Morgunblaðið - 20.10.1998, Síða 27
HÖFEH FASTHGNASALA- SUÐURLANDSBRAUT 20 • SÍMI:533 6050
MORGUNBLAÐIÐ
PRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1998 C 27
ooooo^
FA5TEIGNASALA
Runólfur Gunnlaugsson
Viðskiptafræðingur
Lögg. fasteigna- og skipasali
Klcffl
VIKURAS. Hlægileg útborgun, ekkrt
greiðslumat. Já nú getur þú látið verða
af því að eignast 57 fm. íbúð á 2. hæð í
nær viðhaldsfríu fjölbýli. íbúðinni fylgir
22 fm. stæði í bílageymslu. Parket og
flísar á gólfum. Áhv.4,1 millj. Verð 5,8
millj. (2140)
HRÍSATEIGUR. Snyrtileg íbúð í kjallara
á þessum eftirsótta stað. (búðin er 50
fm. og er laus strax. Verð 4,9 millj.
(2141)
MIÐBÆR. Vorum að fá í sölu sérlega
fallega, rúmlega 75 fm. (87 fm. með
gangi) í traustu steinhúsi í hjarta
miðbæjarins. Parket og flísar á
gólfum. Eignin er mikið endurnýjuð.
Já, hér á svo sannarlega við máltækið,
SJÓN ER SÖGU RÍKARI. Áhv. bsj. 3,6
millj. Verð 6,8 millj. (2103)
REKAGRANDI. Vorum að fá í sölu,
sérlega fallega 2ja herb., 52 fm íbúð á 4.
hæð (í raun 2. hæð ) í fjöbýli þar sem
sameign er öll nýstandsett. Parket og
flísar á gólfum. Góðar suður svalir.
Sameiginlegur verðlaunagarður. Áhv.
3,0 í hagst. lánum. Verður þú fyrst/ur ?
Verð 5,5 (2139)
LYNGHAGI. Ósamþykkt 44 fm
kjallaraibúð á þessum eftirsótta stað í
Vesturbænum. Þessi er fín fyrir
skólafólkið. Verð aðeins 3 millj. (2131)
MIÐVANGUR HFJ. Sérlega snotur 57
fm. tveggja herbergja íbúð á 5. hæð i
vönduðu lyftuhúsi. Sér inngangur er af
svölum. Svalir eru útaf stofu með hreint
óviðjafnanlegu útsýni. Skipti mögul. á
3ja herb. i Rvík. Áhv.1,4 millj. Verð 5,4
millj. (2053)
SÓLVALLAGATA. Gullfalleg mikið
endumýjuð 53 fm. íbúð í kjallara í gamla
góða Vesturbænum. Parket á gólfum.
Nýleg eldhúsinnrétting. Flísalagt
baðherbergi. Áhv. 2,0 millj. Verð 5,6
millj. (2132)
NÝBÝLAVEGUR. Vorum að fá í sölu
einkar fallega og vel skipulagða um 50
fm. íbúð i litlu fjölbýli. 20 fm bílskúr fylgir
að auki. Hér er fallegt útsýni. Áhv. 1,9
millj. Verð 6,2 millj. (2133)
SÓLVALLAGATA. Einkar notaleg
einstakl.íbúð f kjallara á þessum
frábæra stað. Nýtt rafmagn, lagnir,
tvöfalt gler og margt endurnýjað í
íbúðinni. Stór garður. Verð 3,8 millj.
(2128)
HRAUNBÆR. Falleg 67 fm íbúð á 1.
hæð í nýlega viðgerðu fjölbýli. Parket
og flísar á gólfum. Hér er frábær
aðstaða fyrir bömin og gott að búa.
Ve-ð 5,6 millj. (2121)
iJJÍRlo ÍjlIC1!S©o
ENGIHJALLI. Gullfalleg 88 fm. þriggja
herbergja íbúð á 5. hæð í nýlega
viðgerðu og máluðu lyftuhúsi í
Kópavogi. Parket og flísar á gólfum.
Áhv. hagst. lán. Verð 6,3 millj. (3003)
HRÍSRIMI. Vel skipulögð 99 fm þriggja
herbergja íbúð á 1. hæð f nýlega
máluðu og viðgerðu húsi. Sér suður
garður með steyþtri verönd. Sér
þvottahús í íbúð. Þetta er íbúð sem þú
verður að sjá. Áhv. 4,3 millj. Verð 8,2
millj. (3142)
LEIRUBAKKI. Vorum að fá í sölu vel
skiþulagða 87 fm. þriggja herbergja
íbúð á 3. hæð í þessu barnvæna hverfi.
Áhv. 3,7 millj. Verð 6,8 millj. (3157)
KRUMMAHÓLAR. Vorum að fá i sölu
97 fm 3ja herb. íbúð sem er mikið
endurnýjuð. 24 fm stæði í bílageymslu
fylgir með. Húsvörður. Gerfihnattasj.
Ahv. 4,0 Verð 6,9 (3121)
SÖRLASKJÓL VIÐ SJÁVARSÍÐUNA.
Stórgóð 77 fm, 3ja herb. kj. íbúð á
þessum yndislega stað. (búðin og húsið
sjálft er í topp standi. Nú gildir að vera
eldsnögg/ur. Nýlegt rafmagn lagnir og
gler. Verð 6,9 (3148)
KLEIFARSEL. Vorum að fá í sölu
sérlega vandaða 74 fm íbúð á 2. hæð í
litlu fjölbýli. Fallegar flísar í stofu og holi.
Þvottahús i íbúð. íbúðin er laus
fljótlega. Verð 6,5 millj. (3048)
KLEPPSVEGUR - ÚTSÝNI!! Vorum að
fá í sölu bjarta og fallega 81 fm. íbúð á
5. hæð í lyftuhúsi sem er nýstandsett
og málað. Suður svalir eru útaf stofu.
Eignin er mikið endurnýjuð og i góðu
standi. Líttu á verðið það er aðeins 6,2
millj. (3155)
FLÚÐASEL. Falleg 92 fm ibúð á jarð-
hæð í nýlega klæddu húsi. Sérgarður.
Stæði í bílageymslu. Áhvílandi 2,9 miilj.
Verð 6,75 millj. (3123)
FLÉTTURIMI. Hreint út sagt gullfalleg
þriggja herbergja 99 fm. íbúð á 1. hæð i
nýlegu fjölbýli. Sér suður garður. Parket
á gólfum. Alno innrétting í eldhúsi. Sér
þvottahús. Ibúðin er laus. Áhv. 5,1 millj.
Verð 8,2 millj. (3154)
VESTURBERG. Björt og falleg 3ja
herb. ibúð á 3ju hæð i lyftuhúsi. Parket
á gólfum og íbúðin öll nýlega standsett.
Frábær sameign. Göngufæri í alla
þjónustu. Verð 6,3 millj. (3138)
BREKKUSTÍGUR. Sjarmerandi 78 fm
3ja herb. íbúð á 2. hæð [ þribýli með
bæði sameiginlegum og sérinngangi.
2 samliggjandi stofur og eitt svefnherb.
Hátt til lofts. Nýstandsett
baðherbergi. Já, þær fljúga út þessar.
Áhv. 3,6 millj. Verð 7,5 millj (3149)
KLAPPARSTÍGUR. Erum með í sölu
stórglæsilega 117 fm, 3ja herb. íbúð á
jarðhæð í nýmáluðu lyftuhúsi. 24 fm
stæði i bilgeymslu fylgir. Sérsmíðaðar
innréttingar, merbau parket á gólfum.
Áhv. 5,3 í byggsj. og 2,0 til viðbótar. Hér
þarf ekki greiðslumat. Verð 10,7 millj.
(3132)
SÓLHEIMAR 27. 3ja herb. 86 fm íbúð
á 2. hæð í þessu eftirsótta húsi. Lyfta.
Suðursvalir. Húsvörður. Þær stoppa
stutt þessar. Verð 6,5 millj. (3144)
NJALSGATA. 4ra herb. íbúð 83 fm á 2.
hæð i fjórbýli. Parket og flísar á gólfum.
Héðan er stutt í miðbæjarmenningpna
og því sparast leigubílakostnaður. Áhv.
2,8íhúsbr. Verð 6,7 millj. (4118)
ÁSBRAUT KÓP. - ÚTSÝNI. Gullfalleg
og skemmtilega skipulögð 121 fm 5
herb. íbúð á 3. hæð (efstu) í nýlega steni
klæddu fjölbýli. Þarna færð þú 4
svefnh. parket og flísar á gólfum.
Frábært útsýni. Hér verður nú fínt að
búa t.d. á gamlárskvöld. Áhv. 4,1. Verð
8,5 (4120)
-
Er.ErcDiiis*i.i«M»J
SKIPHOLT. Vorum að fá i sölu
gullfallega 114 fm 5 herb. ibúð á
þessum frábæra stað í nýuppgerðu
fjölbýlishúsi. Og rúsinan i
pylsuendanum, aukaherbergi í kjallara
með aðgang að snyrtingu. Verð 7,9
millj.
HRAUNBÆR. Björt og falleg 97 fm. 4ja
herb. endafbúð á 4. hæð. Húsið er
nýklætt að utan og stigag. nýuppg.
Suðursvalir og frábært útsýni I Ibúðin
getur losnað fljótlega. Verð 6,9 millj.
Ahv. 4,0 húsb. (4113)
FÍFUSEL. Falleg 98 fm. fjögurra her-
bergja íbúð á 3. hæð í þriggja hæða,
nýviðgerðu og máluðu fjölbýli. Sameign
nýstandsett. Suður grill svalir. Upphitað
stæði í bílgeymslu fylgir. Nýtt
eikarparket á holi og stofu. Verð 7,7
millj. (4001)
VESTURBERG. Vorum að fá í sölu
einkar fallega 86 fm. fjögurra herbergja
ibúð á 3. hæð i nýlega viðgerðu og
máluðu fjölbýli á þessum barnvæna
stað. Vestur svalir með frábæru útsýni.
Verð aðeins 6,9 millj. (4047)
Hótei Bræðraborg
Hótel í fullum rekstri í Vestmannaeyjum til sölu þar sem
Keikó er að gera allt vitlaust.
Fáðu nánari uppl. hjá Ásmundi sölumanni á Höfða
María Haraldsdóttir
Sölumaður
Sölustjóri
Asmundur Skeggjason
Sölumaður
Lögg. fasteigna- og skipasali
Asdís G. Jónsdóttir
Ritari
Ingimundur
Guðmundsson
Sölumaður
Eydís Þ. Jónsdóttir
Ritari
FLYÐRUGRANDI - Sérbýli í fjölbýli.
Falleg 132 fm. ibúð á 2. hæð (í raun 1.
hæð) með sér inngangi. Einstaklega
rúmgóð stofa, 3 svefnh., sólstofa og
þvottah. í íbúð. Parket og flísar á
gólfum. íbúðin er öll endurnýjuð. Áhv.
4,1, hagst. lán og 1,5 til 10 ára. Verð
12,1 millj. (4106)
FLÉTTURIMI. Hreint út sagt gullfalleg
116 fm. íbúð á 2. hæð i þessu fallega
húsi. Þrjú rúmgóð svefnherbergi, tvær
stofur. Sér þvottahús í íbúð.
Innangengt í bílskýli svo þér verður ekki
kalt á morgnana. Alno innrétting er í
eldhúsi. Verð 9,2 millj. (4115)
jííljÍDECS.
MELAS GARÐABÆ. Vorum að fá i sölu
109 fm efri sérhæð með sérinngangi og
sér suður garði. Frístandi 26 fm bílskúr.
Verð 9,0 (7067)
SKÓLAGERÐI-VESTURBÆ KÓPAV.
Vorum að fá í sölu 92 fm sérhæð á 1.
hæð (gengið upp tröppur) með
sérinngangi í þríbýli. Fristandandi 35 fm
bílskúr fylgir með að auki. 3-4 svefnh.
Áhv. 5,4 Verð 9,5 (7070)
HJALLAVEGUR. Stórglæsileg 3ja
herb. 75 fm á 1. hæð (ekki jarðhæð) í
steyptu þríbýli, í rótgrónu og friðsælu
hverfi. Merbau parket á öllu. Baðherb.
flísalagt í hólf og gólf. Falleg nýleg
eldhúsinnrétting. Þessi sjarmerar þig
alveg upp úr skónum I Verð 7,3 millj.
(7059)
GARÐSENDI AUSTURBÆR. Vornrn
að fá i einkasölu, sérlega fallega 93 fm
5 herb. sérhæð með sérinngangi í
þríbýli. Franskir gluggar. Bílskúrs-
réttur. Nýstandsett baðherb. nýlegt
eldhús, parket og fleira. Láttu nú
drauminn rætast að eignast íbúð á
þessum eftisótta stað. Verð 9,6 (7068)
STARARIMI - UTSYNI. Hreint út sagt
glæsileg 130 fm. neðri sérhæð í tvíbýli á
þessum mikla útsýnisstað. Glæsilegar
innréttingar og gólfefni. Timbur
verönd í s-v garði. Sér bílastæði.
Áhv.5,3 millj. Verð 10,9 millj. (7069)
REYNIHVAMMUR KÓP. Falleg 106 fm
efri hæð með sérinngangi á þessum
gróna stað í Kópavoginum. 2 stofur og
2-3 herb. Rúmlega 30 fm bílskúr fylgir.
Nú er bara að drifa sig að skoða. Verð
10,5 millj. (7030)
LAUFRIMI. 92 fm 3ja herb. íbúð á efri
hæð með sérinngangi í Perma-
formhúsi. Þvottaherb. í íb. Rúmgóðar
svalir. 2 svefnh. Getur losnað fljótt. Áhv.
4,1 Verð 7,2 (7065)
UTHLIÐ. ATHAFNAFOLKI! Vomm að
fá í sölu fallega 99,1 fm. þriggja herb.
íbúð á jarðhæð með sér inngangi á
þessum eftirsótta stað. (búðinni fylgir
40 fm. fullbúinn bílskúr auk 40 fm.
kjallara sem er undir skúmum. Áhv. 2,7.
Verð 9,9 millj. (7066)
ÓÐINSGATA. LÍTIL ÚTBORGUN.
Sjarmerandi 106 fm hæð á 1. hæð með
sér inngangi í þribýli. Þarna færð þú
tæpl. 3 metra lofthæð, slípuð
furugólfborð. Og rúsínan í
pylsuendanum er að þú velur sjálf/ur
eldhúsinnrétt. við þitt hæfi. Áhv. 7,5.
Verð 9,9 millj. (7061)
JÖKLAFOLD. Nýkomin í sölu gullfalleg
90 fm íbúð + 11 fm geymslurými á
jarðhæð I tvíbýlishúsi. Sér inngangur.
Parket og flísar á gólfum. Suður garður
og verönd. Glæsilegt útsýni. Áhv. 5,1
millj. byggsj.rík. svo hér þarf ekkert
greiðslumat. Verð 8,9 millj. (7043)
Súðarvogur, atvinnuhúsnæði
Snyrtilegt ca. 120 fm iðnaðarhúsnæði á þessum
eftirsótta stað. Hentar vel fyrir ýmsan rekstur.
Verð 4,9 millj.
KíS>5)K]é)8 O (P®IMX]©g
KAMBASEL. Vorum að fá í sölu fallegt
raðhús á tveimur hæðum með
innbyggðum bílskúr ( þessu bamvæna
hverfi. Húsið er 189 fm með bilskúr.
Þetta er eign sem vert er að skoða. Verð
12,5 millj. (6044)
HÓLABRAUT HAFN. Vorum að fá í
sölu tæpl 300 fm parhús með innb.
bílskúr. Þama færð þú 6 svefnherb.
Falleg og mikil eldhúsinnrétting frá
Brúnási. Hátt til lofts f stofum,
óviðjafnanlegt útsýni á höfnina.
Þrennar svalir. Líttu á verðið. Verð 13,5
(6017)
SKÓLATRÖÐ. Vorum að fá ( sölu
sérlega fallegt og mikið endumýjað 177
fm raðhús sem er á tveimur hæðum auk
kjallara. Frábær suður garður með
hellulagðri verönd og heitum potti.
Fullbúinn 41 fm. bílskúr fylgir að auki.
Skoðaðu þessa strax. Verð 12,9 (6042)
FLÚÐASEL. Glæsilegt 150 fm
endaraðhús á 2 hæðum ásamt stæði í
bilskýli. Þarna fáið þið 5 svefnherb. og
t.d 2 baðherb. Geymsluris fyrir ofan
íbúð. Og allt þetta á aðeins 11,5 millj.
Kannaðu málið. (6038)
TUNHVAMMUR. Rétt utan við Borgina.
Vorum að fá í sölu 106 fm. einbýli á
einni hæð á þessum friðsæla
stað.Húsið stendur á 5000 fm.lóð.
Áhv.3,5 millj. Verð 6,5 millj. Láttu
drauminn rætast og eignastu hús rétt
utan við Rvk. (5065)
KLAPPARBERG. Einkar fallegt 236 fm
einbýli á tveimur hæðum með
innbyggðum bílskúr. Húsið stendur
innst í botnlanga. Parket og flísar á
gólfum. Vandaðar innréttingar. Arinn í
stofu. Tvennar flísalagðar suður svalir.
Áhv. 7,4 millj. Verð 15.9 (5029)
MELGERÐI. Vorum að fá í sölu fallegt
233 fm einbýli á þessum eftirsótta stað.
39 fm bílskúr fylgir að auki. Fallegur
garður með timbur verönd. Falleg
garð- og arinstofa. Sér inngangur er í
kjallara þ.s. er möguleiki á sér íbúð. 30
fm. suður svalir. Þetta er eign sem
stoppar ekki lengi. Verð 24,5 millj.
(5063)
HEIÐARBÆR. Einbýlishús á einni
hæð. 40 fm bllskúr og gróinn og
glæsilegur garður. Hér er rólegt og
notalegt að vera. Áhv. 6,9 húsbr. Verð
13,9 millj. (5060)
GARÐHUS. Gullfallegt steniklætt
einbýli á tveimur hæðum, 226 fm ásamt
tvöföldum bílskúr. Frábært útsýni. Hér
er svo sannarlega gott að búa með
böm. Áhv. 5,1 húsbr. Verð 16,9 millj.
(5054)
MALARÁS - ÚTSÝNI. Glæsilegt 280
fm tvílyft einbýli á eftirsóttum stað. Mikil
lofthæð og fallegt útsýni. Húsið er allt í
mjög góðu standi. Möguleiki á annarri
íbúð á jarðhæð. Verð 22,5 millj. (5055)
SUÐURHOLT, HAFNARF. Erum með í
sölu glæsilegt 166 fm parhús á einum
mesta útsýnisstað í Firðinum. Eignin
selst fulibúin að utan, rúmlega fokheld
að innan. Hér er gott að búa og stutt á
golfvöllinn. Verð 9,8 millj. Teikningar á
skrifstofu. (9032)
BRÚNASTAÐIR. Rúmgott 192 fm
einbýli sem er á einni hæð. 4
svefnherb. og innb. bílskúr. Þetta er
topp eign sem vert er að spá í. Kíktu við
hjá okkur á Höfða og skoðaðu
teikningar. Verð 11,7 millj. (9034)
BAKKASTAÐIR. Vorum að fá ( sölu
glæsilegar sérhæðir við sjávarsíðuna.
Hér er útsýni yfir sundin blá og stutt á
golfvöllinn. fbúðirnar allar með sér
inngangi (ekki af svölum), tvennar svalir
og fl. og fl. Mögul. á bílskúr. Sér garður
fyigir neðri hæðum. Verð frá 7,6 millj.
Állar nánari uppl. og teikningar á
skrifstofu. (9036)
VÆTTABORGIR. Glæsilegt tvilyft, 160
fm, parhús innst í botnlanga á þessum
víðsýna stað. Húsið er teiknað af Vífli
Magnússyni arkitekt. Eignin afhendist
fullbúin að utan, fokheld að irinan. Áhv.
6,5 millj. Verð 9,4 millj. (9028)
VIÐARRIMI. Einstaklega falleg og vel
skiþulögð tengi einbýli á einni hæð með
innbyggðum bílskúr. Gert er ráð fyrir
þremur svefnherb. Húsin afhendast
fullbúin að utan, steinsteypt og múruð
með varanlegum marmarasalla. Að
innan verða húsin afhent fokheld eða
tilb. til innréttinga. Húsin eru 153 fm og
163 fm. Verð fullbúin að utan og fokhelt
að innan er frá kr. 8,8 millj. Verð fullbúin
að utan og tilb. til innréttinga að innan
er frá 10,99 milljj. (9020)
Samvinnusjodur Islands hf.
BARÐASTAÐIR13 -15
—*
3
; ,T4’,yg^
Stórglæsilegar fullbúnar 3ja og 4ra herbergja íbúðir á
einum besta stað í Grafarvogi. Verð frá kr. 8.050.00 3ja
herb. og 4ra herb. frá kr. 9.150.000. íbúðirnar afhendast
með vönduðum gólfefnum og sameign fullfrágengin. Á
öllum íbúðum eru stórar vestursvalir og mikið útsýni.
Afhending er í apríl 1999. Mögulegt er að fá keyptan
bílskúr, verð 1.250.000 kr. Byggingaraðili er Staðall ehf.
2ÍHEFI
H jtS
Félag Fasteignasala Suðurlandsbraut 20 • Sími 533 6050 • Fax: 533 6055 • www.hofdi.is • Opið kl.9-18 virka daga og 13-15 á laugardögum