Morgunblaðið - 05.07.1998, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.07.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ 1998 E 9 Fótaaðgerðafræðingur Stórt fjölbýlishús í austurborginni óskar eftir að leigja út aðstöðu fyrir fóta- aðgerðafræðing. Störf í upplýsinga- tæknideild Olíufálagið hf. óskar eftlr að ráða í tvö störf í upplýsinga- tæknideild. í deildinni eru meðal annars Oracle og Concorde gagnagrunnar og HP UNIX vélar. Einnig sér deildin um NT netþjóna, vefþjóna og stórt staðarnet. Víðnet fyrirtækisins teygir anga sína um allt land með X.25, ISDN og leigulínum. Tölvumaður Æskilegt er að umsækjendur hafi þekkingu á eftirtarandi verkþáttum: • Almennri þjónustu við Wlicrosoft hugbúnað svo sem Word, Excel, Exchange, Windows • Tökum afrita, rekstri prentara o.fl. • Uppsetningu einmenningstölva • Kennslu á notendakerfum • Vinnu við l\IT netþjóna Um er að að ræða sérlega góða og bjarta aðstöðu í 50 íbúða fjölbýlishúsi f. aldraða, en á sama svæði eru yfir 120 íbúðir. Stór viðskiptavinur er því öruggur. Leitað er að löggiltum fótaaðgerðafræð- ingi, sem hefur reynslu í faginu. Viðkomandi þarf að hefja starfsemi 1. september n.k. Ráðningarsamningur er gerður til 3ja ára, en endurskoðaður árlega. Mjög áhugavert tækifæri fyrir metnaðar- fuilan aðila, sem vill hefja eigin rekstur. Ráðning frá og með 15. október n.k. Umsóknarfrestur er til og með 22. júlí n.k. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eingöngu veittar á skrifstofu Liðsauka. Einnig er hægt að skoða auglýsingar og sækja um á http://www.lidsauki.is Fólk ogr þekking Udsauki 0 Skipholt 50c, 105 Reykjavik sími 562 1355, fax 562 3767 Netfang: www.lidsauki.is Tölvupóstur: lidsauki@knowledge.is ^—WWPwWlllwlWWIIIHI»ilWlaslW888wS88838838i^Æg/^V fS-. » Óskað er eftir jákvæðum einstaklingi með brennandi áhuga á tölvum. Tölvunarfræðingur, kerfisfræðingur, tæknifræðingur eða verkfræðingur Æskilegt er að umsækjendur hati þekkingu á ettirtarandi: • Unix stýrikerfum ‘ • Oracle gagnagrunni • Concorde Óskað er eftir áhugasömum einstaklingi með menntun og reynslu á sviði tölvumála. Einnig gæti þekking á öðrum þáttum eins og C++ komið að góðum notun. Nýútskrifaður einstaklingur kemur vel til greina. Nánari upplýsingar veita Ingvar Stefánsson og Heimir Sigurðsson, alla virka daga, í síma 560 3300. Umsóknum skal skila fyrir 14. júlí nk. merktum: Olíufélagið hf. B.t. Ingvars Stefánssonar Suðurlandsbraut 18 108 Reykjavík Olíufélagið hf. er allslenskt ollufélag með um 1300 hluthafa. Samstarfssamningur Olíufélagsins við EXX0N veitir því einkarétt á notkun vörumerkis ESSO á (slandi án þess að um eignaraðild sé að ræða. Olíufélagið hf. er stærsta olíufélagið á (slandi með um 42% markaðshlutdeild. Höfuðstöðvar Olíufélagsins eru að Suðurlandsbraut 18 i Reykjavík en félagið rekur 120 bensín- og þjónustu-stöðvar vítt og breitt um landið. Árið 1997 voru starfsmenn Olíufélagsins að meðaltali um 350 talsins. Félagsmálastofnun Reykj avíkurborgar Deildarstjóri við félagslega heimaþjónustu Starfsmaður óskast í stöðu deildarstjóra í fé- lagslegri heimaþjónustu fyrir 66 ára og yngri á hverfaskrifstofu Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar að Suðurlandsbraut 32. Deildarstjóri annast og ber ábyrgð á daglegum rekstri félagslegrar heimaþjónustu og ræður fólktil starfa. Hanntekurá móti umsóknum um aðstoð, metur þjónustuþörfina, skipulegg- ur þjónustu og deilir út verkefnun til starfs- manna. Menntunar- og hæfniskröfur: Menntun á sviði heilsugæslu-, félags og/eða uppeldis- sviði. Deildarstjóri þarf að geta unnið sjálfstætt, axlað ábyrgð, sýntfrumkvæði í starfi og eiga auðvelt með samvinnu og mannleg samskipti. Laun skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkur. Umsóknum skal skila til Kristjönu Gunnarsdótt- ur forstöðumanns á Suðurlandsbraut 32, sem ásamt Helgu Hauksdóttur deildarstjóra veitir nánari upplýsingar í síma 535 3200. Umsóknarfrestur er til 27. júlí nk. Ráðningarþjónusta Hagvangs ht. hefurfengið nýtt nafn, heimilistang og nýtt símanúmer PricewaTeRhouse(oopers H Hötðabakki 9 Sími 550 5300 Fax 550 5302 www.pvvrglobal.c0ni stofnaður 1987.Í dag eru fimm verslanir starfandi og starfsmenn eru um 80 talsins. Skiifstofustaif Starfið felst í almennum skrifstofustörfum, tollskýrslugerð, skráningu birgða, bréfaskriftum auk annarra tilfallandi verkefna. Meiuitunar- og hæfniskröfur: • Stúdentspróf eða sambærileg menntun. • Góð enskukunnátta nauðsynleg, kunnátta í dönsku er kostur. • Reynsla af skrifstofustörfum er æskileg og vinna við tollskýrslugerð er kostur. • Kunnátta í Excel og Word. • Þjónustulund og góð framkoma. Vinnutíminn er frá 9 - 17. Nánari upplýsingar veitir Helga Jóhanna Oddsdóttir hjá Ráðgarði hf. frá kl. 9 -12 í síma 533 1800.Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs fyrir 8. jútí nk. merktar: „Rúmfatalagerinn - skrifstofustarf' RÁÐGARÐURhf SIJÓRNUNAR- OG REKSIRARRÁDGjÖF Furugeröi 5 • 108 Reykjavík • Sími 533-1800 • Fax: 533-1808 Netfang: rgmidlunGradgard.ls • HelmasfAa: radgard.is Forstöðumaður félagsmiðstöðvar Grindavíkurbær óskar eftir starfskrafti til að stjórna félagsstarfi í félagsmiðstöð unglinga (Þrumunni) í Grindavík. Einnig er um að ræða forvarnar- og félagsstarf í grunnskóla bæjarins. Æskilegt er að umsækjandi hafi kennarapróf eða aðra uppeldisfræðilega menntun. Frekari upplýsingar veitirfélagsmálastjóri á bæjarskrifstofu eða í síma 426 7111. Félagsmálastjóri. Barnfóstrur í Bandaríkjunum ------------e-----f----- íslensk fjölskylda sem býr við Norðausturströnd Bandaríkjanna óskar eftir 1-2 duglegum barn- fóstrum, 18 ára eða eldri með reynslu af barna- gæslu. Starfið felst í að gæta 5 barna, þar af þriggja á skólaaldri, og sinna heimilisstörfum frá ágúst 1998 til júní 1999. Góð frí og bítl til umráða. Umsóknir skilist til Mbl. fyrir 8. júlí, merktar Börn USA 345. e

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.