Morgunblaðið - 13.12.1998, Page 31

Morgunblaðið - 13.12.1998, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ Háskóli íslands Dagbók Háskóla Islands DAGBÓK Háskóla íslands 13 - 19. desember. AUt áhugafólk er vel- komið á fyrirlestra í boði Háskóla Islands. Dagbókin er uppfærð reglulega á heimasíðu Háskólans: http://w’ww.hi.is/HIHome.html Mánudagur 14. desember: Magnús M. Halldórsson, Raun- vísindastofnun, flytur fyrirlestur á málstofu í stærðfræði sem hann nefnir: „Litun kvaðrot lagneta.". Málstofan fer fram í stofu 258 í VR-II, kl. 15.25. Þriðjudaginn 15. desember: Skúli Magnússon lögfræðingur og stundakennari í réttarheim- speki við lagadeild Háskóla íslands fjallar um efnið: „Kenningar Ron- ald Dworkin um rétta niðurstöðu í erfiðum , dómsmálurn." Málstofan verður haldin í stofu 201 í Lögbergi og hefst kl. 16.00. 5. umsóknahrinu Leonardó da Vinci starfsmenntaáætlunai- ESB hrint úr vör. Af því tilefni verður boðið til kvnningarfundar í Veit- ingastofu Tæknigarðs, Dunhaga 5, kl. 12-13.30. Aðgangur er ókeypis en þátttaka tilkynnist í síma 525-4900. Sýningar Þjóðarbókhlaða. 1. Sýning á rannsóknartækjum og áhöldum í læknisfræði frá ýmsum tímum á þessari öld. Sögusýning haldin í til- efni af 40 ára afmæli Rannsóknar- deildar Landspítalans (Depart- ment of Clinical Biochemisti-y, University Hospital of Iceland) og að 100 ár eru liðin frá því að Holds- veikraspítalinn í Laugarnesi var reistur. (The Leper Hospital at Laugarnes, Reykjavík). Sýningin stendur frá 10. október og fram í febrúar. 2. Þjóðólfur 150 ára (1848-1998). Sýning 5. nóvember 1998 31. janú- ar 1999. Sýning til minningar um að 5. nóvember voi-u liðin 150 ár frá því að Þjóðólfur, fyrsta nútíman- lega fréttablaðið á íslandi, hóf göngu sína. Sýningin er staðsett í forsal þjóðdeildar. Stofnun Arna Magnússonar, Árnagarði við Suðurgötu. Frá 1. september til 14. maí er handrita- sýning opin þriðjudaga, miðviku- daga og fimmtudaga kl. 14.00- 16.00. Unnt er að panta sýningu ut- an reglulegs sýningartíma sé það gert með dags fyrirvara. Orðabankar og gagnasöfn Öllum er heimill aðgangur að eftirtöldum orðabönkum og gagn- söfnum á vegum Háskóla Islands og stofnana hans. Islensk málstöð. Orðabanki. Hefur að geyma fjöl- mörg orðasöfn í sérgreinum: http://www.ismal.hi.is/ob/ Lands- bókasafn íslands - Háskólabóka- safn. Gegnir og Greinir. http://www.bok.hi.is/gegnir.html Gagnasafn Orðabókar Háskólans: http://www.jexis.hi.is/ Rannsókna- gagnasafn íslands. Hægt að líta á rannsóknarverkefni og niðurstöður rannsókna- og þróunarstarfs: http://www.ris.is mbl.is SINCE 105 f VEGLEG A JÓLAGJÖF FRÁ BALLY || FYLGIR ": HVERJU m pari jgAMRABORG 3 SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1998 C 3^ Kynningar í vikunni Súrefiiísvönir Karlit Herzog ••• vinna á öldruiiareinkeiuium ••• enduruppbyggja húðina ••• vimia á appelsínuhúð og sliti ••• vinna á unglingabólum ••• viðlialda ferskleika húðarimiar Mánudagur 14. des. Apótekið Suðurströnd, Seltjarnarnesi kl. 15-18. Heilsa og tegurð, Síðumúla 34......kl. 10-14. Þriðjudagur 15. des. Háaleitis Apótek ..................kl. 15-18 Lyfjabúð Hagkaups, Mosfellsbæ .... kl. 15-18. Miðvikudagur 16. des. Hafnarfjarðar Apótek ..............kl. 15-18. Fimmtudagur 17. des. Breiðholts Apótek .................kl. 15-18. Föstudagur 18. des. Fjarðarkaups Apðtek ...............kl. 15-18. Grafarvogs Apðtek..................kl. 15-18. Laugardagur 19. des. Sandra, Smáratorgi ................kl. 15-18. * I*œr eruferskir vindar í umhirdu húðar • Jolr r k j I * jA.II I or r c'j t t ir I lurncar f r cjijcÁ rneó írönskurn kcavícar oq r.cjffr can " vinc jíc jr c ; I l c .• I cÁcj f cjrrncj skinkcj cjscjrni ferskri ■.cjIcjIi rnar inerucVj gronnmoti og Popoya AArllirc; t I nr lskr c j A c'Scjlrcj 1 h jr cljcjA cjpfjcílrifnu cinct cj ojrjIcj < >c j peru rricjukí kaor I r c.im r no c\ cngi f ch scjíu j 1 c\cj C.)r illcj c\ sítrónukrycJciltegi c\ lombcjf illc;t r ne c\ kor I oflukoku. spji'not i op mynfusósu I: f t ir rét lir tirún cjc .j fivit súkkulc j c\ir r u j:. I c\cj Ri', cj lcj rricjncdcj 3 I OO |tu c oxj jo tnim eni tutn Morcjunmátinn Slappad af li eiíoff íc ocltl a Tt.'T- Horft á sjónvarp Unnið 1 R-P E 3 V i \ ^ Oyno þrouð of NASA fyrir geimfnro - nú föonieg fyrir jiig Faxafeni 5 • 108 Rvk • Simi:588-8477

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.