Morgunblaðið - 20.10.1998, Qupperneq 18
18 C ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
Helgi Magnús Hermannsson
sölustjói'i, gsiiu 8965085
Einar Olaliir Matthíasson
sölumaöiir, gsnu 8995017
Jóhann Grétarsson - sölumaöur
Dagný Heiðarsdóttir - ritari
Viggó Jörgensson - lögg. fasteignasali
Suðurlandsbraut 46, (bláu húsin) » S. 588 9999 • Fax 568 2422 • opið lau. og sun. 13-15
Suðurgata - Hafnarfirðt
Vorum að fá í einkasölu glæsilega endurnýjað hús á þessum eftirsótta
stað. Húsið er m.a. 3 - 4 svefnherb., 2 baðherb., borðstofa, stofa og
sjónv.hol. Fallegur garður mA/erönd og heitum potti. Áhv. 5,9 m. Verð
12,9 m. Skipti mögul. á minni íbúð. Lyklar á skrifstofu.
E I N B Y L I
Laugarnesvegur. Einb./tvíb. Vorum
að fá í einkasölu um 200 fm einbýli með
aukaíbúð í kjallara. í aðalíbúð eru 3-4
svefnherb. og rúmg. stofa. 2-3 herb.
aukaíbúð í kjallara. Bílskúr. Áhv. 7,2.
Verð 13,9 m. Skipti mögul. á minni eign.
Einbýli m/atvinnuhúsnæði. Vorum
að fá í einkasölu vandað nýl. rúml. 230
fm einbýli ásamt um 200 fm
atvinnuhúsnæði. Frábær staðsetning.
Miklir möguleikar. Uppl, á skrifstofu.
Flúðasel. Vandað 155 fm endaraðhús
á tveimur hæðum ásamt bílageymslu.
4 svefnherbergi og rúmgóðar stofur. Hús
í góðu ástandi. Verð aðeins 10,3 m.
Laust fljótlega.
Bollagarðar - Seltj.nes. Um 200 fm
einbýli á 2 hæðum með innb. bílskúr.
Afhendist fullb. að utan og tilb. til inn-
réttinga að innan. Verð 15,8 m.
Garðabær - Einbýii/tvíbýli. Vorum
að fá f einkasölu vandað hús sem er í
dag innr. sem tvær góöar íbúðir 153 fm
efri hæð og 74 fm 3ja herb. séríb. 45 fm
bílsk. Vero 16,8 m. Skipti á minni eign.
Flúðasel m/aukaíbúð. 200 fm
vandað hús, 3-4 svefnb. og rúmg. stofur.
Á jarðhæð er falleg 60 fm sér-íbúð. Stæði
í bílag. Hús í góðu ástandi, nýmálað.
Verð 12,5 m. Sk. á ódýrari íbúð.
Garðastaðir. Höfum fengi I sölu fjögur
raöhús á þessum eftirsótta staö. 147 og
158 fm með innb. bílskúr. Til afhendingar
í haust. Traustir byggingaraðilar. Fyrstur
kemur. Fyrstur fær
Grundarsmári - Kóp. NYTT. 202
fm hús á þessum eftirs. stað ásamt 37
fm bílskúr. í húsinu er gert ráð fyrir 6
svefnh. Um 60 fm aukar. Gott skipulag.
Frábær staðsetning. Til afh. fullb. að
utan. Fokhelt að innan. Verð 12,8 m.
Blikahöfði - Mos. NYTT. Um 150
fm raðhús á einni hæð, 3 - 4 svefnherb.
stofa og innb. bílskúr. Til afh. nú þegar
fokheld, einangruð inni, fullbúin að utan
og lóð tyrfð. Húsin eru með Ijósum
marmarasalla að utan. Verð frá 8,9 m.
Eskiholt - Garðabær. Fallegt hús á
þessum eftirsótta stað, um 350 fm, 5
svefnh., rúmg. stofur, arin. Tvöf. bílsk.
Sér 68 fm 2ja. herb. íbúð. Áhv. hagstæð
lán. Skipti mögul.
Hringbraut, Hfj. Glæsileg 137 fm efri
sérh. í þríbýli. Vandaðar innr. og gólfefni,
tvennar svalir og mikið útsýni. Áhv. 7
m. (ekki greiðslumat). Verð 9,5 m.
Hraunhvammur. 133 fm. hæð og ris
f vönduðu steinhúsi. 4 svefnherb. og
mjd
með
I tvær í
Langholt-LAUS.Vorum að fá í
einkasölu 81 fm efri hæð í þríb. 3 herb.
og stofa. Útsýni. Endurn. baðherb. ofl.
Ánv. 3,8 m. Verð: 7.2m. Lyklar á skrifst.
Hlíðarvegur. Nýtt. 131 m2 sérhæð
í nýju þríbýli ásamt 24 m2 bílskúr. Til
afhendingar nú þegar fullbúið að utan
og fokhelt að innan eða lengra komið.
Frábær staðsetning. Verð 10,7 m.
rf=
Félag Fasteignasala
Fífusel Mjög falleg 100 fm íb. á 1.
hæð í góðu fjölb., nýkl. með steni.
Aukaherb. á jarð. hægt að opna á milli.
Stæði í bílag. Áhv. ca 5m. Verð 8,2m.
Rauðás. Falleg íbúð á 3. hæð í
vönduöu fjölb. 3 sv.h.. og tvennar svalir.
Mikið útsýni. Áhv. 3,5 m. Verð: 7,4 m.
Engihjalli - Kóp. Snyrtileg útsýnis-
íbúð á 8. hæð í góðu lyftuhúsi. Tvennar
svalir. Áhv. ca. 4,75. Verð 7,9 m.
Seijahverfi.-LÆKKAÐ VERÐ.
Falleg tæpl. 95 fm íbúð á efstu/tveim
hæðum í vönduðu fjölbýli. 3 herb.
sjínv.herb og stofa. Suðursvalir. Stæði
f bílageymslu. Hús klætt m/Steni
áveðurs. Áhv. 3,3. Verð aðeins 6,8 m.
Blikahóiar m/bílskúr. 108 fm falieg
íbúð á 2. hæð í vönduðu fjölbýli. 3 sv.h.,
sjónv.hol og stofa. Suður svalir. Góð
sameign. Hús nýmálað. 52 fm fullb. bilsk.
Skipti mögul. á minni íbúð. Verð 8,9 m.
Álfholt - Hfj. 137 fm efri hæð og ris
í vönduðu fjórbýli. íbúðin er glæsilega
innréttuð. Parket og flísar. 3 - 5
svefnherb. Sér þvottahús. Áhv. 5,3 m.
Verð 10,9 m. Skipti mögul. á sérbýli.
Flétturimi - Penthouse. NÝTT. 122
fm íbúð á 3. hæð í þessu vandaða
fjölbýli ásamt stæði í bílgeymslu. Til afh.
nú jægar. Hús og sameign fullfrág. Ibúð
tilb. til að innrétta. Verð 9,4 m.
Ljósheimar. 97 fm falleg endaíbúð
á 7. hæð í vönduðu lyftuhúsi. 2-3 svefnh.
2 stofur. Sér þvottahús og sér inng. af
svölum. Verð 8m. Skipti mögul. á sérbýli.
Álfheimar. 100 fm falleg endaibúð
sem snýr að Laugardal. Rúmg. herb.
og tvær stofur. Endum. vandað eldhús.
Hús í góðu ástandi. Verð 7,9 m.
Æsufell - lyftuhús. Vel skipulögð 88
fm ibúð á 4. hæð í góðu lyftuh. Endum.
baðherb. Gott útsýni. Verð 6.4 m.
a n e
Lundarbrekka - Kóp. 87 fm falleg
íbúð á 1 hæð í vönduðu fjölbýli. Parket
á gólfum. Suður svalir. Hus og sameign
mjög góð. Áhv. 4,5 m. Byggsj./húsbr.
Verð 7,2m
Háaleitisbraut. Snyrtileg 74 fm Ibúð
á 1. hæð. Endurnýjað baðherbergi og
gólfefni að hluta. Útsýni I suður og
norður. Nýtt þak og snyrtileg sameign.
Áhv. ca. 3,6 m. Verð 6,9 m.
Flétturimi. 93 fm ný íbúð á 2. hæð í
glæsilegu fjölbýli. 2 herb. og rúmg. stofa.
Beyki parket. Flísalagt baðherb. og
þvottahús. Verð 8,7
Lundarbrekka - Kóp. 87 fm falleg
íbúð á 1 hæð í vönduðu fjölbýli. Parket
á gólfum. Syður svalir. Hus og sameign
mjög góð. Áhv. 4,5 m. Byggsj./húsbr.
Flétturimi. 93 fm ný íbúð á 2. hæð í
glæsilegu fjölbýli. 2 herb. og rúmg. stofa.
Beyki parket. Flisalagt baðherb. og
þvottahús. Verð 8,7 m.
Langholtsv. m/bílsk. 80 fm falleg i
íbúð á jarðhæð í vönd. tvib. 2 herb. og stofa.
20 fm bilsk. Fallegur garður. Verð 6,7 m.
Laugavegur. Ágæt 75 fm íbúð á 2.
hæð i steinh. í hjarta borgarinnar. Nýl.
eldhúsinnr., rúmg. svefnh. Verð 5,7 m
a h e
Hraunbær. Falleg íbúð á jarðhæð í
góðu fjölbýli. Endurnýjað parket og
innréttingar. Hús klætt með steni. Áhv.
ca 2,2 m. Verð 4,2m. Laus fljótlega.
Flyðrugrandi. 62 fm íbúð á 3. hæð í
vönduðu fjölbýli. Fallegar innréttingar og
gólfefni. Hús og sameign I góðu ástandi.
Ahv. 4 m. Vero: 6,6m.
Hörðaland. Snotur íbúð á jarðhæð
með sérgarði í vönduðu nýl. viðgerðu
og máluðu fjölbýli. Áhv. ca. 2,9 m. Verð
5,4 m. Skipti mögleg á 4ja herb.
Snorrabraut - Laus. Um 50 fm falleg
Ibúð á 2 hæð i litlu fjölbýli. Endurnýjaö
eldhús og baðherb o.fl. Áhv. 2,4 m.
byggsj. Verð 5,4 m.
Sumarhús
Grímsnes, Borgarfjörður, Kjós,
Hraunborgir, Álftavatn,
Hallkelshólar. Höfum á söluskrá
sumarhús á þessum stöðum.
Upplýsingar á skrifstofu.
Eilífsdalur - Kjós.
40 fm sumarhús innst í Eilifsdal í landi
Meðalfells. Fullbúið hús á frábærum
stað. Verð aðeins 2,5 m.
7TX Höfum kaupendur að sumarhúsum í skiptum fyrir íbúð í Rvk.
1 i I m " LANDSBYGGÐIN 1
Laugarnesvegur. Vorum að fá I
einkasölu 72 fm. efstu hæð i steyptu 3
býli, með sér inngangi, á þessum
vinsæla stað. Gott utsýni yfir jökulinn.
11 fm. geymlsuskúr á lóð. Vero: 6,5 m.
Kambahraun - Hverag. Einbýli
Hveramörk - Hverag. Einbýli
Sambyggð - Þorláksh. 3ja herb.
Tjarnagata - Keflavík. Tvlbýli
Heiðarbrún - Bolungarv. Einbýli
Steinar - Djúpivogu . Einbýli
Nánari upplýsingar á skrifstofu
HÖFUM
KAUPENDUR
AÐ EFTIR-
TÖLDUM
EIGNUM
Einbýli/Raðhús í Grafarvog . Bein kaup.
Einbýli í Grafarvogr i skiptum fyrir stóra
íbúo í 6 íbúða húsi með tvöf. bílskúr.
3ja - 5 herb. íbúð í Grafarvogi í
skiptum fyrir 2ja herb. íbúð.
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúð í Langholti eða
Laugarnesi. Bein kaup.
Raðhús eða einbýli í Seljahverfi I
skiptum fyrir hæð í Hlíðum.
2ja-4ra herb. íbúð í miðborg eða Hliðum.
Bein kaup.
3ja eða 4ra herb. íbúð I Heimum eða
Laugameshverfi. Bein kaup
2ja íbúða húsi I Hamra- eða Foldahverfi.
Bein kaup. Góðar greiðslur.
Einbýli í Mosfellsbæ I skiptum
fyrir ibúð í Rvk.
ibúð eða hæð í austurborginni.
Góðar greiðslur.
Vesturbær
Skipti
Höfum ákveðin kaupanda að
3-4 hérbergja íbúðí vesturbæ
eða miðbæ í skiptum fyrir góða
2-3 herbergja íbúð við Melhaga.
Sérbýli
Fyrir viðskiptavin leitum við að
raðhúsi, einbýii eða stórri hæð
m/bílskúr miðsvæðis í Reykjavík.
Staðgreiðsla í boði fyrir rétta eign
I
2ja - 3ja herb.
íbúð miðsvæðis
Ungt par leitar að 2ja - 3ja herb. íbúð
miðsvæðis í Reykjavík.
Góðar greiðslur, allt að 7,5 millj.
mx
4ra herb. íbúð
Höfum kaupanda að 4ra herbergja
íbúð í Kópavogi í skiptum fyrir 2ja
herbergja íbúð í Fossvogi.
J
Kaup á fasteign er örugg fjárfesting (p
Félag Fasteignasala