Morgunblaðið - 20.10.1998, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 20.10.1998, Qupperneq 16
16 C ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ VIÐ Haukalind í Kópavogi er fasteignasalan Hóll í Reykjavík með í sölu raðhús, sem eru ea 144 ferm. á tveimur hæðum og með bílskúrum, sem eru um 30 ferm. að stærð. Húsin skilast fullbúin að utan og fokheld að innan. Það er einnig hiegt að fá húsin lengra komin. Verð á íbúðarhúsnæði „Sem dæmi má nefna, að við höfð- um opið hús í þessum raðhúsum eins og kallað er um fyrri helgi og þá seldust tvö hús,“ sagði hann. „Það er fólk á ö'llum aldri, sem sæk- ist eftir þessum húsum.“ Ágúst kvað verð vera að hækka, vegna þess að eftirspum eftir íbúð- um væri meiri en framboð. „Þeir era margir, sem ekki vilja setja eignir sínar í sölu, þó að þeir hafí huga á að selja, vegna þess að þeir eru ekki búnir að finna sér eign við hæfi til að kaupa þar sem framboðið er lít- ið,“ sagði hann. „Þó er aðeins að rætast úr framboðinu, því að það er að koma meira af eignum í sölu núna en fyrir eins og einum mánuði síðan. Það standa yfir miklar bygginga- framkvæmdir í Staðahverfi og í öðrum áfanga Lindahverfisins í Kópavogi og nýbyggingar í þessum hverfum eru nú sem óðast að koma í sölu. Sala á þeim á vafalaust eftir að ganga mjög vel.“ titsýnisíbúðir við Gnípuheiði hækkandi vegna mikillar eftirspurnar Við Gnípuheiði 5-7 í Kópavogi er fasteignasalan Ásbyrgi með til sölu 6 íbúðir í tveimur fjölbýlishúsum, þrjár íbúðir í hvoru húsi. Húsin standa í grónu hverfi nærri verzl- unum, grunnskóla og leikskóla á Digraneshæðum. Húsin eru múr- húðuð og máluð að utan með full- frágengnu bárujárnsþaki. Sérbýlið einkennir þessar íbúðir, Stakfell Fasteignasala Sudurlandsbraut 6 568-7633 if Lögfræðingur Þórhildur Sandholt Sölumaður Gísli Sigurbjörnsson Opið laugardaga kl. 11-14. FYRIR ELDRI BORGARA ■ 4RA-5 HERBERGJA HJALLASEL Parhús 69,1 fm, sem tengist þjónustumiðstöðinni í Seljahlíð er til sölu. Stofa, svefnherbergi, flísalagt bað, eldhús og geymsla. Korkur á gólfum. EINBÝLISHÚS LAMBASTEKKUR Gott 112 tm timburhús á einni hæð. Stofa og 3 svefn- herbergi. Fallegt endurnýjað baðherbergi. Góður garður. Verð kr. 11,0 millj. SEFGARÐAR SELTJARNARNESI Sérlega vandað og vel um gengið 212,4 fm ein- býlishús á einni hæð með rúmgóðum inn- byggðum bílskúr. Skiptist i stóra stofu, 3 góð svefnherbergi, stórt eldhús, sjón- varpshol, þvottaherbergi, baðherbergi og gestasnyrtingu. Húsið stendur á fallegri, gróðurríkri og vel skipulagðri lóð. Hiti I stéttum. Friðsæll staður. SOGAVEGUR Einbýlishús á tveim- ur hæðum 128,6 fm. Stofur og eldhús á neðri hæð, 2-3 svefnherbergi á efri hæð og fallegur garður. SÓLVALLAGATA Til sölu einbýl- ishús kjallari og tvær hæðir alls 229,5 fm ásamt 19,2 fm bílskúr. Þarfnast endurnýj- unar. Laus nú þegar. Lyklar á skrifstof- unni. VESTURTÚN - ÁLFTA- NESI Nýtt og glæsilegt 191,4 fm. timburhús á einni hæð ásamt innbyggðum bílskúr. I húsinu eru mjög vandaðar innréttingar og tæki. Stór stofa og stórt eldhús. Möguleikar á 5 svefnherbergjum Stór lóð. Áhvílandi húsbréalán 6.576 þús. RAÐHÚS/ PARHÚS GRENIBYGGÐ MOS, Faiiegt 170,4 fm parhús á einni hæð ásamt inn- byggðum bílskúr. Fallegar innréttingar i eldhúsi, góð stofa með garðskála, 3 svefnherbergi, mjög gott flísalagt bað, fiísar og parket á gólfum. Hitalögn I stétt- um. Gróðurrlkur og skjólgóður garður. Áhvíl. 5,4 millj. Verð 13,2 millj. HNOTUBERG HFJ. tii söiu par- hús með innbyggðum bílskúr á þessum vinsæla stað alls 186 fm. Þrjú svefnher- bergi, góðar innréttingar, parket og flísar á gólfum. BÚLAND FOSSVOGI Mjög gott endaraðhús 190,1 fm ásamt 23,8 fm bíl- skúr. Stofa með arni og svölum í suður. Eldhús, borðstofa og gestasnyrting, Fjög- ur svefnhrbergi og baðherbergi á neðri hæð. Góður garður í suður. Verð 14,5 millj. HÆÐIR BÁSENDI Góð 111,4 fmsérhæðál. hæð. Skiptist i góðar stofur, þrjú svefn- herbergi, eldhús og bað. Suðursvalir. Sér- geymsla í kjallara.Verð 9,3 millj. ÁLFTAMÝRI Falleg 100 fm íbúð á 1. hæð ásamt góðum 21 fm bílskúr. Þvottahús í íbúðinni. Fallegt fllsalagt bað- herbergi. Suðursvalir. Parket á gólfum. Verð 8,8 millj. BREIÐAVÍK Gullfalleg 4ra herbergja íbúð á 3. hæð, 94,8 fm. Sérinngangur. Fallegar innréttingar. Fullbúin án gólfefna. Tilbúin til afhendingar. Verð 8,7millj. KRÍUHÓLAR Gullfalleg 4ra her- bergja íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi. Nýlegt eldhús með viðarinnréttingu og graníti á borðum. Marmari á baði. Allt gler nýlegt. Glæsilegt útsýni. Bílskúr fylgir. Verð 8.8 millj. 3 HERBERGJA EIÐISTORG Gullfalleg íbúð á tveim- ur hæðum 106 fm. Á neðri hæð er m.a. glæsileg stofa með suðursvölum og fal- legt eldhús. Á efri hæð eru tvö góð svefn- herbergi og fallegt flísalagt bað. Parket á gólfum. Góð lán. BERJARIMI NÝJAR ÍBÚÐIR Nýjar 2ja og 3ja herbergja íbúðir með sér- inngangi og bilskýli. Til afhendingar fljót- lega, fullbúnar án gólfefna. LAUFBREKKA KÓP Góð 3ja herbergja íbúð 76,6 fm með sérinngangi og sérbilastæði. Nýlegt eldhús, nýlegt gler og gluggar. Suðuríbúð. Verð 6,8 millj. NÝBÝLAVEGUR + BÍLSKÚR Mjög góö 3ja herb. íbúð um 90 fm á efri hæð í fjórbýli. Ibúðin er öll mikið endurnýj- uð. Sérþvottahús. gott útsýni. Nýleg sam- eign. Góður bílskúr. Malbikað bílastæði. Verð 8,5 millj. SELVOGSGRUNN 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi 78,2 fm. Ibúðin er stofa/borðstofa, tvö herbergi, forstofa og gangur. 2 HERBERGJA HRAUNBÆR Góð 2ja herbergja íbúð á 1. hæð 57 fm. íbúðin snýr öll í suð- ur með góðum suðursvölum. Áhv. 2.9 millj. Byggsj.rík. og húsbr. Verð 5.3 millj. LINDARGATA Vorum að fá í sölu 58 fm íbúð í kjallara í þribýlishúsi. Parket á stofu, flísar i forstofu og eldhúsi. Endur- nýjað baðherbergi. Áhvilandi 2,5 millj. Verð 4,4 millj. FLYÐRUGRANDI Gullfalleg 2-3ja herbergja íbúð 65,1 fm með sérverönd. Parket á gólfum. Góðar innréttingar. Verð 6.5 millj. MIÐBÆR íbúð á 2. hæð og risi i bak- húsi við Laugaveg. Stofa, eldhúskrókur og baðherbergi á hæðinni, ( risi svefnloft með nýju parketi og nýjum panil í lofti. Nýtt járn og einangrun á þaki. Mikil umframeftirspurn einkennir nú fasteignamarkaðinn og nýjar íbúðir seljast ekki ósjaldan á teikniborðinu. Magnús Sigurðsson fjallar hér um nýbyggingamarkaðinn í viðtölum við nokkra kunna fasteignasala. MIKIÐ líf hefur verið í nýbygg- ingum í sumar, enda eftir- spurn mikil eftir nýjum íbúðum, ekki hvað sízt í Lindahverfi í Kópa- vogi. Þar og raunar víðar hafa nýj- ar íbúðir gjarnan selzt á teikni- borðinu, eins og sagt er á fagmáli. Þetta svæði er með góðu útsjmi og snýr yfirleitt vel við sólu. I Smárahvammi fyrir vestan Reykjanesbraut er að rísa mjög öfl- ugur verzlunarkjarni, þannig að stutt verður í verzlun og þjónustu. En uppbyggingin í Kópavogi er ekki bara bundin við Lindahverfið. Á grónari stöðum eins og við Gnípuheiði eru í smíðum íbúðh- á miklum útýnisstað, sem vel hefur gengið að selja. Staðahverfi fyrir neðan Korpúlfsstaði er líka mikið framtíð- arsvæði. Þar hefur átt sér stað mjög ör uppbygging í sumar og íbúðir í þessu nýjasta hverfi Reykjavíkur eru farnar að koma á markað og seljast mjög vel. Staða- hverfi er með mjög fallegu útsýni út á sjóinn og til fjalla, en sömu sögu má raunar einnig segja um bæði Borgahverfi og Víkurhverfi. Meiri eftirspurn er nú eftir ein- býlishúsum en áður. Það má vænt- anlega þakka batnandi efnahag og meirþ bjartsýni í þjóðfélaginu en var. Áhuginn er þó mestur á litlum eða meðalstórum einbýlishúsum, gjarnan á verðbilinu 14-17 millj. kr. Góð staðsetning skiptir að sjálfsögðu miklu máli. Þar má nefna ný einbýlishús á svonefndum Einarsreit í Hafnarfírði, sem er mjög miðsvæðis í gamla bænum í Firðinum. Raðhús við Haukalind Hvergi er meira byggt en í Kópa- vogi. Við Haukalind 7-15 er fast- eignasalan Hóll í Reykjavík með í sölu raðhús, sem eru um 144 ferm. á tveimur hæðum og með bílskúr- um, sem eru um 30 ferm. að stærð. „Þetta eru afar skemmtileg raðhús. Þau eru hönnuð af Kristni Ragnarssyni arkitekt og standa á miklum útsýnisstað í Lindunum," sagði Ágúst Benediktsson hjá Hóli. „Haukalind er fyrir miðju í Lindun- um og stendur tiltölulega hátt og þaðan er afar gott útsýni til vesturs eftir Kópavogsdal og alveg út á sjó.“ „Húsin skilast fullbúin að utan og fokheld að innan og kosta þannig 9,2 millj. kr. nema endahúsin, en þau kosta 9,7 millj. kr. Það er einnig hægt að fá þau lengra komin á fokheldisstiginu og loks er hægt að fá húsin fullbúin að utan sem innan en án gólfefna. og með grófjafnaðri lóð. Þá kosta miðju- húsin 14,2 millj. kr. en endahúsin 14,5 millj. kr. „Það er mikið lagt í þessi raðhús, en byggingaraðili er Borgarsmíði," sagði Ágúst ennfremur. „Múrað verður með gipsi og innveggir úr gipsplötum og hitalögn verður með rör í rör kerfi, sem er ein aðal nýj- ungin í lögnum innanhús nú og þykir mikil framför.“ Að sögn Ágústs er geysilegt líf í markaðnum nú og eftirspurn mikil. en þær eru allar með sérinngangi. íbúðh-nar eru seldar tilbúnar undh- tréverk að innan en fullfrágengnar að utan. Áætlaður afhendingartími vegna íbúða í Gnípuheiði 7 er fyrir lok þessa árs en vegna Gnípuheiði 5 fyrir lok marz 1999. Möguleiki er á kaupum á nokkrum ca 23-24,5 ferm. bílskúr- um, sem eru sameiginlegir með fjölbýlishúsunum við Gnípuheiði 1, 3, 5 og 7. Bflskúrarnir eru afhentir sérstaklega og er þeim skilað full- frágengnum að utan með ísettri hurð en fokheldum að innan. Áætlað verð er 1.250.000 kr. á bílskúr, en möguleiki er á að semja um frekari frágang. „Byggingaraðili er Birgir R. Gunnarsson, en hann hefur yfir 25 ára reynslu í byggingum ibúðar- húsnæðis á höfuðborgarsvæðinu," sagði Ingileifur Einarsson hjá Ás- byrgi. „Útsýni frá þessum stað er mjög gott bæði til Bláfjalla, yfir Reykjanes og út á flóann. Þetta eru hvað síðustu nýju íbúðirnar á þessu svæði, en það hefur gengið mjög vel að selja þar.“ Ingileifur kvað eftirspurn nú vera rneiri en framboðið og verð á íbúðarhúsnæði færi hækkandi af þeim sökum. „Verði áframhald á þessu ástandi, hlýtur verð að halda áfram að hækka,“ sagði hann. „Það er ekki bara mikil eftirspurn eftir nýjum íbúðum, heldur er eftir- spurnin einnig mjög mikil eftir not- uðumn íbúðum en þó einkum á ákveðnum svæðum. Mest er ásóknin í gróin hverfi í Vestur- og Austurbæ Reykjavíkur, en eftirspurn eftir íbúðum í út- hverfunum fer einnig vaxandi. Fólk virðist hafa peninga milli handanna, enda hefur verið betra atvinnu- og efnahagsástand sl. tvö ár en áður. Það er að skila sér núna.“ Sérbýlisíbúðir í Víkurhverfi Uppbygging Víkurhverfis er mjög vel á veg komin, en hún hófst fyrir um fimm árum, er níu reynd verktakafyrirtæki og bygging- AUSTLÆG HLID VIÐ Gautavík 33-35 í Víkurhverfi er fasteignasalan Gimli að heíja sölu á 3ja til 4ra herb. íbúðum í átta íbúða Qölbýli. I húsinu eru fjórar 3ja herb. íbúðir, sem eru 87 ferm. að stærð og fjórar 4ra herb. íbúðir, sem eru 100,5 ferm. að stærð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.