Morgunblaðið - 24.07.1998, Page 8

Morgunblaðið - 24.07.1998, Page 8
8 FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 1998 FRETTIR MORGUNBLAÐIÐ Davíð Oddsson vinsælastur stjómmálamanna. NÚ vantar bara að meistarinn sanni endurkomu sína, með því að fá sér labbitúr á Tjarnarvatninu... Lögaðilar fá tíma til að laga sig að nýju framtali FYRIRTÆKI, þ.e.a.s. skattskyldir lögaðilar; sameignarfélög og hluta- félög, hafa enn tíma til að skila skattframtölum sínum en yfirvöld hafa gefíð þeim frest fram í septem- ber til að skila framtölum og fer álagning á þau því fram 30. október næstkomandi, samkvæmt upplýs- ingum frá rílásskattstjóra. Guðún Helga Brynjólfsdóttir vararíkisskattsjtóri segir ástæðuna vera þá að nýtt skattframtal lögað- ila var tekið upp á síðasta ári. A því er beðið um upplýsingar úr rekstr- ar- og efnahagsreikningi með öðr- TVEIR menn meiddust nokkuð í vinnuslysum í Hafnarfirði fyrir há- degi í gær. í álverinu var maður að vinna við að aftengja rör úr raf- magnstöflu þegar neisti hleypur úr töflunni og mikill blossi myndast. Brenndist hann talsvert á höndum og var fluttur á slysadeild Sjúkra- húss Reykjavíkur. um hætti en gert hefur verið áður. ,AHar upplýsingar eru sundurliðað- ar með samræmdum hætti í þessu nýja framtali. I fyrra var þetta val- kostur og til kynningar en í ár gerðum við lögaðilum skylt að skila með þessum nýja hætti,“ sagði Guðrún. Hún sagði að ríkisskattstjóri hefði látið hanna framtalsforrit í tengslum við nýja framtalið, sem auðvelda á framteljendum að skila með þeim sundurliðunum sem kraf- ist er, auk þess sem framteljendur geta nú skilað skýrslum á tölvu- í hinu tilvikinu var um að ræða mann sem vann við plötur á þaki Öldutúnsskóla. Skrikaði honum fótur á þakinu og rann hann fram af því. Lenti maðurinn á hryggn- um í skurði við skólann og kvartaði um dofa í höndum og eymsl í baki. Var hann einnig fluttur á slysa- deildina. tæku formi, á disklingum eða í tölvupósti. „Félag löggiltra endur- skoðenda fór þess á leit við okkur nú í vor að álagningu á lögaðila yrði frestað eitthvað fram eftir hausti til að tími ynnist til að laga bókhalds- kerfín að þessum nýju skilum. Að höfðu samráði við fjármálaráðu- neytið var fallist á að verða við þessari beiðni." Endurskoðun álagningar í athugun Guðrún sagði að þessi ákvörðun ætti aðeins við í ár og ekkert benti til þess að skil yrðu ekki með eðli- legum hætti á næsta ári. Hins veg- ar er, að hennar sögn, í athugun hvort ekki þurfí að endurskoða álagningarferlið. „Við höfum verið að skoða hvort það sé endilega rétt að leggja á alla í einu lagi,“ sagði Guðrún. Hún sagði að menn gætu allt eins átt von á breytingum á þessu kerfi sem yrði til hagræðingar fyrir báða að'la og gæti minnkað álag bæði á framteljendur og skattayfír- völd. Vinnuslys í Hafnarfírði Sælusnúðar Ommu Pizza 450g Kellogg’s kornflögur 500g Ariel future refill 1,5 kg pepperone og skinka HEIM • UM LAND ALLT Stærðfræðinám barna og unglinga Stúlkur eiga erfíðara með hlutfallahugsun OLÖF Björg Stein- þórsdóttir hefur hlotið styrk Atl- antshafsbandalagsins, NATO, til þess að rann- saka stærðfræðinám bama og unglinga. Hyggst Ólöf Björg gera rannsókn sína með sérstakri áherslu á ólíkar þarfír kynjanna en kannanir hafa sýnt að drengir eigi auðveldara með að tileinka sér hlut- fallahugsun en stúlkur. - Hvað er hlutfalla- hugsun? „Með því er átt við skynjun hlutfalla milli talna. Einfalt dæmi gæti hljóðað svo: Ef þrír ein- staklingar skipta á milli sín fímm pizzum hvað þarf maður þá margar pizzur fyrir 8 einstaklinga? Hugs- unin tengist brotaskilningi, það er hvemig viðkomandi skynjar tengsl milli tilteldnna brota.“ - Hvers vegna er talið að drengir eigi auðveldara með að til- einka sér slíka hugsun en stúlkur? „Samkvæmt þroskakenningum Piaget er talið að hlutfallahugsun komi seínt á þroskaferlinum og sé þeim frekar erfíð. Hlutfallahugs- un er talin tengjast brotaskilningi barna og einnig er álitið, þótt ekki hafi verið sýnt fram á það ennþá, að hlutföll séu forsenda þess að börnin skilji til dæmis föll og al- gebru. Þess vegna er talið mikil- vægt að böm nái að tileinka sér þessa hlutfallahugsun. Hluti af meistaraprófsverkefni mínu var könnun sem ég gerði í 8. bekk og þar kom enginn getumunur fram á kynjunum, því hvort kynið um sig leysti svipaðan fjölda af dæm- um rétt. Þegar aðferðir til þess að kom- ast að niðurstöðu voru kannaðar, til þess að gefa vísbendingar um hugsim og skilning, kom því miður í ljós að stúlkur leystu dæmi á ein- faldari hátt en drengimir. Það er í samræmi við erlendar rannsóknir þar sem fram heíúr komið að stelpur virðist eiga erfiðara með að beita þekkingu sinni þegar reynir á skapandi hlutfallahugsun meðan strákarnir virðist óragari við það að fara sínar eigin leiðir. Stelpum- ar hafa tilhneigingu til að reiða sig á hefðbundnar aðferðir sem oft skila ekki sama árangri. Brottfall stúlkna er jafnframt miklu meira og hraðara úr stærð- fræðitengdum fógum en drengja og konur era í miklum minnihluta í hópi stærðfræðinga og verkfræð- inga. Síðan era til feminískar kenningar þess efnis að stærð- fræðin sem slík sé sprottin úr evr- ópskri karlamenningu og því sé ekki að undra að konur eigi ekki jafn hægt um vik.“ - Pýðir þessi rannsókn að kyn- bundinn munur sé á hugsun karla ogkvenna? „Ég hef enga trú á öðra en að stelpur hafi sömu hæfileika og strákar til þess að læra stærð- fræði. Það þarf hins vegar að skoða hvernig stærðfræðin er kennd og að því mun rannsókn mín beinast. Ég mun fylgjast með hlutfallakennslu í tiltek- ------ inni kennslustofu 1 sam- Orðræðan inn- vinnu við viðkomandi an bekkjarins kennara og athuga hvort munur sé á því hvemig stelpumar til- einka sér námsefnið, til dæmis Ólöf Björg Steinþórsdóttir ► Ólöf Björg Steinþórsdóttir fæddist á Blönduósi árið 1962. Hún lauk stúdentsprófi af nátt- úrufræðibraut frá Menntaskól- anum við Sund árið 1982 og hélt að því búnu til Þýskalands í eitt ár til náms við Göethe-stofnun- ina. Árið 1986 útskrifaðist hún frá Kennaraháskóla íslands með stærðfræði sem valgrein og Iauk meistaraprófí frá Wiscons- in-háskóla í Madison árið 1997 þar sem hún lagði áherslu á kennslu stærðfræði og stærð- fræðinám. Ólöf Björg kenndi í tíu ár á íslandi, lengst af í Foldaskóla og vann lengi í tengslum við unglingastarf hjá Iþrótta- og tómstundaráði. Um þessar mundir vinnur hún að doktorsverkefni í Madison og er rannsóknin á stærðfræðinámi barna og unglinga hluti af því. nýjasta nýtt kennsluna. Hugmyndin er sú að skoða hvemig börnin þroskast og læra og orðræðan og aðferðir þeiiTa við að leysa dæmi gefa vís- bendingar um hvar þau séu stödd í sínu þroskaferli og hvað þurfí að gera til þess að ýta þeim áfram. Þá væri til dæmis hægt að hvetja stelpumar til þess að nýta sér kunnáttu sína til þess að leysa flóknari dæmi. Ég vil hins vegar taka fram að hér er um alhæfingar að ræða enda er fjöldi stúlkna góð- ur í stærðfræði og kynjamunur þar ekki eins mikill og mætti ætla af þessari rannsókn. Hugmyndin er einfaldlega sú, að hluta til, að gera stærðfræðinám aðgengilegra fyrir stúlkur með því að beita kennsluaðferðum sem þær skilja." - Hvemig verður rannsóknin framkvæmd? „Fylgst verður með nemendun- um í nokkrar vikur meðan farið er yfir námsefni í tengslum við hlut- fallahugsun. Verkefnið er unnið í samvinnu við kennarann sem hefur góða þekkingu á sínum börnum og því hægt að greina hvem einstak- ling innan bekkjarins og hvað þarf að gera til þess að ná ákveðnu loka- markmiði í kennslunni. Við þurfum að vita hvemig þroskaferill bama er hvað hlutfallahugsun varðar og hvað heíúr áhrif á hugsun þeiira. Orðræðan innan bekkjarins er nýjasta nýtt í kennslufræði hér enda eitt af því sem talið hefur verið að vantaði í stærðfræði- kennslu, sem hingað til hefur ekki byggst á djúpum umræðum. Ef hvort munur sé á aðferðum þeirra við að leysa dæmin og hvemig þær beita sér í þeirri orðræðu sem á sér stað í kennslustofunni við kennarinn sldlui- hvemig hlutfalla- hugsun þroskast og veit hvar bam- ið er statt á þroskaferlinum á hann hægara með að bregðast við því og hvetja bömin áfram.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.