Morgunblaðið - 04.10.1998, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1998 45
FRÉTTIR
Fagnar
áherzlum
MORGUNBLAÐINU hefur borizt
eftirfarandi ályktun sem var sam-
þykkt á fundi Karlanefndar Jafn-
réttisráðs fimmtudaginn 1. október:
„Karlanefnd Jafnréttisráðs fagn-
ar þeim áherzlum sem fram koma í
málefnaskrá samfylkingar Alþýðu-
bandalags, Alþýðuflokks og
Kvennalista, á jafna þátttöku karla
og kvenna í fjölskyldu- og atvinnu-
lífi, á lengingu fæðingarorlofs og
sjálfstæðan orlofsrétt karla og á að
tryggja rétt barna og foreldra til
samvista eftir sambúðarslit.
Karlanefndin hefur lagt til að
fæðingarorlof verði 12 mánuðir þar
sem fjórir mánuðir verði bundnir
fóður, fjórir mánuðir móður og fjór-
um mánuðum geti foreldrar skipt á
milli sína að vild. Nefndin telur til-
lögu samfylkingarinnar um að orlof-
ið verði 12 mánuðir og karlar eigi
sjálfstæðan rétt til þriggja mánaða
orlofs en geti tekið allt að sex mán-
uði, stórt skref í rétta átt, þótt æski-
legt sé að fullur jöfnuður kynjanna
ríki í þessu málum.
Pá hefur Karlanefnd haft frum-
kvæði að því að skoðaðar verði leiðir
til að tryggja samvistir barna og
forsjárlausra foreldra eftir sambúð-
arslit. Hún fagnar því tillögu sam-
fylkingarinnar um að réttur bama
og unglinga til samvista við foreldra
sína verði óháður hjúskaparstöðu
foreldra og að við skilnað skuli boð-
ið upp á ráðgjöf til að koma í veg
fyrir að ósamkomulag leiði til erfið-
leika barna.
Karlanefndin hlakkar til að sjá í
aðdraganda komandi kosninga fleiri
tillögur frá öðrum stjórnmálaöflum
sem miða að því að tryggja fullt og
raunverulegt jafnrétti kynjanna,
jafnt í fjölskyldulifi sem í atvinnu-
lífi.“
-----------------
Vetrarstarf
Lífssýnar
að hefjast
LÍFSSÝN, samtök til sjálfsþekk-
ingar, eru að hefja vetrarstarf sitt.
Á fyrsta félagsfundinum þriðjudag-
inn 6. október kl. 20.30 verður Erla
Stefánsdóttir, sjáandi, með erindið
„Hvað var á íslandi fyrir land-
nám?“.
Heimildir erindisins eru frá Por-
valdi Friðrikssyni, fornleifafræð-
ingi, um „Keltneska Hustyper pá
Island“, úr bóldnni Landnámið fyrir
landnám eftir Árna Óla, Landnámu,
ýmsum íslendingasögum, Islend-
ingabók og skynjunum Erlu.
Hugleiður og hugaræfingar eru
hvern þriðjudag kl. 19.45.
„Lífssýnarskólinn byrjar 7. októ-
ber og verður með svipuðu sniði og
undanfarin ár. Tveir áfangar verða
fyrir áramót og fimm á nýju ári.
Efnið skiptist í sjö þætti: Efnis-
heimur, tilfinningar, hugur, innsæi,
orkustöðvar, þróun mannsins og
fyrri líf, meistarar og helgir menn.
Markmið skólans er að leiða fólk að
eigin sálardyrum, auka lífssýnina,
komast að innri manninum, þekkja
heiminn sem búið er í, kynnast fyrri
æviskeiðum, temja og tengja orku-
stöðvarnar og æfa innri skynjanir.
Skólinn verður á miðvikudagskvöld-
um.
Öll starfsemi Lífssýnar fer fram í
Bolholti 4, 4. hæð,“ segir í fréttatil-
kynningu.
PCI lím og fúguefni
T i'. .
j£>
r TL
Stórhöfða 17, vlð Gullinbrá, sími 567 4844
VÍKURÁS 3 - SELÁS
Opið hús í dag sunnudag, milli kl. 14 og 17.
Um er að ræða fallega 3ja herb. 85 fm
íbúð á 2. hæð í þessu fallega fjölbýlishúsi
ásamt stæði í bílskýli. Húsið hefur nýlega
verið klætt að utan. Suðursvalir. Áhv.
húsbr. og byggsj. 3,5 millj. Verð 7,1 millj.
Gjörið svo vel að líta inn, Guðrún
Kristjánsdóttir tekur vel á móti ykkur.
Skeifan,
Suðurlandsbraut 46,
sítni 568 5558.
Grænamörk lc
Hveragerði
Til sölu veitingahúsnæði á tveimur hæðum, alls 593,7
fm sem skiptist m.a. í veitingasal fyrir ca 150 manns.
Húsnæðið býður upp á mikla möguleika. Stór 5.100
fm lóð. Góð aðkoma. Laust strax. Verð 13,9 millj. Góðir
greiðslumöguleikar. Eignaskipti möguleg.
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
Hamraborg 12, Kópavogi,
sími 564-1500, fax 554-2030.
VALHÖLL
iFASTEIGNASALAl
Síðumúla 27. Reykjavlk
sfmi 588 - 4477. Fax 588 - 4479
Óskum eftir
Einb., raðh. parh. á Seltjnesi.
Fyrir traustan kaupanda í beinum kaupum eða skiptum f. glæsil.
penthouseíb. á Eiðistorgi (lyftuhús) m. glæsil. útsýni. Uppl. gefur
Ingólfur, s. 896-5222 eða á Valhöll.
Vantar sérbýli - staðgreiðsla.
Vantar fullb. einb., rað- eða parh. m. bílsk. ca 140-200 fm fyrir lækn-
ishjón sem nú þegar hafa selt hús sitt í Garðabæ. Húsið þarf að hafa
a.m.k. 3 svefnherb. Staðgr. í boði. Verðhugmynd 11-15 millj. Uppl.
veitir Bogi Pétursson sölum., s. 699-3444 eða á Valhöll.
Fyrir fjársterk félagasamtök vantar stúdióíb. og 2ja-3ja herb.
Staðgreiðsla í boði. Upplýsingar á skrifstofu Valhallar.
Opin hús í dag frá kl. 14-17.
Víkurás 1, íb. 403.
Hrefna og Karel sýna í dag fal-
lega 85 fm íb. sína (3ja herb.)
sem er á efstu hæð í fallegu fjöl-
býli. íb. fylgir stæði í vönduðu
bílskýli. Parket, vand. innrétt.
Glæsil. útsýni. Verð aðeins 7,2
millj.
Vesturberg 138, íb. 403.
Gísli og Kristrún sýna i dag
glæsil. 4ra herb. íb. i fallegu nýl.
stands. fjölbýli. Parket, nýl. eld-
hús. 3 svefnherb. Glæsil. útsýni.
Áhv. 4,1 m. Verð aðeins 6.950
Þ-
Lindasmári 45, íb. 202.
Fannar sýnir í dag stórglæsil.
2ja herb. íb. i þessu glæsil. húsi.
íb. er fullb. á glæsil. hátt m.
parketi og flísal. baðh. Áhv. 4,1
m. (mögul. að fl. lán fylgi). Verð
6,8 milij.
Valhöll s. 5884477.
FRAMffÍÐÍNT
NÓATÚNI 17, - 105 REYKJAVÍK
Opið virka daga kl. 9-18 og sunnud. kl. 12-14
Sími
Fax
Gsm
511 3030
511 3535
897 3030
Sölumenn:
Óli Antonsson
Þorsteinn Broddason
Sveinbjöm F. Arnaldsson, sölustjóri.
Kjartan Ragnars hrl. lögg. fasteignasali
Einb., Raðh., Parh.
TEIGAR - MOS. Fallegt og vel um-
gengið 260 fm endaraðhús. Vandaðar
innr. og góð gólfefni. Möguleiki á 5-6 svh.
auk vinnuherbergis. Suðurstofur með út-
gang á hellulagða verönd með heitum
potti ( grónum garði. Verð 12,9 millj.
Áhv. 5,0 millj.
NYI - MIÐBÆRINN Gullfallegt
250 fm tveggja hæða raðhús með innb.
bilskúr og miklu útsýni til suðurs og vest-
urs. Húsið allt hið vandaðasta hvar sem á
er litið. Verð 18,8 miltj. Áhv. 4,4 millj.
Byggsj. og húsbréf.
SELJAHVERFI - ENDAHÚS
Fallegt og mikið endumýjað endaraðhús
innst í botnlanga í bamvænu umhverfi.
Innb. bilsk. 4-5 svh., stórar stofur, nýtt
eldhús. Parket á gólfum. Stórar suðursval-
ir. Verð 12,9 millj. Áhv. 5,1 millj. Ath.
skipti á minni fb.
MOSFELLSBÆR - BYGGSJ.
Stór og góð 114 fm íb. á 3ju hæð i fjölb.
Mikiö útsýni. Verð 8,4 millj. Áhv. byggsj.
5,3 millj. Greiðslubyrði aðeins 26 þús. á
mán.
GULLENGI - FÍN ÍBÚÐ Guiifai
leg 108 fm íbúð i litlu fjölbýli. Rúmgóð
svh., eldhús með eikarinnréttingum,
baðherbergi með baðkari og sturtuklefa -
flísalagt I hólf og gólf. Sérióð. Bílskúr
með millilofti. Verð 9,5 millj. Áhv. 6,0
millj. húsbr. Ath. skipti á sérbýli.
2ja herb. íbúðir
ÞVERBREKKA - LAUS
STRAX Nýkomin í sölu 45 fm íbúð á 6.
hæð með feiki útsýni og svölum til vest-
urs. Þvottav. á baði. Lyftuhús. Verð 4,9
millj.
VOGAR - NÝSTANDSETT
Björt og falleg 64 fm kjallaraíbúð með sér-
inng. og stórum grónum garði. Ibúðin er
öll nýleg að innan, parket á gólfum og gott
baðherbergi flísalagt I hólf og gólf. Ibúðin
er ósamþykkt. Áhv. 2,5 millj. með hagst.
vöxtum. Verð 4,2 millj.
JÖRFABAKKI - LÆKKAÐ
VERÐ Góð 65 fm íbúð á 1. hæð í ný-
gegnumteknu húsi. Rúmg. svh. m. innb.
skápum, suðurstofa og svalir. Gott
leiksvæði, bamvænt hverfi. TILBOÐ
ÓSKAST
HRISRIMI - LÆKKAÐ VERÐ
Vandað parhús á 2 hæðum. Húsið er nú
rúmlega tilbúiö til innréttinga, baðherbergi
og anddyri flisalögð, allt húsið er máiað og
búið að draga í rafmagn. Garöskáli til
suðurs með frág. gólfi. Verð 11,2 millj.
Áhv. 4,5 millj. húsbr.
4-6 herb. íbúðir
AUSTURBERG M. BÍLSK. Fai-
leg 4ra herb. íbúð með bilskúr. Eignin er í
mjög góðu ástandi og sameignin nýupp-
gerð. Stórar suðursvalir og frábært útsýni.
ATH! VERÐIÐ ER AÐEINS 7,2 millj.
SELJAHVERFI - M/BÍLSKÝLI
Björt og góð 5 herb. 100 fm endaibúð á
3ju (efstu) hæð (litlu fjölbýli. Parket á gólf-
um, suðursvalir. Bein sala eða skipti á
stærra sérbýli. LÆKKAÐ VERÐ 7,6 millj.
ÆGISÍÐA - FALLEG nýtt (
SÖLU Glæsileg, 110 fm mikið endumýjuð
efri hæð í þribýlish. Þtjú rúmgóð sv. herb.
Merbau-parket. Nýtt flísal. baðherb.
Nýmálað utan. Áhv. 5,7 millj.
ENGIHJALLI Einstaklega falleg 4ra
herb. ib. ofarlega I eftirsóttu fjölbýli. Suður
og vestursvalir. Glæsil. útsýni. Verð 7,2
millj. Áhv. 3,4 millj. Ath. sk. á stærra.
DRÁPUHLÍÐ - MEÐ BÍLSKÚR
Falleg 110 fm efri hæð í fjórbýli. Verð 9,9
millj. Áhv. 5, 6 millj. húsbréf. ATH. SKIPTI
Á SÉRBÝLI f SUÐURHLÍÐUM E ÐA
SKERJAFIRÐI
3ja herb. ibúðir
VALLARAS Góð 83 fm [búð á 4.
hæð, gott útsýni og hagstæð lán. Verð 6,9
millj. Áhv. 3,6 millj. byggsj. og húsbr.
Greiðslubyrði aðeins 24 þús. pr. mán.
LAUFENGI - NÝ ÍBÚÐ Faiieg,
björt og rúmgóö endaíbúð á 3ju efstu hæð
I litlu fjölbýlj. (búöin afhendist fljótlega,
með vönduðum innréttingum frá Gásum,
flísal. baðherb. - fullbúin án gólfefna. Sam-
eign og lóð fullfrágengin. Tvennar svalir.
Verð 7,9 millj. Afhending fljótlega.
í smíðum
BRÚNASTAÐIR - A EINNI
HÆÐ Tæplega 190 fm raðhús innst i
botnlanga, neðan götu. Gert er ráð fyrir 4
svh. Innb. rúmgóður bllskúr. Síðasta hús í
3ja húsa lengju. Skilast fullb. utan, fokhelt
tnnan, lóð gtófjöfnuð. Útsýni. Verð 9 millj.
GALTALIND Glæsileg 113 fm
endaíbúð með 3 svefnherbergjum í nýju
fjölbýlishúsi. Ibúðin afhendist I apríl, full-
búin án gólfefna. Verð 9,4 millj.
VÆTTABORGIR PARHÚS á 2
hæðum, 165 fm með innb. bilskúr. Verð
8.950 þús. Skilað fokh. innan, tilb. u.
málningu utan.
HAUKALIND - RAÐHÚS Faiieg
raðh. með fínu útsýni á tveimur hæðum
ca. 140 tm. Húsunum verður skilað fok-
heldum innan, fullbúnum að utan og með
grófj. lóð. Bilsk. ca 30 fm. Verð frá 9,2
millj. Teikn. á skrifstofunni.
Atvinnuhúsnæði
BRAUTARHOLT Nýkomið í söiu
gott ca 530 fm atvinnuhúsnæði sem að
mestu leyti er á jarðhæð og skiptist í 2
stóra sali og 4-5 skrifstofu- og vinnuher-
bergi. Góðar innkeyrsludyr. Hentar ýmis-
konar rekstri. Teikn. og uppl. á skrif-
stofu.
MIÐHRAUN - NÝTT Nýtt i söiu
samtals ca. 1600 fm nýbygging sem er að
rísa á „Hrauninu" I Garðabæ. Byggingin
skiptist i 4 bil 375 - 420 fm. Góð lofthæð.
Skilast fullbúin að vori. GOTT VERÐ.
Teikningar og upplýsingar á skrifstof-
unni
SKEIÐARÁS - GARÐABÆ Ný
legt 825 fm atvinnuhúsnæði með góðri
lofthæð. 4 stórar innk. dyr. Húsnæðið er í
mjög góðu ástandi. Húsnæðið selst f einu
eða tvennu lagi og eru 2 innkeyrsludyr á
hvorum hluta. Annar hlutinn er 382,5 fm
en hinn er 442,5 fm. HAGSTÆTT VERÐ
OG GÓÐ KJÖR.
SELJENDUR:
Vegna góðrar sölu að undanförnu, vantar okkur allar teg-
undir íbúða á skrá strax, hringið og við skoðum strax
ykkur að kostnaðarlausu.