Morgunblaðið - 20.10.1998, Blaðsíða 12
12 C ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
Ff> 551 2600
C 5521750 ^
bimatími laugard. kl. 10-13 ’
Vegna mikillar sölu bráð-
vantar eignir á söluskrá.
40 ára reynsla tryggir
öryggi þjónustunnar.
Vantar í neðra Breiðholti
Höfum traustan kaupanda aö 3-4
herb íbúð í neðra Breiðholti.
Vantar í Smárahverfi
Höfum kaupanda að 4ra herb.
þjónustuíb. í Smárahverfi, Kópav.
Víðimelur við Háskólann
2ja herb. mjög falleg risíb. í fjölb-
húsi. Laus. Verð 3,7 millj.
Seltjn. — 2ja herto. + bílsk.
Falleg 61,6 fm nýl. íb. á 1. hæð v.
Tjarnarmýri. Bílgeymsla. Laus.
Seltjamames — sérh.
Falleg 132 fm 4ra-5 herb. efri
sérh. í tvíbh. v. Skólabr.
Skipti mögul. á stærri eign.
Atvinnuhúsnæði Starmýri
136 fm atvhúsnæði á 1. hæð og í
kj. Verð 6,0 millj.
Handklæði fyrir
hvern og einn
BORÐ af þessu tagi eru mjög
hentug á baðherbergi. í rýminu
að neðan eru marglit handklæði -
líklega sinn liturinn fyrir hvem
heimilismann.
FASTEIGNAMIÐSTOÐIN
SKIPHOLTI 50B ■ SÍMI 552 6000 - FAX 552 6005
ehf
Magnús Leópoldsson
lögg. fasteignasali.
Opið virka daga frá
kl. 8-12 og 13-17.
HLIÐARAS - MOSF. - NYTT
Mjög fallegt parhús með glæsilegu útsýni
á tveimur hæðum. Skilast fullbúið að utan
með grófjafn. lóð en fokhelt að innan. Stór
og sólríkur garður. Stærð 194 fm, þar af
32 fm bílskúr. Teikn. á skrifst. 6500
4ra herb. og stærra
Einbýlishús
SKÓGARHJALLI KÓP.
Til sölu nýlegt einbýli á þessum vinsæla
stað. Stærð 284 fm og er húsið í dag nýtt
sem þríbýlishús þ.e.a.s. íbúð á aðalhæð
og tvær íbúðir á jarðhæð. Áhv. húsbréf 7,5
m. Verð 18,5 m. 7770
REYKJAVEGUR MOS.
Mjög gott 152 fm einbýli á elnni hæð, auk
þess 42 fm bílskúr. Stór ræktuð lóð. Stutt i
útivist. Áhugaverð eign. 7757
LAUTASMÁRI KÓPAV.
Vorum að fá í sölu glæsilega fullbúna
153 fm íbúð í lyftuhúsi á sjöttu hæð
(efstu). íbúðin er á tveimur hæðum.
Vandaðar innréttingar og gólfefni. Tvö
baðherbergi og þvottahús í íbúð. Áhv.
7,0 m. húsbréf. 4168
MOSFELLSDALUR
Fallegt mikið endumýjað einbýli á einni
hæð 139 fm, fimm svefnherb. Auk þess
98 fm bíiskúr. Um er að ræða áhugaverða
eign sem gefur mikla möguleika.
Áhugaverð staðsetning. Verð 13,9 m.
7755
KJALARNES
Til sölu 124 fm einbhús á skemmtilegum
útsýnisstað á Kjalamesi. Sökklar fyrir 65
fm bílsk. Einnig mögul. á aukabyggingu.
Lóð 3200 fm. 7743
DEILDARÁS EINB./TVÍB.
Glæsil. einb. á 2 hæðum, 338 fm. I húsinu
eru tvær íbúðir en opið og innangengt á
milli, þannig að húsið getur verið einb. eða
tvíb. eftir aðstæðum. Vandað hefur verið til
hússins. Lóðin er sérhönnuð og lokuð
með hita ( stéttum. Örstutt I
Árbæjarsundlaug og aðra útivist í
Elliðaárdalnum. Hús með mikla möguleika
t.d. fyrir tvær fjölskyldur. 7738
Rtiðhús - Píirhús
FLUÐASEL
Til sölu 227 fm raðhús á þremur hæðum.
Auk þess stæði í bílskýli. Séríbúð f hluta af
jarðhæð. Góðar innréttingar. Glæsilegt
útsýni. Verð 13,8 m. 6518
GRASARIMI RAÐHÚS
Mjög fallegt og vel hannað raðhús á
tveimur hæðum á frábærum stað. Stærð
193 fm. Óvenju glæsileg teikning. Stutt f
alla þjónustu. 6516
KONGSBAKKI
Góð fjögurra herb. íbúð í nýlega viðgerðu
fjölbýli. Ibúðin er 90 fm. Þvottahús og búr
innaf eldhúsi. Ágæt eldhúsinnrétting.
Svalir til vesturs. Áhv. húsbr. og byggsj.
4,0 m. Verð 6,9 m. 3687
3ja hcrb. íbúðir
HRAUNBÆR
Vorum að fá í sölu 62 fm 3ja herb. ibúð á
annarri hæð ofarlega við Hraunbæ.
(búðin er í upprunalegu ástandi. Áhv.
byggsj. og húsbr. 3,0 m. Verð 4,9 m.
2949
FURUGRUND
Góð 75 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð I
snyrtilegu fjölbýli. Góð sameign. Verð 6,7
m. 2941
KÓNGSBAKKI
Falleg 3ja herb. 79 fm ibúð á 3. hæð.
Nýviðgert hús. Merbau-parket á stofu,
holi og eldhúsi. Flísalagt bað. þvottahús í
íbúð. Áhv. 3,1 m. húsbr. Verð 6,5 m.
2889
BJARTAHLÍÐ MOS.
Vorum að fá í sölu óvenju stóra þriggja
herb. 106 fm íbúð á 2. hæð. fbúðin er
fullbúin og mjög vel innréttuð með miklu
skápaplássi og fallegri eldhúsinnr.
Baðherb. er flísalagt með sturtuklefa,
baðkari og innréttingu. Sameign til
fyrirmyndar og lóð frágengin. Mjög
áhugaverð íbúð. Hægt að fá keyptan
bílskúr. Verð 8,4 m. 2887
HRAUNBÆR
Mjög góð 3 herb. 87 fm íbúð með
aukaherb í kjallara. Parket á gólfum. Gott
skápapláss. Húsið er nýviðgert og málað
að utan. Snyrtileg sameign. Til greina
koma skipti á stærri íbúð í sama hverfi.
Verð 6,8 millj. 2697
2j;i herb, ibúdir
HRAUNBÆR
Vorum að fá í sölu tveggja herb. íbúð á 2.
hæð I ágætu fjölbýli. Gott skápapláss.
Parket á stofu og herbergi, flísar á öðru.
Verð 4,3 m. 1686
HRINGBRAUT
2ja herb. 45 fm íbúð á 2. hæð í eldra húsi.
íbúðin skiptist i stofu, svefnherb., eldhús
og bað. Kjörið fyrir háskólafólk eða þá
sem vilja búa vestast í vesturbænum.
Verð 4,2 m. 1657
LINDARGATA
Ágæt 58 fm ibúð í þríbýlishúsi. Mikið
endurnýjuð (búð. Verð4,5m. 1584
Atvinnuhúsnæði
AUÐBREKKA
Til sölu mjög gott atvinnuhúsnæði á einni
hæð I nýlega endurbyggðu húsi. Stærð
713 fm. Áhugaverð eign. Verð 32,0 m.
9331
BAKKABRAUT KÓP.
Til sölu nýtt atvinnuhúsnæði á nýja
athafnasvæðinu við Kópavogshöfn. Um er
að ræða 120 fm með mikilli lofthæð
(innkeyrsludyr 4,5 m. Auk þess um 60 fm
milliloft. Verðhugmynd 10,0 m. 9330
Landsbyggdín
BREIÐABÓLSSTAÐUR í
EYKHOLTSDAL
Til sölu jörðin Breiðabólsstaður rétt við
Reykholt. Landstærð talin vera um 300 ha.
Jörðin er vel fallin til t.d. skógræktar.
Ibúðarhús töluvert endurnýjað 1996.
Jörðin er án bústofns, véla og
framleiðsluréttar. Nánari uppl. á skrifstofu.
Verð 11,0 m. 10548
NORÐURLAND
Áhugavert kúabú á Norðurlandi með
rúmlega 100 þús lítra framleiðslurétti.
Góðar byggingar og vélar. Nánari
upplýsingar á skrifstofu. 10545
LOÐDÝRABÚ
Til sölu loðdýrabú í Vopnafirði. Nánari
uppl. á skrifstofu. 10540
RANGARVALLASYSLA
Til sölu jörð í Hvolhreppi. Gott íbúðarhús
og eldri útihús. Landstærð um 115 ha.
Verð 14,0 m. 10527
EYJAFJÖRÐUR
Til sölu jörð í Eyjafirði. Gott íbúðarhús og
útihús. Jörðin selst með eða án bústofns,
véla og framleiðsluréttar. Á jörðinni hefur
verið rekið til skamms tíma myndarlegt
kúabú. Verð tilboð. 10463
SKAGAFJÖRÐUR - EINB,-
LANDSPILDA
Til sölu einbýlishúsið Syðri Breið ásamt 7
ha landspildu. Hús skiptist í 3 svefnherb.,
stofu, eldhús, þvottahús, geymslu og bað.
Stutt frá Varmahlíð. Áhv. 2,5 m. Verð
aðeins 5,5 m. eða tilboð. 11112
HVOLSVÖLLUR
Til sölu glæsilegt 114 fm einbýli á einni
hæð. Byggt 1981. Vandaðar innréttingar.
Góð staðsetning. Gróinn garður.
Bílskúrsplata. Verð 6,5 m. 14249
AKRANES
Til sölu 140 fm einbýli auk 47 fm bílskúrs.
Húsið er á einni hæð með 5 svefnherb.
Verðhugmynd 11,5 m. 14224
ÞINGVALLAHREPPUR
Til sölu 5000 fm eignarlóð í landi Miðfells í
þingvallahreppi. Lóðin er við Sandskeið
merkt A-gata 3. Staðgreiðsluverð 320 þús.
13403
VÍÐIDALUR
Til söiu mjög góður 6 hesta hluti úr stærri
einingu við D tröð í Víðidal. Að öllu leyti
góð aðstaða. Hús mikið endumýjað. Verð
3,0 m. 12118
KÓPAVOGUR
Um er að ræða 12 hesta hús í nýju húsi.
Allt með tveggja hesta spónastíum.
Snyrting, kaffistofa og hnakkageymsla.
Stór spónageymsla. Hús vélmokað. Gerði
getur verið sér. Verð4,5m. 12114
GRÓÐRARSTÖÐ - BORGARF.
Samtals 5.030 fm af góðum gróðurhúsum og nýtt pökkunarhús með kælum.
Vandað 187 fm íbúðartiús byggt 1984. 11 sek.lítrar af heitu vatni. Stöðin
hefur 10,5 ha af ræktuðu landi með um 2 km af skjólbeltum. Nánari uppl.
gefur Magnús. 10487
Á söluskrá FM eru núna yfir 50 sumarhús og 90 jarðir af
ýmsum stærðum. Póstsendum söluskrár um land allt.
Að hengja bak
ara fyrir smið
Lagnafréttir
Það á að láta efnainnihald vatns ákveða
lagnaefni á hverjum stað, segir Sigurður
Grétar Guðmundsson, en hann fjallar hér
um ráðstefnuna „Framtíðarsýn í lagna-
málum“, sem fór fram fyrir skömmu.
RÉTT val á Iagnaefni kemur okkur öllum við.
AÐ var ánægjulegt hve flestir
frummælendur á ráðstefnu
Samorku „Framtíðarsýn í lagna-
málum“ voru málefnalegir og
jákvæðir, kannske með einni und-
antekningu, því miður var síðasta
framsagan á ráðstefnunni lítið í
samræmi við það sem fyrr hafði
komið fram.
Þar var einn ágætur erlendur
gestur frummælandi, Kate Nielsen
frá Danska tækniháskólanum, en
hún er einn færasti sérfræðingur
þarlendis í tæringu málma og þá
ekki síst tæringu lagna. Nú kemur
eðlilega upp spurning hvort dansk-
ur sérfræðingur geti eitthvað
ráðlagt okkur hér á landi, eru
aðstæður og vatn ekki allt annar
handleggur þar en hér?
Hafi þessi spurning verið í huga
manna á ráðstefnunni eyddi Kate
Nielsen henni snarlega, það eru
ekki síst áhrif frá henni sem urðu
kveikjan að síðasta pistli þar sem
bent var á að vatnið á Islandi væri
svo ótrúlega mismunandi frá einum
stað til annars, frá einni borholu til
annarrar.
Trúarbrögð
Þeir sem á undanförnum árum
hafa eindregið lagt til að ný lagna-
efni yrðu leyfð í höfuðstað landsins
hafa oft verið sakaðir um að fara
offari og að afstaða þeirra sé trúar-
brögð, oftrú á ný lagnaefni. Þá hef-
ur það einnig verið flokkað undir
fordóma, af mönnum sem telja sig
eiga mikið undir sér, ef varað er við
notkun galvaniseraðra stálröra í
kaldavatnslagnir á höfuðborgar-
svæðinu.
Kate Nielsen, sá ágæti danski
gestur, tók af skarið með hvernig
lagnaefni skuli notað á hverjum
stað, það á einfaldlega að nota efna-
innihald vatnsins til að ákveða það,
þess vegna séu rannsóknir á öllu
vatni, hvort sem það er notað til
drykkjar eða upphitunar hvar sem
er á landinu, nauðsynlegur grund-
völlur.
Staðreyndir um vatn eru víða til
en ekki alls staðar, staðreyndir um
heitt og kalt vatn á höfuðborgar-
svæðinu eru fyrirliggjandi en rétt
er að undirstrika að vatnið er ekki
allt af sama stofni, hvorki heitt né
kalt.
Sú þekking, sem þegar liggur
fyrir um vatnið, segir okkur af-
dráttarlausar staðreyndir, að mati
Kate Nielsen, og raunar voru fleiri
fróðir fyrirlesarar á ráðstefnunni
sammála um það.
Og hverjar eru þær staðreyndir
varðandi kalda vatnið?
Á veitusvæði Vatnsveitu Reykja-
víkur kemur ekki til greina að
hennar mati, að nota galvaniseruð
stálrör eða eirrör í neysluvatnskerfi
innanhúss, það má segja að þetta sé
afdráttarlaus niðurstaða frá ráð-
stefnunni „Framtíðarsýn í lagna-
málum.“
Hvað er þá til ráða, á hvaða
lagnaefni eigum við kost?
Við eigum kost á því að leggja
neysluvatnskerfi innanhúss fýrir
kalt vatn úr plasti eða ryðfríu stáli.
Að segja þetta eru hvorki trúar-
brögð vegna nýrra efna eða for-
dómar gagnvart öðrum. Þetta
byggist á bláköldum tæknilegum
staðreyndum.
Það er því dapurlegt að vita það
að í flestum af þeim glæsilegu
byggingum, sem eru að rísa í
Reykjavík og Kópavogi, keppist
herskari pípulagningamanna við að
leggja kaldavatnskerfi úr galvan-
iseruðum stálrörum og inni á hin-
um fjölmörgu velbúnu verkfræði-
stofum sitja hálærðir hönnuðir og
hanna kaldavatnskerfi úr galvan-
iseruðum stálrörum.
Það er líka dapurlegt til þess að
vita að vatnsveitustjórinn í Reykja-
vík skuli láta það frá sér fara í
prentuðu máli á margnefndri ráð-
stefnu að það sé nánast afbrot að