Morgunblaðið - 05.07.1998, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 05.07.1998, Qupperneq 16
16 E SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ ^-------------------------------- Liebherr-byggingakranar Nýir og notaðir í flestum stærðum: 35k, 50k, 63k. Til afgreiðslu. Upplýsingar í síma 897 0530. HÚSIMÆÐI í BOQI íbúð óskast Fjölskylda utan af landi óskareftir4-5 herb. íbúð eða einbýlishúsi til leigu á höfuðborgar- svæðinu. Góðri umgengni og öruggum greiðslum heitið. Áhugasamir hafið samb. við Unnstein í síma 434 1450 eða 853 4914. ^ Flórída — strönd og golf Til leigu hús með 2 svefnherb. rétt við bað- strönd og aðeins 3 mín. akstur á góðan golf- völl. Verð $ 450 vikan. Upplýsingar í síma 898 6654. Skrifstofuhúsnæði til leigu Ásvæði 105 ertil leigu eftirfarandi húsnæði: Ca 70 fm sem skiptast í tvö herbergi og mót- töku ásamtsameiginiegri aðstöðu. Lyfta. Laust 1. ágúst nk. Einnig skrifstofuherbergi ásamt sameiginlegri aðstöðu. Lyfta. Laust nú þegar. Góð bílastæði. Upplýsingar í síma 553 6777. Ármúli skrifstofu/ þjónustuhúsnæði Höfum til leigu 90 fm húsnæði á jarðhæð á mjög góðum stað við Ármúla. Húsnæðið er 4 herbergi og móttökuaðstaða. Upplýsingar: Borgir, fasteignasala, sími 588 2030. Til sölu eða leigu fiskvinnsluhúsnæði í Sandgerði. Upplýsingar í símum 893 4787 og 423 7979. Verslunaraðstaða óskast Erlend verslunarkveðja sem hyggst opna útibú á íslandi óskar eftir 120—200 fm húsnæði í Kringlunni eða á Laugavegi, kaup eða leiga. Upplýsingar sendist afgreiðslu Mbl., fyrir 10. júlí, merktar: „V — 5261". Til sölu Til sölu er austurlenskur veitingastaður, mið- svæðis í Reykjavík. Veitingar í sal og heim- sendingarþjónusta. Lögmenn Klapparstíg, Þorsteinn Einarsson hdl., sími 562 3939. ccdnid / cbdn a i nra * Bmm W I W / Emk W toK# Enr BmJ ItaáS ATVINIMUHÚSNÆÐI Stangarhylur Nýtt mjög glæsilegt u.þ.b. 250 fm húsnæði á tveimur hæðum. Lagerhúsn. 125 fm. Afhendist tilb. Til innr. Bílastæði malbikað. ^ Til afh. strax. Borgartún 290 fm verslunar- og/eða skrifstofuhúsnæði á jarðhæð í Borgartúni 33. Möguleiki að leigja með 250 fm góðu lagerhúsnæði með inn- keyrsludyrum í kjallara. Langtímaleigusamn- ingur. Laust strax. Nánari upplýsingar veitir Ásbyrgi, fasteignasala, Suðurlandsbraut 54, ^ sími 568 2444. Viltu vera með verslun í þjóðbraut ? Við hliðina á BYKÓ við Reykjanesbraut í Hafn- arfirði eigum við laustil eigu fáein verslunar- pláss í ýmsum stærðum. Framhlið hússins verður breytt og aðlöguð verslunarstarfsemi, gluggar stækkaðir, umhverfi snyrt og fegrað og lýsingu komiðfyrir í gangstétt. Einhverju rýmanna geturtengst stórglæsilega innréttuð skrifstofuaðstaða á millilofti. Góð lageraðstaða í tengibyggingu einnig fáanleg. Hér er einstakt tækifæri til að tryggja sér verslunarými í þjóð- braut á hagstæðu verði. EIGULISTINN Sími 511 2900 Sumarferð eldri borgara í Dómkirkjusókn Efnt verðurtil sumarferðar eldri borgara á veg- um Dómkirkjunnar þriðjudaginn 7. júlí. Farið verðurfrá Dómkirkjunni kl. 13.00 stund- víslega. Ekið verðurausturfyrirfjall um Þrengsli og um Óseyrarbrú til Eyrarbakka, þar sem gengið verðurtil kirkju, neytt kaffiveitinga og Húsið skoðað. Þátttökugjald er 700 kr. Þátttaka tilkynnist í síma 562 2755 á mánudag kl. 10.00-15.00. Sóknarnefnd. SMAAUGLY5INGA ATVINNA Rafvirkjar ath.! Óskum eftir að ráða 2—3 raf- virkja til vinnu á Stór-Kaup- mannahafnarsvæðinu. Getum vísað á íbúð. Hafið samband við Willy Fendt Hansen, mán.—fös. í síma 0045 4871 2255. HÚSNÆÐI ÓSKAST 5 herb. raðhús óskast í RVK Óska eftir 5 herb. íbúð, helst í raðhúsi á Reykjavíkursvæði. Upplýsingar í síma 456 4563. FÉLAGSLÍF KROSSINN Sunnudagur: Almenn sam- koma kl. 16.30. Heimsmeistara- keppnin í fótbolta er eftirsókn eftir vindi. Sigrum heimsandann í húsi Guðs í dag. Mánudagur: Sjónvarpsútsend- ing á Omega kl. 21.30. Þriðjudagur: Samkoma kl. 20.30. Vinátta við heiminn er fjandskapur gegn Guði. Laugardagur: Unglingasam- koma kl. 20.30. Kraftur, dýrð og blessun. Bóka- og gjafavöruverslun okkar í Hlíðasmáranum verður opin alla virka daga frá kl. 14-18. Netfang krossinn@skima.is Pýramídinn — andleg miðstöð Opið í allt sumar. Björgvin Guðjónsson, skyggni- lýsingamiðill, Guðvarður Birgisson spámiðill og Sigurveig Buch. Tímapantanir í síma 551 1416. FERÐAFÉLAG # ÍSIANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Sunnudagsferðir 5. júlí Kl. 8.00 a. Landmannalaugar, b. Þórsmörk. Kl. 10.30 Leggjabrjótur, göm- ul þjóðleið. Brottför frá BSÍ, austanmeg- in og Mörkinni 6. Áður auglýstri jarðfræðiferð á Þingvelli er frestað til hausts. Þórsmörk og Fimmvörðuháls um næstu helgi. „Laugavegs- ferðir" eru byrjaðar, næsta ferð 8/7. Víkurnar sunnan Borgarfjarð- ar eystra 11.—15. júlí. Fararstjóri: ína Gfsladóttir. Pantið strax. Somhjólp Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.00. Fjölbreyttur söngur. Samhjálp- arkórinn tekur lagið. Vitnisburð- ir. Barnagæsla. Ræðumaður Óli Ágústsson. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. Hverfisgötu 105, s. 562 8866 Sunnudagskvöld kl. 17.00 Fjölskyldusamkoma. Predikun: Hilmar Kristinsson. Gegnumbrot í bæn. Þriðjudagskvöld kl. 20.00 Bibliuskóli. Föstudagskvöld kl. 21.00 Gen-X-kvöld. Trúboð í miðbænum kl. 23—04 i Grófinni 1. P.S. Munið Styrk unga fólksins í Loftkastalanum 14.—19. júlí með Billy Joe Dauagherty, Peter Youngren og Richard Perinchief. Smiðjuvegi 5, Kóppvogi. Samkoma í kvöld kl. 20. Mikil lofgjörð, brauðsbrotning, predikun orðsins og fyrirbæn. Þeir, sem gengið hafa í kirkjuna nýlega, verða boðnir velkomnir. Heimasíða: www.islandia.is/~vegur Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðum. Erling Magnússon. Samkoma kl. 20.00. Ræðum. Stanley Webb frá Bandaríkjunum. Barnagæsla meðan á samkomu stendur. Allir hjartanlega velkomnir. Mið. Kl. 20.00 bænastund. Fös. Kl. 20.30 unglingasam- koma. Heimasiða: www.gospel.is Berglind Halldórsdóttir: Er einincj bahá’í trúarinnar órjúfanleg? HMogv&tlngar Álfabakka 12, 2. hœð síml 567 0344 www.itn.is/bahai Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28. Bænasamvera kl. 20.30. Beðið fyrir miðbæjarstarfi og starfi úti á landi. Gísli Friðgeirsson flytur hugleiðingu og HaralÖur Guð- jónsson er með vitnisburð. Allir hjartanlega velkomnir. Kl. 20.00 Hjálpræðissamkoma í umsjá Siri Didriksen og Áslaugar Haugland. íslenska Kristskirkjan Samkoma á Bíldshöfða 10, 2. hæð, kl. 20.00. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Friðrik Schram predikar. Heilög kvöldmáltíð. Síðasta samkoma fyrir sumarfri. Allir velkomnir. Kristil simfilaj Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Kl. 20.00 Almenn samkoma. Predikun: Jón Þór Eyjólfsson. Beðið fyrir sjúkum. Föstudagur kl. 20.30: „Eldur unga fólksins." Bænastund miðvikudag kl. 20.00. Allir velkomnir. Dagsferðir sunnud. 5. júlí: Kl. 9.00 frá BSÍ. Hekla. Gengið frá Skjólkvíum á Heklu. Verð 2.700/3.000 kr. Kl. 9.00 frá BSÍ. Árganga um Rangárbotna. Gengið frá upp- tökum niður með Rangá, einni af stærstu lindám landsins. Verð 2.700/3.000. Næstu ferðir: 10. —12. júlí Laugavegurinn, hraðferð. Á föstudegi er gengið frá Landmannalaugum í Hvann- gil. Seinni dag er gengið í Bása. Gist í skálum. 10. —12. júlí Botnssúlur. Gengið úr Hvalfjarðarbotni. Gengið á Botnssúlur og í Súlnadal. Ferðin endar á Þingvöllum. Gist í skála. 10.—12. júlí Básar. Gönguferðir, varðeldur o.fl. 10. —12. júlí. Fimmvörðuháls, næturganga. Á föstudegi er gengið í Fimmvörðuskála og gist þar. Á laugardegi er gengið i Bása þar sem grillið bíður. 11, —12. júlí Fimmvörðuháls, trússferð. Skemmtileg ganga yfir Fimmvörðuháls. Gist í Fimmvörðuskála. Farangur flutt- ur í skálann. Laugavegsferðir f júlí 11. —15. júlí. Laugavegurinn, trússferð. Gengið frá Land- mannalaugum í Bása. Fararstjóri verður Geir Harðarson. Farangur fluttur á milli gististaða. 21,—26. júlí Laugavegurinn, trússferð. Fararstjóri verður Hjalti Ben. Farangur fluttur á milli gististaða. Hornstrandir f júlí 11,—18. júlí. Ingólfsfjörður- Reykjafjörður gengið úr Ingólfsfirði um Ófeigsfjörð, Drangavík, Bjarnarfjörð og að lokum til Reykjafjarðar þar sem gist er í tvær nætur. Fararstjóri verður Gunar Hólm Hjálmars- son. 11, —18. júlí. Hornvík-Reykja- fjörður. Siglt í Hornvík. Gengið um Barðsvik og Furufjörð til Reykjafjarðar þar sem er gist í 2 nætur. Fararstjóri verður Hákon Gunnarsson. 18.—26. júlí. Hesteyri-Veiði- leysufjörður. Siglttil Hesteyrar. Gengið í Aðalvík um Sæból og Látra til Fljótavíkur, Hornvikur og í Veiðileysufjörð. Spennandi sumarleyfisferðir 23.-26. júlí. Sveinstindur- Skælingar-Elgjá. Ekið að Svein- stindi þar sem gist er. Gengið á Sveinstind og niður með Skaftá ÍSkælinga. Gist í skála í Skæling- um. Gengið i Hólaskjól um Eldgjá. Gist í skála i Hólaskjóli. Fararstjóri verður Geir Harðarson. 18.—24. Júlí. Öskjuvegur. Spennandi gönguferð á slóðir útilegusagna á ofanverðu Ódáð- ahrauni. Fararstjóri verður Sylvika Kristjánsdóttir. 25. júlí-2. ágúst. Hálendis- hringurinn-spennandi há- lendisferð fyrir alia. Ekið í Nýjadal. Farin Gæsavatnsleið og í Herðubreiðalindir, komið við í Dreka og Öskju. Farið í Kverkfjöll og ekið þaðan að Snæfelli. Ekið um Egilsstaði til Reykjavíkur. Fararstjóri verður Ágúst Birgis- son. www.mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.