Morgunblaðið - 20.10.1998, Page 6
6 C ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
Stararimi. Glæsileg rúml. 125 fm neðri
sérhæð í fallegu nýl. tvíbýli. Tvö stór herbergi
og góð stofa. Vandaðar innréttingar og
gólfefni. Mikið útsýni. Áhv. 5,9 millj. Verð
10,9 millj. 3981
4ra til 7 herb.
Barónsstígur. Góð 90 fm íbúð á 2. hæð
í litlu fjölbýli. Nýl. gler. Áhv. 4,6 millj. góð lán.
Verð 7,9 millj. 3055
Engihjalii - Kóp. 97 fm falleg Ib. á 2.
hæð í lyftubl. Skipti á stærra. Verð 6,8 millj.
3157
Fjallalind - Kóp. 140 fm tengihús á
tveimur hæðum. Bílskúr á neðri hæð. í dag
fullb. utan, fokhelt að innan. Ath. þetta er
síðasta húsið í lengjunni. Verð 9,3 millj.
3050
Lyngrimi - Parhús. ca 200 fm
parhús á tveimur hæðum með innb. bílskúr.
Til afh. nú þegar, fullbúið að utan, fokhelt að
innan. Áhv. 6,0 millj. húsbréf. Verð 8,5 millj.
3823
Vættaborgir. Parhús ca 170 fm á
tveimur hæðum á þessum vinsæla staö. Allar
nánari upplýsingar á skrifstofu. 3787
Vættaborgir Rvík. A frábærum
útsýnisstað er til sölu gott 160 fm parhús á
tveimur hæðum m. innb. bílsk. Uppl. á
skrifst Húsvangs. 3943
Einbýli
Hjúlmtýr I. Ingason, Kristinn Erlendsson, Pétur B. Guðmundsson, Guðmundur Tómasson, Jónína Þrastardóttir, Erna Valsdóttir, löggiltur fasteignasali
FlÚðasel. Mjög falleg rúml. 90 fm íbúð
á 3. hæð í fjölbýli. Góð sameign, nýlegt
þak. Verið er að Ijúka við málun á húsinu.
Gott stæði í bílgeymslu. Áhv. 2,6 millj.
húsnlán. Falleg íbúð á góðu verði. 3336
Klapparholt - Hfj. í góðu nýl.
fjölbýli höfum við til sölu á 3. hæð mjög
glæsilega 130 fm íbúð. Innbyggður 24 fm
bílskúr og ca 15 fm geymsla. Glæsilegt
útsýni. Áhv. 3,7 millj. húsbréf. 3808
Krummahólar - Útb. 900
þÚS. Góð íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi.
Parket. Frábært útsýni. Gervihnatta
sjónvarp. Húsvörður. Stæði í bíiageymslu.
Áhv. 3,7 millj. húsnlán. Verð 4,6 millj.
3847
cr'
cc
1
o:
Boðagrandi. Vorum að fá í einkasölu
glæsil. 80 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli.
Svalir til norðurs og suðurs. Vönduð gólfefni.
Fallegt baðherbergi. Góð sameign. Verð 7,7
millj. 3985
Gaukshólar. góó 75 fm fbúð á 5. hæð í
lyftuhúsi. Suðursvalir. Áhv. 3,9 millj. Verð 5,8
millj. 3358
Grensásvegur. Góð rúmi. 70 fm
íbúð á 4. hæð í snyrtii. fjölb. Fín staðsetn-
ing og frábært útsýni. Stutt í alla þjónustu.
Verð aðeins 5,9 millj. 2464
Gunnarssund - Hf. 78 fm mikiö end-
urn. íbúð á jarðhæð í steinhúsi miðsvæðis.
Nýjar innr. Parket. Sérinngangur. Verð 5,8
millj. 3262
Hraunbær. 90 fm íbúð á 1. hæð ífjöibýii.
Áhv. 3,7 millj. byggsj. Verð 6,6 millj. 3225
Hraunbær. 73 fm góð ibúð á 3. hæð i
litlu fjölb. Húsið er Steni-klætt. Áhv. 2,3 millj.
byggsj. Verð 6,5 millj. 3778
Laugateigur. 67 fm góð kjallaraíbúð
í tvíbýli. Sérinng. Fráb. staðsetning. Laus
fljótlega. Ákv. 3,2 millj. húsnlán. Verð
6,1 millj. 3931
Orrahólar - lyftuhús. 88 fm rúmgóð
íbúö á 3. hæð í fallegu lyftuhúsi. Falleg
sameign. 9 fm suðursv. m. góðu útsýni. Verð
6,5 millj. 3452
Skúlagata. 80 fm falleg íbúð á 1. hæð i
fjölbýli. Suðursvalir. Áhv. 3,1 byggsj. Verð 6,3
millj. 2333
Vallarás - Laus. 83 fm falleg íbúð á 4.
hæð í lyftuhúsi. Áhv. 3,7 millj. húsnlán. Verð
6,9 millj. 3631
Vesturberg. 73 fm íbúð á 3. hæð i
lyftuhúsi. Parket. Húsvörður. Áhv. 3,3 millj.
húsbr. Verð 5,9 millj. 3842
Hraunteigur. Vei skipuiögð 45 fm
kjallaraíbúð í þríbýli á þessum frábæra
stað. Áhv. 2,2 millj. húsnlán. Verð 4,7
millj. 3964
Hjálmtýr Kristinn Pétur Guðmundur Jónína
sölustj. sölumaður sölumaður forstjóri ritari ____fast.sali
IÐUR
aan—
Sími 562 1717
www.m
usv
habil.is/hus
ur
Fax
1772
Borgartúni 29
Opið virka daga kl. 9-18. Laugardaga kl. 11-14.
Hlíðarbyggð - Fallegt hús í Gbæ.
Vorum að fá [ einkasölu þetta fallega tvílyfta raðhús, sem er um
200 fm með innb. btlskúr. í húsinu eru m.a. 4 herb. og góð stofa,
fallegur garður. Virkilega vandað og fallegt hús á þessum frábæra
stað í Garðabæ. Húsið verður laust í desember 1998. 3992
Smyrilshólar. 84 fm falleg íb. á 2. hæð í
litlu fjölb. Áhv. 3,4 millj. húsnlán. Verð 6,4
millj. 3503
Vindás m. bílg. vorum að fá r
einkasölu góða 85 fm íbúð á 3. hæð í
góðu fjölb. Vestursvalir og gott útsýni.
Stæöi í bílageymslu. Áhv. 4,4 millj.
húsnlán. Verð 7,1 millj. 3984
Kögursel. Vorum að fá í einkasölu
fallegt 185 fm tvílyft einbýlishús, sem
hefur að auki um 32 fm bílskúr. í húsinu
eru m.a. 5 herbergi og góðar stofur. Áhv.
6,1 millj. húsnlán. Verð 14,2 millj. 3956
Logafold. Glæsilegt einbýli á einni hæð
með 4 herb., stofum o.fl. ásamt aukaíbúð og
bílskúr á jarðhæð samt. 240 fm. Fallegur
garður. Skipti mögul. á minna. Áhv. 2,5 millj.
byggsj. Verð 19,5 millj. 3684
Rauðagerði - Aukaíbúð. Höfum í
sölu þetta glæsilega tvílyfta hús á þessum
vinsæla staö. Rúmgóður bílsk. m. hita, vatni
og rafmagni. Á neðri hæðinni er líka rúmgóð
2ja herb. samþ. íbúð meö sérinng. Sjón er
sögu ríkari. 3854
Silungakvísl. Höfum til sölu glæsilegt
210 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Þetta
hús hefur m.a. að geyma 5 herb., 2 stofur,
sólstofu o.fl. Bílskúrinn er um 38 fm. Glæsilegt
fullbúið hús á einum besta stað í bænum.
Áhv. 7,7 millj. góð lán. Verð 21,0 millj. 2594
Sunnubraut - Kóp. 280 fm gott hús á
tveimur hæðum. Frábær staðsetning. Ca 60
fm séríbúð á jarðh. í húsinu öllu eru átta
herbergi, tvær stofur o.fl. Innbyggður 30 fm
bílskúr. Suður svalir m. útsýni. Verð 17,8
millj. 3754
Þingasel. Fallegt 303 fm einbýli á tveimur
hæðum meö innb. 60 fm jeppabílskúr.
Möguleiki á séríbúð á jarðhæð. Laust strax,
skipti á minni eign skoðuð. Áhv. 6,9 millj.
góð lán. Verð 19,5 millj. 3918
Fífurimi - Grv. góö tæpi. 100 fm
efri sérhæð m. sérinng. og innb. bílskúr. í
íbúöinni eru tvö herb. og rúmgóð stofa.
Suðvestursvalir. Geymsluris yfir íbúð.
Skipti skoöuð á 2ja - 3ja herb. íbúð eða
góöum bfl. Áhv. 6,0 millj. húsnlán. Verð
9,3 millj. 3386
Dalsel. Höfum í sölu tæpl. 180 fm fallegt
raðhús á 2 hæðum ásamt rými í kjallara.
Parket. Nýl. var lokið við að klæða húsið að
utan. Gott hús meö mikla möguleika. Gott
stæði í bílageymslu. Verð 11,5 millj. 3001
Jörfalind - Kóp. Glæsilegt 190 fm
endaraðhús á tveimur hæðum m. innb.
bílskúr. Vandaðar innréttingar frá Brúnás.
Blomberg tæki. Iberaro gegnheilt parket. Tvöf.
baðkar m. nuddi. 3 rúmg. herbergi og stórar
stofur. Verð tilboð. 3941
Norðurfell - aukaíbúð. Faiiegt 380
fm raðhús á tveimur hæðum með séríbúð í
kjallara og innb. bílskúr. Sólskáli og góður
garður í rækt. Skipti mögul. á minna. Verð
14,9 miilj. 3640
Langholtsvegur. 80 fm góð ibúð á
jarðh./ kj. í tvíbýli ásamt bílskúr. Nýl. baðherb.
og eldhús. Áhv. 3,1 millj. húsnlán. Verð 6,7
millj. 3234
Stallasel. Höfum í sölu tæpl. 140 fm fal-
lega sérhæö á 2 hæðum í góðu tvíbýlishúsi.
Tvö góð herb., stofa, borðstofa o.fl. Falleg
íbúð á góöum stað í Seljahverfi. Áhv. 4,2 millj.
húsnlán. Verð 8,9 millj. 3215
litlu góðu fjölb. ásamt 35 fm stæði í bílskýli.
Vel skipulögð íbúð. Áhv. 2,4 millj. góð lán.
Verð 7,6 millj. 3916
Kjarrhólmi. 90 fm góð íbúð á 3. hæð I
blokk. Sk. mögul. á minna. Verð 7,5 millj.
3104
Seljabraut. Góð ca 100 fm íbúð á 3. hæð
í fjölb. ásamt stæði í bílgeymslu. Skipti á 2ja
herb. íb í Breiðholti kemur til greina. Verð 7,7
millj. 3896
Spóahólar. Mjög góð 89 fm íbúð á 3.
hæð í fjölb. m. góðu útsýni. Parket. Suður-
svalir. Áhv. 3,8 m. húsnlán. Verð 7,3 m. 3852
I#
Samvinnusjóður íslands hf.
- uppbyggileg Idn til fiamkvœnida
IfíHSSISnS&HI
Bakkastaðir - Rvík. Fimm stórgóðar
4ra herb. og ein 3ja herb. íbúð í góðu sex
íbúða húsi. Sérinng. er í allar íbúðirnar sem
eru stórar og vel skipul. Þrír bílskúrar. Afh.
nóv.-des. ‘98. Traustur byggingaraðili.
Sölumenn Húsvangs veita frekari uppl.
Fornistekkur. Vorum að fá í einkasölu
þetta fallega tæpl. 150 fm einbýli á einni hæð.
4 herb., stofur o.fl. 45 fm bílskúr m. hita,
vatni og rafm. Frábær staður. Verö 14,5
millj. 3977
I#
Álftahólar. Góð ca 60 fm íbúð á 3ju hæð í
lyftuhúsi. Hús og sameign í mjög góðu
ástandi. Verð 4.950 þús. 3878
Bergstaðastræti. 43 fm faiieg kjaii-
araíbúð í þríbýli. Nýlegt bað. Nýl. eldhús. Áhv.
2,0 millj. húsnlán. Verð 3,5 millj. Laus strax.
3033
Kríuhólar. Falleg 45 fm íbúð á 3. hæð í
lyftuh. Áhv. 2,5 millj. húsbr. Verð 4,8 millj.
3178
Krummahólar. góö rúmi. 75 fm íbúð á
3. hæð. Þvhús innan íbúðar. Parket á stofu.
Mjög gott útsýni. Suðursvalir. Áhv. 2,0 millj.
Verð aðeins 5,1 millj. 3859
Vallarás - Laus fljótlega. 53 fm góð
íbúð á jarðhæð með sérsuðurgarði í vönduðu
fjölbýli. Getur losnað fljótlega. Áhv. 2,1 millj.
byggsj. Verð 4,9 millj. 3646.
Valshólar. Vorum að fá í sölu mjög fallega
75 fm íbúð á jarðhæð í litlu og góðu fjölbýli.
Nýl. parket og flísar á gólfi. Nýl. innr. í eldhúsi.
Þvottaherb. innan íbúðar. Áhv. 3,2 millj. 3973
Vesturberg. Góð 64 fm íbúð á 3. hæð í
lyftuhúsi. Suöursvalir. Frábært útsýni. Áhv.
2,8 millj. byggsj. Verð 5,4 millj. 3844
Lægri vextir létta fasteignakaup (f
Félag Fasteignasala
Vel staðsett hús
í Mosfellsbæ
HJÁ fasteignamiðluninni Berg er í
einkasölu húseignin Grenibyggð 3 í
Mosfellsbæ. Þetta er steinhús,
byggt 1988 og það er tvflyft með
háu risi. íbúðin er 138 ferm. að
stærð og bflskúrinn, sem er sam-
byggður, er 26 ferm. að stærð.
„Þetta er parhús með sérinn-
gangi og sérlóð, mjög fallegt og vel
við haldið hús,“ sagði Sæberg
Þórðarson hjá Bergi. „Stofa og sól-
stofa eru á fyrstu hæð í húsinu,
báðar mjög fallegar. Verönd er út
frá sólstofunni og garðurinn er
mjög vel gróinn og afgirtur.
Svefnherbergin eru þrjú og eru
á annarri hæð ásamt flísalögðu
baði. Sjónvai'pshol er í risi og
einnig eitt svefnherbergi. Þetta er í
stuttu máli vönduð eign sem er
mjög vel staðsett og stutt er þaðan
í alla þjónustu. Reykjalundur er
þarna í nágrenninu, þar sem marg-
ir vinna.
Ásett verð er 12,5 millj. kr., en
áhvflandi eru 4,3 millj. kr. í
hagstæðum lánum.“
GRENIBYGGÐ 3 í Mosfellsbæ er
parhús með sérinngangi. Þetta
er vandað og vel staðsett hús.
Ásett verð er 12,5 millj. kr., en
húsið er til sölu hjá Bergi.