Morgunblaðið - 13.12.1998, Page 30
30 C SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
N INO D ANIELI
fiertu
GARÐURINN
-klæðirþigvel
Meðlagsgreiðendur
Meðlagsgreiðendur, vinsamlegast
gerið skil hið fyrsta og
forðist vexti og kostnað.
Innheimfustofnun sveitarfélaga,
Lágmúla 9, 108 Reykjavík,
sími 568 6099, fax 568 6299.
CDD-Z56
Allt að 150 númera minni
Þar af 50 með nafni
Blikkljós
Valhnappur
Tímamæling samtala
Getur geymt útfarandi númer
íslenskar leiðbeiningar
íslenskar merkingar Jélotilboð
A vegg eða borð
TDD-D00D
Allt að 150 númera minni stgr-
Þar af 50 með nafni
Blikkljós
Valhnappur
Timamæling samtala
Getur geymt útfarandi númer
23 skammvalsminni
Hátaiari
íslenskar leiðbeiningar
islenskar merkingar Jófatilbcið
A vegg eða borð ---------------
TDD-1000
30 númera minni
Blikkljós
Valhnappur
3 skammvalsminni
jslenskar feiðbeiningar
islenskar merkingar
Á vegg eða borð
stgr.
CDD-H003
30 númera minni
Blikkljós
Valhnappur
jslenskar leiðbeiningar
íslenskar merkingar [
Áveggeða borð
Td afgmaslu 1&12.9e
ffl htrA
stgr.
na&«fe*><&?Z9í
Slöumúla 37
108 Reykjavik
S. 588-2800
Fax 588-2801
Mörkun fótabaða
ÞEGAR ég var á hressingargöng-
unni á sunnudaginn fór ég að
hugsa um það hvað ég væri eigin-
lega búinn að skrifa þessa dálka í
Moggann í mörg ár. Datt mér í
hug hvort verið gæti að næsta ár
yrði tuttugasta árið og þá yrði ég
að gera eitthvað til þess að halda
upp á það með pomp og pragt.
Þegar heim kom gáði ég upp í
skáp, en þar geymi ég möppur
sem varðveita þessar skriftir. Þar
fann ég út að ég er bara að klára
sautjánda árið svo ég hefi ekkert
til að halda upp á enn þá. Við
gluggun í möppumar sá ég frum-
rit af grein frá 1986, sem bar yfir-
skriftina „Hvar eru Clairol-fóta-
böðin?“ Prentuðu greinina var
hvergi að finna og er því mögu-
leiki á því að þessi ritsmíð hafi
aldrei verið birt. Efnið er enn í
fullu gildi og ætla ég að skella
henni hér á ykkur, til vonar og
vara. Það skal tekið fram til skýr-
ingar að 1986 var bara ein sjón-
varpsstöð í landinu og skilst mér
að allur landslýður hafi horft
dyggilega á allt það efni sem hún
færði á skjáinn:
„Eftir því sem Islendingum
hefir vaxið fiskur um hrygg í út-
flutningsmálum og annarri versl-
un, og umsvifin hafa aukist á er-
lendum sem innlendum vettvangi
hafa þeir rekist á skort íslenskra
orða til að lýsa starfsemi sinni.
Það er fyrst of fremst enska orðið
„marketing“ sem valdið hefir því
að mörgum manninum hefir orðið
fótaskortur á tungunni. Það hefir
sem sagt ekki tekist að íslenska
þetta títtnotaða orð svo að öllum
líki.
Það væri ef til vill ekki úr vegi
að útskýra íyrir þeim, sem ekki
eru með á nótunum í umfangi
frjálsrar verslunar, muninn á sölu
og „marketing". Það síðamefnda
innifelur þá vinnu og kostnað,
sem það útheimtir að skapa eftir-
spurn eftir vörunni, svo hgæt sé
að selja hana á viðunandi verði.
Svo eru líka til einhliða sölur, eins
og þegar undirritaður er samn-
ingur við Rússa um að þeir kaupi
10.000 tonn af karfaflökum. Hér
þurfum við ekkert að hugsa um
„marketing".
Ymsar uppástungur um þýð-
ingu á enska orðinu hafa komið
fram og vinninginn virðist hafa
haft „markaðssetning", sem mér
finnst bæði ljótt og stirt í notkun.
Hvað skyldi svo heita persónan
sem markaðssetur? Mundi það
vera markaðssetningur samanber
Þórir S. Gröndal
skrifar frá
niðursetningur? Væri ekki nær að
kalla „marketing" mörkun? Þetta
er kvenkynsorð, sem til er í mál-
inu, en mjög lítið notað nema í
mörkun sauðfjár og í samsetning-
unni takmörkun. Hér er stutt og
lipurt orð af sama stofni og mark-
aður og ætti það að geta tekið að
sér þetta nýja hlutverk með
glans. Fljótlega gætum við séð
setningar eins og þessar: „Mörk-
un lagmetis í Ameríku gengur
vel“. „Jón sér um mörkun og sölu
fyrir Fugleiðir í Færeyjum".
Þegar markaðssetningarnir
þurfa að nota sagnorðið, kalla
þeir það „að markaðssetja", sem
ég vil kalla „að merkja“. Þetta orð
fyrirfinnst ekki í málinu sam-
kvæmt orðabók Menningarsjóðs.
Skulum við nú taka nokkur dæmi
þar sem hægt væri að nota nýyrð-
ið. Héma í henni Ameríku, þar
sem einkaframtakið og kapítal-
isminn eru allsráðandi, hefir
mörkun lengi verið í hávegum
höfð. Verðlaun eru veitt fyrir
mörkunar-afrek og sögur eru
sagðar af vel heppnuðum mörk-
unar-herferðum.
I höfuðstöðvum Clairol-fyrir-
tækisins í Kaliforníu er enn verið
að tala um eitt mesta afrekið í
mörkun í sögu þess, þá er þús-
undir fótabaða voru seldar til ís-
lands á fáum mánuðum fyrir
nokkrum árum. Mörkunarher-
ferðin á Fróni fólst aðallega í
snjöllum sjónvarpsauglýsingum,
sem höfðu feikileg áhrif. Herferð-
in þótti ekki dýr enda auðvelt að
ná til allra landsmanna, því þeir
eru allir límdir við sömu sjón-
varpsstöðina. Það fannst Clairol-
mönnum sniðugt.
Svo mikið lá á að koma fleiri
fótaböðum til landsins fyrir jólin
að grípa varð til þess að senda
viðbótarbirgðir með flugvélum.
Um tíma voru forráðamenn Cla-
irol famir að halda að ef til vill
væru Islendingar fjórfættir!
Hvergi nokkurs staðar í heimin-
um hafði náðst slíkur árangur í
sölu þessa tækis.
Um þau jól hefir stór hluti
þjóðarinnar líklega þvegið fætur
sína daglega í þessum forláta Cla-
irol-apparötum, sem ekki aðeins
þvoðu lúnar lappir, heldur nudd-
uðu iljamar og veittu mikinn unað
ef trúa má auglýsingunum. En
hvað skyldi svo hafa orðið af öll-
um þessum fótaböðum? Ég hefi
ekki heyrt nokkum mann minn-
ast á þau í langan tíma og heldur
veit ég ekki, hvort fótamenning
þjóðarinnar hefir batnað til lang-
tíma. Er kannske minni táþefur í
landinu? Hefi ég sterkan gran um
það að Clairol-fótabaðstískan hafi
staðið stutt við og síðan orðið að
víkja fyrir öðram menningar-
straumum.
_ En hvar eru annars fótaböðin?
Ég hefi haldið uppi spurnum en
ekki orðið mikils vísari og aðeins
heyrt um tvö af öllum þeim þús-
undum sem seld voru. Annað ku
hafa sést úti á svölum í Vestur-
bænum, skartandi útsprungnum
stjúpmæðrum og öðrum sumar-
blómum. Hitt sætti mikilli niður-
lægingu, því það er notað fyrir
sand handa heimilisketti í Holtun-
um, fyrir hann að ganga þar öma
sinna. Væri fróðlegt að heyra frá
lesendum ef þeir geta varpað ljósi
á örlög einhverra af þeim þúsund-
um fótabaða, sem landsmenn
eignuðust á umræddum jólum.
Látum við þetta nægja um fóta-
baða mörkunar-afrekið mikla.
Mýmörg dæmi er hægt að tína
til um atvik, þar sem vamingur
hefir verið sendur á markað án
þess að tilhlýðileg mörkun hafi
fyrst farið fram. Svoleiðis getur
oft farið illa enda varla við öðru að
búast. Fyrir mörgum árum var
mikið magn af lagmeti selt
japönsku fyrirtæki sem ætlaði að
selja vörurnar í Ameríku.
Japanskir gerðu enga tilraunir til
að merkja þetta íslenska lagmeti
og þess vegna seldust ekki afurð-
irnar. Lágu miklar birgðh- í
skemmu í Virginíuríki heilt heitt
sumar og kom margt skrítið fyrir.
Svarti grásleppukavíarinn breytti
um lit eins og kameljón varð fyrst
grænn og svo gulur. Sfldardósir
bólgnuðu út og urðu bústnar en
fjöldinn allur af krukkum og dós-
um sprakk í loft upp. Önnur sorg-
leg dæmi mætti til tína en við lát-
um þetta vera nóg að sinni. Þann
lærdóm má af draga að fyrst
verður að koma mörkun en svo
sala.“
Að lokum vil ég svo óska les-
endum gleðilegra jóla og farsæls
komandi árs.
Barnamyndir
Líka þegar maður er lítill
B A RN A ^rjÖLSKYLDl)
LJOSMYNDIR
Ármúla 38 • sími 588-7644
Gunnar Leifur Jónasson
- yERLENT
Lafontaine býður
blaðamenn Sun
velkomna
Síðustu ár hefur skátahreyfingin selt sígræn
eðaltré, i hœsta gœðaflokki og prýða þau nú
mörg hundruð íslensk heimili.
Wáraábyrgð
12 stærðir, 90 - 500 cm
Stálfótur fylgir
Ekkert barr að ryksuga
». Truflar ekki stofublómin
^SNORRABRAUT 60
;*• Eldtraust
Þarfekki að vökva
íslenskar leiðbeiningar
Traustur söluaðili
;« Skynsamleg fjárfesting
Bamitaiag ísltmskro skaia
íœsmua&vk ÆMBsmsa&,
Saarbriickcn. Reutcrs.
OSKAR Lafontaine, fjármála-
ráðherra Þýzkalands, sem
brezka æsifréttablaðið The Sun
hefur gengið svo langt að kalla
„hættulegasta mann Evrópu"
vegna stefnu hans í Evrópumál-
um, sagði á þriðjudag að blaða-
menn blaðsins ættu að heim-
sækja heimaland sitt til þess að
fræðast um Evrópu.
The Sun hefur tekið illa upp
yfirlýsingar Lafontaines um að
æskilegt væri að samræma að
nokkru leyti skatta í aðildarríkj-
um Evrópusambandsins (ESB)
og kallaði hann í uppslætti
„mestu ógnina við brezka lífs-
hætti frá því í síðari heimsstyij-
öld“.
Fréttir á Netinu
En Lafontaine sagði að saga
heimahéraðs hans, Saarlands -
þar sem ófáar orrustur milli
Þjóðverja og Frakka hafa verið
háðar í gegnum tíðina - væri
nægileg sönnun fyrir því hve
samruni Evrópu væri eftirsókn-
arvert takmark.
„Ef til vill ættum við að bjóða
blaðamönnum The Sun hingað
til að leyfa þeim að upplifa hinn
menningarlega fjölbreytileika
Evrópu og góð samskipti ná-
granna af ólíku þjóðerni,“ sagði
Lafontaine er hann ávarpaði
flokksþing Jafnaðarmanna-
flokksins, sem lialdið var í Sa-
arbriicken, heimabæ flokksfor-
mannsins.
^mbl.is