Morgunblaðið - 05.07.1998, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ 1998 E 15
''//V/ÆF
v
VEGAGEREHN
UTBOÐ
UTBOÐ
Allar auglýsingar um útboð í gangi er að
finna á heimasíðu Innkaupstofnunar:
www.reykjavik.is/innkaupstofnun
F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík og
Vegamálastjóra er óskað eftir tilboðum í bygg-
ingu vegbrúar fyrir vestari akbraut
Gullinbrúar yfir Grafarvog, lagfæringu á
núverandi brú ásamt gerð göngubrúar.
Verkið nefnist:
„Gullinbrú - brúargerð.
Veg- og göngubrú."
Helstu magntölur eru:
Niðurrekstrarstaurar: 370 m
Mótafletir: 2.700 m2
Bendistál: 70 tonn
Spennistál: 10tonn
Steinsteypa: 700 m3
Veðrunarstál í veggskildi: 15tonn
Stál í göngubrú: 26 tonn
Framkvæmdum skal að fullu lokið
1. júlí 1999.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með
þriðjud. 7. júlí nk. gegn 10.000 kr. skilatrygg-
ingu.
Opnun tilboða: Þriðjudaginn 28. júlí 1998
kl. 11:00 á sama stað.
GAT 80/8
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16
UT
B 0 Ð »>
Vínbúð í Mosfellsbæ
— Forval 11131
Ríkiskaup fyrir hönd Áfengis- og tóbaksverslun-
ar ríkisins auglýsa eftir aðilum til þátttöku í
lokuðu útboði á rekstri vínbúðar í Mosfellsbæ
og samstarfi um rekstur verslunarinnar.
Forvalsgögn nr. 11131 verða afhentfrá miðviku-
deginum 8. júlí á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgar-
túni 7,105 Reykjavík. Verð gagna er kr. 1.500.
Áformað er að leita tilboða frá þeim er lýsa
áhuga á samstarfi við ÁTVR og fullnægja kröf-
um um húsnæði og aðra aðstöðu samkvæmt
forvalsgögnum svo og þeim almennu reglum
sem ÁTVR ber að fylgja við val samstarfsaðila.
Við val samstarfsaðila mun ATVR leitast við að
raska ekki verulega samkeppnisstöðu fyrirtækja
í bænum.
Þeir, sem áhuga hafa á þátttöku og samstarfi
sendi nafn og heimilisfang ásamt öðrum upplýs-
ingum sem tilteknar eru í forvalsgögnum til Rík-
iskaupa. Forval verður opnað 21. júlí 1998 kl.
11.00 á skrifstofu Ríkiskaupa.
'ði* RÍKISKAUP
Ú t b o & s k / / a á r a n g r i I
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844,
Bréfasími 562-6 739-Netfang r i k i s k a u p @ r i k i s k a u p i s
W TJÓNASKOÐUNARSTÖÐ
Smiðjuvegi 2 — 200 Kópavogi
Sími 567 0700 — Sfmsvari 587 3400
Bréfsími 567 0477
Tilboð
óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferð-
aróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á
Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn
6. júlí nk. kl. 8—17.
Tilboðum sé skilað samdægurs.
Vátryggingafélag íslands hf.
— Tjónaskoðunarstöð —
OÐ »>
Snjóflóðavarnir á ísafirði —
Seljalandshlíð — verkfræðihönnun
— útboð nr. 11133
Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. ísafjarðarbæjar,
óskar eftir tilboðum í hönnun leiðigarðs til varn-
ar snjóflóðum ofan Seljalandshverfis á ísafirði.
Fyrir liggur frumathugun þar sem stærð og lega
garðanna erákveðin út frá snjóflóðatæknilegum
þáttum. Óskað er eftir ráðgjöfum til jarðtækni-
legrar hönnunar garðanna, ásamt gerð útboðs-
gagna fyrir verklegar framkvæmdir.
Verkefnið felst í hönnun 700 m langs S-laga
leiðigarðs sem varnar því að snjóflóð geti fallið
á byggðina undir Seljalandsmúla. Garðinn skai
byggja úr jarðefnum sem eru fengin við hlið
hans. Er þar bæði um að ræða laus jarðefni og
efni úr bergskeringum. Virk hæð garðsins er
frá 13,5 m efst í 16 m neðst. Vegur upp á skíða-
svæðið verður þveraður með garðinum og það
þarf því að byggja göng í gegnum hann ásamt
því að byggja þarf nýjan veg á skeringarsvæði.
Verkinu skal vera lokið um miðjan desember
1998.
Útboðsgögn verða afhent gegn 3.000 kr.
greiðslu frá og með 8. júlí 1998, hjá Ríkiskaup-
um, Borgartúni 7,105 Reykjavík. Tilboðin verða
opnuð á sama stað þann 23. júlí 1998 kl. 15.00,
að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess
óska.
# RÍKISKAUP
^55^ Ú t b o d s k i I a á r a n g r i l
BORGARTÚNI 7, 1 05 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844,
Bréfasími 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is
TRYGGINGA
MIÐSTÖÐIN HF.
Tilboð
Tilboð óskast í Subaru Forrester 1998 og Sub-
aru Legacy 1997 og aðrar bifreiðar sem
skemmst hafa í umferðaróhöppum.
Bifreiðarnar verða til sýnis á Hamarshöfða 2,
112 Reykjavík frá kl. 9—16 mánudaginn 6. júlí.
Tilboðum sé skilað fyrir kl. 16.00 sama dag.
Tryggingamiðstöðin hf.
—Tjónaskoðunarstöð—
BÁTAR SKIP
Fiskiskip til sölu
Vélskipid Faxaborg SH 207, sskrnr. 0257,
sem er 192 brúttórúmlesta stálskip, byggt í
Noregi árið 1964. Skipið var mikið endurnýjað
haustið 1996. Aðalvél Cummins 940 hö., end-
urnýjuð 1989-1994. Skipið selst með veiðileyfi
og mögulega hluta af aflahlutdeildum. Skipið
er útbúið til línuveiða með línubeitningavél.
Seljandi ertilbúinn að taka minni bát upp í
kaupverð skipsins.
Fiskiskip — skipasala,
Hafnarhvoli v/Tryggvagötu,
sími 552 2475.
Skarphéðinn Bjarnason, sölustjóri,
Gunnar I. Hafsteinsson, hdl.,
Magnús Helgi Árnason, hdl.
Bátur til sölu, Enok AK 8
Til sölu er Enok AK 8, skipaskrárnúmer 1666.
Báturinn er 15 bt, smíðaðurá Skagaströnd
1983. Vélin er af gerðinni Catepillar 205 hö.
Bátnum hefur verið haldið mjög vel við og er
hann í góðu ástandi. Báturinn er útbúinn m.a.
með Fureno-dýptarmæli, Koden 32 mílna rad-
ar, GBS-sjálfstýringu og línu- og netaspili. Bát-
urinn selst með veiðileyfi, án aflahlutdeildar.
Skipasalan Bátar og búnaður,
sími 562 2554. Fax 552 6726.
húsnæði óskast
Óskum eftir
einbýlishúsi, raðhúsi eða sérhæðtil leigu fyrir
einn af viðskiptavinum okkar.
Um er að ræða ábyrgan aðila.
Ármúla 1, sfmi 588 2030 - fax 588 2033
TIL SÖLU
Strandavíðir
og úrvals limgerðisplöntur. Einnig aðrar
trjátegundir. Hagstætt verð.
Sendum hvert á land sem er. Upplýsingar í
síma 566 8121. Opið frá kl. 9.00 til 21.00.
Mosskógar
við Dalsgarð, Mosfellsdal.
Garðyrkjustöð til sölu
Til sölu er garðyrkjustöðin KVISTUR, Klepp-
járnsreykjahverfi í Reykholtsdal, Borgarfirði.
Um er að ræða tvö gróðurhús alls 1450 m2 að
stærð, pökkunarhús 90 m2 og gott steinsteypt
íbúðarhús 140 m2. Leigulóð 1,5 ha. og 3 sek-
úndulítrar af heitu vatni.
Allar nánari upplýsingar fást hjá undirrituðum.
Gísli Kjartansson, hdl.,
lögg. fasteigna- og skipasali,
Borgarbraut 61, Borgarnesi,
sími 437 1700, fax 437 1017.
Saumastofa
Til sölu er lítil saumastofa í rekstri ásamtvélum
og viðskiptasamböndum. Reksturinn er í leigu-
húsnæði. Býður upp á mikla möguleika og er
vel tækjum búin. Upplýsingar veitir Indriði
Þorkelsson hd., Suðurlandsbraut 4a, Reykjavík,
sími 568 0065 og bréfsími 588 6018.
Sumarbústaðalóðir
Sumarbústaðalóðir í Fremri-Grafningi á skipu-
lögðu afmörkuðu svæði.
Vegur og vatn við lóðarmörk.
Upplýsingar í s. 553 5626, 588 6897, 486 8886
og 551 1514.
Jörð til sölu
Til sölu jörð í Eyjafirði (sunnan Akureyrar).
Fæst í skiptum fyrir íbúð í Reykjavík.
Upplýsingar í síma 855 3372 milli kl. 17—18.
Til sölu
sjö-bekkja æfingakerfi (fyrir rafmagn), myndi
henta með annarri líkamsrækt. Tílboð
óskast.
Einnig Free Sun-38 Ijósabekkur, lítið notaður,
og afgreiðslukassi.
Upplýsingar í síma 555 3137 og 892 3639.
Skómarkaður
Ármúla 23, vesturendi
Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 12.00 til
18.00. Mikið úrval. Góðir skór.
Verð frá krónum 500.