Morgunblaðið - 20.10.1998, Page 20

Morgunblaðið - 20.10.1998, Page 20
20 C ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1998 V MORGUNBLAÐIÐ FRAMlTIÐIN Sími NÓATÚNI 17, - 105 REYKJAVÍK Opið: Virka daga frá kl. Sölumenn: Óli Antonsson Þorsteinn Broddason Sveinbjörn Freyr Arnaldsson sölustjóri Fax Ingibjorg Eggertsdottir ritari Kjartan Ragnars hrl. GSIll lögg. fasteignasali 9-18. Sunnudaga kl.12-14 511 3030 511 3535 897 3030 VANTAR - VANTAR Fyrir ákveðna kaupendur, sem eru búnir að selja vantar okk- ur m.a.: Einbýli við Dalhús og í Foldahverfi. Góða sérhæð í Hlíðum eða Norðurmýri. Háaleitishverfi 4ra með og án bílskúrs. Grafarvogur 3ja og 4ra herb. Mosfellsbær 3ja og 4ra herb. - minni sérbýli. Eigendur glæsilegs einbýlis í Vesturbæ vilja minnka við sig. Átt þú fallega sérhæð á sömu slóðum? Vilt þú ef til vill stækka við þig? Nánari uppl. veitir Sveinbjörn. Einb., Raðh., Parh. KLUKKURIMI - PARHUS NÝTT í SÖLU. 170 fm á tveimur hæð- um með innbyggðum 25 fm bílskúr. Glæsil. garður. 3 svh. Vantar lokafrá- gang. Skipti á 6-7 herb. æskileg 33965 SELJAHVERFI - MEÐ BIL- SKÝLI Björt og góð 5 herb. 100 fm endaíbúð á 3ju (efstu) hæð í litlu fjöl- býli. Parket á gólfum, suðursvalir. Bein sala eða skipti á stærra sérbýii. LÆKKAÐ VERÐ 7,6 millj. TEIGAR - MOS. Fallegt og vel um- gengið 260 fm endaraðhús. Vandaðar innr. og góð gólfefni. Möguleiki á 5-6 svh. auk vinnuherbergis. Suðurstofur með út- gang á hellulagða verönd með heitum potti f grónum garði. Verð 12,9 millj. Áhv. 5,0 millj. NYJI - MIÐBÆRINN Guiifai legt 250 fm tveggja hæða raðhús með innb. bílskúr og miklu útsýni til suðurs og vesturs. Húsið allt hið vandaðasta hvar sem á er litið. Verð 18,8 millj. Áhv. 4,4 millj. Byggsj. og húsbréf. ENGJASEL - ENDARAÐHUS Þrílyft ca 200 fm endaraðhús í mjög góðu ástandi með miklu útsýni. 5 svefnherbergi, stæði í bílskýli. Verð 12,6 millj. Ýmis skipti koma til greina. BÚAGRUND - VIÐ SJÓINN Fallegt 218 fm einb. ásamt stórum innb. bílskúr. 4 rúmgóö svh., stórt sjónv.hol og stofur. Fullbúið hús á friösælum stað. Áhv. 5,2 millj. hagst. lán. Verð aðeins 12,5 millj. HRÍSRIMI - NÝTT HÚS Vandað parhús á 2 hæðum. Húsið er nú rúmlega tilbúið til Innréttingar, baðherbergi, anddyri og garðstofa flísalögð, allt húsið að innan er nýmálað og búið að draga í rafmagn. Verð 11,9 milij. Áhv. 4,5 millj. húsbr. 4-6 herb. íbúöir ENGIHJALLI 25 Björt og rúmgóð 4ra herb. ib. m. suður- og vestursvölum. innb. skápar í öllum svh. Þvh. á hæð. Hús og sameign nýl. gegnumtekið, gervi- hnattasjónvarp. Verð 6,9 millj. Áhv. 4,1 millj. Eftirsótt hús. HRAUNBÆR - ÚTSÝNI Bjödog falleg 102 fm 3- 4ra herb. íb. á 3ju (efstu) hæð í góðu fjölbýli, sem allt er nýlega klætt utan. Endurn. eldhús og bað, parket á gólfum. Verð 7,4 millj. Áhv. 5,0 millj. KLEIFARSEL - LAUS STRAX Falleg og vel um gengin 4ra herb. 98 fm endaíbúð á 2. hæð (efstu). Ib. er á tveim hæðum. Niðri: anddyri, stofa, eldh. m. þvh. innaf, baðherb. og sjónv.herb. Uppi: eru nú 2 svh. og 3ja mögul. Hús nýlega viðg. og málað. Verð 8,3 millj. Áhv. 4,5 millj. í hagst. lánum. DRAPUHLIÐ - MEÐ BIL- SKÚR Falleg 110 fm efri hæð í fjór- býli. Verð 9,9 millj. Áhv. 5, 6 millj. hús- bréf. ATH. SKIPTI Á SÉRBÝLI í SUÐ- URHLÍÐUM EÐA SKERJAFIRÐI NY GLÆSIIBUÐ - UTSYNI Penthouse 121 fm í fallegu fjölb. við Flétturima. Útsýnisíbúð, afar vel stað- sett í húsi. Afh. tilb. til innr.. Hús að ut- an og sameign fullfrágengin. Stæði í bílskýli fylgir. Áhv. húsbr. 4 millj. Verð 9,5 millj. 3ja herb.íbúöir VIKURAS - FALLEG IBUÐ Mjög góð 83 fm (búð ásamt stæði í bílskýii á þessum rólega stað. Parket á gólfum. Flísalagt baðherb. Geymsla i íb. Þvh. á hæðinni. Verð aðeins 6.950 þús. Áhv. 1,7 millj. Byggsj. ÍBÚÐ MEÐ SÉRGARÐI íbúð í nýju glæsilegu fjölb. við Flétturima. Stór stofa og 2 svefnh.. Hellulögð verönd og sérlóð mót suðri og vestri. Afh. tilb. til innr. Hús og sameign fullfrágengin. Verð 6,5 millj. MIÐBORGIN - JARÐHÆÐ Rúmgóð 96 fm 3ja herbergja íbúð í virðulegu húsi við Garðastræti. Falleg- ar lakkaðar hurðir og franskir gluggar. Stór og fallegur garður. Verð 7,9 millj. HAALEITISBRAUT -SERINN- GANGUR Vorum að fá I sölu mikið endumýjaða 90 fm íbúð á jarðhæð með sér inng. Parket, flísar. Hús mikið yfirfarið utan. Áhv. Byggsj./húsbr. 3,9 millj. LAUFENGI - LAUS STRAX Glæný, falleg og björt 95 fm endaíbúð I litlu fjölbýli. Ibúðin er með vönduðum innréttingum frá Gásum, flísal. baðherb. - fullbúin án gólfefna. Sam- eign og lóð fullfrágengin. Tvennar sval- ir. Verð 7,9 millj. MOSFELLSBÆR - BYGGSJ. Stór og góð 114 fm íb. á 3ju hæð í fjölb. Mikið útsýni. Verð 8,4 millj. Áhv. Byggsj. 5,3 millj. Greiðslubyrði aðeins 26 þús. á mán. 2ja hcrb. tbúðir VÍKURÁS Gullfalleg og björt 59 fm íbúð á 3ju hæð. Fallegar innréttingar og gólfefni. Þvh. og geymsla á hæðinni. Barnvænt umhverfi. Ath. skipti á stærri íb. með bílsk. Verð 5,5 millj. Áhv. 3,2 millj. Byggsj. og húsbr. BRUNASTAÐIR - A EINNI HÆÐ Tæplega 190 fm raðhús innst I botnlanga, neðan götu. Gert er ráð fyrir 4 svh. Innb. rúmgóður bílskúr. Síðasta hús í 3ja húsa lengju. Skilast fullb. utan, fokhelt innan, lóð grófjöfn- uð. Útsýni. Verð 9 millj. FJALLALIND - SIÐASTA HUS Mjög gott 172,5 fm raðhús á þess- um vinsæla stað í Lindunum með 33,3 fm bílskúr. Mjög gott verð aðeins 9,3 millj. fullb. að utan með endanlegri áferð og grófjöfnuð lóð. Til afhendingar strax. GALTALIND Glæsileg 113 fm endaíbúð með 3 svefnherbergjum í nýju fjölbýlishúsi. fbúðin afhendist í apríl, full- búin án gólfefna. Verð,9,4 millj. HAUKALIND - RAÐHÚS Faiieg raðh. með fínu útsýni á tveimur hæðum ca. 140 fm Húsunum verður skilað fok- heldum innan, fullbúnum að utan og með grófj. lóð. Bílsk. ca. 30 fm Verð frá 9,2 millj. Teikn. á skrifstofunni. Atvinnuhúsnæði ÞVERBREKKA - LAUS STRAX Nýkomin I sölu 45 fm íbúð á 6. hæð með feikiútsýni og svölum til vesturs. Þvottav. á baði. Lyftuhús. Verð 4,9 millj. - LAUS VOGAR - NÝSTANDSETT Björt og falleg 64 fm kjallaraíbúð með sér- inng. og stórum grónum garði. íbúðin er öll nýleg að innan, parket á gólfum og gott baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. íbúðin er ósamþykkt. Áhv. 2,5 millj. með hagst. vöxtum. Verð 4,2 millj. JÖRFABAKKI - LÆKKAÐ VERÐ Góð 65 fm íbúð á 1. hæð I ný- gegnumteknu húsi. Rúmg. svh. m. innb. skápum, suðurstofa og svalir. Gott leiksvæði, barnvænt hverfi. TILBOÐ ÓSKAST i smíðum GARÐSTAÐIR - FRAB. STAÐSETN. 140 fm raðhús á einni hæð með innb. 20,5 fm bílskúr. Verð 9,7 millj. fullb. að utan, milliveggir komnir og grófjöfnuð lóð. DALVEGUR 16B - TIL LEIGU Nýtt húsnæði til leigu á þessum eftirsóttasta stað í Smáran- um. Jarðhæð ca. 40 fm, 2. hæð ca. 140 fm Ennþá mögul. að hafa áhrif á innréttingar og herbergjaskipan. Teikningar og upplýsingar á skrif- stofunni. Fyrstur kemur fyrstur fær! BRAUTARHOLT Nýkomið í sölu gott ca. 530 fm atvinnuhúsnæði sem að mestu leyti er á jarðhæð og skiptist I 2 stóra sali og 4-5 skrifstofu- og vinnuherbergi. Góðar innkeyrsludyr. Hentar ýmiskonar rekstri. Teikn. og uppl. á skrifstofu. MIÐHRAUN - NYTT Nýtt í sölu samtals ca. 1600 fm nýbygging sem er að rísa á „Hrauninu" I Garða- bæ. Byggingin skiptist í 4 bil 375 - 420 fm Góð lofthæð. Skilast fullbúin að vori. GOTT VERÐ. Teikningar og upplýsingar á skrifstofunni SKEIÐARAS - GARÐABÆ Nýlegt 825 fm atvinnuhúsnæði með góðri lofthæð. 4 stórar innk.dyr. Húsnæðið er í mjög góðu ástandi. Húsnæðið selst í einu eða tvennu lagi og eru 2 innkeyrsludyr á hvorum hluta. Annar hlutinn er 382.5 fm en hinn er 442,5 fm HAGSTÆTT VERÐ OG GÓÐ KJÖR. Morgunblaðið/Óskar Magnússon I GAMLA húsinu hefur súðin úr áraskipi verið nýtt til klæðningar á einum vegg eins og glögglega má sjá á myndinni. SÁ SEM teiknaði nýja húsið, hefur augsýniiega hrifist af þessari sér- kennilegu klæðningu. Eyrarbakki Byggingarstíllinn sóttur í gamla tímann Á EYRARBAKKA heíúr verið lagður lítill götuspotti, sem hlaut nafnið Hjalladæld. Þessi gata er ætluð fyrir smáhýsi og hafa þegar risið þar tvö hús og grunnur tekinn að því þriðja. Staðarsmiðimir hafa nýlega lokið við byggingu nýja húsinns, sem myndin er af. Það sem vekur at- hygli er að byggingarstíllinn virðist sóttur til gamals útgerðarhúss. Heimamenn kölluðu slík hús byrgi, en gamla húsið er í eigu Sjóminja- safnsins á Eyrarbakka. A þeim tíma sem gamla húsið reis, var oftast lítið um efnivið og efni lítil. Menn hafa því í þessu til- felli tekið það til bragðs að nýta súðina úr áraskipi til klæðningar á einum vegg eins og glögglega má sjá á myndinni. Sá sem teiknaði nýja húsið, hefur augsýnilega hrifist af þessari sér- kennilegu klæðningu. Viðarás - lóð f. einbýli. vomm að fá í sölu u.þ.b. 750 fm byggingarlóð fyrir einbýlishús við Viðarás í Seláshverfi. Lóðin er eignarlóð. Gatnagerðargjöld eru ógreidd. 1,5 1 8199 Kirkjusandur 1-3-5 - sýning- aríbúð. Glæsileg 2ja-3ja herb. ný íbúð á | jarðhæð sem snýr til suðurs og vesturs. Góð | verönd. Stórar stofur. Flísalagt bað. Húsvörður. | Möguleiki á að kaupa stæði í bílageymslu sem |: er innangengt í. Ásett verð 8.350/tilboð Gljúfrasel. Gott u.þ.b. 340 fm einb. (tengihús) á tveimur hæðum auk kj. og tvöf. I bílskúrs. Gott ástand. í kj. er góð séríbúð og I undir bílskúr mögul. á 42 fm séríbúð. Skipti á kj minna möguleg. V. 17,3 m. 8229 Brúnastaðir - í smíðum. Glæsi- | legt einlyft um 192 fm einbýli með innbyggðum | bílskúr á frábærum stað þar sem örstutt er í fal- I lega náttúru, sjávarlengju og golfvöll. Húsið er I fullbúið að utan en fokhelt að innan en mögu- 1 leiki er að fá húsið lengra komið. V. 11,5 m. I 8232 Melgerði í Reykjavík. Vorum að fá í I sölu þetta glæsilega og reisulega einb. sem er á I tveimur hæðum auk kjallara. Góður bílskúr. | Húsið er u.þ.b. 235 fm og er allt í mjög góðu I ástandi. Góðar stofur m.a. arinstofa og garð- | stofa. Mjög góð suðurlóð með timburverönd. 1 Eignaskipti möguleg. 24,5 8206 : Vesturgata - laust. Fallegt og mikið | endurnýjað einbýlishús sem er hæð, ris og kjall- I ari samtals u.þ.b. 150 fm. Parket og góðar innr. I Lvklar á skrifstofu. V. 10.2 m. 7787 Norðurvangur - Hfj. vandað um 300 fm einbýlishús með innb. bílskúr. Húsið skiptist m.a. í tvær stofur og fimm herbergi. Auk þess er 46 fm sólskáli með sundlaug. Húsinu hefur verið sérlega vel viðhaldið. 8017 Heiðarás - glæsieign á úrvals stað í Árbæjarhverfi. Glæsilegt einb. á þremur pöllum með innbyggðum bílskúr samtals 300 fm. Einstök staðsetning í enda botnlanga sem gefur mikið rými og frábært útsýni. Stórt alrými í tengslum við sólskála og stofu. Skjólsæll og sólríkur garður í framhaldi af sólskála. Nýjar sérsmíðaðar innréttingar. Massíft parket, flísalagt baðherbergi, halogenlýsing, hitalagnir í stéttum. Allt fyrsta flokks. Tilboð. 7630 Við Sundin - glæsilegt. 252 im einb. á tveimur hæðum. Innb. bílskúr. Húsið skiptist m.a. í 2 stofur og 5 herb. Húsið hefur allt verið standsett á smekklegan hátt. Vandaðar innr. og tæki. Arinn í stofu. Glæsil. útsýni. Eign í sérflokki. V. 16,5 m. 7688 Við Elliðaárdalinn. Glæsilegt einlyft 134 fm einbýli við Heiðarbæ ásamt 40 fm bílskúr. Húsið skiptist m.a. í 4 svefnh., stofur o.fl. Húsið hefur mikið verið endurnýjað, m.a. þak, gólfefni (parket), hitalagnir o.fl. Stór og fal- leg lóð m. háum trjám. Laust fljótlega. Fráb. staðsetning og návist við eitt fegursta útivistar- svæði borgarinnar. Skipti á minni eign koma til greina. V. 13,9 m. 7634 PARHÚS Hnotuberg - Hfj. Vorum að fá í sölu glæsilegt 186 fm parhús á einni hæö meö innb. bílskúr. Húsiö skiptist m.a. í stofu og fjögur her- bergi. Vandaðar innr. Húsið er laust nú þegar. 8227 Fjallalind. Vorum að fá í einkasölu glæsi- legt um 208 fm parhús á tveimur hæöum á besta stað í Lindum. Ein af síðustu lóðunum sem byrjað er á. Húsiö afh. fullbúið að utan en fokhelt að innan. Teikningar og nánari uppl. á skifst. V. 10,3 m. 8230 Suðurholt - Hf. - í smíðum. Vorum aö fá í sölu vönduð tvílyft parhús á frábærum útsýnisstaö. Húsið er einangraö að utan og hraunað en fokhelt að innan. V. 9,5 m. 8225

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.