Morgunblaðið - 20.10.1998, Page 15

Morgunblaðið - 20.10.1998, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ ± ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1998 C 15 FÉLAG líttVSTEIGNASALA EIGNASALAN í\ Áratuga reynsla og nútíma sölutækni HUSAKAUP ©5301500 Suðurlandsbraut 52, við Faxafen • Fax 530 1501 • www.husakaup.is ÞJONUSTUIBUÐIR KLEPPSVEGUR 62 Eigum til fallega 2ja herb. ibúð i þessu vinsæla húsi tengdu þjónustu Hrafnistu á DAS. Vandaðar innréttingar og gólf- efni. Hlutdeild i fallegri sameign. Laus fljótlega. 11 myndir á netinu. REYKJAVEGUR - MOS. 265 fm einbýli á tveimur hæðum ásamt 40 fm nýjum garðskála. Góð ræktuð lóð og stórar svalir. Vandaðar inn- réttingar. Góðar stofur og möguleiki á allt að 5 svefnherbergjum . Skipti á minni eign koma vel til greina. 24 myndir á netinu. HRANNARSTÍGUR I þessu fallega og vel staðsetta húsi er til sölu 160 fm eign á aðalhæð og í kjallara, ásamt góðum 37 fm bílskúr. Skiptist 1 dag í 2 ibúðir. Áhugaverð eign með fjölbreytta nýtingarmöguleika. Laus strax. Verð 13,9 millj. 30 myndir á netinu. KEILUFELL Einbýlishús (timburhús) hæð og ris á jaðri byggðar rétt við Elliðaár. Á hæðinni er rúmg. stofa, eldhús með sérsmíðaðri innréttingu, herbergi og þvhús. Á efri hæð eru 3 rúmg. svefn- herb. og stórt baðherb. með nýl. innr. Bilskúr fylgir. Stór ræktuð lóð. 19 myndir á netinu. 4 - 6 HERBERGJA KLUKKUBERG Mjög falleg 4ra herb. ibúð á 2 hæðum m/sérinng. Bílgeymsla. Óviðjafnanlegt útsýni til allara átta. Parket og vandaðar innrétt- ingar. Áhv. 6,4 millj. Verð 10,5 millj. 17 myndir á netinu. BREIÐAVÍK í þessu fallega litla fjölbýli mjög vel skipulögð 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð. Fal- legar innréttingar. Parket. Flísal. bað m/kari og sturtu. Áhv. 5,7 millj. HAGSTÆTT VERD 19 myndir á netinu. VESTURBERG Vorum að fá i sölu eina af þessum eftirsóttu 4ra - 5 herb. jarðhæðaríbúðum með sér lóð. Möguleiki á allt að 4 svefnherb. Ör- stutt í alla þjónustu s.s. verslunum , skóla og sund. íbúð og öll sameign i mjög góðu ástandi. Áhv. byggsj. 3,6 millj. Verð 7,2 millj. 21 myndir á netinu. ÁLFASKEIÐ - HAFN. Sérlega vandaöa og skemmtilega 5 herb endaíb. á 3. (efstu) hæð. Húsið nýstandsett að utan. Gott útsýni. Bílskúr fylgir. Verð 8,2 millj. 18 myndir á netinu. KRÍUHÓLAR - 4 SVEFNHERBERGI.121 fm útsýnisíbúð I góðu lyftuhúsi vel staðsettu m.t.t. þjónustu og verslunar. 4 svefnherbergi, 2 baðherbergi og góð stofa. Útsýni yfir aila borgina frá Bláfjöllum að Esju Áhv. 4,6 millj. Verð 7,9 millj. Gjarnan skipti á stóru húsi - helst m. 2 ibúð- um. 18 myndir á netinu. DUNHAGI Rúmgóð og björt 4ra herbergja endaibúð á 1. Hæð í mjög góðu fjölbýli sem ný- lokið er við miklar endurbætur á. (búðin er laus strax. - lyklar á skrifstofu. Verð 8,7 millj. 10 mynd- ir á netinu. FLÚÐASEL - 4 SVEFNH. Fyrir þá sem þurfa mörg herb. Möguleiki á 5 svefnherb. Parket. Ein- stök nýting. Stæði i bílg. Verð 7,9 millj. 14 myndir á netinu. FRAMNESVEGUR - VESTAN HRINGBRAUTAR 100 fm ibúð í góðu þriggja hæða fjölbýli. Rólegur staður. Snyrtileg og rúm- góð eign. Suðursvalir. Skipti á minni eign koma til greina. Verð 7,9 millj. 3 HERBERGI BOÐAGRANDI Rúmgóð 3ja herbergja ibúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Snyrtileg íbúð, parket, flísar og góðar innréttingar. Stórar suðaustur svalir. Laus við samning. Verð 8,3 millj. Áhv. 5 millj. 2 myndir á netinu. Opið á sunnudögum frá kl. 12-14. HAMRABORG - LYFTUHÚS 70 fm íbúð á 7. hæð i lyftuhúsi ásamt stæði í góðri bilgeymslu. Óviðjafnanlegt útsýni til allra átta. LAUS STRAX. Verð 5,8 millj. VÍKURÁS- bílskýli Rúmgóð 83 fm 3ja herb. ibúð á efstu hæð i góðu klæddu litlu fjölbýli. Par- ket á öllum gólfum. Flisalagt bað. Stæði í bii- geym. Áhv. 2,1 millj. Verð aðeins 6,9 millj. GETUR VERIB LAUS STRAX.16 myndir á netinu. VIÐ MIÐBÆ KÓPAVOGS 3ja herb. enda- ibúð á 3. hæð við Ásbraut. Suðursvalir. Húsið klætt að utan. íbúðin laus nú þegar. Verð 6,3 millj. 2 HERBERGI JÖKLAFOLD Falleg 57 fm ibúð í góðu fjölbýli. Góðar innréttingar, flísar og parket. Áhv. 3,4 millj. i hagstæðum lánum. Verð 5,5 millj. BERGSTAÐASTÆTI Mjög góð einstaklings- íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli við Bergstaðastræti. Nýtt parket.Gott eldhús og flísalagt bað. Verð 4,2 millj. ÁLFHEIMAR - ÚTSÝNI Rúmgóð 4ra herb. endaíbúð með frá- bært útsýni yfir borgina. Hús nýlega tekið í gegn að utan og íbúð í mjög góðu standi. 3-4 svefnhrbergi og suð- ursvalir. Nýtt baðherbergi. Verð 7,950 þús. MOSGERÐII Nýstandsett 30 fm einstaklingsi- búð á jarðhæð. Sér inngangur. Mjög hagstæð greiðslukjör í boði. Áhv. 1,1 millj. Verð 2,9 millj. Laus strax. UÓSVALLAGATA - HAGSTÆTT VERÐ Vorum að fá í sölu litla 2ja herb. ib. á þessum vin- sæla stað gegnt kirkjugarðinum. íbúðin er laus fljótlega. Hentar vel Háskólastúdentum. Verð aðeins 3,5 millj. Ath. með húsbréfaviðskiptum er útborgun aðeins 1 millj. og greiðslub. á mánuði kr. 12.300.13 myndir á netinu. HRÍSRIMI + BÍLSKÚR Falleg stór 2ja herb. ibúð í nýlegu fjölbýli ásamt bilskúr. Vandaðar innréttingar. Sér verönd. Áhv. 4,4 millj. AUSTURSTRÖND - BÍLSKÝLI Mjög góð 2ja herb. íbúð ásamtstæði í bílgeymslu. Inngang- ur á 3. hæð. Sameiginlegt þvottahús á hæðinni. Frábært útsýni yfir sundin og stutt í alla þjónustu. Getur verið laus fljótlega. NÝBÝLAVEGUR + BÍLSKÚR Mjög góð 2ja herbergja ibúð á 2. hæð i góðu húsi og innbyggð- ur endaskúr með glugga, rafmagni og hita. Mjög fallegt útsýni og suðursvalir. Skemmtileg eign. Áhv. 3,2 millj. Verð 5.950 þúsund. 12 myndir á netinu. LINDARGATA 60 fm íbúð í kjallara.. Endur- nýjuð gólfefni Sér inngangur. Góð staðsetning miðsvæðis í borginni. Verð 4,5 millj. FLJÓTASEL Ósamþykkt ibúð á jarðhæð i góðu húsi. Snyrtilega innréttuð m. sérinngangi. HRAUNBÆR Mjög rúmgóð 2ja herb. íbúð á jarðhæð, ekki niðurgrafin, í viðgerðu fjölbýli sem hefur verið Steniklætt að hluta. Ekkert áhv. Verð 4,6 milij. 12 myndir á netinu. LAUFRIMI - LAUS STRAX. Vorum að fá stóra tveggja herb. íbúð á 1. hæð i litlu nýju fjöl- býli. Sér garður. Fullbúin eign án gólfefna og stæði i bilgeymslu. Verð 6,2 millj. Lyklar á skrif- stofu. 13 myndir á netinu. HRAUNBÆR - LÆKKAÐ VERÐ - LAUS STRAX Snyrtileg og vel umgengin 54 fm 2ja herb. ib. i góðu fjölbhúsi. Verð aðeins 4,8 millj. 47809 ATVTNNUHUSNÆÐI IÐNBÚÐ GBÆ - IÐNAÐARHÚSNÆÐI 156 fm snyrtilegt iðnaðarhúsnæði á einni hæð ásamt millilofti. Geta verið tvennar innkeyrsludyr. Vel staðsett m. tilliti til merkingar ofl. Sanngjarnt verð 8,2 millj. GRUNDARSTÍGUR Til sölu lítið verslun- ar/atvinnuhúsnæði á jarðhæð í góðu húsi mið- svæðis í bænum . Nýtt gler, rafmagn og hiti. Laust fljótlega. Verð 4,9 millj. INNRÉTTINGARFYRIRTÆKI HAFNARFIRÐI Gott litið verkstæði i fullum rekstri og er m.a. með innflutningur á innrétting- arhurðum. Selst m. leigusamning, öllum tækjum og sýningaraðstöðu á mjög sanngjörnu verði. 3,2 millj.kr. Frekari uppl. á skrifstofu okkar. BÓKAVERSLUN í NÝL. VERSLUNAR- KJARNA. Góð verslun i nýjum þjónustukjarna i Mosfellsbæ. Uppistaðan bókabúð en býður einnig leikföng, gjafavörur, skó ofl. Miklir mögu- leikar á þróun verslunnar. Góð velta. HEILDSALA - GOTT TÆKIFÆRI tíi söiu lítil heildsala með gjafavörur, kirkjumuni ofl. Ágæt velta og miklir vaxtamöguleikar. Verð 465 þúsund kr. + lager á innkaupsverði. SÖLUTURN - SMÁÍBÚÐAHVERFI tíi sölu góður söluturn/ hverfisverslun með mikla leigu á myndbandsspólum, vel staðsettur í grónu hverfi. Hús og aðstaða í góðu lagi. Vel búin tækj- um. Duglegur einstaklingur eða fjölskylda geta spunnið við reksturinn sem þegar sýnir góða veltu. NJÁLSGATA - VERSLUN / VEIT- INGARSTAÐURI 161 fm atvinnuhúsnæði á áberandi stað og góðir útstillingargluggar Á horni Njálsgötu og Rauðarárstigs. Húsnæðið gæti hentað vel t.d. undir veitingahússrekstur, verslun og hverskonar aðra þjónustustarfsemi. í húsnæðinu er nú starfrækt Ijósmyndastofa. ** BIRKIGRUND 45 er til sölu hjá Borgum. Vandað hús með aukaíbúð á fyrstu hæð. Ásett verð er 18,8 millj. kr. Hús með aukaíbúð í Fossvogsdal HJÁ fasteignasölunni Borgir er nú til sölu einbýlishús að Birkigrund 45 í Fossvogsdal í Kópavogi. Þetta er steinhús, byggt 1974 og er á tveimur hæðum. Húsið er alls 265 ferm. með innbyggðum bflskúr, sem er um 30 ferm. „Þetta er mjög vel staðsett hús og vel hannað,“ sagði Steinar S. Jónsson hjá Borgum. ,Á aðalhæð, sem er efri hæð, er svefnherbergis- gangur með þremur svefnher- bergjum auk hjónaherbergis og flísalagt baðherbergi. Frá svefn- herbergisgangi er gengið út á góð- ar suðvestursvalir. Á aðalhæð er einnig stór stofa, borðstofa og arinstofa og eldhús og búr inn af eldhúsi. Á neðri hæð hússins er komið inn í forstofu og þaðan er gengið inn í gott þvottahús. Frá forstofu er komið inn í stórt hol, en þar er gestasnyrting. Gengið er inn í séríbúð, bjarta og góða, úr holinu. Þar eru stofa og tvö svefnherbergi og bráðabirgða eldhúsaðstaða. Þaðan er gengið út á suðurverönd. Garðurinn er mjög góður og skjólsæll. Húsinu hefur verið vel við haldið og er ástand þess í góðu lagi í hvívetna. Ásett verð er 18,8 millj. kr. Með pálmann á baðinu ÞEIR ERU sannarlega með „pálmann í hönd- unum“, sem eiga svona fallega hannað baðherbergi. Ekki spillir pálminn í horninu. Skápur fyrir ör- bylgju- ofninn ÞARNA er örbylgju- ofninum komið fyrir inni f stórum skáp, þegar hann er eldd í notkun og fyrir neðan er gott hillupláss.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.