Morgunblaðið - 20.10.1998, Side 25

Morgunblaðið - 20.10.1998, Side 25
P FASTEIGNAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1998 C 25 FASTEIGNA rf P MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9 - 18 Netfang: http://habil.is/fmark/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Ólafur Stefánsson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali. Fannborg - Kópavogi 1.430 fm heil húseign í miðbæ Kópavogs. Um er að ræða skrifstofu- og þjónustuhúsnæði á 3 hæðum tilbúið til innréttinga. Næg bílastæði. 1 f.; þ 0 RHn Baatn Hafnarbraut 13 Kópavogi - nálægt höfninni 1.068 fm atvinnuhúsnæði með allt að 8 metra lofthæð. Húsnæðið skipt- ist í 457 fm og 307 fm iðnaðarhúsnæði með stórum innkeyrsludyrum og góðri aðkomu. Á 2. og 3. hæð er mikið endurnýjað skrifstofuhúsnæði samtals 265 fm. Gott útsýni. Hlíðasmári 9 - Kópavogi. Heil húseign Til sölu 2.600 fm heil húseign á fjórum hæðum. Um er að ræða skrif- stofu og verslunarhúsnæði og er hver hæð 661 fm. Möguleiki er að skipta húsnæðinu niður í 70 fm einingar. SERBYLI Austurgerði. Glæsilegt og vel inn- réttað 333 fm tvilyft einbýlishús með 32 fm innb. bllskúr. Góð stofa, endurnýjað eldhús og baðherb., 5-6 herb. auk 2ja herb. séríbúðar á neðri hæð. Parket á gólfum. Garðskáli. Heitur pottur I garði. Falleg ræktuð lóð. GÓÐ EIGN. Álfaskeið - Hf. 290 fm nýl. einb. á 2 hæðum. Innb. bílsk. 2 íb. I dag. Uppi eru gesta w.c., eldh., stór stofa, 1 herb. og baðherb. Niðri eru eidh., stofa, 4 herb. og baðherb. Áhv. byggsj. /húsbr. 7,5 millj. Glæsilegt einbýlishús í Gbæ. Húsið er teiknað af ARKO og er 315 fm. Allar innréttingar eru sérsmíðaðar skv. teikn. Gunnars Magnússonar arkitekts. Vönduð gólf- efni: Marmari, parket og indverskar flís- ar. Arinn I stofu. Innaf svefnherb. er stórt fataherb. Niðri er gert ráð fyrir studió- íbúð, góður vel innréttaður veislusalur og sauna. Fyrir framan húsið er lækur með fossum og að sunnanverðu er heit- ur pottur með vatnsnuddi og gott gróð- urhús. Garðurinn fékk viðurkenningu árið 1994 og gatan var kosin fegursta gata Garðabæjar árið 1991. FALLEG OG VÖNDUÐ EIGN MEÐ MIKLU ÚTSÝNI. Ásbúð - Gbæ. Fallegt 214 fm par- hús á tveimur hæðum með innb. bilskúr. Stór stofa. 3 svefnherb. Ræktuð lóð. Góð staðsetning. Verð 12,9 millj. Bauganes. Nýlegt 250 fm einbýlis- hús með innb. bilsk. Niðri: Góð stofa, eldhús, snyrting, þvottah. og búr. Uppi: 4 stór svefnherb., sjónvarpshol, fata- herb. og bað. Skjólgóðar suðursvalir, stór sólpallur út af stofu. Flísar og park- et. Áhv. byggsj. 3,1 millj. Brúarflöt - Gbæ. Fallegt, mikið endurnýjað, 130 fm raðhús á einni hæð ásamt tvöf. bílskúr. Góð stofa, rúmgott eldh., 4 svefnherb. Falleg ræktuð lóð. Heiðarbær. Fallegt 134 fm raðhús á einni hæð á góðum stað I Árbænum. Saml. stofur. 4 svefnherb. Parket á gólfum. Ný- legt þak. Áhv. húsbr. 6,9 millj. Verð 14,2 miilj. Hverfisgata 14. TH sölu glæsilegt og virðulegt steinhús. Húsið sem er u.þ.b. 400 fm, kjallari, tvær hæðir og risloft er allt nýstandsett að utan og málað. Tilb. undir tréverk að innan. Allar lagnir endurn. Hent- ar undir ýmiskonar atvinnustarfsemi eða íbúðir. Urriðakvísl. Mjög vandað 200 fm einbýlishús á tveimur hæðum auk 42 fm bílskúrs. Niðri eru gesta w.c., rúmgott eld- hús, þvottah. og saml. stofur, skáli þar út af. Hellulögð verönd. Uppi eru 4 góð svefn- herb., stórt hol og vandað baðherb. Falleg ræktuð lóð. Áhv. byggsj. 2.6 millj. FAL- LEGT HÚS MEÐ GÓÐU UTSÝNI YFIR BORGINA. Vesturgata. 157 fm timburhús sem er kj., hæð og ris. Stór stofa, 3-4 herbergi. Nýlegt þak og rennur. Á baklóð er 114 fm iðnaðarhúsnæði. Gæti hentað t.d. fyrir listamann eða undir hvers konar þjónustu. Verð 9,2 millj. Asbraut - Kóp. Utsýni. góö 100 fm Ib. á 3. hæð með 24 fm bílskúr sem er nýt. t gegn. Stofa og 3 herb. Suöursvalir. Fallegt útsýni í vestur. Áhv. byggsj. 4,2 millj. Bakkastígur. góö 76 fm ibúð á 1. hæð með 39,0 fm bílskúr. Sérinng. Saml. stofur. Góð lofthæð. 2 svefnherb. Gluggar og gler nýtt. Þak nýlegt. Verð 7,7 millj. Dunhagi. Góð 92 fm endaíbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli sem er nýtekið í gegn að utan. Saml. skiptanl. stofur. Suðaustur- sv. 2 svefnherb. Verð 8,8 millj. Eskihlíð. Falleg 109 fm íb. á 4. hæð ásamt aukaherb. í kj. 2 saml. stofur, 2 svefnherb. Mikið útsýni. Nýtt gler og glugg- ar. Áhv. húsbr. /lífsj. 4,3 millj. Verð 7,9 millj. Fálkagata. 86 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. Stofa, 3 svefnherb. Svalir. Víðáttu- mikið útsýni. Verð 7,3 millj. Flúðasel - skipti möguleg. Mjög góð 108 fm íb. á 3. hæð með stæði í bílskýli og 15 fm aukaherb. í kjallara. Yfir- byggðar svalir í SA. Fallegt útsýni. íbúðin er öll yfirfarin og er I góð ástandi. Áhv. hús- br./byggsj. 3,2 millj. Verð 8,9 millj. Skipti mögui. á ódýrari eign. Hjarðarhagi. Mjög góð 125 fm 5- 6 herb. íbúð á 2. hæð á góðum stað í vesturbænum ásamt 22 fm bílskúr. Ibúðin er vel skipulögð, saml. stofur, stórar suðvestursv., 4 svefnherb. Park- et. Áhv. byggsj. /húsbr. 5,5 millj. AFAR VÖNDUÐ IBUÐ í ALLA STAÐI. SJÓN ER SÖGU RÍKARI. Reyðarkvísl. Fallegt 232 fm raðhús, tvær hæðir og ris auk 38 fm bílsk. Á 1. hæð eru gesta w.c., eldh. og stofur. Á 2. hæð eru 4 góð herb., stórt baðherb. Svalir. í risi er 1 herb. Gott útsýni. Áhv. byggsj. 1,8 millj. Verð 17,8 millj. Norðurvangur - Hf. Giæsiiegt og vel innréttað 300 fm einbýlishús, hæð og kjallari, með innb. bilskúr auk 50 fm garðskála með sundlaug. Húsið stendur við opið svæði í fallegu umhverfi með frábæru útsýni m.a. til sjávar. Vönduð og góð eign. Rauðagerði. Glæsilegt 303 fm ein- býlishús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. 2ja herb. Ibúð á neðri hæð. Rúm- góð stofa og arinstofa. Góður herbergja- kostur. Vandaðar innréttingar. Falleg lóð. Heitur pottur. ® HÆDIR mjmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm1 Alfhólsvegur - Kóp. góö 127 fm neðri sérhæð í tvíbýli ásamt 26 fm bílskúr. Stór stofa og 4 svefnherb. Verð 9,8 millj. Hrísmóar - Gbæ. Bílskúr. Falleg 101 fm íbúð á 3. hæð ásamt bílskúr. Stórt eldhús. Suðursvalir. 3 svefnherb. Þvottaherb. í íbúð. Parket. Gott útsýni. Áhv. byggsj. 1,6 millj. Verð 9,8 millj. Laugarnesvegur. góö 126 fm íbúð, neðri hæð og kjallari í tvíbýli auk 60 fm bílsk. Góðar stofur og 3 - 4 svefnherb. Nýtt rafm. o.fl. Áhv. húsbr. 4,8 millj. Melhagi. Góð 100 fm íb. á 1. hæð í fjórbýli á þessum vinsæla stað í vestur- bænum. Stofa, góðar svalir þar út af, 3 svefnherb. 45 fm bílskúr. Reykjavíkurvegur - Hf. góö 122 fm efri sérhæð sem skiptist í góðar stofur með suðursv. og 4 herb. Þvottaherb. í íb. Áhv. hagst. langtlán 6.850 þús. Laus strax. Lyklar á skrifstofu. |B| 4RA-6 HERB. Eyjabakki. Falleg 90 fm íbúð á 2. hæð. Saml. stofur og 3 herb. Þvottaherb. í ibúð Góð sameign. Gler að mestu nýtt. Áhv. húsbr. 2,7 millj. Verð 7,2 millj. Álfaskeið. SnyrtilegUOfmendaíb. á 3. hæð. Parket. Flisal. baðherb. Gott útsýni. Sökklar f. bílskúr. Verð 7,8 millj. Áhv. húsbr. 4,3 millj. Engjasel. 115 fm íb. á 2. hæð með stæði í bílskýli. Verð 7,9 millj. Áhv. 4,9 millj. byggsj./húsbr. Frostafold - byggsj. 5,1 millj. Góð 90 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölbýli. Stofa m. suðaustursv., 2 góð herb. Stutt í skóla og alla þjónustu. Áhv. 5,1 millj. Verð 7,4 millj. Ibúðar og atvinnuhúsnæði óskast Óskum eftir öllum stærðum og gerðum eigna í Þingholtum. - Vesturborgin. Vantar gott einbýlishús og 170 - 250 fm sérhæð með bílskúr. - Óskum eftir öllum stærðum og gerðum eigna í Garðabæ. - Óskum eftir einbýlishúsi og raðhúsi í Fossvogi. - Vantar góða skrifstofuhæð í Þingholtum eða nágrenni. - Vantar 1500 fm skrifstofuhúsnæði. Staðgreiðsla í boði. Hjarðarhagi. 3ja-4ra herb. 85 fm íbúð á 3. hæð I góðu fjölbýli. Saml. stofur, 2 svefnherb. Parket. Sameign góð. Áhv. líf- sj. 800 þús. Verð 7,5 millj. Holtsbúð - Gbæ. Góð 85 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð með sérinng. og sér lóð í góðu tvíbýlishúsi í Gbæ. Laus strax. Verð 6,9 millj. Hrísrimi. Góð 88 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Suðursvalir. Flfsar. Þvottaaðst. í íb. Áhv. húsbr. 4,9 millj. Verð 8,1 millj. Laugavegur 2 íb. Tvær íb. í góðu steinhúsi. 2já-3ja herb. í risi með bílskúr og einstaklingsíb. á 2. hæð. Auk þess sér- stæður bílskúr á baklóð. Góð aðkoma frá Skúlagötu um bakgarð. Kóngsbakki. Glæsileg 55 fm ný- uppgerð íb. með sérgarði. Áhv. 3,2 millj. byggsj./húsbr. Laus fljótlega. GÓÐ EIGN. Laufvangur Hf. Laus strax. Falleg 69 fm íb. á 1. hæð. Baðherb. nýt. í gegn. Þvottaherb. í fbúð. Suðursvalir. Hús nýl. viðgert að utan. Sameign f góðu ástandi. LAUS STRAX. Verð 6,7 millj. Rekagrandi - byggsj. 3,5 millj. Góð 52 fm íbúð á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Eikarparket. Latis strax. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 6,5 millj. Reynimelur - góð fbúð. 70 fm íbúð á 3. hæð. 2 svefnherb. Suðvest- ursv. íbúð og hús að utan í góðu standi. Laus fljótlega. Verð 7,2 millj. 3ja herb. á besta stað í vesturbænum Seilugrandi. 3ja herb. 86 fm íb. með stæði í bílskýli og geymslu ! kjallara. Vel búið þvottaherb. í sameign. Sólrík, björt og spennandi á besta stað I. Á tveimur hæðum í „jólatrésblokkinni", einstakir möguleikar. Rúmgóðir 20 fm bætast við undir brattri súð. Stórar skjólgóðar suðursvalir. Frábæryt útsýni. Búið að greiða í fram- kvæmdasjóð til eins árs. Verð 8,2 millj. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Seilugrandi - laus strax. 52 fm íb. á 1. hæð með sérgarði. Áhv. byggsj. 1,8 millj. Verð 5,5 millj. Laus strax. Lyklar á skrifstofu. Vindás LAUS STRAX. góöss fm fb. á 3. hæð ásamt stæði í bflskýli. (búðin er nýmáluð. Húsið nýklætt að ut- an. Áhv. byggsj. /húsbr. 3,5 millj. Verð 5,9 millj. Laus strax. Lyklar á skrifstofu. Seljavegur. Nýstandsett 85 fm fbúð á 1. hæð. Laus strax. Verð 6,5 millj. Kríuhólar. Falleg 45 fm íb. á 5. hæð í góðu lyftuhúsi. Frábært útsýni. Áhv. bygg- sj. /húsbr. 1,4 millj. Verð 4,3 millj. Engihjalli - Kóp. 63 fm íb. á 1. hæð. Góðar innr. og gólfefni. Stórar svalir. Þvottahús á hæð. Verð 6,0 millj. Kleppsvegur. 62 fm íb. á 2. hæð. Suðursvalir. Ekkert áhv. Verð 5,5 millj. ELDRI BORGARAR Lækjasmári - Kóp. góö 174 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt stæði í bílskýli. Á neðri hæð eru stór stofa með suðursv., 3 herb., eldh., baðh. og þvottah. Uppi er opið rými og 1 herb. Áhv. húsbr. 5,5 millj. Verð 12,5 millj. Seljabraut -áhv. 4,5 millj. 102 fm íbúð á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Góð stofa, 3 svefnherb. Húsið í góðu ástandi að utan. Áhv. byggsj. / húsbr. 4,5 millj. Verð 7,6 millj. Óðinsgata. 105 fm mikið endurnýjuð risíbúð Þverbrekka - Kóp. 105 fm íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. 3 herb. möguleiki á 4. Mögul. á þvottaherb. i ibúð. Hús nýviðgert að utan. Ahv. lífsj. 1,1 millj. Verð 7,5 millj. [^l 3JA HERB. Bólstaðarhlíð. Falleg, mikið endur- nýjuð, 80 fm íbúð á 3. hæð. Saml. stofur, 2 svefnherb. Vandaðar innréttingar. Parket. Selvogsgrunn. góö 79 fm ib. á jarðhæð i þríbýli. Sérinng. Húsið nýviðgert að utan. Verð 6,8 millj. Sólheimar. 86 fm íb. á 2. hæð í lyftu- húsi. 2 svefnherb. Tvennar svalir í s. og v. Verð 6,7 millj. Laugarnesvegur. snyrtiieg 92 fm íb. í kj. Stofa og 2 herb. Húsið allt nýl. tekið í gegn að utan og sameign góð. Verð 6,5 millj. Orrahólar. 89 fm íbúð á 3. hæð i góðu lyftuhúsi. 2 svefnherb. Stórar suður- svalir, gott útsýni. Verð 6,5 millj. Klapparstígur. Falleg 102 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu lyftuhúsi ásamt stæði i bíl- geymslu. Rúmgóð stofa, stórt baðherb., 2 svefnherb, Suðursv. Þvottahús á hæð. (! 2JA HERB. Vesturgata 7 - eldri borgarar. Góð 2ja herb. ibúð á 2. hæð. Stofa og 1 svefnherb. Útsýni. Húsið að utan gott, Öll þjónusta í húsinu. Verð 5,8 millj. ATVINHUHÚSNÆÐI Skeifan. 650 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð sem hægt er að skipta niður i ein- ingar. Góður gluggakostur. Akralind - Kóp. 1.200 fm atvinnu- húsnæði á tveimur hæðum með góðum innkeyrsludyrum. Húsn. afh. frág. að utan, tilb. u. innr. að innan. Austurströnd - Seltj. tii söiu tvær skrifst. og verslunareiningar á 1. hæð sem eru 84 fm og 82 fm. Seljast hvor í sínu lagi. Húsnæðið getur hentað undir heildv. eða hvers konar þjónustu. Berjarimi. Mjög góð 60 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Stæði í bilskýli. Suður- svalir. Flísar á gólfum. Áhv. húsbr. 4,1 millj. Verð 6,5 millj. Fiskislóð. 267 fm atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum. Góðar innkeyrsludyr. Malbikað plan. Verð 11,5 millj. Flyðrugrandi. Falleg 65 fm íbúð á 1. hæö á þessum vinsæla stað í vesturbæn- um. Stofa, 1 svherb. Sér suðurgaröur. Áhv. byggsj. / húsbr. 3,9 millj. Verð 6.350 þús. Háagerði. 33 fm ósamþykkt kjall- araíbúð í þríbýli. Laus strax. Lyklar á skrif- stofu. Verð 3,6 millj. Áhv. lífsj. 2,1 millj. Óðinsgata. 53 fm ósamþykkt stúdíó- íbúð með sérinng. á jarðhæð. Laus strax. Verð 4,2 millj. Sundaborg. Gott atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum. Skrifstofur og opið rými uppi. Góðar innkeyrsludyr. Oll sameign mjög góð. Verð 18,5 millj. Aðalkringlan - versl. hús- næði. 120 fm verslunarhúsnæði á neðri hæð aðalkringlunnar með 80 fm millilofti. Gilsbúð 3, Garðabæ. 576 fm gott verslunar- og þjónustuhúsn. Milli- loft. Góð lofthæð. Húsnæðið afh. með frág. lóð og malb. bílastæðum. Tilb. til innr. að innan. Vandaður frágangur. Teikn. á skrifstofu NYBYGGINGAR Brekkubyggð - Gbæ. Fín 76 fm ibúð á neðri hæð með sérinngangi. Góð stofa, 2 svefnherb. Falleg ræktuð lóð. Útsýni. Áhv. húsbr. 5,4 millj. Verð 8,9 millj. Dvergabakki. 73 fm íb. á 1. hæð. Svalir í suðvestur. Góð geymsla i kj. með glugga. Verð 6,1 millj. Ekkert áhv. Melhagi. Góð 70 fm 2ja - 3ja herb. íbúð í kjallara í góðu fjórbýlishúsi. Stofa og 2 herbergi. Aspargrund - Kópavogi. 232 fm tvílyft einbýlishús með 34 fm innb. bílskúr. Húsið sem er vel skipulagt afhendist fullbúið að ut- an og tilb. undir innréttingar að innan. Frágengin gróin lóð. Frábær staðsetning á besta stað í Kópavogi. Teikn. á skrifstofu. Birkiás - Garðabæ. Til sölu fjögur 230 fm raðhús á 4 pöll- um. Vel skipulögð. Húsin afhendast frágengin að utan með frágenginni lóð, tilb. undir innréttingar að innan. Verð 12,5 millj. Teikningar á skrif- stofu. Gnitaheiði - Kópavogi. 153 fm raðhús á tveimur hæðum auk 23 fm bílskúrs. Húsin afh. fullbúin að utan og að innan tilb. u. innr. Frág. lóð m.a. malb. bílastæði. Gnitaheiði Kópavogi. Einbýlishús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. 238 fm. Fokhelt að innan og utan. 4 herb. og góðar stofur. Heiðarhjalli - Kópavogi. AÐEINS EIN (BÚÐ EFTIR. Til sölu 116 fm íbúð með sérinngangi á 2. hæð á skemmtilegum stað í Kópa- vogi. (b. afh. tilb. undir innr. fljótlega. Bílskúr. Stórkostlegt útsýni. Suðurmýri Seltjarnarnesi. 152 fm parhús á tveimur hæð- um. Vel skipulögð. Skiptast í góða stofu og 3-4 svefnherb. 27 fm bílskúr. Húsin verða afhent fullfrágengin að utan og tilb. u. innr. að inn- an að ári. Lóð frágengin. Teikn. og frekari uppl. á skrifstofu. Lyngrimi. Parhús á tveimur hæðum 200 fm með innb. bílskúr. Til afh. fullb. að utan og fokhelt að innan. Verð 9 millj. J MKiiunnwNJWWiAiwKmia iowj

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.