Morgunblaðið - 24.01.1999, Side 5

Morgunblaðið - 24.01.1999, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1999 E 5 Laus störf hjá Reykjavíkurhöfri Forstöðumaður rekstrardeildar. Reykjavíkurhöfn er borgarfyrirtæki, sem stjórnar, byggir og rekur höfn og hafnarsvæði innan lögsagnarumdæmis Reykjavíkur. Reykjavíkurhöfn ererhelsta flutningahöfn landsins og á hafnarsvæðum er fjöldi fyrirtækja, sem starfa að vöru- fluningi, sjávarútvegi, iðnaði og þjónustu. Starfsmenn er 60 og starfa í fjórum deildum: rekstrardeild, tæknideild, hafnar- þjónustu og fjármáladeild. Laust er til umsóknar staða forstöðumanns rekstrardeildar. Næsti yfirmaður er hafnarstjóri. Starfssvið: • Stjórnar rekstri og viðhaldi eigna hafnarinnar, þ.e. hafnarvirkja, lands, gatna og húseigna. • Yfirumsjón með rekstri Bækistöðvar og eigin vinnuflokkum. • Gerir og ábyrgist rekstrar- og kostnaðaráætlanir vegna eigna hafnarinnar. • Á samskipti við leigjendur og aðra notendur hafnarinnar. • Skilgreinir forsendur við gerð leigusamninga fasteigna og sér um rekstrarlegt eftirlit þeirra. • Vinnur þarfagreiningu og forsögn að hönnun. • Annast útboð og hefur umsjón með aðkeyptri verktakaþjónustu og bitgðahaldi. Menntun og hæfniskröfur. Verk- eða tæknifræðimenntun. Reynsla af rekstri og stjórnun starfsmanna. Lögð er áhersla á fmmkvæði, sjálfstæði í starfi og hæfni til góðra mannlegra samskipta. Hagfræðingur/viðskiptafræðingur. Laust ertil umsóknar starf hagfræðings/viðskiptaffæðings hjá Reykjavíkurhöfn. Starfið heyrir undir forstöðumann fjármáladeildar. Starfssvið: • Tekur þátt í að greina og meta fjárhagslega afkomu Reykjavíkurhafnar og gerir tillögur um ný sóknarfæri. • Annast arðsemismat fyrir framkvæmdir, rekstur og þjónustu. • Vinnur tillögugerð að verðlagningu fyrir þjónustu og útleigu húseigna og lóða. • Gerir tekju- og verðlagsspár vegna fjárhagsáætlana. • Aðstoðar við fjármagnsstýri ngu og samantekt rekstraráætlana. • Annast úrvinnslu tölfræðigagna og hagrænna athugana. Gjaldkeri - Hafnarfjörður I ps Stofnun í Hafnarfirði óskar eftir að ráða Íafgreiðslugjaldkera til starfa. Starfssvið: • almenn gjaldkerastörf • uppgjör í lok dags Hæfniskröfur: « reynsla af gjaldkerastörfum « góð almenn tölvukunnátta . færni í notkun lyklaborðs og reiknivélar . geta unnið undir álagi . nákvæmni í vinnubrögðum • þjónustulund • eiga auðvelt með að tileinka sér nýjungar Vinnutími: 8:00-16:00. Ráðning verður sem allra fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 27. janúar n.k. Upplýsingar veittar á skrifstofu Liðsauka frá kl. 9-14 og á heimasíðunni: www.lidsauki.is Fo/fc ogr /jekfcíng _ Lidsauki % Skipholt 50c, 105 Reykjavík sími 562 1355, fax 562 3767 Netfang: www.lidsauki.is Tölvupóstur: lidsauki@knowledge.is Fiæðslumiðstöð Rejígavíkur Athygli er vakin á því að það er stefna Menntun Og hæfrliskröfíir: borgaryfirvalda að auka hlut kvenna í Háskólamenntun í hagfræði eða viðskiptafræði. Starfsreynsla í hagrænum stjórnunar- og ábyrgðarstörfum á vegum athugunum. Lögð er áhersla á ffumkvæði, sjálfstæði í starfi og hæfni til góðra borgarinnar, stofnana hennarog fyrirtækja. mannlegra Samskipta. PrICEWATeRHOUsEQoPERS Q Áður Ráðningarþjónusta Hagvangs hf. Rétt þekking á réttum tíma -fyrir rétt fyrirtæki Upplýsingar veita Þórir Þorvarðarson og Auður Danflelsdóttir hjá Ráðningar- þjónustu PricewaterhouseCoopers í síma 550 5300. Skriflegar umsóknir óskast sendar ti Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers merktar „Reykjavíkurhöfn og heiti viðkomandi starfs" fyrir 1. febrúar nk. Höfðabakka 9 112 Reykjavík Sími 550 5300 Bréfsími 550 5302 www.pwcglobal.com/is Atvinna á Austurlandi KHB vill ráða deildarstjóra fyrir byggingavöru- verslanir. Um er að ræða byggingavörudeild ásamt fóð- ursölu á Egilsstöðum og byggingavörudeild á Reyðarfirði. Deildarstjóri berábyrgð á daglegum rekstri deildanna svo sem innkaupum, sölu og starfs- mannastjórnun. Reksturinn býður upp á mikla framtíðarmöguleika og starfið er fjölbreytilegt. Hæfnis- og þekkingarkröfur: Menntun eða reynsla í byggingaiðnaði. Menntun eða reynsla í viðskiptum. Reynsla við tölvuvinnslu. Skipulögð vinnubrögð og metnaðurtil að ná árangri. Nánari upplýsingar um starfið er hægt að fá hjá starfsmannastjóra KHB, Egilsstöðum. Umsóknartími er til 10. febrúar 1999. KAUPFELAG HERAÐSBUA KAUPANGI 6 - 700 EGILSSTAÐIR SÍMI 471 1200 Mötuneyti - góð laun Fyrirtæki á Höfða óskar eftir að ráða matráðskonu virka daga frá kl. 8-14. Starfið: í starfmu felst að sjá um innkaup, morgunkaffi og hádegismat fyrir ca. 20 manns. Hæfniskröfur: Reynsla af vinnu í mötuneyti eða sambærilegu er mjög æskileg. Góð laun og aðstaða - viðkomandi þarf að geta byrjað strax. Umsóknarfrestur er til 27. janúar n.k. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar veitir Hildur á skrifstofu Liðsauka sem opin er kl. 9-14. Einnig er hægt að skoða augiýsingar og sækja um á heimasíðu Liðsauka: www.lidsauki.is Fóik og þtekkinc/ Lidsauki 0 Skipholt 50c, 105 Reykjavík sfmi 562 1355, fax 562 3767 Netfang: www.lidsauki.is Tölvupóstur: lidsauki@knowledge.is Laust er starf kennsluráðgjafa í nýbúafræðslu Starfið er m.a. fólgið í ráðgjöf við skólastjóra og kennara um skipulag og inntak nýbúa- fræðslu. Þjónustusvæði er allt landið. Viðkomandi þarf því að vera reiðubúinn að fara í ferðir út á land. Kröfur gerðar til umsækjenda: • Kennslúréttindi. • Framhaldsmenntun á sviði kennslu og/eða reynsla af nýbúakennslu. • Lipurð í mannlegum samskiptum. • Hæfileiki til að vinna sjálfstætt. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Laun skv. kjarasamningum K.í og H.Í.K og Launanefndar sveitarfélaga. Upplýsingar gefur Ingibjörg Hafstað í síma 551 6491 ih@rvk.is og Ingunn Gísladóttir í síma 535 5000 ingunng@rvk.is. Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is PRENTARAR! Af óviöráðanlegum orsökum biðjum við ykkur sem svöruSuS fyrri auglýsingu okkar um aS hafa samband aftur. StarfiS er laySt á ný. ViS óskum eftir aS ráSa góSan prentara sem fyrst, vanan fjölbreyttri vinnu. I boSi er: •GóSur vélakostur •GóSur starfsandi •GóS kjör Upplýsingar um starfið gefur Sigurður sími 577 4646 og eftir kl. 18:00 í síma 554 0404 -WT- PRENTSMIÐJAN VlÐBY- |

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.