Morgunblaðið - 20.10.1998, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ
±
ÞRIBJUDAGUR 20. OKTÓBER 1998 C 31^
Guðmundur Bjöm Steinþórsson
lite fasteignasali
Pálmi B. Almarsson
BIFROST
fasteignasala
I. a n ft r n il (i o f* s r I j r n tl a
]6n Þór Ingimundarson
sölumaður
XgústaHauksdótdr
Vegmúla 2 • Súni 533-3344 -Fax 533-3345
DUBLIN
í HAUST
Þegar þú skráir
eignina þína hjá okkur
lendir þú í lukku-
pottinum og hver
veit nema þú
k farir til írlands! a
TUhyiming
til íbúðaeigenda frá eignadeild Bifrastar
Þeir íbúðaeigendur í Reykjavík, Seltjamamesi, Kópa-
vogi, Garöábæ, Hafnarfirði og Mosfellsbæ sem ekki
hafa selt eignir sínar, en ætla aö selja þær, em eindregiö
hvattir til þess aö setja sig í samband við okkur.
V
Okkur vantar allar geröir eigna á skrá!
y
Opið laugardaga
kl. 11-13
EIGNIR ÓSKAST
Kaupendaskráin:
V Höfum kaupendur að einbýlishúsum í
Grafarvogi og Ártúnsholti, verð 14-20
millj.
V Höfum kaupendur að rað- eða par-
húsi í Seljahverfi og Breiðholti. //
V Höfum kaupendur að raðhúsi eða hæð
í Vesturbæ eða Seltjarnarnesi. //
▼ Höfum á skrá aðila sem á stórt ein-
býlishús í vesturbænum og vill hann
gjaman skipta á því og mjög góðir
hæð í vesturbænum.
V Hjá okkur er á skrá fjöldi kaupenda
að 2-5 herb. blokkaríbúðum í Breið
holti, Grafarvogi, Heimum, Háaleiti og
víða.
Mikill sala og eftirspum eftir öllum
gerðum eigna vestan Elliðaáa.
Ef þú ert í sötuhugleiðingum hafðu þá
samband og skráðu eignina strax. Við
bjóðum betur.
Sérbýlí
Deildarás
Einbýlishús með 2ja. herb aukaíbúð á jarð-
hæð ásamt rúmgóðum bílskúr. Aðalíbúð:
Stofa með ami, borðstofa, 3 svefnherb.,
sjónvarpshol, baðherb., gestasnyrting,
eldhús og þvottaherb. Aukaíbúðin sem er
stofa, herb., eldhús og bað er með sérinn-
gangi. Vönduð eign. Verð 18,5 millj.
Dvergholt - Mosfellsbær Vorum
að fá i sölu mjög gott 261 fm einbýlishús
með innbyggðum bílskúr og blómaskála.
Húsið stendur á frábærum útsýnisstað.
Sauna og sundlaug. Fjögur svefnherb.
Rúmgóðar stofur. Parket og flísar. Verð
17,3 millj.
Mosfellsbær - Aukaíbúð í hlíðum
Helgafells ca 400 fm einbýli/tvíbýli. Ýmsir
möguleikar á nýtingu hússins. Mikilfeng-
legt útsýni.
Hlíðarhjalli Glæsilegt 212 fm einbýl-
ishús ásamt 37 fm bílskúr. Vandaöar inn-
réttingar og gólfefni. Mikiö útsýni, skipti
möguleg. Þetta er toppeign. Verð 19,5
millj.
Seljahverfi Stórglæsilegt 280 fm ein-
býlishús á tveimur hæðum ásamt tvöföld-
um bflskúr. Frábær staðsetning. Þetta er
hús með öllu. Verð 22 millj.
Vorum að fá I einkasölu 104 fm 1. hæð f
fallegu húsi á þessum eftirsótta stað. 2-3
svefnherb. Tvær stofur. Stór og fallegur
garður. Verð 10,2 millj. Þetta er tækifæri
sem ekki kemur aftur.
Veghúsastígur - Sérbýli Þar kom
að því, frábær eign f miðbænum. Mjög
áhugavert og skemmtilegt 135 fm hús á
tveimur hæðum. Tvö svefnherbergi. Mjög
stórt eldhús. Stórt fjölskylduherbergi á efri
hæð. Suöurverönd. Topp staösetning fyrir
þá sem vilja búa í miöbænum. Áhv. 5,5
millj. Verð 9,5 millj.
Garðsendi - Glæsileg Vorum að fá
í sölu 3ja herb. aðalhæð f þríbýlishúsi
ásamt 15 fm fbúðarherb. í kj. og 43 fm bíl-
skúr. íbúðin er öll endumýjuð. Glæsilegt
baðherbergi. Massíft eikarparket og flísar.
íbúðin er laus. Áhv. húsb. 4,7 millj. Verð
10,9 millj.
Engjateigur Mjög vel skipulögð 110
fm íbúð á tveimur hæðum. Þetta er íbúð
sem býður upp á mikla möguleika. Áhv. 8
millj. húsbr. Verð 11,8 millj.
öklafold - Neðri hæð
Sérlega rúmgóð ca 200 fm neðri sérhæð í
tvíbýlishúsi ásamt 31 fm bilskúr. Mikið
pláss. Stórt og fallegt eldhús. Áhv. 5 millj.
veðdeild. Verð 12,5 millj.
Heimar - Bílskúr Mjög rúmgóð og
björt 152 fm hæð ásamt 32 fm bílskúr.
Stórar stofur, stórt eldhús, fjögur svefn-
herb. Parket og flísar. Áhv. 7,5 millj. Verð
10,8 millj.
Grafarvogur - Sérhæð. Góð 142
fm efri sérhæð með innbyggðum bílskúr.
2-3 svefnherbergi. Glæsilegt útsýni. Áhv.
ca. 6 millj. húsbréf. Verð 11 millj.
“Penthouse" í Vesturbænum
Vorum að fá í sölu mjög rúmgóða og fal-
lega þakibúð. Mikil lofthæð, stór stofa,
glæsilegt bað. Tvö svefnherbergi. Parket
og flísar. Suður- og norðursvalir. Stæði í
bílageymslu. Áhv. 5,1 millj. Verð 9,7 millj.
Mávahlíð - Sérhæð Vorum að fá í
einkasölu rúmgóða 5 herb. 113 fm neðri
sérhæð á þessum eftirsótta stað. Þrjú
svefnh. Tvær stofur. Áhv. 4,5 millj. húsbr.
Verð 8,6 millj.
Hagamelur - Laus Mjög rúmgóð
ca. 130 fm 5 herb. hæð með sérinngangi
og 29 fm bílskúr við Hagamel. 3-4 svefn-
herb. Rúmgóð stofa og eldhús. Áhv. 5,3
millj. Verð 10,9 millj. Þessi er laus strax.
Grafarvogur - Húsahverfi Nýleg
130 fm efri sérhæð ásamt 35 fm bílskúr í
falllegu húsi sem stendur á frábærum út-
sýnisstað. Áhv. 9,3 millj. Verð 12,1 millj.
3ja og 4ra hcrb.
Álfheimar - Aukaherbergi
Falleg 4ra herb. íbúð á 4. hæð ásamt
aukaherb. í kjallara. Stór stofa með
massífu eikarparketi, suðursvalir, eldhús
með góðri eikarinnr. Verð 8,3 millj.
Furugrund - Nýtt á skrá Björt og
falleg 73 fm endaíbúð á 1. hæð í ný mál-
uðu húsi. Stofa og hol með nýl. eikarpar-
keti. Frábær staösetning neðst við Foss-
voginn. Áhv. 3,3 millj. Verð 6,7 millj.
Skúgarás - Bílskúr Mjög falleg 3ja
herbergja íbúð 86,5 fm á jarhæð. Sér inn-
gangur. Fallegar innréttingar. Stór timbur
verönd. Bílskúr 25 fm með hita og raf-
magni. Áhv. 3,9 m. Byggsj. ríkisins. Verð
9,3 millj.
Engihjalli Vorum að fá I sölu góða 87
fm 3ja herb. (búð á 5. hæð i viðgerðu fjöl-
býlishúsi. Verð 6,1 millj.
Funalind Glæsileg 115 fm 4ra herb.
íbúð í nýju fjölbýlishúsi. íbúðin er til af-
hendingar mjög fljótlega fullbúin án gólf-
efna. Verð 9,8 millj.
Foldahverfi Falleg 90 fm 4ra her-
bergja ibúð í fjöleignahúsi ásamt stæði í
bílageymslu. Húsvörður. Áhv. 5 millj. veð-
deild. Verð 9,5 millj.
1
Allar eignir á Netinu
www.fasteignasala.is Félag IE fasteignasala
á
DALHÚS - FRÁBÆR STAÐSETNING
Vorum að fá i sölu þetta fallega, ein-
staka og vandaða 194 fm einbýlishús
sem er á tveimur hæðum ásamt 28
fm bílskúr. Glæsileg stofa með arni.
Fallegt eldhús. Fjögur góð svefnher-
bergi. Fjölskyldurými og fl. Parket.
Húsið stendur neðst í botnlaga við
óbyggt svæði. Hér ræður kyrrðin ríkj-
um. Húsið er teiknað af Vífli Magnús-
syni. Áhv. 3,6 millj. Verð 18 millj.
Lautasmári - Lítið fjölbýli
Skemmtilegar tæplega 100 fm 4ra herb.
íbúðir á besta stað í Kópavogi, öll þjónusta
í næsta nágrenni. Verð 9,2 millj.
Sundin - Ris Björt 3-4 herb. risibúð i
þribýlishúsi á þessum eftirsótta stað. Par-
ket. Stór garður. Áhv. 3,6 millj. Verð 6,6
millj.
Hafharfjörður - Hæð og ris
Skemmtilegt sérbýli í nágrenni miðbæjar-
ins. Rúmgóð stofa og tvö góð svefnher-
bergi. Áhv. 2 millj. húsb. Verð aðeins 5,9
millj. Hér má gera frábær kaup!
Hraunbær - Aukaherbergi Mjög
falleg 94 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð ásamt
stóru herbergi í sameign með aðgangi að
snyrtingu og sturtu. Parket og flísar. Áhv.
3,4 millj. Verð 6,6 millj.
Kóngsbakki Rúmgóö 90 fm 4ra herb.
íbúð á 3. hæð. Verð 7,5 millj.
Krummahólar Falleg og töluvert
endumýjuð 92 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð i
lyftuhúsi. Þrjú svefnherb. Áhv. 3,5 millj.
Verð 6,6 millj.
Ásbraut - Bílskúr Góð 4ra herbergja
endaibúð 100 fm á 3. hæð ásamt bílskúr.
Fallegt útsýni. Suðursvalir. Áhv. 2,5 millj.
byggsj. Verð 7,9 millj.
Krummahólar Falleg og rúmgóð 3ja
herbergja íbúð 92 fm á 4. hæð í lyftuhúsi.
Sérinngangur af svölum. Sér þvottahús.
Stórar suðursvalir. Fallegt útsýni. Verð 6,3
millj.
Leirubakki Falleg 84 fm 3ja herb.
ósamþ. kjallaraíbúð sem er töluvert endur-
nýjuö. Áhv. 2,6 millj. Verð aðeins 4,4 millj.
Æsufell - Glæsileg Vorum að fá I
sölu stórglæsilega 88 fm 3ja herb. fbúð á 3.
hæð í lyftuhúsi. Innréttingar sérsmiðaðar.
Áhv. 3,9 millj. Verð 6,4 millj.
Breiðavík - Sérinngangur Ný 4ra
herbergja endaíbúð á 2. hæð. Mahóní inn-
réttingar, flísalagt baðherbergi. Verð 8,4
millj.
Engihjalli Falleg og rúmgóð 87 fm 3ja
herbegja ibúð á 6 hæð. Flisar og parket.
Húsið nýlega málaö að utan. Áhv. 3.8 millj.
Vreð 6,5 millj.
Ásbraut - Kóp. Mjög góð 4ra herb.
íbúð á 4. hæð ásamt bílskúr. Glæsilegt út-
sýni. Áhv. 6,2 millj. Verð 8 millj.
Ásgarður - Sérinngangur
Vættaborgir Fallegt og vel skipulagt
142 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt
19,6 fm innb. bilskúr. Skilast fullbúið að
utan, fokhelt að innan. Áhv. 6,2 millj. hús-
bréf. Verð 8,7 millj,
Atvinnuhúsnæði
Vantar lagerhúsnæði Heildsölufyr-
irtæki hefur beðið okkur um að útvega
450-600 fm lagerhúsnæði. Æskilegt að
skrifstofu- og starfsmannaaðstaða sé til
staöar. Góðar innkeyrsludyr skilyrði. Nán-
ari upplýsingar gefur Pálmi.
Bíldshöfði Mjög gott 93 fm atvinnu-
húsnæði á jarðahæð. Húsnæðið er að
mestu einn salur með góðum innkeyrslu-
dyrum. Húsið sjálft í mjög góðu ástandi.
Verð 5,2 millj.
Ármúli - Góð staðsetning
Vorum að fá í sölu mjög skemmtilega ca
72 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð I nýlegu
húsi. Opin ibúð með mikilli lofthæö. Þetta
er íbúð fyrir unga fólkið. Áhv. ca 4,3 millj.
húsbréf. Verð 6,7 millj.
Laufirimi - Glæsileg Glæsileg 2ja
herbergja ibúð 60 fm á jarðhæð með sér-
inngangi. Sérsmiðaðar innréttingar. Par-
ket, flísar. Áhv 3,8 millj. Verð 5,8 millj.
Miðvangur - Lyfta Vorum að fá I
sölu góða 57 fm 2ja herb. ibúð á 5. hæð i
góðu húsi. Glæsilegt útsýni. Verð 5,2 millj.
Eldrí borgarar
Vesturgata 7 Sériega falleg 63 fm 2ja
herb. þjónustuibúð á 2. hæð í þessu vin-
sæla húsi. Svalir. Hér er allt til alls. Verð
7,2 millj.
Nýbyggingar
Garðstaðir - Raðhús Mjög falleg
og vel skipulögð 165 fm raðhús á einni
hæð með innb. bílskúr. Húsin skilast full-
búin að utan með sólpalli og tyrfðri lóð og
fokheld að innan. Verð 8,8 millj.
Mosfellsbær - Parhús Tveggja
hæða 195 fm parhús við Hlíðarás. Skilast
fullbúið að utan og fokhelt að innan. Bæk-
lingur á skrifstofu. Verð 9,3 millj.
Krossalind - Parhús Glæsilegt 146
fm parhús á tveimur hæðum ásamt 25 fm
bílskúr. Verð 10,5 millj. Kynntu þér málið.
Lautasmári 1 - Lyfta Glæsilegar
2ja, 3ja, 4ra og 6 herb. ibúöir. (búðimar af-
hendast fullbúnar með eða án gólfefna.
Stæði í bilageymslu getur fylgt. Byggingar-
aðili: Bygg.fél. Gylfa og Gunnars. Verð frá
6,9 millj. Glæsilegur sölubæklingur á skrif-
stofu Bifrastar.
Funalind - Glæsiíbúðir Sérlega
vel hannaðar og fallegar ibúðir sem afh.
fullbúnar án gólfefna. Byggingaraðili
Bygg.fél. Gylfa og Gunnars. Ath. nú fer
hver að verða siðastur að tryggja sér íbúð i
Uindahverfinu.
Vel staðsett húsnæði á annarri hæð við
Ármúlann en með vörumóttöku Siðumúla-
megin. Húsnæðið hentar bæði sem skif-
stofu- eða iðnaðarhúsnæði. Verð 18,3
milij.
Kópavogsdalur Á einum besta stað í
Kópavogsdalnum, í glæsilegu húsi, bjóö-
um við verslunar-, skrifstofu- og þjónustu-
húsnæði allt niður i 100 fm. Húsið er fjórar
hæðir og stendur á mjög áberandi stað.
Alls eru í boði ca. 3.000 fm. Tryggðu þér
pláss núna.
Flugumýri - Mosfellsbær Gott ca
270 fm atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum.
Salur 180 fm, skrifstofuaðstaða og fl. Verð
11 millj.
Hæðasmári Stórglæsilegt og nýtt ca
1.300 fm verslunar-, skrifstofu- og/eða
þjónustuhúsnæði á mjög áberandi stað á
þessu vinsæla svæði. Húsið sem er f
byggingu er kjaliari og tvær hæðir og er
lyfta i húsinu. Selst í heilu lagi eða í minni
einingum.
Laugavegur - Laust Mjög gott ca
250 fm húsnæði á 3. hæð. Húsnæðið er
að mestu einn salur. Ný teppi og fl. Mikið
áhvílandi. Ýmiskonar skipti koma til greina.
Nánari uppl. gefur Pálmi.
Rauðarárstígur Mjög gott og vel-
staðsett 161 fm húsnæði á 1. hæð. Húsið
stendur á áberandi homi og hentar undir
ýmiss konar rekstur, matsölustað eða
breyta í íbúðir. Áhv. ca 8 millj. Verð 12,8
millj. Nánari uppl. gefur Pálmi.
Til leigu
Brautarholt Til leigu 170 fm húsnæði
á jarðhæð. Um er að ræða skrifstofu-,
þjónustu- eða iðnaöarpláss sem er ca 112
fm og 60 fm geymslurými. Leiguverð
108.000 pr. mán.
Skúlagata Gott ca 100 fm húsnæði á
jarðhæð i nýlegu húsið. Hentar vel undir
ýmiss konar starfsemi. ört vaxandi þjón-
ustusvæði. Nánar uppl. gefur Pálmi
Vorum að fá i einkasölu fallega 57 fm 2ja
herbergja ibúð á 2. hæð I fallegu fjölbýlis-
húsi. Áhv. 4,2 millj. veðdeild. Verð 6,3 millj.
Eiðistorg - Nýtt á skrá Falleg 2ja
herb íbúð á 4. hæð. Ágæt stofa og rúmgott
svefnherbergi, suðursvalir. Sameign er öll
til fyrirmyndar. Áhv. byggsj. 3,4 mlllj. Verð
5,7 millj.
Vindás - Laus / lyklar Falleg 60 fm
íbúð á 3. hæð i klæddu húsi ásamt stæði í
bjartri bilageymslu. Eikarparket á stofu.
Áhv. byggsj./húsb 3,5 millj. Verð 5,9 millj.
Þverbrekka Vorum að fá (sölu 2ja herb.
ibúð á 4. hæð. Áhv. 2,6 millj. Verð 4,4 millj.
lifjilM tMI
Byggingaraðili: C-/
Horfðu til framtíðar!
verslunar- þjónustu- og skrifstofuhúsnæði
Íþessuhúsierhægtaðaðlaalltmðurí lOOm2 einingar. Þegar hafa mangir
þekktir aðilar byggt sér pláss. Húsið er i byggingu og afhendist í apríl 1999.
Allt að 70% 1]ármögnun til kaupanna!
Þegar kuldinn
leggst að
ÞEGAR vetur gengnr í garð væri ekki
ónýtt að geta ornað sér við svona danskan
„langovn". Hann er sagður hita vel lítil
herbergi.
ítölsk ' / V*wT\ m 7/v(l Skiptið við fagmann
hönnun (Ti If
ÞESSI frutnlegi stóll er ítalskur, hannaður af Ricardo Dalisi. Félag Fasteignasala ^