlaun
fyrir 1., 2. og 3. sæti með og án forgjafar.
Ein nándarverðlaun. AHir keppendur fá gjöf frá Lancome.
Síðasta surar \akti lanxrne nótið mikla lukJoi.
Iáttu þág ddd \ata í ár!
Mótsgjald kr. 1,800. Skráning hafin i sima 431 2711 |
Golfklúbbur Leynls - Kvennanefnd
Oona 1
Bláalónsmót 1
GSG
á Vallarhúsavelli
sunnudaginn 28. júní 18 holu höggleikur með og án fgj.
Glæsileg verðlaun. Fern nándarverðlaun Mót þetta er sjálfstætt mót + safnmót Mótsgjald kr. 2.000. +ÚBLÁA LÓNIÐ ' | -œvintýri líkast! Ðlj HITAVEITA SOÐURNESJA
Skráning hafin í síma 423 7802 Golfklúbbur Sandgerðis
Humar + golf
Opið Citizen
Humarhátíðarmót
veo3ar baldið á HarrafioSL
laigarcfegdm 27. júní.
Laikinn. verður höggleikur iæð og án facgjafar,
bárrorksforgj öf 24.
\fegbsg lætðflan iærða teitt fyrir fytrstu þcjú atin,
aukaiÆrðlaun verða veLtt fyr±r að \eca raest hnln
á öHum par 3 krautum vallarins.
Rest yerður út frá kl. 9.00.
Skráning í golfskála föstudag eftir kl. 17.00
ísíma 478 2197