Morgunblaðið - 20.10.1998, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1998 C 2$
Opið virka daga
kl. 9- 18.
Nýbyggingar
MÚLALIND - KÓPAVOGI Einbýli
á einni hæð ca 183 fm með innbyggöum bfl-
skúr. Húsið selst tilbúið að utan en fokhelt að
innan. 4 svefnherb. V. 11,3 m. 1618
VÆTTABORGIR 42-44 - PAR-
HUS. Húsin eru 177 fm á tveim hæðum,
fjögur svefnherbergi og innbyggður bílskúr. Af-
hendist tilbúiö undir málningu að utan, lóð
grófjöfnuð en aö innan er húsið rúmlega fok-
helt. (útveggir einangraðir og tilbúnir til spörsl-
unar) V. 10,3 m. 1539
VÆTTABORGIR 74-80. Raöhús á
tveim hæðum á frábærum útsýnisstað. Inn-
byggður bílskúr. Stofur og eldhús uppi og 3
svefnherb. niöri ásamt aukarými. Skilast tilbúin
að utan en fokheld aö innan. Lóö grófjöfnuö.
Verð frá 9,0 millj. 1523
GARÐSTAÐIR - TVÖ HÚS
EFTIR Vel skipulagt einbýlishús á einni
hæð ca. 147 fm með innbyggðum bílskúr.
Húsið skilast tilbúið að utan en fokhelt að inn-
an. (Sjá teikningar og sýningarhús á bygging-
arsvæði.) V. 10,0 m. 1514
Einbýli-raðhús
HÓLABERG - TVÖ HÚS Annað
húsið er glæsil.einbýli, en í hinu húsinu er rekiö
gistiheimili með fullkominni aðstöðu. Eignin er
alls um 395 fm með innby. bílskúr. Glæsilegur
garöur. Húsnæðið er allt hið vandaöasta og í
mjög góðu standi. Þetta er eign sem býöur
upp á mikla möguleika. V. 29,5 m. 1703
EINBÝLI MEÐ ÞREM
ÍBÚÐUM OG BÍLSKÚR Gott
eldra einb. við Langholtsveg. Húsnæöið er
alls um 192 fm auk 35 fm bílskúrs. Stór
gróin lóð. Húsnæðið er að hluta nýendur-
nýjað. Góðar leigutekiur mögulegar. Dæmi.
Bílskúr 20 þ. á mán. Ibúðir 1 og 2 samt. 70
þ. á mán. og aðalhæð 45 þús. á mán. Samt.
135 þúsund á mánuöi. V. 14,5 m. 1611
HAMRAHVERFI Mjög fallegt einbýli á
einni hæð meö tvöföldum innbyggðum bílskúr.
4 svefnherb. Parket. Mikiö útsýni. Mögul.
skipti á minni eign. V. 18,0 m. 1424
ESJUG. - KJAL. - TVÆR
IBÚÐIR Ca 264 fm einbýli með séríbúð í
kjallara. Tvöfaldur bílskúr. Arinn í stofu. Sól-
skáli. V. 13,2 m. 1098
KÓPAVOGUR - SUNNU-
BRAUT Mikið endumýjað einbýlishús á
tveim hæðum. Möguleiki aö skipta húsinu í
tvær góðar íbúðir eða hreinlega aö útbúa gisti-
heimili. V. 17,8 m. 1431
FJALLALIND - PARHÚS Gott ca
170 fm parhús meö ca 27 fm innbyggðum bíl-
skúr. 4 svefnherbergi. Vandaðar innréttingar
og gólfefni. Áhv. ca 6,5 millj. V. 14,7 m. 1552
VÍÐITEIGUR - MOSFELLSBÆ
Gott vel staðsett ca 82 fm raðhús á einni hæð
með tveim svefnherbergjum. Innréttingar og
gólfefni í góöu standi. Áhv ca 4,8 millj í bygg-
ingarsj. og lífeyrissj. Ekkert greiðslumat. V. 8,5
m.1836
AKURGERÐI Raðhús sem er tvær
hæðir og kjallari. Á 1. hæð er eldhús og
stofur. 4 svefnherb. uppi og eitt stórt herb. í
kjallara, 26 fm bílskúr. Áhv. ca 6,5 millj. V.
14,0 m. 1678
FLUÐASEL Endaraðhús á tveimur hæð-
um ca 147 fm ásamt sérstæðum mjög góðum
bílskúr. 4 svefnherb. Útsýni. Möguleg skipti á
minni íbúð. Áhv. 3,2 m. V. 11,9 m. 1023
VESTURBERG - RAÐHÚS Gott
raðhús á tveim hæðum ca 160 fm ásamt 30
fm bílskúr. Fjögur svefnherbergi á neðri hæð,
en á efri hæð er gott eldhús með búri innaf og
fallegar stofur og mikiö útsýni. Frá stofum er
útgengt á ca 40 fm svalir, þar sem gera má
sólstofu. Skipti möguleg á tveggja íbúða húsi.
Áhv. ca 6,5 m. V. 12,0 m. 1031
Hæðir
MELABRAUT - SELTJARNAR-
NESI Tveggja herbergja 69 fm íbúð á fyrstu
hæð í eldra tvíbýlishúsi. Sér inngangur, sól-
pallur og góður garöur. V. 5,2 m. 1840
HRÍSATEIGUR - HÆÐ OG
RIS Vorum að fá í sölu góða sérhæð og
ris á Teigunum. Fjögur svefnherbergi. Sér
þvottahús í kjallara og geymsla. Áhv ca 3,6
millj. í Byggingasj. V. 9,3 m. 1831
HÖFUM ÁKVEÐNA KAUPENDUR AF
EFTIRTÖLDUM EIGNUM.
1) FANNAFOLD RAÐ EÐA PARHÚS. STAÐGREIÐSLA.
2) SEUAHVERFI. RAÐHÚS MEÐ 4 SVEFNHERBERGJUM OG
BÍLSKÚR, FYRIR ALLT AÐ 13,5 MILU.
3) GRAFARVOGUR. EINBÝLISHÚS MEÐ TVÖFÖLDUM BÍLSKÚR
STAÐGREIÐSLA.
4) HÁALEITISBRAUT-SAFAMÝRI. 4RA HERBERGJA (BÚÐ Á 1-4 HÆÐ.
SELJENDUR VINSAMLEGA HAFIÐ SAMBAND VIÐ SKRIFSTOFU
OKKAR. ÝMIS EIGNASKIPTI MÖGULEG. ATH. VIÐ VERDMETUM
EIGNIR SELJENDUM AÐ KOSTNAÐARLAUSU. 1724
BORGARHOLTSBRAUT
SERHÆÐ Vorum að fá í sölu mjög góða
ca 85 fm neðri sérhæð meö tveimur góðum
svefnherbergjum, sér þvottahús og geymsla
ásamt ca 22 fm bílskúr. íbúð öll hin vandað-
asta. Seljendur vantar stærri eign helst í vest-
urbæ Kópavogs. V. 8,8 m. 1824
GLÆSILEGT LÚXUS PENT-
HOUSE Vorum að fá í sölu glæsilega ca
150 fm íbúð á tveimur hæðum við
Gaukshóla. Fjögur svefnherb. Mjög stórar
suöursvalir. Nýlegar innréttingar. Parket og
flísar á gólfum. Allt mjög vandað. Frábært
útsýni. 2 lyftur eru í húsinu. Húsvörður sér
um allt viðhald og rekstur í húsinu. Hús allt í
góöu standi. 1676
ÁLFHOLT HF - TVÆRj
ÍBÚÐIR Ca 171 fm hæð og kjallari í
tvíbílishúsi. Á efri hæö er ca 100 fm 4ra
herb. íbúð og henni fylgir ca 65 fm íbúð í j
kjallara. Aðalíbúöin er með sér inng. og
góðum innrétt. Parket. Kjallaraíbúð alveg
sér. Áhv. húsbr. 6, millj. V. 12,5 m. 1573
4ra til 7 herb.
SKIPASUND - RIS GÓÖSjatiUra
herb. risíbúö í þríbýli. Rólegu umhverfi.
Útsýni. Áhv. ca 3,7 millj. V. 6,6 m. 1833
FELLSMÚLI - STÓR ÍBÚÐ Á
FYRSTU HÆÐ (búðin er 132 fm með
þremur svefnherbergjum auk vinnuherbergis,
stór stofa og eldhús með nýjum innréttingum
og öllum tækjum. Tvennar svalir. Allar mið-
stöðvarlagnir eru nýjar sem og ofnar. Staö-
setning innst í botnlanga. Skipti á góðu sérbýli
á svæði 104 og 108. 1814
FLÚÐASEL - MEÐ AUKA-
HERBERGI Mjög falleg íbúð á 3ju hæð.
Yfirbyggðar svalir. Útsýni. Parket. Herbergi í
kjallara með aðgangi að snyrtingu. Áhv. allt að
7.4 m. V. 8,5 m. 1804
ÁSTÚN - KÓPAVOGI Góð 4ra her-
bergja 93 fm íbúð á annarri hæð með sérinn-
gangi af svölum. Góðar innréttingar, skápar í
öllum herbergjum. V. 8,3 m. 1750
ÁLFHEIMAR - AUKAHERB.
Rúmgóð ca 118 fm íbúð á 3ju hæð. Mjög stór
stofa eða hægt að bæta viö svefnherb. Nú eru
2 herb. uppi og eitt ca 12 fm aukaherb. í kjall-
ara með aðgangi að snyrtingu. Skipti möguleg
á 2ja herb. á svipuðum slóðum. V. 7,9 m.
1725
HRÍSMÓAR - GARÐABÆ íbúðin
er á tveimur hæðum 3 - 4ra herbergja, alls um
102 fm með mikilli lofthæð yfir stofu í litlu fjöl-
býli. Stórar suöursvalir, mikið útsýni. V. 8,3 m.
1715
FLÉTTURIMI Falleg 4ra herbergja 107
fm íbúð á 2. hæð auk stæðis í bílageymslu. V.
8.4 m. 1662
KRUMMAHÓLAR Góð 4ra herbergja
íbúð á 6. hæð með góðu útsýni. Yfirbyggöar
svalir. Áhugaverö eign. V. 6,9 m. 1235
VEGHÚS - GÓÐ LÁN Mjög góð
ca 130 fm íbúð á tveimur hæðum, ásamt
ca 21 fm bílskúr. Vandaðar innréttingar og
gólfefni. Eign í góðu standi. Áhv. ca 5,5
millj. í byggingarsj. V. 11,3 m. 1615
SELJABRAUT - GOTT ÚTSÝNI
Góð ca 102 fm íbúð á 3. hæð með stæði í bíl-
geymslu. Blokkin er í góðu standi, klædd með
Steni og nýlegt þak. Parket og flísar á gólfum.
Áhv. ca 4,6 millj. Skipti ath. á 3ja herbergja. V.
7,7 m. 1604
VESTURBERG Góð 4ra herbergja, 96
fm íbúð á þriðju hæð. Vestursvalir. Húsið ný-
standsett. Nýleg eldhúsinnr. V. 7,1 m. 1261
ÁLFHEIMAR - GÓÐ ÍBÚÐ Á 5.
HÆÐ Góð 4ra herbergja íbúö með suð-
ursvölum og miklu útsýni. Hús og sameign í
góðu ásigkomulagi. Nýjar hitalagnir í stéttum.
V. 6,7 m. 1017
ENGJASEL. 4ra herbergja íbúð á
annarri hæð með góðum suðursvölum. Bíl-
skýli. V. 7,4 m. 1002
3ja herb.
BOGAHLÍÐ - LAUS ca so fm
íbúð á 1. hæð (jarðhæð) í fjölbýlishúsi. Laus
strax. Lyklar á skrifstofu. 1839
HLÍÐAR Ca 70 fm íbúð á 2. hæð (einn
stigi upp, er í raun 1. hæð) í fjölbýlishúsi við
Bogahlíð. Laus . Lyklar á skrifst. 1841
LANGHOLTSVEGUR - SÉR
INNGANGUR Vorum að fá í sölu
mjög góða ca 96 fm kjallaraíbúð (íbúð
niðurgrafin aö litlum hluta) sér verönd og
sam. góður garður. íbúð er mjög björt og
öll hin vandaðasta. Áhv ca 3,8 millj í
langtima lánum. V. 7,7 m. 1826
VÍKURÁS - MIKIÐ ÚTSÝNI góö
3ja herbergja íbúð 85 fm á annarri hæð í
snyrtilegu húsi á þessum friðsæla stað. Góðar
suðursvalir. Bískýli. Mjög stutt í skóla. V. 7,4
m.1827
SKIPHOLT - BÍLSK. Góð ca 84 fm
íbúð á 3ju hæð í vel staðsettri blokk. Stutt í
verslun og alla þjónustu. Góður bílskúr fylgir.
V. 8,2 m. 1803__________________
AUSTURSTRÖND - GLÆSI-
LEGT ÚTSÝNI Vorum að fá í sölu
mjög góða ca 80 fm íbúð á 4. hæð í
lyftuhúsi ásamt stæði í bílgeymslu.
Vandaðar innréttingar og gólfefni. Áhv. ca
3,6 millj. í Byggingarsjóð, ekkert greiðslu-
mat. V. 9,0 m. 1787
ÍBÚÐ í LISTHÚSINU VIÐ
ENGJATEIG: íbúöin er 110 fm endaí-
búð með sérinngangi og er á tveimur hæðum
og gefur vmsa útfærslumöguleika í herbergja-
skipan. Ahvílandi 9,0 millj. V. 11,5 m. 1734
HRÍSRIMI - GLÆSIL. Mjög falleg
ca 101 fm. íbúð á 2. hæð í góðri blokk.
Bílskýli. Þvottaherb. í íbúö. Alno eldhús.
Nýl. parket og flísar. Áhv. 5,6 m. V. 8,9 m.
I 1776
RAUÐALÆKUR Ca 88 fm íbúð í kjall-
ara. Sérinngangur. Rúmgóð íbúð í góðu húsi.
Áhv. 3,2 millj. veðdeildarlán. Selj. vantar hæð
á svipuðum slóöum. V. 7,0 m. 1722
ARNARSMÁRI - GLÆSILEGT
ÚTSÝNI Vorum að fá í sölu fallega ca 90
fm íbúö á 1. hæö í litlu fjölbýlishúsi. Áhv. hús-
bréf ca 4,9 millj. Gæti losnað fljótlega. Einstak-
lega falleg staðsetning. V. 8,3 m. 1702
HRÍSRIMI - GLÆSILEG 3ja herb
íbúð ca 87 fm auk bílskýlis. Steinflísar í stofu,
glerhleðsluveggur í eldh. Fullbúin íbúð og lóð.
Mjög falleg íbúð, til afhendingar strax. V. 8,1
m.1683
HAMRABORG Góð ca 60 fm íbúð á 3.
hæð með suöursvölum. Áhv. ca 4,0 millj.
Möguleiki að taka bíl upp í. V. 5,6 m. 1658
KONGSBAKKI - FALLEG
ÍBÚÐ íbúðin er 80 fm á 3ju hæð meö stór-
um suðursvölum eftir endilangri suðurhlið
íbúðarinnar. Parket á stofu og eldhúsi og
þvottahús á hæðinni. V. 6,5 m. 1644
HRAUNBÆR - LAUS góó ca 73
fm íbúö á 3ju hæö með suðursvölum. Áhv. ca
3,2 millj. í byggsj. og lífeyrissj. Ekkert greiðslu-
mat. V. 6,5 m. 1674
SÖRLASKJÓL - FRÁBÆR
STAÐSETNING Björt og góð ca 72 fm
kjallaraíbúð á góðum stað með sérinngangi.
fbúð og hús í góðu standi. Skipti ath. á stærra.
V. 6,5 m. 1202
VÍKURÁS MEÐ BÍLSKÝLI Mjög
góð ca 83 fm (búð. Vandaðar innréttingar og
gólfefni. Gott útsýni, suðursvalir. Skipti ath. á
4ra herbergja. Áhv. ca 4,2 millj. V. 7,4 m. 1209
Vorum að fá í sölu mjög gott ca 265 fm einbýlishús tveim hæðum ásamt
innbyggðum bílskúr. Húsið stendur Kópavogsmegin í Fossvoginum.
Möguleiki á að hafa góða auka íbúð. Ákveðin sala. V. 18,8 m. 1835
SKIPASUND - EINBÝLI
URRIÐAKVÍSL - GLÆSILEGT EINBÝLISHÚS
Vorum að fá í sölu þetta glæsilega
hús á einum besta stað á Ártúns-
holti með frábæru útsýni. Húsið
sem er ca 200 fm ásamt ca 42 fm
frístandandi bílskúr, er allt hið vand-
aðasta. V. 24,0 m. 1852
EINBÝLISHÚS Á SJÁVARLÓÐUM í VESTUR-
BÆ REYKJAVÍKUR FYRIR VANDLÁTA.
Höfum til sölumeðferðar tvö stór einbýlishús á frábærum stöðum við
sjávarsíðuna. Allar nánari upplýsingar eru aðeins veittar á skrifstofu okk-
ar. 1853
BIRKIGRUND - FOSSVOGSDALUR
Gott mikið endurnýjað ca. 180 fm einbýlishús ásamt ca 47 fm. alvöru bíl-
skúr. Húsið skiptist í aðalhæð, ris og kjallara. Mjög góður suðurgarður.
Ákveðin sala. V. 15,9 m. 1779
Vorum að fá I sölu mjög vel staðsett ca 270 fm einbýlishús við lækinn, í
húsinu eru 5 svefnherbergi, arinstofa og sólskáli ásamt góðum ca 36 fm.
bílskúr. Húsið getur losnað fljótlega. V. 17,8 m. 1819
NEÐSTALEITI , GLÆSILEGT RAÐHÚS
Einstaklega glæsilegt raðhús á útsýnisstað. Stór stofa og fjögur mjög stór
svefnherbergi. Bílskúr er 30 fm. Húsið er allt hið vandaðasta 1755
LOGAFOLD
Gott og vel staðsett ca 270 fm ein-
býlishús við Logafold. Góðar inn-
réttingar og gólfefni, arinn i stofu.
Stór innbyggður bílskúr. Mjög rólegt
umhverfi. V. 17,9 m. 1115
LINDARFLÖT - GARÐABÆ
ÁSBRAUT Mjög góö ca 80 fm íbúö á 3ju
hæð. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Selj-
andi vill skipta á stærri eign í Kópavogi, allt að
11 millj. V. 6,9 m. 1473
2ja herb.
SUÐURHLÍÐ - FOSSVOGUR
Vorum að fá í sölu ca 53 fm íbúð á jarðhæð
meö sér inngangi. Áhv ca 3,5 millj. í
húsbréfum. V. 4,9 m. 1843
ÁLFTAMÝRI Vorum að fá í sölu ca 64
fm íbúð á 3. hæö með suðursvölum. Parket
á holi og stofu. Hús í góðu standi. V. 6,3 m.
1785
KRÍUHÓLAR - LYFTA Rúmgóð
íbúð á 6. hæð í stóru fjölbýli. Búið að gera við
blokkina fyrir nokkrum árum. Áhvflandi lán ca.
3.6 millj. 1681
HRAUNBÆR - LAUS ca 51 fm
íbúð á jarðhæð. Sérlóö. Áhv. ca 1,7 millj. V.
4.7 m. 1085
SPÓAHÓLAR Góð ca 61 fm (búð á
jarðhæö. Sérsuðurgarður. V. 5,4 m. 1065
AUSTURSTRÖND Falleg ca 63 fm
íbúð á 3. hæð. Gott útsýni, sérstæði í bfl-
geymslu. Áhv. ca 2,0 millj. V. 6,7 m. 1064