Morgunblaðið - 20.10.1998, Page 28
28 C ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
0}
</>
H"
2.
<n
3
a>
3
Q*
C
3
5’
09
<D
• ■*«
CQ
©588 55 30
Bréfsimi 588 5540
Einbýlishús
DVERGHOLT - MOS Glæsiiegt 261
fm einbýli með innb. bílskúr á rólegum
stað. Glæsiigar stofur, 4 góð
svefnherbergi, garðskáli m. heitum potti
og gufu. Fallegur garður með sundlaug og
fl. V. 17.1 Getur losnað fljótlega 1077
Raöhús - Parhús
GRENIBYGGÐ - MOS Höfum í einkasölu
nýlegt 138 fm. parhús ásamt 26 fm. bílskúr.
Fjögur svefnh. parket og flísar. Sérsuðurgarður
með verönd. áhv. 4,3 M. V. 12,5 1162
HLÍÐARÁS - MOS. Mjög falleg
nýbyggð parhús 163 fm með bílskúr 32
fm, skilast fullbúin að utan, fokheld að
innan. Glæsilegur útsýnisstaður. Teikn-
ingar á skrifstofu. HAGSTÆTT VERÐ 9,3
M. 1091
VANTAR VANTAR
Vantar 3 herb. í Álfheimum, Ljósheimum eða Sólheimum
fyrir ákv. kaupanda. Góðar greiðslur.
Vantar einbýli í fossvogi, fjársterkur kaupandi,
*Vantar hús í vesturbæ m. möguleika á 2 íbúðum.
VANTAR EYNBÝLI EÐA PAR/RAÐHÚS í MOSFELLSBÆ.
KRÓKABYGGÐ - EKKERT GR.
MAT. Höfum fengið í sölu eitt af þessum
vinsælu raðhúsum á einni hæð með millilofti.
Um er að ræða 108 fm. sem skiptist m.a. í 2 -
3 sv. herb og góða stofu. ÁHV. 5.0 V. 9,5
1386
BREKKUTANGI - MOS. Höfum í
sölu 228 fm raðhús með 26 fm bílskúr,
parket, stórar yfirbyggðar svalir, fallegur
suðurgarður. Möguleiki á aukaíbúð á
jarðhæð. 12,9 1172
BLIKAHOFÐI - MOS. í einkasölu
raðhús, 140 fm með bílskúr. Húsin eru byggð
úr forsteyptum einangruðum einigum fullbúin
að utan með marmaraáferð. Að innan: loft
einangruð, veggir múrhúðaðir og slípuð gólf.
V. 8,9 - V. 10,4 tilbúin undir tréverk 1058
Sérhæöir
ÓÐINSGATA - RÚMG. RIS
Skemmtileg 3-4 herb. 105 fm hæð með
svölum. íbúðin hefur að hluta verið endur-
nýjuð m.a. slípað og lakkað upprunalegar
gólffjalir. Falleg og snyrtileg íbúð á
frábærum stað. V. 8,6 m 1392
REYKJAVEGUR - HAGSTÆTT
VERÐ Höfum til sölu efri sérhæð, risíbúð 80
fm m. sérinng. 28 fm bílsk. sérgarður. GÓÐ
STAÐSETNING. HAGSTÆTT VERÐ, LAUS
STRAX. ÁHV. 3,6 M. V.6,2 M. 1074
HAAGERÐI - 2JA Til sölu
ósamþykkt 2ja herb. 32,7 fm íbúð í
kjallara. íbúðin skiptist í eldhús, með
fallegri innr. stofa, sv. herb. og flísal.
snyrting m. sturtu. Lyklar á BERG. Góð
fyrsta íbúð V. 3,6 M. 1381
SPORTVORUVERSLUN A
STÓRREYKJAVÍKURSVÆÐINU !
Um er að ræða góða verslun ásamt lítilli heildverslun með mikla
möguleika. Fyrirtækið hefur verið rekið í 11 ár af sömu aðilum.
Aðeins fyrir fjársterka aðila. Uppl á skrifstofu.
LEIRUTANGI - NEÐRI SERHÆÐ Til
sölu neðri sérhæð, 3 svefnherbergi, flísar og
parkt, fallegar innréttindar, sérinngangur og
garöur. V. 6,950 Áhv. 1,1 M. 1064
HLÍÐARVEGUR - FOKHELT Til
afhendingar straks 3 sérhæðir í nýju þríbíli
131fm með 24fm bílskúr fullbúið að utan með
grófjafnaðri lóð fokhelt að innan eða lengra
komið. Frábær staðsetning . Verð frá 8,9 m
1404
3ja herb. íbúðir
KRUMMAHOLAR 3ja Björt 3ja
herbergja íbúð 76 fm, á 3. hæð í lyftuhúsi,
stórar suðursvalir, laus fljótlega. ÁHV. 2.6 M
5.8 1398
STRANDGATA - HAFN Höfum í sölu
huggulega 3ja herb. 79 fm íbúð á jarðhæð.
Sér inngangur. Áhv. 4,8 M V. 6,5 M 1078
FLÉTTURIMI - GLÆSILEG
Vorum að fá í einkasölu glæsilega 109 fm.
3-4 herb. íbúð á jarðhæð í þessu fallega
húsi. íbúðin er með parketi og flísum á
gólfum, kirsuberjainnréttingum í eldhúsi og
gangi. 30 fm stæði í bílgeymslu. Skipti á
stærri eign koma til greina. Áhv. húsbr. 6
M. V. 9,7 M 1379
BJARTAHLIÐ - 3JA - MOS Höfum
fengið í einkasölu rúmgóða 3ja herb. íbúð á 1.
hæð. íbúðin skiptist m.a. í 2 sv. herb og
rúmgóða stofu, gengið úr stofu í sér garð.
ÁHV. 4,7 Skemmtileg íbúð á góðum stað. V.
8,4 1388
2ja herb. íbúðir
!STÓRAGERÐI EKKERTí
j GREIÐSLUM. Góð 2ja herb. 50 fm j íbúð á jarðhæð. Parket á herb. og stofu.
j Áhv. 3 M V. 4,6 M 1385
LINDARGATA - GOÐ FYRSTA
Ágæt 2ja herb. 59 fm. á jarðhæð. Nýlegt
rafmagnslagnir og ofnar. Parket á stofu og
flísar á baði. Kósý íbúö i ágætu standi.
Góð fyrstu kaup. V. 4,4 1054
REYKÁS - 3JA GÓÐ Vorum að fá í sölu
3ja herb. 89 fm gullfallega íbúð á jarðhæð.
Parket á stofu, bað flísalagt í hólf og gólf.
Frábært útsýni. Áhv. 3,5 M. V. 7,3 M 1377
BERJARIMI - GLÆSILEG Vorum að
fá í einkasölu stórglæsilega 2ja herb. íbúð á
efri hæð í 2ja hæða fjölb. íbúðin er öll
flísalögð, glæsileg eldhúsinnr. með gashellum
og fl. Góðar svalir, sér þvottahús í íbúð, baðh.
m. kari, sv.herb. með góðum skápum. Stæði í
bílag. Þessa verður þú að skoða strax. V.
6,5 1389
Atvinnuhúsnæði
ÞVERHOLT - MOS. Nýkomiö í sölu 295
fm. verslunarhúsnæði á besta stað í
Mosfellsbæ. Húsnæðið skiptist í 2 sali og 3
skrifst., tvö salemi, dúkur á gólfum. Getur
hentað undir ýmsa starfsemi. Mögul. að
skipta í tvennt. Möguleiki á að fá lánað 70%
V. 16,8 1387
ÞJÓNUSTUHÚSNÆÐI - MOS.
Erum með í einkasölu 350 fm hæð í
Álafosskvosinni. ÝMSIR MÖGULEIKAR
Á NOTKUN. Húsnæöið er fokhelt að
innan og með stórri lyftu. V. 8,5 m. 1123
Sæberg Þórðarson,
löggiltur fasteigna- og skipasali,
Háaleitisbraut 58,
simi 5885530
Guðmundur Þórsson,
sölum. GSM: 899 5021
Andrés Pétur Rúnarsson,
sölum. GSM: 8988738
Fasteignamiðlunin Berg, Háaleitisbraut 58, sími 588 55 30
c
3
£
ro
c
D
MHWISBLAB
SELJENDIIR
■ SÖLUUMBOÐ - Áður en fast-
eignasala er heimilt að bjóða eign
til sölu, ber honum að hafa sér-
stakt söluumboð frá eiganda og
skal það vera á stöðluðu formi
sem dómsmálaráðuneytið stað-
festir. Eigandi eignar og fast-
eignasali staðfesta ákvæði sölu-
umboðsins með undirritun sinni á
það. Allar breytingar á söluum-
boði skulu vera skriflegar. í sölu-
umboði skal eftirfarandi koma
fram:
■ TILHÖGUN SÖLU - Koma
skal fram, hvort eignin er í einka-
sölu eða almennri sölu, svo og
hver söluþóknun er. Sé eign sett í
einkasölu, skuldbindur eigandi
eignarinnar sig til þess að bjóða
eignina aðeins til sölu hjá einum
fasteignasala og á hann rétt til
umsaminnar söluþóknunar úr
hendi seljanda, jafnvel þótt eignin
sé seld annars staðar. Einkasala á
einnig við, þegar eignin er boðin
fram í makaskiptum. - Sé eign í
almennri sölu má bjóða hana til
sölu hjá fleiri fasteignasölum en
einum. Söluþóknun greiðist þeim
fasteignasala, sem selur eignina.
■ AUGLÝSINGAR - Aðilar skulu
semja um hvort og hvemig eign
sé auglýst, þ.e. á venjulegan hátt í
eindálki eða með sérauglýsingu.
Fyrsta venjulega auglýsing í ein-
dálki er á kostnað fasteignasalans
en auglýsingakostnaður skal síðan
greiddur mánaðarlega skv. gjald-
skrá dagblaðs. Öll þjónusta fast-
eignasala þ.m.t. auglýsing er virð-
isaukaskattsskyld.
■ GILDISTÍMI - Tilgreina skal
hve lengi söluumboðið gildir. Um-
boðið er uppsegjanlegt af beggja
hálfu með 30 daga fyrirvara. Sé
einkaumboði breytt í almennt um-
boð gildir 30 daga fresturinn
einnig.
■ ÖFLUN GAGNA/SÖLU-
YFIRLIT - Áður en eignin er boð-
in til sölu, verður að útbúa söluyf-
irlit yfir hana. Seljandi skal leggja
fram upplýsingar um eignina, en i
mörgum tilvikum getur fasteigna-
sali veitt aðstoð við útvegun
þeirra skjala sem nauðsynleg eru.
Fyrir þá þjónustu þarf að greiða,
auk beins útlagðs kostnaðar fast-
eignasalans við útvegun skjal-
anna. I þessum tilgangi þarf eftir-
farandi skjöl:
■ VEÐBÓKARV OTTORÐ-Þau
kosta nú 900 kr. og fást hjá sýslu-
mannsembættum. Opnunartíminn
er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00.
Á veðbókarvottorði sést hvaða
skuldir (veðbönd) hvíla á eigninni
og hvaða þinglýstar kvaðir eru á
henni.
■ GREIÐSLUR - Hér er átt við
kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt
þeirra sem eiga að fylgja eigninni
og þeirra, sem á að aflýsa.
■ FASTEIGNAMAT - Hér er um
að ræða matsseðil, sem Fast-
eignamat ríkisins sendir öllum
fasteignaeigendum í upphafi árs
og menn nota m.a. við gerð skatt-
framtals. Fasteignamat ríkisins er