Morgunblaðið - 20.10.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
É.
ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1998 C 9
FROSTAFOLD Mjög falleg 3ja
herb. 83 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi
ásamt 21 fm bílskúr. Parket og flísar á
gólfum. Suðursvalir með útsýni. áhv.
byggsj. 5,2 millj. Verð 8,4 millj.
GAUKSHÓLAR Mjög góö 3ja
herb. suðuríbúð á 7. hæð í nýstandsettu
húsi að utan sem innan. Parket á gólfum,
gott skipulag. Áhv. 3,1 millj. byggsj. rík.
Verð 5,9 millj. 5284
ASPARFELL 3ja herb. 91 fm Ibúð á
2. hæð I lyftuhúsi. Suðursvalir. Barnvænt
umhverfi. Skipti á eign í Mosf.bæ. Áhv.
3,7 millj. Verð 6,7 millj. 6080
MIÐBÆR - SÉRINNG. Snyrtileg
og rúmgóð 100 fm íbúð á 1. hæð í nýlegu
fjölb. 2 svefnh. og stór stofa Sérinng. og
sérþvhús. Flísar á allri íbúðinni. Góð sam-
eign. Áhv. 6 millj. Verð 8,2 millj. 5724
ENGIHJALLI - SKIPTI Á
MINNA Falleg 3ja herb. 90 fm íbúð á
2. hæð í lyftublokk. Tvennar svalir. Parket
og flísar á gólfum. Saml. þvottahús á
hæðinni. Verð 6,5 millj.
HÁALEITISBRAUT Björt og
snyrtileg 3ja herb. íbúð á 4. hæð með fal-
legu útsýni. Parket á gólfum. Vestursvalir.
Verð 6,3 millj. 6ff3
HRÍSRIMI. Falleg 3ja herb. 88,5 fm
íbúð á jarðh. m/ sérinng. Verönd í suður,
parket, velumgengin eign. Áhv. 4,2 millj.
Verð 6,8 millj.
KAMBASEL Góð 2-3ja herb. 78 fm
íbúð á jarðhæð í litlu fjölb. Parket á gólf-
um. Lítill garður tilheyrir íbúðinni. Áhv. 2,8
millj. Verð 6,5 millj. 6109
SKELJATANGI - MOS-
FELLSBÆ Góð 85 fm efrihæð I
Permaformhúsi. Góðar suðursvalir. Ný-
legt hús á góðum stað. Verð 7,4 millj.
2JA HI.RB.
FRAMNESVEGUR - RIS 2ja
herbergja risíbúð í góðu þríbýlishúsi.
Útsýni. Verð 4,9 millj.
MÁVAHLÍÐ - RIS. Rúmgóð og
björt 70 fm risíbúð á þessum vinsæla
stað. Rúmgóð stofa og svefnherþ.
Geymsla og þvottah. á hæðinni. Skipti
möguleg Áhv. 3,7 millj. Verð 6,5 millj.
SÖRLASKJÓL Falleg og rúmgóð
2ja herb. 72 fm íbúð í lítið niðurgr. kjallara
í tvíbýli. Flfsar á allri íbúðinni. Frábær
staðsetning. Áhv. 2,5 millj. Verð 6,2
millj. 5985
FROSTAFOLD Mjög falleg 2ja
herb. íbúð á 3. hæð (efstu) í fallegu fjöl-
býli. Parket á öllum gólfum, góðar innr.
Vestur svalir með miklu útsýni. Áhv. 2,2
millj. byggsj. Verð 5,8 millj. 6174
FURUGRUND Snyrtileg 2ja herb.
57 fm íbúð á 1. hæð ásamt góðu auka-
herbergi í kjallara. Gott hús, suðursvalir.
Áhv. húsbr. 1,6 millj. Verð 5,9 millj.
5946
DALBRAUT Björt og góð 2ja herb.
íbúð ásamt 25 fm endabílskúr, hiti og
rafm. í bílskúr. Vestursv. 6 íbúða stigag.
Áhv. 3,4 milllj. Verð 5,9 millj. 5773
HRAUNBÆR Góð 2ja herb. 57 fm
íbúð á 1. hæð í mjög svo barnvænu um-
hverfi. Verð 5,3 millj. Áhv. 3,0 millj. 5963
KRUMMAHÓLAR Góð 2ja 3ja
herb. 55 fm íbúð á 2. hæð. í lyftuhúsi.
Parket á stofu, flísar, 2 herb. Ahv. 1,2
millj. Verð 4,3 millj.
DALSEL Snyrtileg 2ja herb. íbúð á
jarðhæð. Tarket á gólfum. Sameign er
búið að endurn. mikið, m.a. allt steniklætt
að utan. Áhv. 2,0 millj. Verð 4,1 millj.
6165
MIKLABRAUT Vorum að fá í sölu
60 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Rúmgott
svefnh. og stofa. Endurn. vatns, rafl. og
tafla. Áhv. 2,7 millj. Verð 5,2 millj. 6228
RÁNARGATA Góð 2ja herb. 46 fm
ósamþ. íbúð á þessum vinsæla stað.
íbúðin er öll nýl. gegnumteki. Verð 3,5
millj. 6184
SELJAVEGUR Góð 2ja herb. 61 fm
íbúð í þrtbýli á 2. hæð á góðum stað.
Parket og flísar. Verð 5,5 millj. 5833
VÍFILSGATA Góð 2ja 54 fm íbúð á
1. hæð á þessum vinsæla stað. Nýl. raf-
magn nýtt gler að hluta. Áhv. 2,2 millj.
6214
HESTHÚS
HESTHÚS - VÍÐIDAL. 5 hesta
HÚS, ENDI, ÁSAMT KAFFISTOFU OG
HLÖÐU. SAML. GERÐI. HÚSIÐ MIKIÐ
STANDSETT. VERÐ 1,5 MILLJ. UPPL.
ÓLAFUR.
■
BRYNJ0LFUR J0NSS0N
Fasteignasala ehf., Barónsstíg 5,101 Rvík.
Jón Ól. Þórðarson, hdl., lögg. fasteignasali.
Fax 511-1556. Farsími 89-89-791
SÍMI511-1555
OPIÐ LAUGARDAG KL. 13-15
SELJENDUR ATHUGIÐ
SELJENDUR ATHUGIÐ
Vegna mikillar sölu vantar okkur nú
þegar eignir á söluskrá. Ekkert
skoðunargjald. Traust og vönduð
þjónusta.
Einbýli - raðhús
BRATTHOLT MOS. - NÝTT í
einkasölu ca 130 fm raðhús á tveim
hæðum með 3 svefnherbergjum á
besta stað í Mosfellsbæ. Verð 7,9 m.
Áhv. 2,7 m.
HÁLSASEL - NÝTT Vorum að
fá í einkasölu gott 180 fm raðhús á
tveim hæðum, 4 svefnherbergi, 20 fm
bílskúr. Verð 12,9 m. Áhv. 1,8 m.
BREKKUTANGI MOS. Fallegt
ca 230 fm raðhús ásamt 26 fm bílskúr.
Möguleiki á allt að 7 svefnherbergjum,
eða aukaíbúð í kjallara. Verð 12,9 m.
Áhv. 0,5 m.
ENGJASEL Gott 180 fm enda-
raðhús. Mikið útsýni yfir borgina og
sundin. Verð 11,8 m. Áhv. 1,2 m.
Skipti möguleg á minni eign.
NEÐSTATRÖÐ KÓP. í miðbæ
Kópavogs ca 125 fm parhús með 3
svefnherbergjum og 27 fm bílskúr.
Verð aðeins 9,9 m. Áhv. 5,0 m. hús-
bréf.
HÓLABRAUT HAFN. Ca 300
fm nýlegt parhús. 6 svefnherbergi og
27 fm bílskúr. Mikið útsýni yfir suður-
höfnina og miðbæ Hafnarfjarðar. Verð
13,5 m. Áhv. 9,2 m. góð lán.
ESJUGRUND KJAL. Glæsilegt
fullbúið 167 fm einbýlishús á einni hæð
ásamt 56 fm bílskúr. Fajleg ræktuð lóð.
Lækkað verð 13,6 m. Áhv. 2,6 m.
ÞINGASEL Glæsilegt ca 350 fm
einbýlishús á tveim hæðum með 60 fm
tvöföldum innbyggðum bílskúr. Gróinn
garður, sólverönd og sundlaug. Skipti
á minna. Áhv. 7,4 m. hagstæð lán.
ENGJASEL Bjart og fallegt 196
fm endaraðhús. Mikið útsýni yfir borg-
ina og sundin. Áhv. 2,5 m. Skipti
möguleg á minni eign.
4ra herb. og staerri
LÆKJASMÁRI KÓP. 174 fm
glæsiíbúð á 3ju hæð í góðu fjölbýli
ásamt bílgeymslu. 4 stór og góð svefn-
herbergi. Verð 12,2 m. Áhv. 5,5 m.
ENGJASEL ÓDÝRT í einkasölu
rúmgóð og vel staðsett íbúð á 3ju og
efstu hæð. 4 svefnherbergi og bílskýli.
Sérlega barnvænt umhverfi. Verð 6,9
m. Áhv. 3,8 m. Ákveðin sala.
HJARÐARHAGI 108 fm falleg
íbúð í kjallara. Parket og teppi á gólf-
um. Verð 7,7 m. Áhv. 3,6 m.
KLAPPARHOLT HAFN.
Stórglæsileg og vönduð nýleg 130 fm
útsýnisíbúð ásamt 24 fm bílskúr. Eign í
algjörum sérflokki. Áhv. 5,7 m.
3ja herb.
KLEPPSVEGUR NÝTT Vorum
að fá í sölu góða 83 fm útsýnisíbúð á
fimmtu hæð í góðu lyftuhúsi. Verð 6,4
m. Áhv. 2,8 m.
MARÍUBAKKI í einkasölu góð
80 fm íbúð á 3ju og efstu hæð. Tvær
góðar geymslur í kjallara fylgja. Verð
6,5 m. Laus fljótlega.
FURUGRUND Sérlega björt og
skemmtileg ca 70 fm endaíbúð. Parket
á gólfum. Verð 6,3 m. Áhv. 2,7 m.
byggsj.
VALLARÁS - EKKI
GREIÐSLUMAT. Góð 83 fm
íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Verð 6,9 m.
Áhv. 2,7 m. byggsj. Laus fljótlega.
2ja herb.
HRAUNBÆR - NÝTT Falleg
og björt ca 60 fm suðuríbúð á 2. hæð í
góðu fjölbýlishúsi. Stutt í alla þjónustu.
Verð 5,5 m.
SKIPASUND - NÝTT Sérlega
vinaleg og falleg kjíbúð í góðu tvíbýli.
Falleg ræktuð lóð. Verð 5,5 m. Áhv.
2.6 m. góð lán. Ákveðin sala.
HRAUNBÆR Mjög falleg og mikið
endurnýjuð 67 fm íbúð á 1. hæð með
vestursvölum. Sameign öll nýlega end-
urnýjuð. Verð 5,6 m. Áhv. 3,8 m. hús-
bréf.
HVERAFOLD 60 fm nýleg og fal-
leg íbúð á 1. hæð. Verð 5,9 m. Áhv.
2.7 m byggsj.
Nýbyggingar
FLÉTTURIMI Vorum að fá í
einkasölu tvær ca 100 fm 3ja her-
bergja íbúðir. íbúðunum fylgir stæði í
bílgeymslu. íbúðirnar eru tilbúnar undir
tréverk. Hagstætt verð og góð
greiðslukjör. Nánari upplýsingar og
teikningar á skrifstofunni.
Landsbyggðin
EYJAHRAUN ÞORLÁKS-
HÖFN Vorum að fá í sölu 132 fm
viðlagasjóðshús á einni hæð ásamt 52
fm bílskúr. Verð 8,9 m. Áhv. 3,1 m.
STJÖRNUSTEINAR
STOKKSEYRI Ca 77 fm timbur-
hús á stórri lóð. Verð 3,9 m. Áhv. 2,6
m. húsbr.
Atvinnuhúsnæði
Hamraborg - NYTT Ca 136
fm verslunarhúsnæði með sérinngangi.
Verð 7,5 m. Nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
FJARFESTING
FASTEIGNASALA eht
Sími 5624250 Borgartúni 31
Opið mánud. - föstud. frá kl. 9-18.
Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson, Guðjón Sigurjónsson.
Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hri.
Einbýlis- og raðhús
Hvammsgerði - aukaíbúð
Gott ca 160 fm einbýlishús á þessum
vinsæla stað. Góðar stofur, falleg suð-
urverönd, 3 svefnherbergi, nýr bílskúr,
lítil 2ja herb. íbúð er í kjallara. Verð 14,5
millj.
Heiðarbrún - Hverag. Sérlega
vandað og gott 143 fm einbýlishús á
einni hæð ásamt tvöf. 49 fm bílskúr. 3
góð svefnh., húsbóndaherb., sjónvarþs-
hol og tvær rúmgóðar og bjartar stofur.
Vandaðar innrétt. og gólfefni. Gott
skipulag. Hiti í innkeyrslu og stétt. Skjól-
sæll suður garður. Hagstætt verð.
Fífusel - raðhús Gott, vel staðsett
200 fm raðhús á þremur hæðum ásamt
bílsk. Mjög vandaðar innréttingar. Ný-
legt parket og flísar. 4 góð svefnh.
Tvennar stórar suðursvalir, frábært
útsýni. Möguleiki á aukaíbúð í kjallara.
Verð aðeins 11,9 millj.
Jórusel - einbýli Mjög glæsilegt
327 fm einb. á tveimur hæðum auk kj.
og bílsk. Mjög vandaðar innr. og gól-
fefni. 4 mjög stór svefnh. Bjartar og
rúmg. stofur auk sólstofu. Góð stað-
setning - Hagstætt verð.
Sæbólsbraut - raðhús Giæsi-
legt 200 fm tvílyft raðhús ásamt innb.
bílsk. Mjög vandaðar innr. og gólfefni,
bjartar og rúmg. stofur. Skipti möguleg á
minni eign.
Ljósheimar - laus Mjög góð 96
fm íb. á 6. hæð í góðu lyftuhúsi. 2-3 góð
svefnherb., stór og björt stofa. Suður-
svalir, mikið útsýni. Rúmgott eldhús. Ný-
legt parket, þvottahús í íb. Sérinng. af
svölum.
Álfholt - Hafnarfirði Sériega
rúmgóð og glæsileg 4ra herb. íbúð á 1.
hæð i litlu fjölbýli. Mjög vandaðar innr.
og gólfefni. 3 góð svefnherb., þvottah. í
íbúð. Frábært útsýni.
Lautasmári 1 - Kópavogi
Einstaklega glæsilegar 2ja og 3ja
herbergja íbúðir í þessu fallega
lyftuhúsi í hjarta Kópavogs. Mjög
gott skipulag. Vandaðar innrétt-
ingar. Suður- og vestursvalir.
Stutt í alla þjónustu
Byggingaraðili: Byggingarfélag Gylfa
og Gunnars.
Gullengi Sérlega björt og falleg sem
ný 4ra herb. íb. á 3. hæð í litlu fjölb.
Vandaðar innr. parket, flísar, góð svefnh.
suðursv. þvhús í íb. Fallegt útsýni.
Bílskúrsréttur. Verð 8,7 millj.
Maríubakki Mjög góð 100 fm íbúð
á fyrstu hæð i fjölbýli. Sérlega rúmgóð
ib. með stórum svefnh. og bjartri stofu.
Suðursv., þvhús og búr inn af eldh.
Baðherb. með glugga. Nýlegar flísar.
Sameign í góðu ástandi.
3ja herb.
Brekkubyggð - laus strax
Vorum að fá í einkasölu mjög góða 3ja
herb. íbúð á jarðhæð í klasahúsi. fbúðin
er með sér inngangi og sér garði. 2
svefnherb. með með skápum. Parket á
gólfum og ágætar innréttingar. Húsið er
í mjög góðu ástandi. Frábær staðsetn-
ing - mikið útsýni.
Austurbrún Góð ca 90 fm 3ja her-
bergja ibúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. 2
rúmgóð svefnherbergi. Stór stofa. Flís-
ar, gegnheilt Merbau-parket. Góð sam-
eign, fallegur garður og nýtt járn á þaki.
Verð 7,9 millj.
Starengi - nýtt í sölu Mjög
glæsileg ca 90 fm íbúð á jarðhæð í
tvílyftu fjölb. með sér inngangi og sér
sólarverönd. 2 stór svefnh. með parketi.
Mjög vandaðar innrétt., og tæki. Flísar,
parket. Góð geymsla og þvottah. i íbúð.
Austurberg - bflskúr Björt og
falleg ca 80 fm endaíb. á 3. hæð ásamt
bílskúr. 2 svefnherb., góð stofa, suður-
svalir, mikið útsýni. Sameign mjög góð,
klæddir gaflar, nýtt þak á húsi og
bílsk.
Leirubakki Sérlega vel skipulögð
og góð ca 90 fm horníb. á 3. hæð i
litlu fjölb. ásamt góðu aukaherb. í kj.
Björt stofa, 2 góð svefnherb., rúmg.
eldhús, þvottahús og búr inn af.
Sameign nýl. stands. að utan. Stutt í
alla þjónustu og skóla. Barnvænt
umhverfi.
Hringbraut - við Háskól-
ann Mjög rúmgóð 87 fm íbúð með
aukaherb. í risi. Rúmgóð herbergi,
suðursvalir. Verð 6,2 millj.
Funalind 9-11 Kópavogi
Mjög vel skipulagðar og
glæsilegar 2ja-6 herb. íbúðir í
litlu fjölb. á þessum
eftirsótta stað.
Byggingaraðili: Bygging-
arfélag Gylfa og Gunnars.
Glæsilegur upplýsinga-
bæklingur fyrirliggjandi.
2ja herb.
Vindás Mjög falleg 54 fm íbúð á 2.
hæð í litlu fjölbýli. Gegnheilt parket.
Suðursv. Björt og rúmgóð eign. fbúð
og sameign í góðu ástandi. Möguleiki á
stæði í bílgeymslu. Hagstætt verð.
Eldri borgarar
Hraunbær - 3ja herb. útsýni.
Mjög góð 88 fm íbúð á 5. hæð í þessu
eftirsótta húsi. fbúðin er sérlega vönduð
og falleg og úr henni er gott útsýni yfir
Reykjavík og Eliiðavog.
Skúiagata - 2ja herb. útsýni
Mjög falleg og vel umgengin 2ja herb. íb.
ásamt stæði í bílgeymslu. Mjög stórar
suðursvalir, vandaðar og góðar innrétt-
ingar. Þvhús og geymsla i íb. Mikið
útsýni.
Skúlagata 20 - nýtt Enn eru til
tvær íbúðir í nýbyggingunni á Skúlagötu
20, nú fer hver að vera síðastur að
tryggja sér íbúð á þessum vinsæla stað,
Ibúðirnar eru sérlega vandaðar og eru
með suðurverönd og garði. Eru tiibún-
ar til afhendingar.
Nýjar íbúðir
Vættaborgir - nýjar íb. - sér-
inng. Vel skipulagðar 4ra herb. ibúðir
með sérinng. sem verða afhentar fullb.
án gólfefna. Verð 8.650 þús. fyrir 4ra
herb. íb. Suðursv. Möguleiki á bílskúr.
Fallegt útsýni.
Vættaborgir - parhús vei
skipulagt ca 180 fm parhús á tveimur
hæðum, ásamt innb. bílskúr. Húsið
seist fokhelt að innan en fullklárað að ut-
an. Lóð verður grófjöfnuð. Stórglæsi-
legt útsýni er úr húsinu yfir Esjuna og
Faxaflóann.