Morgunblaðið - 04.10.1998, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 04.10.1998, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1998 58 - Herjólfur í slipp til Danmerkur AKVEÐIÐ er að m/s Herjólfur fari til Danmerkur í slipp nú í október og verður því síðasta áætlunarferð hans milli Vestmannaeyja og Por- lákshafnar, áður en farið verður, miðvikudaginn 14. október. Hann siglir svo af stað út um kvöldið. Aætlað er að skipið komi aftur til Vestmannaeyja föstudaginn 6. nóv- ember og fari í áætlun laugardaginn 7. nóvember nk. Meðan Herjólfur verður frá mun m/s Fagranes sigla milli lands og Eyja, þannig þó að fyrsta áætlunarferð skipsins verður frá Vestmannaeyjum mánudaginn 19. október.kl. 8.15 og frá Þorláks- höfn kl. 13 og síðasta áætlunarferð- in verður miðvikudaginn 4. nóvem- ber. Skipið fer alla daga vikunnar frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 13. ------------- Bubbi á A ií&J KÓPAVOGSBÆR UMSJONARMAÐUR TÖLVUMÁLA Laust er starf umsjónarmanns tölvumála hjá Kópavogsbæ. Æskilegt er að viðkomandi sé tölvunarfræðingur/kerfisfræðingur og búi yfir þekkingu og reynslu af AS 400, NT netkerfi og Microsoft Exchange póstkerfi. Umsóknarfrestur er til 9. október n.k. Upplýsingar gefur Magnús Ingi Stefánsson í síma 554 1570 milli kl. 10:00 og 11:00. Starfsmannastjóri. Borginni BUBBI Morthens heldur tónleika næstu sunnudags- og þriðjudags- kvöld frá 4.-27. október. I hverri viku tekur Bubbi fyrir lög af plötunum Fingrafór, Kona, Dögun, Sögur af landi og Lífíð er ljúft og blandar svo nýju efni saman við. Tónieikamir hefjast stundvíslega kl. 21 og húsið er opnað kl. 19. | verð 1.890 I --ftt | jfT . i 'TQL m : ' ■ U I£(Ó)S' TA B(0)1 K R I NGIU N N I Sí m\ 568 91 22 r W fílYTT, fílYTT! Amerískir inniskór frotte, velúr, loðnir, margir litir og gerðir. Kringlunni 8-12 sími: 553 3600 FALLEG HÚSG0GN GLÆSILEGT ÚRVAL _________ ( 29.500 ) 93x30x175 Hnóta ■ .: a; * • :c": : 7 T - \ , .* < 1" V -.i l,séi ... |---O ( 39,500 ) 66x58x53 Mahótií vfmaii'u.í'i ( 59.500 ) OPIÐ: Mán. - fbs. 10:00 - 18:00 Fimmtud. 10:00 - 20:00 Laugard. 11:00 - 16:00 Sunnud. 13:00 - 16:00 3000 m2 sýningarsalur OplO Hl. 1317 FitnessaShop Skeifunni 1 9 - S. 568 1 71 7* HREYSTI —Spori VÖRUHMS Fosshálsi 1 - S. 577-5858
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.