Morgunblaðið - 05.07.1998, Blaðsíða 14
14 E SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
UTBOÐ
i
i
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings
er óskað eftir tilboðum í viðhald loftræsti-
kerfa í ýmsum fasteignum Reykjavíkurborgar.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu okkar á
5.000,- kr.
Opnun tilboða: Miðvikudaginn 22. júlí 1998
kl. 11:00 á sama stað.
BGD 79/8
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16
I
I
3E
Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrif-
stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík:
* Nýtt í auglýsingu
11093 Póstmiðstöð Jörfa. Óskað er tilboða
í byggingu Póstmiðstöðvar að Jörfa (Ár-
túnshöfða) fyrir íslandspóst. Húsið er
5.700 m2 að stærð, að mestu á einni hæð,
steinsteypt með stálklæðningu og ein-
angrun að utan. Lóð umhverfis húsið er
um 10.000 m2. Opnun 14. júlí 1998 kl.
11.00. Verð útboðsgagna kr. 15.000.
11116 Climate Control System (stýritölva
fyrir gróðurhús). Opnun 14. júlí 1998
kl. 14.00. Verð útboðsgagna kr. 3.000.
11041 Matvæli (nýlenduvörur o.fl.) —
Rammasamningur. Opnun 14. júlí 1998
kl. 14.00.
11065 Rekstur mötuneytis Ríkisskatt-
stjóra. Opnun 15. júlí 1998 kl. 11.00.
* 11117 Hitaveitukerfi fyrir Garðyrkjuskól-
ann Hveragerði — fyrirspurn. Opnun
15. júlí 1998 kl. 14.00. Gögn verða afhent
frá miðvikudeginum 8. júlí kl. 13.00.
* 11136 Skurðborð og frystitæki fyrir Land-
spítala. Opnun 23. júlí 1998 kl. 11.00.
* 11132 Stálnet fyrir Vegagerðina. Opnun
23. júlí 1998 kl. 14.00.
* 11137 Hillur fyrir Þjóðskjalasafn og Land-
mælingar. Opnun 24. júlí 1998 kl. 11.00.
Útboðsgögn verða afhent frá miðviku-
deginum 8. júlí kl. 13.00.
* 11103 Rekstur á mötuneyti Kennarahá-
skóla íslands. Opnun 28. júlí 1998 kl.
11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.000. Út-
boðsgögn verða afhentfrá þriðjudegin-
um 7. júlí.
11113 Ljósritunarpappír — rammasamn-
ingur. Opnun 28. júlí 1998 kl. 14.00.
11105 Ljósaperur — rammasamningur. Opn-
un 29. júlí 1998 kl. 11.00.
11115 Ræsarör fyrir Vegagerðina.
Langidalur — Ármótasel. Óskað er
tilboða í u.þ.b. 250 tonn (6 ræsi). Opnun
30. júlí 1998 kl. 11.00.
11024 Smíði á Hríseyjarferju fyrir Vega-
gerðina. Lengd skips 22 m, breidd 6 m.
Áætlaður þungi smíðastáls er 60 tonn.
Opnun 30. júlí 1998 kl. 14.00. Verð útboðs-
gagna kr. 12.500.
11123 Hljóðbylgjutæki fyrir röntgendeild
Landspítalans. Opnun 6. ágúst 1998 kl.
11.00.
11122 Ýmis tæki fyrir röntgendeild Land-
spítalans. Opnun 10. september 1998
kl. 11.00.
11118 Rafhlöður — rammasamningur. Opn-
un 12. ágúst 1998 kl. 11.00.
Gögn seld á kr. 1.500,- nema annað sé tekið
fram.
http://www.rikiskaup.is/utb-utbod.html
W RÍKISKAUP
Ú t b o & s k i I a árangril
lORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844,
B r é fa s í m i 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is
Útboð
AKUREYRARBÆR
Bæjarverkfræðingurinn á Akureyri, fyrir hönd
bæjarsjóðs Akureyrar, óskar hér með eftir til-
boðum í gatnagerð og lagnir í veg að kirkju-
garði.
Tilboðið nærtil endurbyggingar 340 lengdar-
metra af götu ásamttilheyrandi fráveitulögn-
um.
Helstu magntölur eru:
Uppúrtekt úr götum 4200 m3
Lagnaskurðir 280 m
Lengd fráveitulagna 280 m
Fylling 3.600 m3
Skiladagur verksins er 4. september 1998.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Tækni-
deildar Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, Akureyri
frá og með mánudeginum 6. júlí 1998 á 3.000
kr.
Opnun tilboða fer fram á sama stað fimmtu-
daginn 23. júlí 1998, kl. 11.00.
Bæjarverkfræðingurinn
á Akureyri.
Hitaveita Dalvíkur
Útboð
Hitaveita Dalvíkuróskareftirtilboðum í lagn-
ingu dreifikerfis fyrir hitaveitu í Árskógshreppi,
nánartiltekið á Árskógssandi, Hauganesi og
við Árskóg.
Dreifikerfið verður lagt í foreinangruðum stál-
og PEX-pípum. Helstu magntölur eru:
Lengdarmetrar í skurði samtals 10,4 km:
Pípur í DN90 mm kápu 2.850 m
Pípur í DN110 mm kápu 540 m
Pípur í DN125 mm kápu 240 m
Pípur í DN140 mm kápu 1.200 m
Pípur í DN160 mm kápu 840 m
Pípur í DN200 mm kápu 5.040 m
Pípur í DN250 mm kápu 180 m.
Fjöldi inntaka í hús 100 stk.
Verklokeru 1. nóvember 1998.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Dalvík-
urbæjar, Ráðhúsinu á Dalvík og hjá WVS-verk-
fræðiþjónustu, Lágmúla 5,7. h., 108 Reykjavík,
frá og með þriðjudeginum 7. júlí nk. kl. 14.00
gegn óafturkræfu gjaldi að fjárhæð kr. 5.000
með vsk. fyrir hvert eintak.
Tilboðum verður veitt móttaka á skrifstofu
Dalvíkurbæjar og opnuð föstudaginn 17. júlí
nk. kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum
sem þess óska.
Veitustjóri.
Útboð
íslandspóstur hf. óskar eftir tilboðum í land-
póstþjónustu frá Sauðárkróki.
Um er að ræða tvær leiðir, annars vegar um
Rípur-, Viðvíkur-, Hóla- og Akrahrepp að
Fremri-Kotum og Stekkjarflötum, og hins vegar
um Staðarhrepp, Seyluhrepp og Lýtingsstaða-
hrepp.
Dreifing mun fara fram þrisvar sinnum í viku.
Afhending útboðsgagna fer fram hjá
íslandspósti hf. á Sauðárkróki, frá og með 6.
júlí 1998, gegn 2.000 kr. skilatryggingu. Tilboð-
um skal skilað á sama stað eigi síðar en 21.
júlí 1998 kl. 13.00. Tilboð verða opnuð sama
dag kl. 13.05 í húsakynnum íslandspósts á
Sauðárkróki að viðstöddum þeim bjóðendum
sem þess óska.
Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem
er eða hafna öllum.
íslandspóstur hf
HITAVEITA SUÐURNESJA
Útboð
Eftirtalið útboð ertil sýnis og sölu á skrifstofu
Hitaveitu Suðurnesja, Brekkustíg 36, 260 Njarð-
vík, Reykjanesbæ.
HS-981267, One Generator Transformer
40MVA,11/132kV and one
Network Transformer
25MVA, 33/132kV.
Um er að ræða tvo aflspenna, 40MVA og
25 MVA.
Opnun 20. ágúst 1998 kl. 14.00.
Gögn eru seld á kr. 1.868.-
Hitaveita Suðurnesja,
Brekkustíg 36,
260 Njarðvík, Reykjanesbæ,
sími 422 5200, bréfsími 421 4727.
Bifreiðaútboð á tjónabílum er alla mánudaga
frá kl. 9 til 18 að Draghálsi 14-16. Ljósmyndir
af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðs-
mönnum Sjóvá-Almennra um allt land.
Upplýsingar í símsvara 567 1285.
Hægt er að skoða myndir af tjónabifreiðum
og gera tilboð á heimasíðu Sjóvá-Almennra.
Veffangið er www.sjal.is
SJÓVÁOdALMENNAR
Tjónaskoðunarstöð
Draghálsi 14-16 • 110 Reykjavík • Bréfasími 567 2620
HAFNASAMLAG
SUÐURNESJA
Útboð
SIGLINGASTOFNUN
Björgunarstigar á bryggjur
Hafnasamlag Suðurnesja óskareftirtilboðum
í vinnu við björgunarstiga. Verkefnið erfólgið
í að lagfæra 64 stk. af núverandi björgunarstig-
um í Keflavík, Njarðvík og Vogum. Um er að
ræða m.a. múrbrot, sandblástur, málun, smíði
og uppsetningu viðbótarþrepa úrstáli og Az-
obe harðvið.
Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. des. 1998.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hafnas-
amlags Suðurnesja og á Siglingastofnun, Vest-
urvör 2, Kópavogi, frá mánudeginum 6. júlí
1998, gegn 5.000 kr. greiðslu.
Tilboð verð opnuð á sömu stöðum þriðjudag-
inn 14. júlí 1998 kl. 16.00.
Siglingastofnun.
Hitaveita Dalvíkur
Útboð — miðlunartankur
Hitaveita Dalvíkuróskareftirtilboðum í smíði
304 m3 miðlunartanks og tengihúss á Brimnes-
borgum við Hauganes.
Verktími er til 1. október 1998
Útboðsgögn eru seld á Verkfræðistofu Norður-
lands ehf., Hofsbót 4, Akureyri, og hjá Hitaveitu
Dalvíkur á kr. 4.000.
Tilboð verða opnuð hjá Hitaveitu Dalvíkur, ráð-
húsinu á Dalvíkfimmtdaginn 16. júlí kl. 11.30.