Morgunblaðið - 04.10.1998, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ
I DAG
SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1998 51
Árnað heilla
ORDABÓKIN
Enda þótt þetta orð hafi
verið til uraræðu { pistlum
þessum, eru menn oft að
minnast á það við mig. Þeim
finnst orðið ekki alltaf notað
í réttri merkingu. Erlendis
er svonefnt staðaratviksorð
og merkir það að dveljast í
erlendu landi, þ.e. að vera
utan heimalandsins. í seinni
tíð ber æ oftar á því, að
menn noti það um hreyfingu
til erlends lands og tali þá
um að fara erlendis. Margir
viðurkenna einungis staðar-
merkinguna. Hann var er-
Erlendis
lendis í mörg ár. Hann hafði
þá dvalizt utanlands í mörg
ár. Eitt sinn var talað um
það, að útgerðarmaður hefði
látið báta sína sigla með afl-
ann erlendis. í sjónvarps-
viðtali var talað um að fíytja
afla erlendis. I fyrra dæm-
inu hefði verið fullskýrt að
tala um að sigla með afíann,
en í hinu síðara hefði vel
mátt segja að fíytja afía tii
útlanda. Slíkt orðalag vefst
ekki fyrir neinum. I Orða-
bók Menningarsjóðs (OM )
eru tvær merkingar við ao.
erlendis. Hin fyrri er sú,
sem hér hefur verið vikið að.
Hin síðari er sú, sem margii'
amast við. Hún þekkist allt
frá 18. öld. Ekki ómerkari
maður en Eggert Ólafsson
lögmaður komst svo að orði:
„margir landar voi'ir, sem á
þessum dögum fara erlend-
is, gjörast miklir ættlerar.“
Bezt er samt að nota ao. er-
lendis einungis um dvöl í er-
lendu landi, en ekki hreyf-
ingu til þess.
- J.A.J
Ljósm.stofa Sigríðar Bachmann.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 22. ágúst sl. í Lága-
fellskirkju af sr. Þóri
Haukssyni Sigrún Þor-
steinsddttir og Sæmundur
Þ. Sigurðsson. Heimili
þeirra er að Markholti 17b.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 25. júlí í Þýskalandi
af sr. Petur Hotzelmar Ást-
hildur Guðmundsdóttir og
Stephan Huber.
BRIDS
Vm.sjóii (iiiðiniiniliir
Páll Arnarson
ZIA Mahmood tekur þátt í
öllum stærstu mótum Band-
aríkjanna, en þess á milli
spilar hann rúbertubrids í
Regency-klúbbnum í New
York. Spilafélagar hans þar
eru engir aukvisar, þótt nöfn
þeirra sjáist ekki oft í brids-
fréttum.
Norður gefur; allir á
hættu.
Norður
* K4
¥ 3
* ÁG942
* ÁKD98
Vestur Austur
A 862 * Á5
¥ ÁKD5 ¥ G972
♦ 873 ♦ KDIO
*G107 + 6542
Suður
* DG10973
¥ 10864
* 65
*3
Vestur Norður Austui- Suður
Kaminsky Dreyfús Blau Zia
1 tígull Pass 1 spaði
Pass 2 lauf Pass 2 spaðar
Pass 4spaðar Allirpass
Svo virðist sem sagnhafi
eigi létt verk fyrir höndum
að vinna fjóra spaða, einkum
þegar tekið er tillit til
stöðunnar í lauflitnum. Segj-
um að út komi hjartaás og
tromp í öðrum slag. Ef aust-
ur spilar ás og meiri spaða,
fást ellefu slagir auðveld-
lega, en vörnin tapar leikn-
um líka þótt austur dúkki,
sem er betri vörn. Sagnhafi
spilar þá laufi þrisvar og
hendh' hjarta og tígli. Hann
tekur síðan tígulás, trompar
tígul og svo hjarta í borði.
Þetta gefur tíu slagi.
En Zia var ekki svona
„heppinn" með útspil. Amos
Kaminsky í vestursætinu kom
út með tromp, strax í upphafi!
Og Ronald Blau í austur
dúkkaði spaðakónginn. Og nú
er spilið einfaldlega tapað. Zia
spilaði laufi íjónim sinnum og
henti þremur hjörtum heima.
Kaminsky ti'ompaði fjórða
laufið, tók einn slag á hjarta
og spilaði tígli. Ekkert gefið
eftir.
Eftir að hafa skráð plús
100 í dálk AV hrósaði Zia
mótherjunum fyrir góða
vörn, en spurði vestur jafn-
framt: „Hvað varstu annars
með í hjartanu?" Og varð
orðlaus, aldrei þessu vant,
þegar hann komast að því að
Kaminsky hafði byrjað með
þrjá efstu.
O/VÁRA afmæli. Áttræð-
OUur verðm- á morgun,
mánudaginn 5. október,
Friðrik J. Jónsson, fv.
deildarstjóri, Boðagerði 13,
Kópaskeri. Eiginkona hans
er Anna G. Ólafsdóttir. Þau
verða að heiman.
/»/\ÁRA afmæli. í dag,
Ov/sunnudaginn 4. okt-
óber, verður sextugur Guð-
mundur Viggó Sverrisson,
leigubflstjóri, Reykjavikur-
vegi 60, Hafnarfírði. Eigin-
kona hans er Ásta Angela
Grímsdóttir. Þau hjónin taka
á móti gestum í Þrastar-
heimilinu, Flatahrauni 21,
frá kl. 19 sama dag
Ljósm.stofa Sigríðar Bachmann.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 22. ágúst sl. í Hall-
gi'ímskirkju af sr. Árna
Berg Sigurbjörnssyni Anna
Dóra Unnsteinsdóttir og
David de Kretser. Heimili
þeirra er á Englandi.
SKAK
llin.sjón Margeir
Pótursson
STAÐAN kom upp í
spænsku deildakeppninni í
haust í viðureign tveggja
spænskra stórmeistara. Al-
fonso Romero-Holmes
(2.485) var með hvítt og átti
leik gegn Miguel
Illescas-Cordoba
(2.605).
Svartur lék síð-
ast 23. - Ha5-c5 og
yfirsást vinnings-
leikur hvíts:
24. Hf4! og svartur
gafst upp, því eftir
24. - Hxf4 25.
Dxe5 ræður hann
ekki við tvöfalda
máthótun hvíts,
auk þess sem
hrókurinn á f4
HVÍTUR leikur og vinnur.
stendur þá í upp-
námi.
'
Aster...
7-25
. . . ástarorð í sandi.
TM Rog U 6 P«t Olf. — rtghu iMmd
(c) 1BM Lo» AngtM Tme» Syndcato
STJÖRNUSPÁ
el'tir Frantes llrake
VOG
Afmælisbarn dagsins:
Þú ert ástríkur og skap-
heitur og hefúr næmt auga
fyrir umhverfí þínu.
Hrútur
(21. mars -19. apríl)
Láttu ekki hugfallast þótt í
móti blási. Ef eitthvað renn-
ur þér úr greipum máttu
vera viss um að annað og
nýtt kemur ístaðinn.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Léttu á hjarta þínu við þann
sem þú treystir því það
hjálpar þér til að sjá máÚn í
öðru og bjartara Ijósi.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) * A
Þú ert svo kappsamui' að
sólarhringurinn dugar þér
ekki til að koma öllu því í
verk sem þú vildir. Áðrir
undrast þennan áhugaþinn.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Til þess að hægt sé að gera
breytingar í vinnunni þarftu
að geta sannfært yfirmann
þinn um að þær séu fram-
kvæmanlegar. Gefðuþér
tíma til þess.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú þarft að leysa fjárhags-
lega flækju sem upp hefur
komið. Fáðu vin þinn í lið
með þér því hann hefur góða
dómgreind ífjármálum.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) (ÉSfL
Þótt það sé stundum gott að
fá athygli skaltu gæta þess
að það sé ekki á annarra
kostnað. Njóttu kvöldsins í
vinahópi.
Vog
(23. sept. - 22. október)
:Þurfirðu að gera eitthvað
sem er þér á móti skapi
skaltu lofa þér því að það
verður í síðasta sinn. Láttu
það þó ekkieyðileggja fyrir
þér daginn.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Spurðu sjálfan þig að því af
hverju þú þarft alltaf að
vera að afreka eitthvað.
Slakaðu svo á og leyfðu þér
að njótaaugnabliksins.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Óvænt uppákoma verður
þess valdandi að gamlar
minningar koma upp á yfir-
borðið. Láttu þær umfram
allt ekki tniflafjölskyldulífið.
Steingeit
(22. des. -19. janúar)
Loksins eru samstarfsmenn
þínir farnir að koma fram
við ])ig á þann hátt sem þú
átt skilið. Njóttu þess því þú
hefur unniðfyrir því.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar) Q£Ír!
Án nokkurs vafa ertu miðja
allrar athygli í félagslífinu.
Gættu þess bara að tala ekki
of mikið og sýndu öðrum til-
litssemi ogskilning.
Fiskar
(19. febrúai- - 20. mars) >♦»«•
Þú ert skýjum ofar því
draumar þínir eru orðnir að
veruleika. Gleymdu þó ekki í
alh-i gleðinni þeim sem
þurfa á þér að halda.áþér að
halda.
Stjörnuspána á að Iesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
A0ÞA GLYCOLIC
Aqua Glycolic Face Cream fæst aðeins í apótekum. PH 4.4 10% glvkólsvru-
blanda hreinsar yfirborð húðarinnar fullkomlega og án allrar ertingar.
Glýkólsýran er jafnframt dásamlegur rakagjafi.
________ Reisn ehf. Sími 552 2228, fax 552 2128
EoktóbertilboðK
Ef [dú kemur í lit og klippingu færðu strípulokka
með (sparnaður kr. 2000).
L I Hárgreiðslustotan I 1 - ,
balon Kit/
Nóatúni 17, sími 551 8400
Höfum
fengk
umboð
nr
ílalska
skó
2S
töskur
I rá
C.R19Í3
Ásmundur
Y06A»
STUDIO
Jóga - breyttur lífsstill
7 kvölda grunnnámskeið með
Ásmundi Gunnlaugssyni.
Mánudag og miðvikudag kl. 20-21:30. Hefst 14. okt.
Námskeiðið hentar fólki á öllum aldri, reynsla af jóga
er ekki nauðsynleg. Frír aðgangur að tækjasal og opn-
um jógatímum fylgir meðan á námskeiðinu stendur.
^".óqaleikftmi (asana) * ma‘aræði og Iffsstíll
* 1 y ir öndunaræfingar
■g slökun anc||eg lögmál sem stuðla að
velgengni, jafnvægi og heilsu.
Auðbrekku 14, Kópavogi,
sími 544 5560.
lB
mmé
Áletraður penni
Verð aðeins
kr. 1.790,-
personuleg gjöf
Glæsilegir kúlupennar
þar sem nafnið er grafið
á í gylltum lit.
Marmaragrænn,
glansandi áferð
Svartur, mött áferð.
Gjafaaskja fylgir
hverjum penna.
Persónuteg Uinaujjof
Gjöt tit œttincjja ertendis
Göf tít diiskiptaóina
Eia penni hancta sjálfum þér
Sendingarkostnaöur bætist viö
vöruverö.
Afhendingartími
7-14dagar
i
PONTUNARSIMI
virka daga kl 16-19
557 1960
J 0 FU R
PEUGEOT
Ljón A bestnunf!
Vogin á þaö til aö vera frekar áttavillt og
óákveðin í hvaöa leiö eigi aö velja.
Áræöni Ijónsins kemur voginni mjög til
góöa því meö Ijóninu fyllist vogin öryggi
og staöfestu og kemst í gott jafnvægi.
Þegar vogin hefur kynnst Ijóni veit hún
hvaö hún vill.
JÖFUR NÝBÝLAVEGI SiMI 554 2600