Alþýðublaðið - 25.04.1934, Síða 2

Alþýðublaðið - 25.04.1934, Síða 2
MIÐVIKUDAGINN 25. APR. 1934. ALÞtÐUBLAÐIÐ Dauði Koloman Wallisch. Bfél Ivá fréttaritara A’Pýðnblaðsius f Aastnrriki. WIEN, 4. apríl 1934. Á venjulegum tímum er rúm 'fyrir 100 fangía í héraÖsfaugeisitiu í Leoben, en 18. febrúar var 400 imartns hrúgaö þar saman. Einn fanganna skýrir frá hin- um örlagariku dögum, sem verka- lýð alira landa munu minnisstæð- ir, er foringi jafnaðarmanna í Steiermark, Koloman WalJisch, var tekinn af lífi. „KL 4 e. h. bar einn fanganna okkur þá frétt, að Koloman Wal- lisch og korna hans heföu verið flutt burtu af 60 lögregluþjónum í stórum strætisvagni, og á undan og eftir hafi farið alvopnaðjr her- menn á mótorhjólum. Waliisch til sviviröingar höfðu þeir fært hann úr fötum hans og klætt hann búningi glæpamanna. Þau hjón voru flutt í annað fangelsi, og var þeim bolað sundur, þann- ig, að einn klefi var á milli þcirra. Klefar þeir, sem þau voru flutt f, voru 5 feta langir og faðmur á breidd. Uppi undir loftí, í 4 metra hæð, var ofuriítill skjár með grindum fyrir. Inni í klef- anum hjá Wallisch voru tveir réttarþjónar og göngin moruöu af lögreglumönnum og hermönn- um viö alvæpni. Fyrir utan fang- elsiö ’ var raðaö vélbyssum. Kl. 2,20 e. h. 19. febr. var her- rétturinn settur yfir félaga Wal- Jisch. Þeir höfðingjar, Dolfuss kanzlari og rómversk-kaþólskir klerkar, eyða ekki Jöngum tíma ti] þess að dæma sekan verka- mann, einkum ef hann er and- stæöingur fasismans. Eftir stutta málafærslu var dómurinn kveðjnn upp: DAUÐADÓMUR. Verjandi WaKisch, dr. Helmuth Wagner, simaði sambandsforset- anum án viJja og vitundar hins dærnda og bað um náðun, en það var ekki virt svars. Sjálfur iiafði dr. DolJfuss liringt frá Wien um morguninn og spurt forseta réttarins, dr. Fritz Mari- nitsch, hvers vegna dómnumværi ekki liraðað meir. Eftir að dóm- urinn var kveðinn upp, var konu Wallisch Jeyft að heimsækja hann. Þau höföu verið gift í 10 ár, og síöustu dagana hafði hún staðið við hliö hans er hersveitár Doilfuss réðust að verkaiýðnum og ekki hikað né hopað, erbyssu- kúiur og handsprengjur dundu yfir. Nú vissi hún, að herrétturinn hafði dæmt hann ti) hengingar. Þá brast þrek hennar að síðustu og gráturiinn brauzt út. Getur hver verkamaður eða verka- mannskiona hugsað til þessamr konu, sem vissi, að eftir nokkrar stundir rnyndu böðlarnir smeygja snöru um háls manni hennar og á hinn niðingslegasta hátt kæista úr honum lífið. Sjálf var húin fangi vopnaðra fasista, sem enga miskunn þekkja. Um líkt Ieyti var mági Wallisch leyft að koma inn í kiefann.. Hann og frú Wallisch grétu án afláts, en hinn dauðadæmdi reyndi að hughneysta þau og brá fyrir sig fyndni: „Maður skyldi halda að það væri ekki ég, heldur þið, sem ©iga að deyja núna.“ AÖ gamaili venju var Wallisch spuröur, eftir að hann hafði ráð- stafað eigum sínum, sem voru nokkrir tugir króna, hvort hann óskaði einskis. Bað hann um vín- glas, og var honum borið vfn og kökur, sem hann neytti með miestu hugarrósemi. Hann bað um blöð til að lesa, sem einnig voru sótt, og las hann þar um handtöku sína. Þegar réttarforsetinn dr. Mari- nitsch ásamt meðdómendum síh- um og verjanda Wallisch komu inn í klefann til að tílkynna honr um að dauðadómuriinn yrði fram- kvæmdur, hljóðaði kona hans upp og fékk krampagrát svo mikinn, að margir viðstaddir komustvið, en fangeisiisiæknirinn rétti þá kiút vættan í klóróformi að Wailisch, og svæfði hann sjálfur konu sína. Að því búnu óskaði hann að fá að kveðja félaga sina frá Bruck í síðasta sinn. Þrír ungir verkamenn, hetjur, sem bar- iist höfðu í borgarastyrjöidinni, meðlimir í Varnariiðinu, voru lieiddir irm í klefann. Walliisch kvaddi þá brosandi með handa- baindi og sagði uni ieið: „Verið dugiegir verkamenti í stéttabar- áttunni. Sá tími mun bráðum koma, að við sigrum.“ Þessi orð vonu ekki að eins sögð við þessa menn, heidur við verkamenn allr- ar veraldar. Nú var hamn spurð- ur hvort hann óskaði ekki prests- fundar, en því boði hafnaði hann ákveðið, en þó með fuiiri kurt- eisi. Á meöan kona hans svaf á rúmfleíinu, bjóst hann nú tíl himn- ar síöustu göngu sdnnar. Ki. 111/2 að kvöldi kom böð- ullinn Spitzer frá Wien. Alian daginn hafði hann ásamt aðstoð- armönnum sínum hnest sig á veit- ingahúsum. Hann kallaði inn í klefann með hásri röddu: „Jæja, komið ykikur nú af stað.“ Böðl- arnir tóku nú Wallisch á miili sin og snéru upp á handleggi hans. 1 fararbnoddi fóru dómendurnir, því næst böðullinn Spitzer. Hann var svartkiæddur, með svartan háan hatt og hvita hanzka. Því næst komu alls konar forvitnir áhorfendur, því boxgarana ka- þólsku íþyrsti í að sjá meiri manndráp, á eftir þeim lögreglu- menn og hermenn og á m'iili þeárra böðulssveinarnir með Wal- lisch og svo Jæknar. 3,20 rnetra hár gálgi var reistur í fangeisísgarðinum. Fangarhöfðu búið hann til, því enginn trésmið- ur fékst tii þessa verks. Þegar komáð var að honum, var ki. 11,40. Waliisch gekk rólegur og bar höfuð sxtt hátt og rólega tók hann sér stöðu við gálgann. Um'ieið og böðulsþjónamir lyftu honum upp, kallaði hann hárri og greini’legri nöddu: „LIFI JAFNAÐARSTEFNANI LIFI FRELSIÐ!" en i sömu andránni smeygði böðuilinn snörunni um háls hans ©g þjónamir sleptu og reyrðist þá að hálsinum. Bölxulspjómamir ryktu suo í Ukanrmrm par ttl peir höfS.a murk- m\ sídasta fjörmtstann úr hon- um, Þeir löfðu á öxlum hans, svo að ekki væri nokkur vafi á því, að fuilittægt væri morðfýsn hins rétttrúaða sonar hinnar kaþólsku fööurkirkjju, fasistans dr. Doll- fuss. Svo steig böðuilintt nokkur skref tii dómaranna og mælti: „Ég tilkynni hér með fullnægingu dómsinS'.“ Dauðaþögn ríkti nokk- ur augnablik, þar til ait í einu hljómaði út úr klefaglugga einum og rauf næturkyrðina: „M0RDINGJAR!‘‘ , Tveim stundum sfðar var líkið látið í óvandaða kistu og flutt út á kirkjugarðinn og gTafið í kyriþiey. En aldrei hefir komist upp hver það var, sem með þessu eina orði feldi dauðadóminn yfir yfirstéttinmi austurrísku, enverka- lýðurinn austxxrriski mun fram- kvæma hann áöur en lýkur. Afkoma SeyðisfjaiÐar. Seyðásfirði, 20. apríl. (FO.) Reikningur Seyðisfjarðarkaup- staðar er nýkominn út. Heildar- tekjur bæjarsjóðs eru taldar kr. 176,94647, tekjuafgangur kr. 24,39,21, útsvör samkvæmt reiikn- ingi kr. 45,135,00, fátækraframi- færsia kr. 23 562,97, endiirgreitt kr. 1539,24, eignir bæjarsjóðis kr. 558 499,20, skuldlaus eign kr. 287 715,62, Hafnarsjóður er skuid- iaus og á kr. 119 927,48 og tekju- afgangur Hafnarsjóðs er kr. 6827,95. Lanritz Jðrgensen málarameistari. Vesturvallagötu7, tekur að sér alis konar skiltavinnu, utan- og innan- hússmálningu. Steinbitsriklinprinn er nú kominn á markaðinn Beinlaus freðfiskur. Síld, söltuð ogf reykt. Súr hvalur. Hákarl. Páll Hallbjðrns., Laugavegi 55. Simi 3448. Stoppnð kijgign. Dívanar og dýnur og allsk. stoppuð húsgögn í miklu úr- vali og smíðuð eftir pöntun. Vatnsstíg 3. Húsgagnaverzlun Reykjavikur. W p B §. CO B < O: III. bindi af SKÁLHOLT Hans herradómur eftir Guðm. Kamban kom út í gær. Verð kr. 7,00 ób. og kr. 8,50 ib. í sams konar band og tvö fyrri bindin af þessu mikla ritverki, Jómfrú Ragn- heiður og Mala Dome- stica. Hveifisðtn 6, Sid 1508. Bílar alt af til leigu. Sanngjarnt verð. — Fljót afgreiðsla. — smaauglýjingAk ALÞÝÐUBLAÐ jlNlÍ viflSKim OAGsiNs^i::! NÝ KVENKÁPA til sölu. Kost- aði kr. 150,00, selst nú af sér- stökum ástæðum fyrir kr. 90,00. Mímisveg 8 (uppi). NOKKUR ný og vönduð eikar- skrifborð til sölu á 125 krónur og með góðum greiösluskilmál- um. Njálsgötu 80, kjallaranum. HOS TlL NIÐURRIFS. Húsið nr. 14 við Ingóifsstræti er túl sölu txi niðurrifs eftir 14. mai. Tilboð óskast. Viim. Jónsson landiækinir. Nýleg reiðhjól tii sölu. — Nýja reiðhjólaverkstæðið, Laugavegi 79. rcMIUH.Wiqgffl KarlmaiwsreiSh jól, Brennabor, tapaöist nýlega. Hjólinu 'er ti’l- gangslaust að stiela, því aillir að- al hlutír þiess eru auðkendir; er því senndlega einhvers staðar í j óskilum. Skilist gegn góðum fund-- j arlaunum á Seljaveg 17. Lúter ! Grímsson, sínxi 2984. Iðnsamband byggingarmanna i Reykjavik. Umsókn óskast frá manni með þekkingu í iðnaðarmálum til að veita forstöðu skrifstofu Iðnsambands byggingar- manna í Reykjavík. Byrjunarlaun kr. 400,00 á mánuði. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist fyrir kl. 2 e. h. 1. mai n. k. tii formanns skrifstofunefndar Helga Gnðmnndssonar, málarameistara, Ingólfsstræti 6. Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík heldur fund i baðstofunní i kvöld, 25. april, kl. Ssiðd. FUNDAREFNI: Jón Ólafsson flytur erindi með skuggamyndum um stálvinslu. Stjórnln. Rðlln- & Hlera-getö Reykjavíknr, KLAPPARSTf6 8. Simar: Klapparst. 8. 3820. Heima 3363. NB. Munið að gera pant- anir á kjötblokkum fyrir 1. júní handa sláturhúsum og kjötverzlunum. Trollhlerar. Vfirahringar. Flatningsborð* Ban|nspfirnr. LJdsastoðir. Fiskikassar. Spiltré. Hleralallar. Banlnr. Fiskihahar. Fiskistingir. Lestarborð. LanternubrettL Ldgnfleygar.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.