Morgunblaðið - 20.10.1998, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 20.10.1998, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1998 C 13 FASTEIGNAMIÐLON SUÐÖRLANDSBRAUT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515 Félag Fasteignasala MAGNÚS HILMARSSON HAUKUR GUÐJÓNSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. BIRNA BENEDIKTSD. ritari Sími 568 5556 MARARGATA 2 ÍBÚÐIR Vorum að fá í einkasölu efri hæð og ris í þessu fallega húsi í hjarta Vesturborgarinnar. Eignin skiptist í 4ra herb. hæð og 2ja til 3ja herb. íbúð í risi, alls skráðir 178 fm. Vestursvalir. Góður garður. Ein- staklega rólegur og góður staður. Verð 12,5 millj. Einbýli og raöhús AUSTURGERÐI - RVK. Sérstakt og fallegt 300 fm einbýlishús, kjallari, hæð og ris, með innbyggðum bílskúr á þessum eftirsótta stað. Hús í góðu ástandi, talsvert endurnýjað, m.a. gler, gólfefni, þak o.fl. Fallegur, gróinn garður með miklum trjáaróðri. HÚS SEM BÝÐ- UR UPP Á MIKLA MÖGULEIKA. Verð 15,8 millj. 2755 BÚAGRUND KJALARNESI Fal- legt einbýlishús 218 fm á einni hæð með innb. ca. 40 fm bílskúr. Fallegur og rólegur staður. Áhv. byggsj. 2,2 millj. Verð 12,6 millj. FJALLALIND Glæsilegi nýtt parhús á 2 hæðum 172 fm með innb. 28 fm bílskúr. Glæsilegar innréttingar. Parket. Góður staður. Gróinn garður. Áhv. Húsbr. 6,5 millj. Verð 14,5 millj. URRIÐAKVÍSL Glæsilegt einb. sem er hæð og ris 201 fm ásamt 41 fm bílskúr. Húsið stendur á sérlega fallegum stað innst í götu. Stórar stofur. 4 svefnh. Parket og flísar. Falleg- ur gróinn garður. Fallegt útsýni. Áhv. 2,6 millj. byggsj. Verð 24 millj. VESTURBERG EINBÝLI Fallegt ein- býlishús 190 fm ásamt 30 fm bílskúr og 100 fm kjallara sem gefur mikla möguleika. Parket og flísar. Frábært útsýni. Fallegur garður. Gott hús sem hefur verið vel við haldið. Nýtt þak. Fjöl- skylduvænt umhverfi. Verð 14,4 millj. 2759 5 hcrb. og hæðir REKAGRANDI Falleg 130 fm íb. hæð og ris í nýl. blokk ásamt bílskýli. Fallegar eikarinnr. Suðursv. Fjögur svefnherb. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Skipti mögul. á minni íb. Verð 9,9 millj. 2256 STIGAHLÍÐ - 6 HERB. Mjög falleg og rúmgóð 6 herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Fallegar innréttingar. 2 stofur. Park- et. Suðursvalir. Verð 9,3 millj. 2742 ARNARSMÁRI Falleg 4ra herb. íbúð 90 fm á 2. hæð. Fallegar innr. Parket. Stórar suð- ursvalir. Sérþvottahús í íbúð. Áhv. húsbr. 5,5 millj. Verð 8,9 millj. 2720 AUSTURBERG Falleg 4ra herb. íbúð á 4. hæð, efstu, ásamt bílskúr. Góðar innr. Stórar suðursvalir. Húsið nýgegnumtekið og málað að utan. Skipti mögul. á minni eign. Verð 6,9 millj. 2070 DALALAND falleg 4ra herb. íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli í Fossvoginurn. Stórar suðursvalir. Frábær staðsetning. Áhv. 2,3 millj húsbr. Verð 7,9 millj. 2770 KLEPPSVEGUR Falleg 4ra herb. íbúð 100 fm á 3ju hæð. 3 góð svefnh. Suð- ursvalir. Húsið nýviðgert og málað. Laus strax. Verð 6,8 millj. 3ja herb. BÓLSTAÐARHLÍÐ Falleg 3ja til 4ra herb. íbúð á 1. hæð 84 fm í 4ra hæða fjölb. Góð herbergi með parketi. íbúðin getur auðveldlega verið 4ra herb. Vestursvalir. Laus strax. Verð 7,2 millj. 2769 BLIKAHÖFÐI 1 og 3 FULLBÚNAR ÍBÚÐIR Á BESTA STAÐ í MOSFELLSBÆfc AÐEINS ÞRJAR IBUÐIR EFTIR Fuilbúnar 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir á mjög góðu verði. 3ja herb. íbúðir 86 fm 7.250.000 4ra herb. íbúðir 102 fm 8.200.000 5 herb. íbúðir 120 fm m. 4 sv.h. 9.300.000 Rúmgóðir bílskúrar, 28 fm, geta fylgt 980.000 Sameign fullfrágengin að utan sem innan. Afhending í desember nk. UPPLYSINGAR Á SKEiFUNNI Byggingaraðili: J3 Járnbending ehf Byggingavorktaki iili: I e/ifl J BARÐAVOGUR Falleg og rúmgóð 2ja herb. íbúð 62 fm í kjallara í þríbýli. Sérinn- gangur. Góður staður. Áhv. húsbr. 2,6 millj. Verð 5,3 millj. VIÐITEIGUR MOS. Glæsilegt 95 fm raðhús á einni hæð á góðum stað. Fallegar innr. Parket. Fallegur laufskáli. Timbur- verönd í suður í fallegum grónum garði. Áhv. byggsj. og húsbr. 5,1 millj. Verð 8,8 millj. 2783 DALSEL - BÍLSKÝLI Falleg rúmgóð 3ja herb. íbúð 89 fm á 3ju hæð í fjölbýli. Þvottahús inn af eldhúsi. Suðursvalir. Frábært útsýni. Verð 6,7 millj. HJARÐARHAGi - BÍLSKÚR Vorum að fá í sölu fallega 3ja herb. íbúð á 4. hæó ásamt aukaherbergi í risi og bílskúr. Þetta er snyrtileg og góð íbúð á frábærum stað. Suðursvalir. ÁHV. 3,8 millj. Verð 7,9 millj. HRAUNBÆR Falleg 3ja herb. endaíb. á 3. hæð. Vestursvalir. Sérgeymsla. Sam. þvottah. m. vélum. Sam. sauna. Ahv. 2,9 millj. byggsj. Verð 5,4 mlllj. 2738 VIKURÁS Falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð 85 fm ásamt stæði í bílskýli. Fallegar innr. Suðursvalir. Húsið er nýlega klætt að utan. Áhv. 3,5 millj. Verð 7,1 millj. SKÓGARÁS Falleg rúmgóð 3ja herb. íb. 82 fm á 2. hæð í litlu fjölbh. Fallegar nýj- ar innr. Steinflísar. Stórar suðursv. Þvh. og búr inn af eldh. Áhv. byggsj. og húsbr. 3 millj. Verð 7,2 millj. 2241 2ja herb. BERJARIMI - PERMAFORM Mjög falleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð með sér inn- gangi. Fallegar innr. Parket. Sérlega fallegt útsýni. Stórar suðvestursvalir. Sérþvottah. HVERFISGATA Falleg 2ja herb. ósamþ. íbúð á 3. hæð í suðurenda stein- húss. Nýlegar innréttingar. Nýtt þak. Verð 2,5 millj. 2744 FROSTAFOLD Glæsileg 2ja herb. íbúð á 3ju hæð í litlu fjölbýli. Fallegar innr. Parket. Suðvestursv. Fallegt útsýni yfir borgina. Áhv. byggsj. 2,2 millj. Verð 5,9 millj. HEIÐARÁS Falleg 2ja herb. íbúð á jarðhæð 60 fm í tvíbýli. Góðar innr. Fallegur staður. Verð 5,4 millj. 2574 KAMBSVEGUR Falleg 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í nýlegu húsi. Parket. Gengið út í garð úr stofu. Laus fljótlega. íbúðin hentar vel fyrir fatlaða. Góður staður. Verð 7,9 millj. 2765 í smíðum - ; ■■■****. z :* jsn • ii! BREKKUHVARF við Elliðavatn. Paradís útivistarfólks. nú er aaeins eitt hús eftir af þessum glæsilegu 156 fm par- húsum á einni hæð með innb. bílskúr, á frábærum stað við Elliðavatn. Skilast fullbúin að utan sem innan, án gólfefna í des. - jan. nk. Lóð grófjöfnuð. Verð 13,5 millj. Möguleiki að taka minni eign upp í kaupverð. 2776 FASTEIGNASALAN Ás er með í einkasölu hæð og kjallara í húsinu Landakoti í Bessastaðahreppi. Þetta er 145 ferm. ibúð og einnig fylgir 300 ferm. eignarhlutdeild í fjósi og hlöðu á lóðinni. Bessastaðahreppur miklum möguleikum gagnrýna notkun á galvaniseruðum stálrörum á veitusvæði hans. Þeir sem það dirfist að gera skuli verða skaðabótaskyldir gagnvai-t húseig- endum, sem hafa glapist til að nota þetta lagnaefni vegna lélegrar og rangrar ráðgjafar. Þetta hefði ein- hverntíma kallast að hengja bakara fyrir smið. Hinir óhreinu Veitingamaður nokkur í miðbæ Reykjavíkur lét þau boð út ganga að öllum þeldökkum mönnum yrði meinaður aðgangur að búllu hans. Astæðan væri sú að þeldökkur maður hefði abbast upp á konu nokkra, sem að sjálfsögðu var skjannahvít á hörund. Þegar vert- inn var spurður að því hvort allir hvítir menn yrðu útilokaðir úr hans ranni ef einn með þann litarhátt væri ókurteis við konu sagði hann þetta ekki svaravert. Fréttahaukar okkar tíunduðu oft litarhátt og þjóðerni manna sem komust í kast við lögin hérlendis ef þeir voru ekki hvítir, oft var sagt að maðurinn væri þeldökkur eða af asískum uppruna. Eitthvað virðist þetta hafa verið tugtað til, sem bet- ur fer, fréttir eru ekki svo hlut- drægar lengur. En fréttir úr lagna- heimi eru enn jafn hlutdrægar. Enginn fjölmiðOl fékkst til að geta ráðstefnunnar „Framtíðarsýn í lagnamálum" þótt eftir væri geng- ið en þegar vatnsskaði varð í fjöl- býlishúsi voru sjónvarpsmenn óð- ara komnir á vettvang til að sýna myndir af vatnsinntaki sem fór í sundur og var úr plasti, ástæðan var vegna rangra vinnubragða, ekki að um plaströr var að ræða. Fyrir allmörgum árum tengdu myndlistarmenn heitavatnsinntak við húskerfið á Korpúlfsstöðum með plaströri sem á alls ekki að þola meira en 20 gráða hita. Rörið fór auðvitað í sundur og af varð mikið tjón, en þetta hafði mikil áhrif, fjölmiðlar kokgleyptu plast- röraskaðann og þetta einstaka at- vik seinkaði þróun í lagnamálum svo um munaði, menn í ábyrgðar- stöðum sögðu „þarna sjáiði, þetta var plaströr". I fréttabréfi Sam- orku birtist lítil frétt fyrir nokkru undir yfirskriftinni „Plasttengi gef- ur sig“. Þegar fréttin var lesin kom strax í ljós að einbýlishús í Hvera- gerði hefði nánast eyðilagst vegna þessarar bilunar, en þeir sem lásu fráttina alla fengu svolítið aðra mynd en fyrirsögnin gaf til kynna. Þar sem heita vatnið í Hvera- gerði er, eða var þá, sjóðandi og því í formi gufu var notaður millihitari, gufan fór ekki lengra en inn í hann og hitaði upp vatnið á miðstöðvar- kerfinu. En millihitarinn tærðist og sprakk með þeim afleiðingum að gufan komst óhindruð inn á miðstöðvarkerfið og þai- fór plast- tengi í sundur enda aldrei búist við því að það þyldi gufu. Það er því ekki út í hött að segja að plaströr eru „hinir þeldökku" í hópi lagna- efna. Vatnsskaðar eru sjaldnast frétt, en ef það er plaströr sem skemmist, einhverra hluta vegna, er orðin til frétt. Þá hafa „hinir þeldökku" brotið af sér. Eign með TÖLUVERÐ eftirspurn er eftir eignum á Alftanesi. Hjá fasteigna- sölunni Asi er í einkasölu hæð og kjallari í húseigninni Landakot í Bessastaðahreppi ásamt helmings eignarhlutdeild í útihúsum á lóðinni. Landakot í Bessastaðahreppi er steinhús, byggt 1929 en hefur verið mikið endurnýjað. Eignin sem hér um ræðir er alls að flatarmáli 145 ferm. og auk þess fylgir henni hlut- deild í fjósi og hlöðu, sem er samtals um 300 fermetrar. „Fjósið er leigt út til Bessastaða- hrepps og það eru ágætar tekjur af því,“ sagði Ingvar Guðmundsson hjá Asi. „Hlaðan er í fokheld- isástandi og býður upp á ýmsa möguleika. Lóðin sesn standa á er stór og grasi vaxin. Sérinngangur er á hæðina sem er þarna til sölu. Þar er forstofa, gang- ur, rúmgott eldhús, tvö svefnher- bergi, snyrting og stofa. Góðm’ stigi er niður í kjallara, en þar er rúm- gott hol, tvö svefnherbergi og þvottahús. Eignin er mikið endm-- nýjuð, þar á meðal rafmagn, hiti, gler og gluggar. Asett verð er 12,9 millj. kr., en óskað er eftir tilboðum. Umhverfið þarna er mjög fallegt og útsýni gott og góð aðstaða til útivistar."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.