Morgunblaðið - 24.01.1999, Page 6

Morgunblaðið - 24.01.1999, Page 6
6 E SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuþróunarfélag Eyjafjaröar b.s. er nýtt félag sem á aö veröa leiðandi afl í uppbyggingu atvinnu á Eyjafjarðarsvæöinu. Markmið þess er aö fjölga atvinnutækifærum og auka fjölbreytileika þeirra starfa sem í boöi eru. Félagiö mun aöstoöa fyrirtæki og einstaklinga viö aö ná fram þessum markmiöum. Aukþess mun félagiö vinna aö samræmingu á stefnu sveitarfélaganna í atvinnumálum sem og vinna aö aukinni samkeppnishæfni svæöisins í heild. FORSTOÐUMAÐUR MARKAÐS- OG NÝSKÖPUNARSVIÐS Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar óskar að ráða forstöðumann markaðs- og nýsköpunarsviðs Starfssvið • Aðstoð við fyrirtæki og einstaklinga við gerð viðskiptaáætlana. • Eftirfylgni með verkefnum á sviði nýsköpunar. • Verkefni og aðstoð vegna flutnings fyrirtækja inn á svæðið s.s. með fjármögnun og upplýsingaöflun. • Standa fyrir fræðslu á svæðinu um stofnun og rekstur fyrirtækja. • Sameiginleg verkefni með öðrum starfssviðum félagsins. FORSTÖÐUMAÐUR FERÐAMÁLA- OG KYNNINGARSVIÐS Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar óskar að ráða forstöðumann ferðamála- og kynningarsviös. Starfssvið • Yfirumsjón með samræmdri kynningu á Eyjafjarðarsvæðinu. • Vinna með aðilum í ferðaþjónustu að sameiginlegum verkefnum. • Umsjón með gerð kynningarefnis fyrir svæðið í heild. • Vinna með sveitarfélögum að verkefnum á sviði ferða- og kynningarmála. • Sameiginleg verkefni með öðrum starfsviðum félagsins. Menntunar og hæfniskröfur (bæði störfin) • Menntun á háskólastigi og/eða aðilar með mjög haldgóða starfsreynslu. • Frumkvæði, hugmyndaauðgi og metnaður. • Geta til að vera virkur þátttakandi í hópastarfi. • Hæfni í mannlegum samskiptum og sjálfstæði í vinnubrögðum. Nánari upplýsingar veita Jón Birgir Guðmundsson og Sigríður Ólafsdóttir í síma 461-4440. Vinsamlegast sendið umsóknir til Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar b.s. Strandgötu 29, 600 Akureyri, fyrir ð.febrúar nk. merktar viðeigandi starfi. ATVINNUÞRÓUNARFÉLAG EYJAFJARÐAR B.S. Viðskiptafræðingur hjá lífeyrissjóði Fyrirtækið er einn af stærstu lífeyrissjóðum landsins. Viðskiptafræðingurinn hefur yfírumsjón með bókhaldi sjóðsins auk þess að halda utan um verðbréfakerfí ásamt því að sinna öðrum þeim sérfræðistörfum á sviði lífeyrismála er til falla hveiju sinni. Við leitum að viðskiptafræðimenntuðum aðila með marktæka reynslu af bókhaldi og fjármálum. Ahersla er lögð á skipulagshæfileika, sjálfstæð og fagmannleg vinnubrögð, frumkvæði auk hæfni í mannlegum samskiptum. Starfsreynsla af endurskoðunarskrifstofu er æskileg. Umsóknarfrestur er til og með 29. janúar n.k. Ráðning verður fljótlega. Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Guðný Harðardóttir veitir nánari upplýsingar. Viðtalstímar eru frá kl. 10-13. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni, sem er opin frá kl. 10-16 alla virka daga. STRÁ ehf. , fyiiy I > GUÐNÝ HARÐARDÓTTIR wsœmmmföí'fiýt'. bréfsími 588 3044 VSB VERKFRÆÐISTOFA Bæjarhrauni 20 - 220 Hafnarfjörður VSB Verkfræðistofa ehf., er 8 manna vinnustaður í Hafnarfirði sem vinnur að bygginga- véla- og jarðverkfrasði. Helstu verkefni eru m.a. hönnun burðarvirkja, lagna, loftræstikerfa, slökkvikerfa, gatna- og veitukerfa, mælingar, þjónusta við verktaka, verkefnisstjórnun og eftirlit. Verkfræðingur Tæknifræðingur Viljum ráða byggingaverk- eða tæknifræðing á verkfræðistofu okkar í Hafnarfirði. ► Burðarþols- og lagnahönnun ►- Teikni- og mælingavinna Nýútskrifaðir sem hafa reynslu úr byggingaiðnaði eða mælingum koma vel til greina. Góð vinnuaðstaða, góður starfsandi og hreint loft. ► Tækniteiknari Viljum ráða tækniteiknara á verkfræðistofu okkar í Hafnarfirði. ► Auto Cad þekking nauðsynleg Æskileg reynsla af verkfræðiteikningum. Góð vinnuaðstaða, góður starfsandi og hreint loft. Nánari upplýsingar veitir Benjamín Axel Árnason hjá Ábendi. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Vinsamlegast sækið um á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar sem fyrst, en í síðasta lagi fyrir hádegi föstudaginn 29. janúar 1999 A 3 rA B E N D I R A Ð C ) Ö F & RÁÐNINCAR AUGAVEGUR 178 S í M I : 568 90 99 FAX: 568 90 96 Tölvunarfræðingur - eða sambærileg menntun íslandsbanki hf. óskar eftir tölvunarfræðingi eða einstaklingi með sambærilega menntun til starfa í upplýsingatæknideild bankans. Upplýsingatæknideild sér um þróun margvíslegra upplýsingakerfa fyrir bankann. Helstu hugbúnaðarverkfærí eni Oracle og Delphi. Helstu stýrikerfi eru Unix, NT og VMS. Umsækjandi þarf að hafa góða skipulagshæfileika og eiga gott með að umgangast samstarfsmenn og viðskiptavini deildannnar. Hann þarf auk þess að vera jafnvígur á hópvinnu og sjátfstæð vinnubrögð. Nánari upplýsingar veitir Ragnheiður Dagsdóttir hjá Gallup. Umsókn ásamt mynd þarfað bcrast Gallup fyrirföstud. 29. janúar n.k. - merkt „Tölvunarfræðingur - 916". GALLUP RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Smi öj uvegi 72, 200 Kópavogl Sfmi: 540 1000 Fax: 564 4166 Netfang: r a d n i n g a r @> g a 11 u p . i s

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.