Morgunblaðið - 20.10.1998, Page 2
2 C ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1998
É.
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGALÆKUR 6 til 8 er til sölu hjá Fold. Þetta húsnæði er að mestu í útleigu. Það er 382 ferm. að stærð og
ásett verð er 23 miHj. kr.
FANNAFOLD 223 er tU sölu hjá Kjöreign. Þetta er parhús, sem er 168
ferm. og með innbyggðum bflskúr. Ásett verð er 13,9 millj. kr.
Gott parhús
við Fannafold
HJÁ fasteignasölunni Fold er nú til
sölu atvinnuhúsnæði að Laugalæk 6
til 8, sem er 382 ferm. að stærð.
„Þetta er mjög vel staðsett atvinnu-
húsnæði enda hefur allt gengið vel
sem starfrækt hefur verið þama,“
sagði Ævar Dungal hjá Fold.
Um er að ræða tvö verslunarpláss
auk rýmis í kjallara. „Verslun er
þarna á jarðhæð og nýtir hún bæði
verslunarplássin og þar er rekin
skyndibitastaður og myndbanda-
leiga. Hluti kjallarans er í útleigu en
hluti íylgir versluninni sem lag-
erpláss.
Hafnarfjörður
Glæsilegt
einbýlis-
hús í Set-
bergslandi
MEIRI hreyfíng er núna á stórum
einbýlishúsum en áður. Hjá fast-
eignasölunni Hraunhamri í Hafn-
arfirði er nú til sölu húseignin
Lækjarberg 1 þar í bæ. Húsið er
265 ferm. og með innbyggðum 33
ferm. bílskúr og stóru fjögurra bíla
bflskýli. Húsið er fokhelt og skilast í
núverandi ástandi, en hægt er að fá
það lengra komið. Óskað er eftir til-
boðum.
„Þetta er stórglæsilegt einbýlis-
Atvinnu-
húsnæði
sem gefur
góðan arð
Þetta hús var byggt 1960. Það er
steinsteypt og vandað að gerð og
hefur fengið ágætis viðhald. Mikið er
af bflastæðum fyrir utan húsið og
aðstaða þarna öll afar góð. Verslun-
hús og stendur á mjög eftirsóttum
stað í Setbergslandi," sagði Helgi
Jón Harðarson hjá Hraunhamri.
„Miklar súlur og bogar einkenna
húsið, en það er hannað af Sigurði
Þórðarsyni byggingatæknifræðingi.
arplássið er mjög bjart og rúmgott.
Kælir er í húsnæðinu og góð
vinnuaðstaða. Þarna er rafmagn og
aðrar lagnir nýlega endumýjaðar.
Leigusamningur fylgir til tíu ára og
sér leigutaki um allt viðhald á
húsnæðinu.
Þetta er því mjög góð fjárfesting í
traustri fasteign sem „sér um sig
sjálf“. Áhvflandi á eigninni em um 17
millj. kr., en ásett verð er 23 millj.
kr. Lánin em hagstæð og til langs
tíma. Leigjandinn er traustur aðfli
sem stendur vel í skilum, en leigan
gefur 240 þúsund krónur á mánuði."
Byggingaraðili er Stefán Vilhjálms-
son byggingameistari. Húsið stend-
ur í mjög eftirsóttu hverfi í Hafnar-
firði á stað, sem er með góðu útsýni
til suðurs og vesturs.
Á húsinu em óvenju stórar og
H JÁ fasteignasölunni Kjöreign er
nú til sölu gott parhús að Fanna-
fold 223 í Grafarvogi. Þetta er
steinhús, byggt 1988. Húsið er
168 ferm. að stærð með inn-
góðar svalir, en frá þeim er gengt
niður í garð. Þetta er tvímælalaust
eitt glæsilegasta einbýlishúsið, sem
nú er í smíðum á öllu höfuðborgar-
svæðinu. Lóðin er hornlóð og
óvenju stór eða um 1500 ferm.“
byggðum bflskúr. Það stendur
neðan við götu í friðsælum botn-
langa. Húsið er byggt á þremur
pöllum.
„Þetta er fallegt og gott hús,“
sagði Ólafur Guðmundsson hjá
Kjöreign. „Það er eins og fyrr kom
fram byggt á pöllum. Á miðpalli
eða götuhæð er anddyri, gesta-
snyrting, forstofa, eldhús og inn-
byggður bflskúr.
Á jarðhæð eru tvö rúmgóð
svefnherbergi, baðherbergi og
þvottahús. A efsta palli er stofa og
rúmgott svefnherbergi. Fjórða
svefnherbergið er í eins konar
turni þar sem eru stórar suður-
svalir.
Við húsið er suðvesturverönd úr
timbri, en lóð er að mestu frágeng-
in. Ásett verð er 13,9 millj. kr., en
áhvflandi em byggingarsjóðslán
sem em um 3,5 millj. kr. Eigendur
em að leita að einnar hæðar ein-
býlishúsi og skipti möguleg eða
bein sala.“
Fasteignasölur
í blaðinu
ídag
Agnar Gústafsson bls. 12
Ás bls. 5
Ásbyrgi bls. 11
Berg bls. 28
Bifröst bls. 31
Borgir bls. 23
Brynjólfur Jónsson bls. 9
Eignaborg bls. 17
Eignamiölun bis. 20-21
Eignaval bls. 4
Fasteignamarkaður bls. 25
Fasteignamiölunin bls. 11
Fasteignamiöstöðin bls. 12
Fasteignasala íslands bls. 2
Fjárfesting bls. 9
Fold bls. 14
Framtíðin bls. 20
Frón bls. 26
Gimli bls. 8-9
Hátún bls. 7
H-gæöi bls. 5
Hóll bls. 19
Hóll Hafnarfirði bls. 29
Hraunhamar bls. 24
Húsakaup bls. 15
Húsvangur bls. 6
Höfði bls. 27
Kjöreign bls. 30
Lundur bls. 10
Miðborg bls. 22
Óðal bls. 18
Skeifan bls. 13
Stakfell bls. 16
Valhöll bls. 3
if
Félag Fasteignasala Opið 9-18
SUÐU RLAN DSBRAUT 12 • SÍAAI 588 5060 • FAX 5 8 8 5066
Opið laugardaga
kl.12-14
2ja herbergja
BRAÐVANTAR ÞÆR RENNA
ÚT 2JA HERB. ÍBÚÐIRNAR HJÁ
OKKUR ÞESSA DAGANA OG ÞESS
VEGNA BRÁÐVANTAR OKKUR 2JA
HERBERGJA ÍBÚÐIR STRAX Á
SKRÁ. HRINGDU NÚNA, VIÐ LOFUM
GÓÐRI ÞÓNUSTU.
HOFUM KAUPENDUR: að
3JA HERB. ÍB. I MIÐBÆNUM, VEST-
URBÆNUM OG i KÓPAVOGI.
HRINGDU STRAX, VIÐ LOFUM
TRAUSTRI ÞJÓNUSTU.
SELJENDUR TAKIÐ EFTIR:
VIÐ HJÁ FASTEIGNASÖLU ÍSLANDS BJÓÐUM
ÞAÐ SEM MÁLI SKIPTIR FYRIR SELJENDUR FASTEIGNA:
PERSÓNULEGA OG ÁBYRGA ÞJÓNUSTU
HJÁ FAGMÖNNUM.
HRINGDU OG KANNAÐU
HVAÐ VIÐ GETUM GERT FYRIR ÞIG.
ÞVERBREKKA - KOP. Góð 2ja
herb. íb. ofarlega í lyftuhúsi. Laus fljót-
lega. Verð 4,8 millj.
BOÐAGRANDI Falleg 2ja her-
bergja íbúð á jarðhæð i vesturbænum.
Áhv. 2,6 milljónir í byggingasj. og húsbr.
LAUS STRAX. LÆKKAÐ VERÐ, 4,9
MILLJ.
ENGIHJALLI Sérlega falleg og mik-
ið endurnýjuð 2ja herb. 62 fm íbúð á 1.
hæð í góðu lyftuhúsi. íbúðin er öll
nýmáluð og með nýlegum gólfefnum.
Stórar suðvestursvalir. Ákv. sala.
HRAUNBÆR - LAUS Góð 2ja
herbergja tæplega 60 fm íbúð á 1, hæð.
LAUS STRAX. Verð aðeins 4,7 milljónir.
3ja herbergja
LAUFENGI - LAUS Falleg og
rúmgóð 3ja herb. íbúð á 3. hæð i nýl. litlu
fjölbýli. Suðvestursvalir, fallegt útsýni.
Bílskýli. VERÐ TILBOÐ.
ENGIHJALLI Falleg 3ja herb. íbúð
á 2. hæð í nýl. viðgerðu lyftuhúsi. Nýlegar
flisar á gólfum og á baði. Stórar svalir.
Áhv. byggsj. um 2 millj. Verð 5,9 millj.
4-6 herbergja
NU VANTAR A SKRA: 4-6
HERBERGJA ÍBÚÐIR, HELST I
VESTURBÆNUM OG I BREIÐHOLT-
INU. MJÖG MIKIL EFTIRSPURN.
BILSKUR OG AUKAHER-
BERGI Falleg og rúmgóð 3ja herb. 95
fm íbúð á 2. hæð í nýl. fjórbýli á góðum
stað í vesturbæ Kópavogs. Stórar svalir,
frábært útsýni. Góður bílskúr og auka-
herb. í kj. með sam. snyrtingu.
FLUÐASEL- 5 HERBERGJA
Falleg 5 herb. íbúð, stofa og 4 herbergi, á
2. hæð í góðu litlu fjölbýli sem nýlega er
búið að álklæða að utan. Parket.
Suðvestursvalir. Áhvílandi 4,5 millj. hús-
br. m. 5,1% vöxtum. LAUS STRAX.
LYKLAR Á SKRIFSTOFU.
ÁSBRAUT - KÓP. Góð 4ra herb.
íbúð á jarðhæð í fjölbýli. Bein sala eða
skipti á nýlegri 4ra herb. íb. Verð 6,4 millj.
VESTURBERG - 3,5 BYGG-
SJ. Vorum að fá í einkasölu fallega og
mikið endum. 4ra herb. íb. á 3. h. í nýl.
máluðu fjölbýli. M.a. nýl. eldhúsinnr. og
tæki, gólfefni og fl. Vestursvalir og fallegt
útsýni. ÁHVlL. UM 3,5 MILLJ. BYGGSJ.
RÍK. Verð 6,9 millj.
Einbýli-parhús-raðhús
PERSÓNULEG OG
ÁBYRG ÞJÓNUSTA.
VEGNA MIKILLAR EFTIRSPURNAR
UNDANFARIÐ BRÁÐVANTAR OKK-
UR ALLAR GERÐIR AF EINBÝLIS-,
PAR- OG RAÐHÚSUM. HAFÐU
SAMBAND STRAX. FAGMENNSKA (
FYRIRRÚMI.
ENGIHJALLI Falleg 4ra herb. tæp-
lega 100 fm íbúð á 8. hæð I góðu lyftu-
húsi. Tvennar svalir. Parket. Ibúð mikið
endumýjuð. Verð 7,1 milljón.
SÆVIÐARSUND Vorum að fá í
sölu góða 4ra herb. íb. á jarðhæð m. sér-
inngangi í góðu þríbýli á þessum eftir-
sótta stað. Stofa, borðstofa, 2 herbergi.
Verð 6,2 millj.
FLÉTTURIMI Glæsileg 4ra herb.
íbúð á jarðhæð í nýlegu litlu fjölbýli. Park-
et. Vandaðar innréttingar. Áhv. 5,2 millj.
húsbréf. Verð 8,6 millj.
MARÍUBAKKI - BYGGSJ.
RIK. Falleg 4ra herb. endaibúð á góð-
um stað í Bökkunum. Nýleg eldhúsinnr.
Parket. Áhv. byggsj. rík. um 2,5 millj.
Hæðir
ENGJATEIGUR - LISTHUSIÐ
Skemmtileg 110 fm hæð m. sérinngangi í
þessu nýlega húsi. íbúðin býður upp á
þann mögul. að hafa hluta hennar til at-
vinnurekstrar. Langtímalán. Skipti á minni
eign ath. Verð 11,8 millj.
ARNARHRAUN Góð 122 fm neðri
sérhæð í þríbýli. Stofa, mögul. á 5 svefn-
herbergjum. Sérinngangur, -hiti og -raf-
magn. Bein sala eða skipti á ódýrari eign.
Verð 8,2 millj.
HOLTSBUÐ - GBÆ Vorum að fá
í einkasölu fallegt raðhús á 2 hæðum m.
innb. bílskúr, á þessum vinsæla stað.
Stofa í suður með verönd, 4 herbergi
ásamt sjónvarpsherbergi. Parket og flís-
ar. Verð 13,7 millj.
LÍTIÐ EINBÝLI Vorum að fá í sölu
lítið einbýli í Smáíbúðahverfi, sem er kjall-
ari og hæð ásamt geymslurisi. Stofa,
borðstofa og 2 svefnherbergi. Mikið end-
umýjað, m.a. lagnir, þak og gluggar. Mer-
bau-parket. Verð 8,4 millj.
GRUNDARSMÁRI I einkasölu
einbýli á 2 hæðum um 230 fm ásamt 37
fm bílskúr m. jafnstórum kj. undir. Vinsæll
útsýnisstaður. Húsið afh. strax fokhelt að
innan og frágengið að utan, eða lengra
komið eftir samkomulagi. SKIPTl ATH. Á
ÓD. EIGN. TEIKNINGAR Á SKRIFSTOFU.
DOFRABORGIR Falleg „einbýlis-
hús" á 2 hæðum um 170 fm m. innb.
bilsk. Afh. fljótl. fokh. eða tilb. til innrétt-
inga að innan. Verð aðeins frá 9,2 millj.
Atvinnuhúsnæði
SMIÐJUVEGUR - LEIGA tii
leigu mjög gott atvinnuhúsnæði á
jarðhæð m. innkeyrsludyrum, um 190 fm.
Hentar verslun, heildsölu eða fyrir iðnað.
LAUST STRAX.
SUÐURLANDSBRAUT Til leigu
á besta stað við Suðurlandsbraut um 230
fm skrifstofuhúsn. á 2. hæð. Laust strax.
Getur leigst (tveimur um 100 fm hlutum.
LÆKJARBERG 1 er 265 ferm. og með innbyggðum 33 ferm. bflskúr og stóru fjögurra bfla bflskýli. Húsið er
nú fokhelt og skilast í núverandi ástandi, en hægt er að fá það lengra komið. Oskað er eftir tilboðum, en
húsið er til sölu hjá Hraunhamri.