Morgunblaðið - 20.10.1998, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1998 C 5
jL
Fjarðargata 17
Sími 520 2600
Fax 520 2601
netfang
as@as.is
Heimasíða
http://www.as.is
Myndir i gluggum
%
Vörðuberg - 2 HUS EFTIR Ný
og falleg 169 fm raðhús með bílskúr. Full-
búin að utan, lóð frágengin, fokheld að inn-
an eða lengra komin. Áhvíl. húsbréf. Verð
frá 9,3 millj.
Einbýli
Alfaskeið - 2 íbúðir Fallegt og rúmgott
296 fm einbýli með aukaíbúð og bískúr á jar-
hæð. Frbær og rólegur staður við gamla
Álfaskeiið. Þrennar svalir. Grin lóð. Miklir
möguleikar. Verð 17 millj.
Opið virka daga kl. 9-18
og laugard. kl. 11-14.
Eigendur
fasteigna athugið:
Lífleg sala.
Skoðum og verðmetum
samdægurs
Landið
Vesturgata - Akranesi Faiiegt endur-
nýjaö EINBÝLI, kjallari, hæð og ris. Húsið er
nánast allt endurnýjað að utan sem innan.
Lóðin til hliðar fylgir. Verð 7,9 millj. (1587)
Vogagerði - Vogum Góa 93 tm 4ra
herbergja EFRI SÉRHÆÐ í klæddu tvíbýli. Ný-
legt gler. Lóð öll gegnumtekin með hellulögn-
um. Fallegt útsýni. Áhv. húsbréf 2,7 millj.
Verð 4,9 millj.
I smíðum
Bjarmahlíð - Efri hæð með
bílskúr. Ný 130 fm efri hæð ásamt 36 fm
bílskúr á góðum stað í Setberginu. Skilast full-
búin að utan og tilb. undir tréverk inni. Verð
11,5 millj.
Bjarmahlíð - neðri sérhæð í
tvíbýli. Ný og vönduð 80 fm neðri hæö. 2
svefnherbergi, allt sér. Skilast fullbúin að utan
og tilb. u. tréverk inni. Verð 7,5 millj.
FURUHLÍÐ - SÍÐASTA HÚSIÐ -
Einbýli á einni hæð vei skipuiagt 130
fm einbýli á einni hæð ásamt 33 fm bílskúr. 4
svefnherbergi, sérinngangur í þvottahús. 77/
afhendingar strax, fullbúið að utan og fok-
helt að innan. Teikningar á skrifst. Verð 9,7
millj. (1258)
Víðiberg - HUS Á EINNI HÆÐ
Vorum aö fá í einkasölu fallegt 194 fm ein-
býli á einni hæð með innbyggðum bílskúr.
Þrjú rúmgóð svefnherbergi. Rúmgóðar
stofur. Fallegur arinn. Frágengin lóð. Áhv.
Byggsj. rík. 3,8 millj. Verð 16,2 millj. (1557)
Klausturhvammur - GLÆSI-
LEGT Sérlega vandað 197 fm end-
raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum
bílskúr. Vandaða-
r innréttingar, parket, arinn í stofu,
sólskáli o.fl. Verð 14,4 millj. (1196)
Stekkjarhvammur - Gott verð
Fallegt 220 fm raðús, ásamt 23 fm bílkúr. Góð-
ar innréttingar. 5 svefnherb., mögul. fleiri.
Áhvíl. góð lán 2,8 millj. Verð 12,9 millj.
Hæðir
Arnarhraun - Sérhæð Faiieg 132 tm
neðri sérhæð í góðu þríýli. Nýlegt parket. Fal-
leg suðurlóð. Laus fljótlega. Verð 8,9 millj.
Birkiberg - Glæsilegt vorum að fá t
einkasölu fullbúið 299 fm einbýlishús á
tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr.
Vandaðar innréttingar og tæki. Gegnheilt
parket, flísar, sólskáli, fullbúin lóð o.fl. Verð
19,9 millj. (1541)
Háabarð - Einbýli á einni hæð
Vorum að fá í einkasölu sérlega vel viðhaldið
og gott einbýli á einni hæð ásamt bílskúr, alls
161 fm Rúmgóður sólskáli. 3 svefnherbergi.
Falleg ræktuð suðurlóð. Verð 13 millj.
Landakot - Bessastaðahr. vor-
um að fá í einkasölu sérhæð og kjallara, alls
ca. 145 fm, í eldra tvíbýli. Eignin er mikið
endurnýjuð. Auk þess fylgir 50% eignar-
hlutur í útihúsum sem eru alls ca. 300 fm.
Verð 12,9 millj.
Háihvammur - FRÁBÆRT
ÚTSÝNI Fallegt 366 fm einbýli á þremur
hæðum með innbyggðum bílskúr. Möguleg
AUKAÍBÚÐ á jarðhæð. 5 til 6 svefnherbergi.
Frábært útsýni. Áhv. góð lán. Verð 19,5 millj.
(1596)
Klettahraun - Mögulegar 2 íbúð-
ir Vorum aö fá gott 265 fm einbýli á rólegum
stað, með innbyggðum bílskúr. Húsið stendur
innst í botnlanga. 5 svefnherbergi. Falleg
gróin lóö. Skipti á íbúð á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu koma til greina. Ásett verð 18,5
millj. (1540)
Norðurbraut - Miðhæð og
kjallari í tvíbýli. Góð 94 fm hæð og
kjallari með 3 svefnherbergjum. Nýleg inn-
rétting, hiti, lagnir, rafmagn ofl. endur-
nýjað. Þarf að laga hús að utan. LAUS
STRAX. Verð 7,0 millj.
Rað- og parhús
Hjallabraut - Vandað og stórt
endarahús Fallegt 316 fm raðús á 2
hæðum með innbyggðum bílkúr. Vandðar
innréttingar, gólffni ofl. Arinn og gufubað.
Verð tilboð. (1552)
Breiðvangur - Bílskúr og
aukaherbergi Faiieg 134,2 fm 5-6
herbergja ENDAÍBÚÐ í góðu Steni-klæddu
fjölbýli, ásamt 24 fm bílskúr. Nánast ekkert
viðhald. Aukaherbergi í kjallara. Áhv. góð
lán 6,0 millj. Verð 9,5 millj.
Breiðvangur - Með bflskúr Góð
120 fm 5 til 6 herb. íbúð á 3. hæð ásamt 24 fm
bílskúr. Þvottahús í íbúð. Suðursvalir. Róleg-
ur staður og stutt í grunnskóla. Verð 9,4 millj.
Dofraberg - Sérlega glæsileg
Vönduð 173 fm íbúð á tveimur hæðum. 4
rúmgóð svefnherb. Parket, flísar og fallegar
innréttingar. Verð 11,9 millj.
Klukkuberg Mjög vönduð og björt 108 fm
íbúð á tveimur hæðum. Parket og flísar á öll-
um gólfum, vandaðar innréttingar.
FRÁBÆRT ÚTSÝNI. Verð 9,5 millj.
Þverbrekka - Kóp. - Laus
Strax Góð 104 fm 4ra herbergja íbúð á 5.
hæð í lyftuhúsi. Parket. Frábært útsýni.
Gott verð.
Blómvangur - Falleg sérhæð Fai-
leg 134 fm neðri sérhæð, ásamt 30 fm bílkúr í
góðu tvfýli. 4 svefnherbergi. Suðursvalir og
lóð. Gryfja ( bílkúr. Björt og falleg eign. Verð
12,1 millj. (1593)
Eyrarholt Vorum að fá í einkasölu neðri
sérhæð í tvíýli ásamt rúmgóðum bílkúr á jarð-
æð, alls 158,8 fm 3 svefnherbergi. Rólegur
staður innst í botnlanga. Verð 10,9 millj.
Lækjarberg - Neðri sérhæð í
tvíbýli Falleg og nýleg 72 fm neðri hæð.
Góðar innréttingar, góð staðsetning.
Björt og falleg íbúð. Verð 7,1 millj. (1553)
Ölduslóð - Efri hæð með bílkúr
Góð 136 fm efri sérhæð í tvíbýli ásamt 26 fm
bílskúr. Sérinngangur, stórar svalir, góð
staðsetning, fallegt útsýni. Verð 11,4 millj.
(1538)
4ra til 7 herb.
Álfaskeið - Með bflskúr Faiieg tais-
vert endum. 107 fm íbúð á jarðhæð í góðu
fjölbýli, ásamt 24 fm bílsk. Arinn í stofu, end-
urnýjaðar innréttingar. 3 stór herbergi. Verð
8,4 millj.
Álfaskeið - Gott hús góö 4ra tn 5
herb. íbúð á 3. hæð ásamt bílskúrssökklum.
Mögul. 4 svefnherb. Parket á gólfum. Útsýni.
Nýtt þak. Gott hús. Verð 8,0 millj.
Breiðvangur - Með bílskúr Agæt
116 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli ásamt 23
fm bílskúr. 4 svefnherbergi, þvottahús og
búr innaf eldhúsi. Hagstætt verð 8,7 millj.
Suðurvangur - Nýju húsin sér-
lega falleg og björt 3ja herbergja íbúð á 1.
hæö í litlu nýlegu fjölbýli við HRAUNJAÐ-
ARINN. Góðar innréttingar. Parket og flísar
á gólfum. Áhv. Byggsj. ríkis. til 40 ára kr.
4,0 millj. Verð 8,9 millj.
Fagrahlíð - Glæsileg nýieg 68 fm
2ja herbergja íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli.
Vandaðar innréttingar. Parket. Sérlóð.
Falleg og vönduð eign. Áhv. húsbréf 3,9
millj. Verð 6,9 millj.
3ja herb.
Arnarhraun Góö 3ja herbergja ibúð á
efstu hæð í litlu fjölbýli. Parket á gólfum. End-
urnýjað eldhús. Verð 6,9 millj.
Álfaskeið - Nýkomin í sölu snyrti-
leg og björt 88 fm blokkaíúð. Þriggja herbergja.
QMmíULdJm.SUðúrsyMr- Húsð er allt klætt.
Mikið áhvílandi.
Hrngbraut - Sérhæð Faiieg taisvert
endumýjð 85 fm neðri sérhæð í góðu þríýli.
Sérinngangur. Nýl. eldhúsinnr. o.fl. Áhv. 40
ára HÚSNÆÐISLÁN 2,9 millj. Verð 6,2 millj.
(918)
Hrísmóar - Góður staður í Garð-
bæ. Falleg 62 fm íbúð á 2. hæð í þessu fal-
lega húsi ásamt rúmgóðri sérgeymslu í kjallara.
Góðar innréttingar, parket og flísar á gólf-
um. Áhv. byggsj.lán 3,8 millj. Verð 6,9 millj.
(1588)
Reykjavíkurvegur 50 - Á 2. hæð
Falleg talsvert endurnjuð 2ja herbergja íbúð á
2. hæð í cjóðu fjölbýli. Nýlegt parket og fl.
SKIPTI MÖGULEG Á STÆRRI EIGN. Verð 4,8
millj.
Suðurbraut - Með blskúr góö 59
fm íbúð á fyrstu hæð í fjölbýli ásamt 28 fm bl-
skúr. Hús klætt að utan á 3 hliðar. Verð 5,9
millj.
Suðrgata - Jarðhæð í tvíbýli Mikið
endumýjuð 58 fm jarðhæð með sérinngangi.
Nýlegt gler og gluggar, hiti og rafmagn.
Parket á gólfum. LAUS STRAX. Verð 4,8
millj. (1537)
Vallarbarð - Með bflskúr Falleg
nýleg ca. 80 fm 2ja til 3ja herb. íbúð,
ásamt bílskúr, í litlu nýlega máluðu fjölbýli.
Góðar innréttingar. Sólskáli og lítil sérlóð.
Verð 7,9 millj.
Þangbakki - Lyftuhús góö 63 fm
2ja herbergja íbúð á 2. hæð í iyftuhúsi með
húsverði. Stórar svalir. Áhv. góð lán 3,0
millj. Verð 5,9 millj.
Reykjavíkurvegur - Ekkert
greiðlumat Endumýjð og falleg risbúð
meö þakgluggum og þaksvölum. Mögulegur
arinn. GÓÐ KJÖR. Áhvílandi góð lán. Verð 5,9
millj.
Sléttahraun - Endaíbúð góö 79 fm
3ja herbergja endíbúð í góðu fjölbýli. Suður-
svalir. Gott tsýni. Blskúrsréttur. Verð 6,5 millj.
Eldri borgarar
2ja herb.
Alfholt - Með sér inngang Nýieg og
falleg 2ja herbergja neðri sérhæð I fallegu tf-
býli. Prket á gólfum. Sökkull undir sólstofu.
Falleg og björt eign. Áhv. húsbréf 2,4 millj.
Gott verð 5,5 millj.
Hjallabraut 33 - ELDRI BORG-
ARAR Vorum að fá í einkasölu nýlega og
fallega 79 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í
lyftuhúsi. Fallegar innréttingar. Parket og flís-
ar. Suðaustursvalir. Áhv. Byggsj. rík. 2,1 millj.
(1570)
Atvinnuhúsnæði
Miðbær Hafnarfjarðar th söiu
eóa leigu húsnæðið þar sem tónlistarskóli
Hafnarfjarðar var til húsa, viö Strandgötu.
Um er að ræða tvær hæðir ásamt
geymslurisi, alls 495 fm Húsnæðið hentar
vel undir ýmsa kennslustarfsemi eða sem
skrifstofuhúsnæði. Laust strax. Verð 16
millj.
Ingvar Guðmundsson löggiltur fasteignasali, Jónas Hólmgeirsson og Kári Halldórsson.
w
OÖ
Sími 588 8787. Opið virka daga 9.00-18.00
Símatími laugardaga frá ki. 11.00-14.00.
Fax 588 8780, Suðurlandsbraut 16 (3. hæð), 108 Rvík.
Heimasíða: http://www.habil.is/h-gaedi/
/----:—-------:--------
VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI ÞÉR
smídum
Skipholt Nú er tækifæri til að eignast
nýja glæsilega fullb. íbúð á besta stað I
Rvík. Fallegar innr., parket á gólfum og
vönduð heimilist. Skemmtilegur lokaður
inngarður. Allt frá 46 fm stúdíó-íbúðum
upp í 130 fm 4ra herb. lúxusíbúðir.
Einbýli
Baughús Glæsilegt 200 fm
einbýlish. m/bílsk. á góðum útsýnisst. í
Grafarvogi. Vandaðar innrétt. og
gólfefni. Fallegur garður sem er
þægilegur í umhirðu. Gott vinnur. tengt
bílsk. Verð uppl. á skrifst. 499
Súlunes Eitt vandaðasta húsið á
þessu svæði. Allar innr. sérsmíðaðar. Flís-
ar, marmari og þakefni er allt sérinnflutt. I
orðum er erfitt að lýsa, en sjón er sögu
ríkari. Uppl. á skrifstofu. 303
Hveragerði Kambahraun 134
fm einbýlish. á einni hæð auk 48 fm bíl-
skúrs. Heitur pottur. Verð 8,4 m. 123
r Einarsreitur - Hafnarfirði v\
Erum með í einkasölu
vönduð 190 fm einbýlishús
á einum fegursta stað í
Hafnarfirði. Verð frá 10,9 m.
Teikningar og allar nánari
uppl. á skrifstofu H-Gæði
Sogavegur Fallegt einbh. á frábær-
um stað. Stærð 157 fm Góðar innrétting-
ar. Húsið er mjög vel með farið og er á
einum besta stað í bænum. Stór bílskúr.
Fallegur garður. Verð 13,5 m.
Hædir
Listhúsið Laugardal Hotum í
sölu fallega hæð I Listhúsinu. Ibúðin öll
er í sérflokki, með vönduðum
gólfefnum, glæsilegu eldhúsi með
Gaggenau-tækjum. Frábært útsýni.
Eign í sérflokki á eftirsóttum stað fyrir
vandláta. Verð 12,9 m. 606
Mávahlíð Góð 4-5 herb. íbúð á besta
stað í bænum. Sólstofa. Aukaherb. ( kj.
með wc og eldunaraðst. Verð 11,2 m.
570
4ra til 7 herb.
Austurberg Mjög falleg 5 herb. á
3. h. m/ 30 fm aukaherb. I kjallara og
bílskúr. Verð 8,9 m. 644
Hrafnhólar Mjög glæsileg 107 fm
(búð með bílskúr. Verð 8.550 þús. 602
Kaplaskj'ólsvegur Á góðum I
stað í vesturb. rúml. 90 fm íbúð sem
þarfnast standsetningar. Gefur mikla
möguleika þar sem eitt rúmgott herb. er
I risi. Verð 7,0 m. 614
Kleppsvegur góö 94 fm ibúð á
fyrstu hæð. Suðursv. Hús og sameign
nýstandsett. Verð 6,6 m. 503
Njálsgata Nýendurbyggt
Tvær fbúðir 3-4 herb. um 85 fm hvor
íbúð. Húsið er allt gegnumtekið frá
neðsta gólfi upp í þak. Einstakt
tækifæri, frábær staðsetning. Verð á
ibúð kr. 8,5 m. Nánari uppl. á
skrifstofu.
Stelkshólar Vorum að fá í sölu 5
herb. 104 fm íbúð á 3. hæð, auk bílskúrs.
Stutt í alla þjónustu. Verð 8,0 m. 608
Stigahlíð Snyrtileg 126 fm endaíbúð
á 3. hæð. Suðvestursvalir. Rúmgott eld-
hús og stofur. Rafmagn og tafla endurn.
Verð 9,3 m. 650
3ja herb.
Bólstaðarhlíð toppstað-
setning Góð íbúð 97,2 fm á þessum
vinsæla stað. Verð 7,9 m. 633
Dalsel Góð 86 fm íbúð á 2. h. {
snyrtilegu fjölbýli. Vönduð gólfefni, íbúð
( góðu ástandi. Bílskýli í bílahúsi fylgir.
Verð 7,8 m.
Kríuhólar Nú er tækifæri til að gera
góð kaup. Mjög falleg 79 fm íbúð í fjöl-
býli. Áhv. Byggsj. rik. Verð 6,3 m. 465
Krummahólar Falleg endaíb. um
80 fm ásamt stæði í bflskýli 23,8 fm
Ibúðin er á 3. hæð I lyftuh. og er í góðu
ástandi. Verð aðeins kr. 6,3 m.
Laufrimi. Nýleg 3ja herb. með sérinn-
gang og bílskýli. Verð 7,5 m. 653
X
Þinghólsbraut Kópavogi
Vorum að fá í einkasölu mjög snyrtilega
81 fm jarðhæð, með góðri verönd sem
snýr í suður. Verð 6,7 m. 628
2ja herb.
Hrísmóar Snyrtileg 56 fm íbúð í ný-
viðg. fjölbýli, í hjarta Garðabæjar. Falleg
eldhúsinnr. Parket á gólfum. Góð
greiðslukj. Laus strax. Verð 5,5 m. 474
Lækjargata Hfj. Lækkað verð.
Mjög snyrtileg 2ja-3ja herb. 60 fm íbúð
við Lækinn. Mikið endumýjuð eign.
Stutt (skóla. fbúðin er laus. Verð 4,7 m.
573
Atvinnuhúsnædi
Ármúli 260 fm iðnaðar- eða skrifstofu-
húsnæði á besta stað í bænum. Verð
18,2 m.__________________________
Akranes Iðnaðar- eða
fiskverkunarhús
v/Kalmansvelli vandað 112 fm
húsnæði með góðum keyrsludyrum og
mikilli lofthæð. Stór lóð og gott
útisvæði. Húsnæðið er laust. Verð 5,3
m. 635
r
Núpalind
Kópavogi
Glæsilegt hús á frábærum
stað í Lindunum. Húsið er
klætt að utan. Þrefait gler í
gluggum. íbúðunum er skilað
fullb. án gólfefna. Allar nán-
ari uppl. á skrifst. H-Gæði.