Alþýðublaðið - 31.03.1934, Síða 3

Alþýðublaðið - 31.03.1934, Síða 3
LAUGARDAGINN 31, MARZ1934 ALÞÝBUBLAÐIÐ 3 Hfnir sjðtiu. ALÞÝÐUBLASIÐ DAGBLA® ©G VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFL0KKJRINN RITSTJORI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Simar: 4000: Afgreiðsla, auglýsingar. 4001: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4002: Ritstjóri. 4003; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4005: Prentsmiðjan Ritstjórinn er tíl viðtals kl. 6 — 7. Svar verkalýðsias við (yrirætlDnnm ihaldsmanna Þaö er. merkilegt tímanna tákn, er S j álfstæö i s f 1 ok k ur.inn lætur blöö síin flytja kröfu um upplausn verkamannafélagannia og fangels- un f'oringja þeirra. ÁstæÖan fyrir pessari kröfu liggur fyrst og írernst í því, að SjálfstæÖismenn ieru orðnir alger- liega vonlausir um að peir nái no'kkurn tfraa meiri hluta í latid- inu framar, og peir óttast, að Alpýðuflökkurinn, sieni síðust'u Ivæjarstjórnarkosningar sýndu að er vaxandi flokkur, muni á fáum árum ná meirihluta meðal pjóð- arinnar. Og af piessum ástæðum eru peár með kröfunni um upplausn verka- mannafélaganna að undirbúa t-neytingu á SjálfstæÖisflokknum í áttina til nazisma. Þeir ætlia sér að gerast einræðissinnar og of- bieldiiismenn undir ein/s og pair sjá pað svart á hvítu, að rneári hjutinn sé algeriega snúinn giegn peitai. Þetta sannar pað, sem Alpýðu- l.laðið hefir ailt af haldið fram, að islenzkir kapítalistar eru í engu frábriigðnir erlöndum kapítalist- um í pví, að taka upp baráttu með ofbeldi og fasisma gegn lýð- riæði Dg rétiti í pjóðféláginu undiir eins og vðldin ern að ■.færasl yfir á hiendur hinina vininandi: smanna í sveit og við sjó. Sjálfstæðisflókkurinn er líka staðúáðinn í pvi, að gera petta. Hann æfir barsmiðaliö, sem kostað ‘er af Ölafi Tbors, hinia svo niefndn „blámenn‘‘, eins og Magnús Jónsson kalllaði pá í fyrra sumar, og petta lið er bein- linis stofnað til varnar fámennri auðvaldsklíku í Reykjavík, siem níejtir af heimilum bænda og verkamanna aila afkomu. Það skyl'dii enginn ætla, að krafan um að banna verkamanna- félögiiin og fangelsa foringja peirra sé fram borin óhugsuð og u ndirbúningsl aust. Ihaldsmenn hafa rætt pietta, mál í félögum sínum og hafa orðið á- sáttir u;m pað, að öflugasta and- staöan gegn fasistiskum ofbeldisj- fjiokki, sem hrifsaði völdiin hér í Reykjavík hlyti að koma frá verkamanna- og sjóm,ann,a-s.aim-i tökunum, ekki einungis hér í Reyiki'avík, par sem samtck alpýðu Reykjavífe, par sean semtök alpýðu manna eru öflugust, heldur og út um alt land, pví að verkamenn og sjóm'enn eiga íélög nú orðið: í hvierju ednasta kauptúni landsJnis. „Sigurhátið sæl og blíð ljó'mar nú og gleði giefan; iguðs son dauðann sigraið hiefur; lnú m blessuð. ná’fyapfiiði.“ Þið kannist við pietta erindi, góðir liesendur. Það er úr sálmi, sem íslenzk alpýða hefir safnast saman til piess að syngja í kirkj- um sínum urn margar aldir á páskum. Forfeður okkar haía gengið um erfiða stigu til guðs- húsa sinna, farið frá skiepnuhirð1- ingu og nytjastörfum til pess að vierma sér stundarkorn í harka einangrunarinnar við sönginn um hina blessuðu náðartið, sem nú væri að renna upp yfir pá aumia og lítils megandi. Og peir fluttu með sér heim í hinn prönga kot- bæ ofuríftið af hinni klierklegu huggun til’ hinna, sém heima sátu, syndugir, soltnir, undirokaðir, fá- fxóðir og kúgaðir. Yfirráðastéttin ísllenzka, íhalds- ivaldið í bæjum og svieitum, læt- ur sér nú af öllum annast um hinn „heilaga boðskap‘‘. Það er hún, s.em nú er orðinn úívörður og innsta vígi kristnintiar í líaind- inu, Ástvaldur, Knútur, Jón Þor- Þess vegna. er og krafæi uni upplausn piessara samtaka. Að vísu óttast ihaldsmenn einn- íig að samvinnusamtök bænda myndu geta veitt nipkkra mót- spyrnu, en peim er nú að takast að eyðileggja pau samtök innar frá og telja að páð miuni nægja til að útilioka pátttöku peirra í andstöðu við valdarán ofbeldis- flokksins. ■ Vtnnandi menn til sjávar og svieita eru ekki aldir upp við her- aga og ofbel'disstjórair, og peir munu pví hrökkva il'la við, peg- ar Sjálfstæðismjenn byrja að framkvæma fyrirætlianir sínar. Enda er pað fyrirsjáanlegt, að Sjálfstæðisfliokkurinn sem flokkur 1 gengur út í opinn dauðann i sama mund og hann ætllar að fara að friamkvæma fyrirætlanir sínar um valdarán, skoðanakúg- uin, ritskoðun og fjötra á frjáls samtök viinnandi manna í land- inu, og pað hvort sem hann gerir ti'lraUin til pess með upphJaupii hér i Reykjavík eða ineð pví að gefa út „stjömarboðsfcaip um neyðarráðstafanir í bili‘‘, eins og pýzkir og austurrískir ofbeldis- menn fóru að, en pá 'aðferð hafa fhaldsmenn í huga a'ð mota. Vér Islendingar lerum nýbúnir að aufea iýðræðið í landinu, og til pess studdi SjáIfstæðisjfLokk- uri:nn, af pví að hann taldi að hann myndi hafa gott af pvL. Vér nmnurn ekki láta svifta oeis p'fessum rétti, hvað sem pað kostar. Alpýðuflokkurinn er staðráöinn í pví að verja lýðriæðlð í landinu giegh uppvaxandi ofbeldisflokkuin mieð öllum meðulum. Og pað ér bezt að íhaldsmienn viti pað í eitt skiftJ' fyrir öH, að sömu klukkustundina og peir gera tilraun 'tii að sviftia alpýðuna í landinu rétti til frjálsra saimr taka, hvort sem pað eru samtök verkamianna, í sveit eða við sjó, pá verður peim svarað á p,amn hátt, að pedr munu sieint gleyma pví. ** láksson og blessaðir prestarnir, alt betra fólk, ,svo og drottins „vísindaliegu“ pjón- ar, Magnús Jónsson, Ármann skó- siniður og flieiri. Allir rnunu pess- ir inenn ganga inn í kirkju sína nú á páskunum og syngja: „Nú vor blómgast n.áðarha,gur.“ Og hann blómgast. Þið gietið verið viiss um pað’. Hin kriistilíega pípu- gierð bæjarins selur pípur og sér hag sinn blómgast, hin kristílega siemientssala borgarstjörans græð- lr, hin kristiliega bókaverzlun innratrúboðsins græðir. Alt pað í braski bæjarbúa og biygðunar- lausri fé&ækni, sem kaJdlyndi hiefir og ósvífni til pess að taka, Krist á einhvern hátt upp í vöru- miefki sitt, græðir. Alt petta get- ur sungið með inniLegri hrifn- ingu: „Nú vor blómgast náðar- hagur.‘‘ Og pað gierir pað. Ein- ungis verðið pið beðin pess, fólfe- ið í Pólunum '0g Bjarnarborg, sem vantar pípur og ræs,i til sæmiliegs prifnaðar, að syngja petta af sama fjálgleik og pípu- 'Og salerna-gróða-mennirnir. En í dag er 70 mönnum sagt upp í bæjarvinnunni. Það er pásfeagjöfin til peirra. „Farið heinr, umkomulausir vesalingar." segir íhaldið. „Farið heim í hneysi yðar o,g til kvenna yðar og barna. Látið, oss í friðí með kvabb yðar og nöldur. Sjá hátfðin færist að og vér purfum að pjóna guði vorum Oig hans upprisna syni. Kunniö pér ekki, forspiltir jafn- aðarmenn, texta piessara daga, að „nú ier fagur dýrðarda;gur,“ að „nú er blessuð náðartírð“ og að „nú sér trúin eilíft ljós‘‘. Hyað purfið pér meira? Komið með [oss í kirkju. Biskupinn mœtir og vér allir; vér erum allir börn hins sama föður; pú lífea, skítugur verkamaður, engu siður en vér með hinar gildu sparisjóðisbækur og hina góðu arðmiða.“ En piessir 70 munu koma til að standa fyrir augurn okkar allra alpýðumanna pessa há- tíðisdaga og lengi fnam eft- ir. Við munum lengi, lengi minnast mannanna, sean preytt- ir og snauðir fengu pann pieim sagt upp. Við munum fylgja sporum- pessara útliagá nú- verandi pjóðskipulags og heita pví að ieggja líf okkar og farnað við málstað peirra. „Krossferii a'ð ly.'gja pínuro, fýsir mig Jesú kær,“ syngur hið kristna ihaid. Á með- an pið, alpýðum'enn á íslanidi,' gerið ykkur að gó'ðu að syngja slíka söngva með íhaldinu, sam- tíinis pvi sem pað hriekur ykkur út á krossfcril sorgar og örhirgð- ar, pá er ykkur hvorki hjálpandi eða ráéandi heiium ráðum. Látið íhaJdið lofsyngja með ö'ðru munn- vikinu og svívirða hverja hug- sjón Krists með hinu. Látið íhald- ið neka hei'm á páskum 70 um- líomulausa verk-amenn í Reykja- viií, um leið og pa'ð brieiðir sína svörtu skuggavængi yfir alvar- legustu fjármálahneyksli og sóun sem dænii eru til í piessu landi. Látið fhaldiið syngja yfir yfir- hiimuðum banfeahneykslum: „Nú er bliessuð náðartíð.‘‘ Látið pið íhaldið hrópa pegar spilt réttar- far bjargar pví úr lneniginigáról- inni: „Nú sér trúin leJjfft ljós!“ Látið |)ið íhaldið hrósa sigri yfir samtakaleysi ykkiar og lilakka yf- ir pví, er pið takið undir penna söng: „Nú íér fagur dýrbardag- ur!‘‘ En milnnist pess um Ieið, að dýrðardagar íhaldsins eru dauða- dagar alpýðunnar. Svo hefir pað verið og verður alla daga. 70 mönnium er sagt upp! A- hyggjur peirra, vandkvæði peirra .hrópa til yðar, aillur verkalýðúr! Og ramglætið, sem á peim hefir verið framið, kemur í auguim okk- ar, sem unniun réttlæti, til pess að hvíla eins og ömurJegt skæl- bros og rotin viðurstygð yfir há- tílðahialdi piessara daga. 70 menn! Sjötíú níðimgsverk hrópa til yð- ar, góðir borgarar í Reykjavík; Einu sinni var hugrakkur mað- ur lieiddur út í dauðann af íhaldi og priestum sinnar tíðar, sams konar fólfei eins og nú predikar o.g segir upp sjötíu mönnum. Sagan segir, að hann hafi numi- iið staðar á leiðinni og sagt: „Grátið ekki yfir mér, Jerúsalems diætur, en grátið yfir sjálfum yð- ur og böraum yðar.‘‘ Ef hann væri hér, pá myndi hann segja- „Grátið ekki yfir mér á föstu- daginn langa, pér hræsn;arar! Ég leið minn dauða á sex timum vegna baráttunnar g-egn trúhræsn- urum og fjárniálahýenum. En grátið yfir sjálfum ybur, sem polið hin lögvernduðu níðings- verk. Vei yður, sem gerið yður upp kjökur og æpið út úr písl- um mínum, en sendið hin;a 70 heim, og 7 sinnum 70 til að pjást endalaust, vanta, hryggjast, örvænta, eyðileggjast, deyja. — Farið bölvaðir, sem ekki vitjuð- uð rninstu bræðranna, gleymduö hinum sjúku og áttuð engan glieðiílegan boðskap handa hinuro fátækuJ‘‘ K. B. Strengja- hljóðfæri. Viðgerðir á alls konar strengjahljóðfærum fljótt og vel af hendi leystar. Smíða fiðlur eftir pöntunum. Hefi til sölu fiðlur, boga, strengi og alt íilheyrandi strengja- hljóðfærum. Ivar Þórarmnsson, Tryggvag. tu 6. Sími 4721. Páska* kðkurnar verða beztar, ef efnið' í pær er keypt hjá okkur. Hveiti, bezta teg., 35 aur. pr. kg. Strausykur 45 aura pr. kg. Alt annað með lægsta verði. TIFtiFMNÐl Laugavegi 63. Sími 2393. Hótel Borg. Svo sem venfa hellr verlð« era allir veltingasalirnlr að Hótel Borg opnlr alla hátiðisda gana. Komlðá Borg. BorðlðáBorg. Búið á Borg* Tilkjnning frá Verbamannafélaglnu Dagsbrún. Taxti fyrir vöruflutningabifreiðar innan bæjar er frá 1. apríl n. k. í dagvinnti: Fyrir vömbília án steypitækja kr. 4,50 um klukkustund. — — með steypitækjum — 5,00 — ---- 1 eftir- og helgidaga-vinnu greiðist 50 aurum hærra gjald um hvem tíma. Tveir kaffitilmar á dag (frá kl. 9 til 9i/2 og 3 til 344) greið- ist mieð venjulegu tímakaupi. STJÓRNIN.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.