Morgunblaðið - 05.07.1998, Síða 6
6 E SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ1998
MORGUNBLAÐIÐ
FJÓROUNGSSJÚKRAHÚSIÐ
A AKUREYRI
Yfirlæknir
á endurhæfingardeild
Staða yfiriæknis á endurhæfingardeild er
laus til umsóknar. Um er að ræða afleysingu
til einsársfrá 1. septembernk. Umsækjandi
skal hafa sérfræðingsviðurkenningu í orku-
og endurhæfingarlækningum. Starfssvið er
víðtækt og felst meðal annars í umsjón lækn-
inga á deildinni, samráðskvaðningum á bráða-
deildum FSA og gæsluvöktum fyrir deildir
Kristnesspítala. Ennfremur þarf umsækjandi
að geta sinnt kynningarstarfi í tengslum við
frekari uppbyggingu endurhæfingar sjúkra-
hússins. Sjúkraþjálfun og iðjuþjálfun á FSA
heyra undiryfirlækni endurhæfingardeildar.
Launakjör skv. kjarasamningi. Möguleiki á hús-
næði á staðnum.
Við ráðningu verður lögð áhersla á faglega
þekkingu og stjórnunarreynslu ásamt hæfileik-
um á sviði samskipta, samvinnu og sjálfstæðra
vinnubragða.
Umsóknarfrestur er til 1. ágúst nk.
Endurhæfingardeild FSAer 19 rúma deild sem
starfrækt hefur verið frá 1991. Deildin er stað-
sett í Kristnesi ásamt öldrunarlækningadeild
FSA. Þjónustusvæðið er allt Norðurland og
hluti Austurlands. Innlagnir eru um 150 á ári
og koma flestir sjúklinganna frá bráðadeildum
FSA. Unnið er í teymi með fagaðilum úr hjúkr-
un, sjúkraþjálfun, iðjuþjálfun, félagsráðgjöf
o.fl.
Umsóknir, á þartil gerðum eyðublöðum,
ásamt upplýsingum um nám, rannsóknir og
fyrri störf, sendist framkvæmdastjóra sjúkra-
hússins, Halldóri Jónssyni.
Öllum umsóknum um starfið verður svarað.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
- reyklaus vinnustaður -
Leikskólar Reykjavíkurborgar
óska að ráða eftirtalið
starfsfólk
í neðangreinda leikskóla:
Funaborg v/Funafold
Leikskólakennara eða annað uppeldismenntað
starfsfólk.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Sigríður
Jónsdóttir í síma 587 9160.
Kvistaborg v/Kvistaland
Leikskólakennara eða annað uppeldismenntað
starfsfólk í 100% starf frá 17. ágúst nk. Einnig
starfsfólk í afleysingar frá sama tíma.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Helga Hall-
grímsdóttir í síma 553 0311.
Laufskálar v/Laufrima
Leikskólasérkennara eða þroskaþjálfa til að
vinna með einhverfu barni frá 1. ágúst nk.
Vinnutími eftir samkomulagi. Upplýsingar gef-
ur leikskólastjóri, Lilja Björk Ólafsdóttir í síma
587 1140.
Sólhlíd v/Engihlíd
Leikskólakennara eða annað uppeldismenntað
starfsfólk í 100% starf.
Upplýsingar gefur Kolbrún Vigfúsdóttir, leik-
skólaráðgjafi í síma 563 5800.
Eldhús
Laufskálar v/Laufrima
Matráð í 75% starf.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Lilja Björk
Ólafsdóttir í síma 587 1140.
Rofaborg v/Skólabæ
Matráð í 100% starf frá 1. september nk.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Þórunn Gyða
Björnsdóttir í síma 567 2290.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 563 5800.
O
Omega Farma
Omega Farma er lyfjaframleiðslufyrirtæki stofnað árið 1990.
Hjá fyrirtækinu starfa 29 starfsmenn, þar af 14 lyfjafræðingar.
► Rannsóknarstofa
-sérhæft aðstoðarfólk
Óskum eftir að ráða í tvö störf á rannsóknarstofu gæða-
og þróunardeildar Omega Farma í Reykjavík.
Störfin felast í efnagreiningum, sýrustigsmælingum,
blöndun lausna og fleiru.
Við leitum að meinatækni, lyfjatækni eða starfsfólki
með reynslu af vinnu á rannsóknarstofu í þessi
áhugaverðu störf.
Hjá Omega Farma vinnur samhentur hópur starfsfólks
sem hefur frumkvæði og metnað til að taka þátt í
uppbyggingu og þróun njá lyfjafyrirtæki í örum vexti.
Góð laun í boði fyrir starfsfólk með reynslu.
Nánari upplýsingar veita Benjamín Axel Árnason
hjá Ábendi og Kristín Hlíðberg, gæðastjóri Omega
Farma í síma 533 5355.
Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir
sem trúnaðarmál.
Vinsamlegast hafið samband við okkur sem fyrst,
en í síðasta lagi fyrir hádegi 13. júlí 1998
Á b <- áj >í
Á B E N D I \
7 8
9 9
9 6
RSK
RÍKISSKATTSTJÓRI
Deildarstjóri
Laust ertil umsóknar staða deildarstjóra gjald-
sviðs á Virðisaukaskattsskrifstofu ríkisskattstjóra.
Starfið felst í umsjón með álagningu og fram-
kvæmd þungaskatts og áfengisgjalds og heyri
undir forstöðumann skrifstofunnar.
Gert er ráð fyrir að umsækjandi hefji störf 1.
september nk. Gerðar eru kröfur um háskóla-
menntun, helst á sviði lögfræði, viðskiptafræði
eða hagfræði. Þekking á skattalegu umhverfi
fyrirtækja og einstaklinga og reynsla af tengd-
um störfum er æskileg.
Launakjörtaka mið af samningum BHM.
Umsóknir þar sem fram komi m.a. upplýsingar
um menntun, starfsreynslu og meðmælendur
sendist embætti ríkisskattsstjóra, Laugavegi
166,150 Reykjavík.
Umsóknarfrestur er til föstudagsins 17. júlí.
Öllum umsóknum verður svarað og gögn end-
ursend þegar ákvarðanir hafa verið teknar um
ráðningu.
Nánari upplýsingar veita Ari ísberg, starfs-
mannastjóri, í síma 563 1100 og Jón H. Stein-
grímsson, forstöðumaður Virðisaukaskatts-
skrifstofu, í síma 563 1112.
Kennara vantar
að Grunnskólanum Tálknafirði til kennslu fyrir
fyrsta bekk.
Grunnskólinn á Tálknafirði er lítill skóli, hús-
næði í boði. Flutningsstyrkur.
Umsóknarfrestur er til 19. júlí.
Upplýsingar gefur Matthías Kristinsson, skóla-
stjóri, í síma 456 2537, og Björn Óli Hauksson,
sveitarstjóri, í síma 456 2539.
Launafulltrúi
mmmmm
st.jósefsspítaliSUM
HAFNARFIRDI
St. Jósefsspítali í Hafnarfirði óskar eftir
að ráða launafulltrúa í framtíðarstarf.
Starfið felst í launaútreikningum, skráningu
í starfsmannakerfi (H-laun), ýmis verkefni
vegna starfsmannahalds s.s.eftirfylgni
kjarasamninga. Einnig ýmis sérverkefni sem
skrifstofustjóri felur starfsmanniog samskipti
við tölvufyrirtæki vegna frekari þróunar
launakerfis.
Hæfniskröfur: Haldgóð þekking og reynsla
af launaútreikningum er skilyröi. Auk þess
verður viðkomandi að geta unnið undir
áiagi, vera töluglöggur, nákvæmur í
vinnubrögðum og tölvuvanur (H-laun, excel)
Vinnutími er frá kl. 8-16.
Mjög áhugavert framtíðarstarf í góðu
umhverfi.
Umsóknarfrestur er til og með 22. júli n.k. Ráðning
verður sem allra fyrst..
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
eingöngu veittar á skrifstofu Liðsauka.
Fó/k ogr jbekkíng
Udsauki IÉ
Skipholt 50c, 105 Reykjavlk sími 562 1355, fax 562 3767
Netfang: www.lidsauki.is
Tölvupóstur: lidsauki@knowledge.is
Framkvæmdastjóri
Sölufélag Austur Húnvetninga og
Kaupfélag Húnvetninga á Blönduósi
leita að framkvæmdastjóra
Nauðsynlegt er að viðkom-
andi hafi góða menntun,
stjórnunarreynslu frum-
kvæði, trausta og ábyrga
framkomu og eigi auðvelt
með mannleg samskipti.
Byrjunartími er samkomulag.
Upplýsingar veita
Katrín S. Oladóttir og
Þórir Þorvarðarson hjá
Ráðningarþjónustu
PriceWaterhouseCoopers
í síma 550 5300.
Félögin em með Qölþættan
rekstur og eru ein megin-
stoð atvinnulífs í Austur-
Húnavatnss slu.
Helstu þættir starfseminnar
eru rekstur dagvöru- og
byggingavöruverslunar,
veitinga- og söluskála,
sláturhúss, kjötiðnaðar,
mjólkursamlags og
verksmiðjunnar Vilko.
Á Blönduósi eru um 1.000
íbúar.
Heilsugæsla, sjúkrahús og
grunnskóli er á staðnum.
Skrifleg umsókn ásamt mynd
óskast send í pósti eða á
heimasíðu fyrirtækisins fyrir
15. júlí n.k.
PRICEWATeRHOUsE@OPERS d
Áður Ráðninearþjónusta Hagvangs hf.
Pípulagnir
Sveinn eða vanur maður óskast í vinnu.
Verkefni: Þjónusta við fyrirtæki og fleira á Stór-
Reykjavíkursvæðinu.
Uppl. í síma 893 1676 eða 565 2631 á kvöldin.
SS pípulagnir ehf.
Sævar Stefánsson.