Morgunblaðið - 24.01.1999, Side 3

Morgunblaðið - 24.01.1999, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1999 E 3 Hlutverk Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins Vegna aukinna umsvifa og breyttra áherslna í starfsemi stofnunarinnar leitum við að framsæknum og hugmyndaríkum einstaklingum í eftirfarandi störf. Viðkomandi einstaklingar þurfa að hafa mikið frumkvæði og getu til að starfa sjálfstætt. UPPLÝSINGASVIÐ SVIÐSSTJÓRI Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins er rannsókna- og Helstu verkefni upplýsingasviðs eru námskeiðahald, almenn upplýsingamiðlun, útgáfumál, þjónusta við menntastofnanir, almenn upplýsingamiðlun, bókasafn, tölvukerfi og markaðs- setning Rf. Háskólamenntun og góð tungumálakunnátta eru nauðsynleg. Reynsla af fræðslu og kynningarmálum er æskileg. þjónustustofnun fyrir sjávar- útveginn, annan matvælaiðnað og tengdar greinar. REKSTRARSVIÐ VERKEFNISSTJÓRI GÆÐA- O G FRÆÐSLUMÁLA Á stofnuninni er faggilt gæðakerfi prófunarstofu skv. staðlinum EN-45001. Viðkomandi verður gæðastjóri kerfisins.Einnig mun viðkomandi hafa umsjón með fræðslu og þjálfun starfsfólks, öryggis- og umhverfismálum. Þekking og reynsla af rekstri gæðakerfa er æskileg. RANNSÓKNASVIÐ ÖRVERURANNSÓKNIR Hlutverk Rf er að stunda rannsóknir, framkvæma mælingar og prófanir, veita ráðgjöf, miðla upplýsingum og Leitað er eftir háskólamenntuðum einstaklingi með reynslu við örverurannsóknir. Líffræðingur, matvælafræðingur, meinatæknir eða einhver með sambærilega menntun kemur til greina. TÖLFRÆÐI Leitað er eftir einstaklingi sem hefur lokið háskólaprófi í stærðfræði/tölfræði og hefur framhaldsmenntun í raunvísindum. Viðkomandi mun m.a. vinna við uppsetningar á tilraunum og úrvinnslu gagna. VERKFRÆÐI Viðkomandi þarf að hafa lokið háskólanámi á sviði vélaverkfræði eða sambærilegu námi. Framhaldsmenntun og reynsla af sjávarútvegi er æskileg annast fræðslu á þekkingar- og þjónustusviðum sínum. EFNARANNSÓKNIR Leitað er eftir háskólamenntuðum einstaklingi með reynslu af efnarannsóknum á sviði umhverfisrannsókna. Efnafræðingur eða líffræðingur með framhaldsmenntun eða einhver með sambærilega menntun kemur til greina. ÚTIBÚ Rf Á AKUREYRI Leitað er að verkfræði- eða rekstrarfræðimenntuðum einstaklingi til starfa við rannsóknaverkefni, ráðgjöf tengdum sjávarútvegi og matvælavinnslu og kennslu við Háskólann á Akureyri. ÚTIBÚ Rf Á ÍSAFIRÐI Leitað er að að matvæla- eða sjávarútvegsfræðimenntuðum einstaklingi til starfa við útibúið Nánari upplýsingar veitir Jón Heiðar Ríkharðsson, fjármálastjóri í síma 562-0240. Umsóknum skal skilað eigi síðar en 5. febrúar næstkomandi til Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins Skúlagötu 4, 101 Reykjavík Sími: 562 0240 ■ Fax: 562 0740 Heimasíða: www.rfisk.is Sími: 533 6090 Fax: 533 6091 e-mail: attan@attan.is Dugguvogur10 104 Reykjavík Sjónvarpsstöðin Áttan óskar eftir skemmtilegu sölufólki Áttan er ný opin sjónvarpsstöð sem hóf útsendingar í október. Útsendingar Áttunnar nást á Faxaflóasvæðinu með örbyIgjuloftneti og á breiðbandinu. Viðtökur áhorfenda eru búnar að vera frábærar. Nú er tækifærið fyrir duglega og metnaðarfullu sölufólki að taka þátt í skemmtilegu og lifandi starfi, þar sem eigið frumkvæði og sjálfstæði fær að njóta sín. Umsóknir skulu sendast inn fyrir 1. febrúar merktar: Sjónvarpsstöðin Áttan Skemmtileg vinna - Ingibjörg Dugguvogi 10 -104 Reykjavik Við leitum að öflugu, duglegu og skemmtilegu fólki í sölu og markaðsmálum. í boði eru góð laun fyrir rétta aðila (trygging og árangurstenging). með þekkingu og eigin hugmyndir upplýsmgatækni Laus eru til umsóknar störf í upplýsingaþróunar- deild Flugleiða. Upplýsingaþróunardeildgegnir leiðandi hlutverki í þróun upplýsingatækni hjá Flugleiðum ogþjónar félaginu á hugbúnaðarsviði. Deildin vinnur að mótun verkefnaskipulags sem skila á markvissari vinnu og auknum gæðum í hugbúnaðarverkefnum. Þróunarumhverfi Flugleiða er Oracle / C++ auk Lotus Notes. Miklar breytingar eiga sér nú stað í upplýsinga- vinnslu hjá Flugleiðum. Þær felast í uppbyggingu á gagnagrunni fyrirtækisins, þróun á vöruhúsi gagna og mótun innra upplýsingakerfis. Við leitum eftir starfsmönnum með menntun í tölvunarfræði/kerflsfræði/verkfræði með áhuga og þekkingu til að takast á við krefjandi verkefni í spennandi umhvcrfi. Skriflegar umsóknir, sem tílgreini mcnntun og reynslu óskast sendar starfsmannaþjónustu félagsms, aðalskrifstofu, Kcykjavfkurflugvelli, eigi síðar en mánudaginn 1. febrúar nk. • Starfsmenn Flugleiða eru lykillinn að velgengni félagsins. Við leitum eftir duglegum og ábyrgum starfsmönnum sem cru reiðubúnir að takast á viö krefjandi ogspennandi verkefni. • Flugleiðir eru reyklaust fyrirtæki og hafa fengið viðurkenningar vegna einarðrar stefnu félagsins og forvarna gagnvart reykingum. • Fluglciðir eru ferðaþjónustufyrirtæki og leggja sérstaka áherslu á að auka skilning á þörfum markaðar og viðskiptavina og þróa þjónustu sína tíl samræmis við þessar þarfir. Staifsmaniwþjótmsta FLUGLEIÐIR Traustur íslenskurferðafélagi VERKFRÆÐINGUR/ TÆKNIFRÆÐINGUR REYKJAVÍK Staða tæknimanns í þjónustudeild Sirðarinnar í Reykjavík er laus til nar. Um fullt starf er að ræða og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun verða samkvæmt kjara-samningi tækni- eða verkfræðinga. Starfssvið • Verkefni sem tengjast sumar- og vetrarþjónustu m.a. í gerð staðla, leiðbeininga og verklagsreglna. • Aðstoð, eftirlit með framkvæmd og ráðgjöf vegna sumar- og vetrar- þjónustu. Menntunar og hæfniskröfur • Tækni-/verkfræðimenntun. • Sjálfstæði í vinnubrögðum. • Góðir samstarfshæfileikar. Nánari upplýsingar veita Jón Birgir Guðmundsson frá kl. 9-12 í síma 461-4440 og Magnús Haraldsson í síma 533-1800. Vinsamlegast sendið umsóknirtil Ráðgarðs hf. á Akureyri eða í Reykjavík fyrir 1. febrúar nk. merktar: „Vegagerðin - þjónustudeild” VEGAGERÐIN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.