Morgunblaðið - 05.07.1998, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ 1998 E 13
I
Rekstrarstjóri
Sandafl ehf. óskar eftir aö ráða rekstrarstjóra.
Starfið felst í daglegum rekstri, bókhaldi og
markaðssetningu vegna nýrrar þjónustu
fyrirtækisins.
Umsóknir berist til Sandafls ehf., pósthólf 583,
222 Hafnarfirði, fyrir 10. júlí.
Blómaverslun
Óskum eftir að ráða starfskraft í hlutastarf í
blómaverslun. Reynsla æskileg.
Viðkomandi þarf að hafa náð 25 ára aldri.
Þeir, sem hafa áhuga, sendi umsóknirtil af-
greiðslu Mbl., merktar: „B — 5246", fyrir 10. júlí.
Fantasía
Kringlunni 4-6
Við leitum að áhugasömum og duglegum söl-
umanni á aldrinum 19—30 ára (helst reyklaus-
um). Til greina kemur bæði hlutastarf og fullt
starf.
Umsóknir berist í verslunina fyrir 10. júlí.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Gleraugnaverslun
Gleraugnaverslun á Stór-Reykjavíkursvæðinu
óskar eftir starfskrafti. Æskilegt er að viðkom-
andi sé vanur afgreiðslu og geti hafið störf sem
fyrst. Ath. reyklaus vinnustaður.
Umsóknirásamt mynd berist afgreiðslu Mbl.
fyrir 15. júlí merktar: „Gleraugu-98".
Bókhaldari
Lítið fyrirtæki vill ráða bókhaldara (konu eða
karl) í ca 50% starf kl. 9—13 eða eftir
samkomulagi.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, mennt-
un og fyrri störf sendist afgr. blaðsins fyrir
7. júlí nk. merktar: „DK—200".
Hjúkrunarfræðingur
óskar eftir framtíðarstarfi. Margt kemur til
greina. Hefur mjög góða tölvukunnáttu.
Lysthafendur sendi upplýsingartil afgreiðslu
Mbl., merktar: „Tölvur — 5251".
Barnafataverslun
Óskum eftir að ráða starfskraft í barnafataversl-
un við Laugaveg. Æskilegur aldur í kringum
30ára. Umsóknirsendist til afgreiðslu Mbl.
fyrir 8. júlí merktar „ B — 5257 ".
Starfsmaður óskast
Óskum eftir laghentum og áreiðanlegum starfs-
manni í lager- og framleiðslustörf.
Framtíðarstörf. Þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Upplýsingar í síma 557 5511.
Lausar kennara-
og skólastjórastöður
Sjá heimasíðu Kennarasambands íslands:
www. ismennt. isA/efi r/ki/
Starfskraftur óskast
Bílasalan Bíll.is óskar eftir starfskrafti til skjala-
frágangs og annarra skrifstofustarfa. Vinnutími
samkomulag. Góð laun í boði.
Umsóknir óskast sendartil afgreiðslu Mbl.
merktar: „S — 5267" fyrir 14. júlí.
HRÍ SE YJ ARHREPPUR
Grunnskólanum
í Hrísey
Grunnskólann í Hrísey vantar skólastjóra
og 2 kennara næsta skólaár.
Um er að ræða almenna bekkjarkennslu á
yngsta stigi og miðstigi, stærðfræði, raun-
greinar, tölvur, íþróttir, mynd- og handmennt
auk heimilisfræði á öllum stigum og sér-
kennsla.
í skólanum verða næsta skólaár 38 nemendur
í 1.-9. bekk sem kennt verður í 3.-4. umsjónar-
hópum.
í boði er flutningsstyrkur, ódýrt húsnæði og
ýmis önnur hlunnindi.
Upplýsingar gefa Narfi Björgvinsson, formaður
skólanefndar, vinnusími 898 7345 og heima-
sími 466 1745 og Gunnar Jónsson, sveitar-
stjóri, vinnusími 466 1762.
Umsóknarfrestur ertil 10. júlí nk.
Sveitarstjóri.
Félagsmálastofnun
Rey kj avíkurborgar
Deildarstjóri
Við félagslega þjónustu
Starfsmaður óskast í stöðu deildarstjóra í fé-
lagslegri heimaþjónustu fyrir 66 ára og yngri
á hverfaskrifstofu Félagsmálastofnunar
Reykjavíkurborgar á Suðurlandsbraut 32.
Deildarstjóri annast og ber ábyrgð á daglegum
rekstri félagslegrar heimaþjónustu og ræður
fólktil starfa. Hanntekurá móti umsóknum
um aðstoða, metur þjónustuþörfina, skipu-
leggur þjónustu og deilir út verkefnum til
starfsmanna.
Menntunar- og hæfniskröfur: Menntun á
sviði heilsugæslu-, félags og/eða uppeldis-
sviði.
Deildarstjóri þarf að geta unnið sjálfstætt,
axlað ábyrgð, sýnt frumkvæði í starfi og eiga
auðvelt með samvinnu og mannleg samskipti.
Laun svk. kjarasamningi Reykjavíkurborgar
og Starfsmannafélagi Reykjavíkur.
Umsóknum skal skila til Kristjönu Gunnarsdótt-
ur forstöðumanns á Suðurlandsbraut 32, sem
ásamt Helgu Hauksdóttur deildarstjóra veitir
nánari upplýsingar í síma 535 3200.
Umsóknarfrestur er til 27. júlí nk.
Hárgreiðslustofa
í Hafnarfirði óskar eftir að ráða svein eða
meistara. Um er að ræða 40% vinnu. Vinnutími
sveigjanlegur. Góð laun í boði fyrir réttan
aðila. Umsóknir óskast sendar til afgreiðslu
Mbl. merktar: „H — 5256" fyrir 9. júlí.
Aðstoð
á tannlæknastofu
Góð manneskja óskast á tannlæknastofu í mið-
bænum. Þarf að vera reglusöm, áreiðanleg
og dugleg og geta hafið störf um miðjan ágúst.
Umsókn merkt: „T — 2331" sendist afgreiðslu
Mbl. fyrir 10. júlí.
ADAUGLÝ5INGA
TILKYNNINGAR
FASTEICN ER FRAMTIÐ SIMI 568 77 68
FASTEIGNA ( ö JMIÐLUN
Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavík, Sverrír Kristjánsson jGL
fax 568 7072 |ög9- fasteignasali ■■
Stór lóð — stór hús
Fyrir liggur að hefja framkvæmdir á 20.000
fm á góðum stað. Slétt lóð með góðu að-
gengi. Hugmyndin er að byggja eitt hús ca 5-
8000 m2 með allt að 10 m lofthæð eða tvö til
þrjú hús, 2.500-3.500 fm. Um er að ræða stál-
grindarhús af mjög vandaðri gerð. Gert er ráð
fyrir að öll lóðin verði malbikuð. Þótt þú hafir
ekki áhuga fyrir stærri einingu en 500 m2 þá
láttu heyra í þér.
Hef einnig til sölu stóra eign á góðum útsýnis-
stað, þ.e.a.s. mikið auglýsingagildi. Heildar-
eignin er ca 6000 m2. Um er að ræða hús sem
er ca 750 m2 að grunnfleti, fyrsta hæð versl.
hæð, önnur hæð með stórum innkeyrsludyrum
(skrifst., lager), þriðja hæð (skrifst., íbúðir),
fjórða hæð (íbúðir og fleira). Vörulyfta ca 500
m2 sérbyggt lagerhús með mikilli lofthæð og
ca 2000 m2 skemmur einnig með mikilli loft-
hæð. Stórt malbikað plan og bílastæði. Best
væri að selja eignina í einum hluta en mögu-
leiki er á að skipta henni niður á ýmsan hátt,
svo sem jarðhæð-verslun ca 3-400 m2, lager
og fleira með innkeyrslu ca 3-400 m2, og fleiri
og fleiri möguleikar. Góð eign.
Upplýsingar gefur Sverrir í síma 588 2348,
896 4489 eða 567 6688.
Frábærar heilsu-
og næringarvörur:
Þarft þú að léttast um 5,10, 15, 20 kg
eða meira? Viltu byggja upp orku og bæta
heilsuna? Toppárangur í megrun, hverjum og
einum fylgt vel eftir. Viltu skapa þér skemmti-
lega vel launaða og sjálfstæða atvinnu við að
hjálpa öðrum á leið til betra lífs? Þitt er valið.
Hafðu samband í síma 555 1925 og 891 7287.
Sigríður.
LöQBÆR ehl.
Sumartími
Átímabilinu 1. júlí—30. ágúst verðurskrifstofa
Lögbæjar ehf., Þverholti 2 í Mosfellsbæ, opin
virka daga kl. 10.00-12.00 og 13.00-16.00.
Dagana 24. júlí til og með 7. ágúst verður
stofan lokuðvegna sumarleyfa.
Astríður Grímsdóttir hdl.,
Þorbjörg I. Jónsdóttir hdl.
TILBOÖ/UTBOÐ
UT
B 0 0 »>
Utboð nr. 11074
Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Snæ-
fellsbæjar, óskar eftir tilboöum í jarðvinnu fyrir
íþróttahús Sæfellsbæjar í Ólafsvík.
Verið felst í girðingu vinnusvæðis, greftri fyrir
undirstöður og botnplötu íþróttahússins niður
á fastan botn og að fylla með fyllingu undir
sökkla. Leggja skal jarðvatnslögn og tengja við
frárennsliskerfi bæjarins.
Helstu magntölur eru:
Girðing: 320 m
Gröftur: 8.000 m3
Fylling: 2.400 m3
Lagnir: 163 m
Verkinu skal að fullu lokið 15. október 1998.
Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.000
frá kl. 11.00 7. júlí 1998, hjá Ríkiskaupum, Borg-
artúni 7,105 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð
á sama stað 22. júlí kl. 11.00, að viðstöddum
þeim bjóðendum sem þess óska.
WRÍKISKAUP
Ú t b o & s k i I a árangril
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844,
B r é f a s í m i 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is