Morgunblaðið - 24.01.1999, Síða 7

Morgunblaðið - 24.01.1999, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1999 E 7 Tölvuþjónusta Austurlands Fjármálastjóri -<m STARFSSVIÐ ► Dagleg flármálastjóm og yfirumsjón með rekstri skrífstofu ► Áætlanagerð, kostnaðareftirlit og umsjón uppgjörs ► Arðsemisiitreikningar og hagrænar úttektir ► Yfirumsjón með bókhaldi ► Ýmis sérverkefhi HÆFNISKRÖFUR ► Viðskiptafræði eða sambæríleg menntun ► Reynsla af sambærílegu starfi ► Góð tölvuþekking ► Nákvæmni og hæfni í mannlegum samskiptum Kerfisfræðingur 912 STARFSSVIÐ ► Hugbúnaðarþróun á sértækum lausnum fyrír sveitarfélög og fyrírtæki Kerfisgreining, ráðgjöf og forrítun fyrír viðskiptavini TA Sérsmíði og lausnir í þágu atvinnulrfsins á Austurlandi Fjölbreytt verkefni HÆFNISKRÖFUR ► Tölvunarfræðingur, kerfisfræðingur eða góð þekking á hugbúnaðarvinnu ► Reynsla af forrítun og hugbúnaðarvinnu nauðsynleg ► Sjálfstæð vinnubrögð ► Hæfni í mannlegum samskiptum / boði eru lifandi störf hjá framsæknu fyrirtæki á traustum grunni. TA leggur ríka áherslu á að hafa í sínum röðumfært starfsfólk, sem sýnirfrumkvæði ogfagmennsku í störfum. TA býður upp á góða starfsaðstöðu, Jjölskylduvænt umhverfi, viðhald menntunar oggóð launakjör. Vegna aukinna verkefna leitar Tölvuþjónusta Austurlands að öflugum einstaklingum í góða liðsheild starfsmanna. Tölvuþjónusta Austuriands er austfirskt fyrírtæki sem skilgreinir heimamarkað sinn frá Bakkafirði til Skaftafells. Fyrírtækið sériiæfir sig í alhliða tölvu-, hugbúnaðar- og netþjónustu fyrír Austuriand. TA selur möig af þekktustu vörumerkjum á sviði upplýsingatækni s.s. Compaq, Hewlett-Packard, Hyundai, Cisco, OKI Microline, Microsoft, Fjölni, Navision, Concorde ogTok. Sjá nánar ta.is Nánari upplýsingar veitir jensína K. Böðvarsdóttir hjá Gallup. Umsókn ásamtmynd þarfað berast Ráðningarþjónustu Gallup fyrirföstudaginn 29. janúar n.k. - merkt „TA" ásamt viðeigandi starfsheiti og númeri. GALLUP raoningarþjonusta Smiöjuvegi 7 2, 200 Kópavogi Sími: 540 1000 Fax: 564 4166 Netfang: radningar@gallup.is m M Tollskýrslugerð Sveigjanlegur vinnutími. Jarðboranir hf. óska eftir skrifstofumanni til starfa. JARÐBORANIR HF Jarðboranir hf. er fyrirtæki í stöðugri sókn. Fyrirtækið var skráð á Verðbréfa- þingi íslands árið 1992 og eru hluthafar nú um 1000. Markaðsvirði félagsins er um 1,3 miljarðar króna. Félagið starfar á alþjóðlegum vettvangi og felst starfsemin einkum í nýtingu auðlinda í jörð og rekstri tengdum því. Verksvið fyrirtækisins eru boranir til orkunýtingar, vatnsöflunar og mannvirkjagerðar. Aðalmarkaður fyrirtækisins er innanlands en félagið er einnig með verkefni erlendis og er lögð áhersla á vöxt þeirra. Jarðboranir hf. búa að mikilli reynslu starfsmanna og öflugum og fjölbreyttum tækjakosti. Starfssvið: • Tollskýrslugerð. • Almenn skrifstofustörf. Hæfniskröfur: • Reynsla og þekking af tollskýrslugerð og meðferð innflutningsskjala. • Lögð er áhersla á nákvæmni og samviskusemi í starfi. • Enskukunnátta er nauðsynleg. Starfshlutfall er 75 - 80% með sveigjanlegum vinnutíma. í boði er góð starfsaðstaða á reyklausum vinnustað. Jarðboranir hf. gera þær kröfur til starfsmanna sinna að þeir séu reglusamir og áreiðanlegir í störfum sínum. PrICEWATeRHOUsEQoPERS H Áður Ráðningarþjónusta Hagvangs hf. Rétt |)ekking á réttum tíma -fyrir rétt fyrirtæki Upplýsingar veitir Þórir Þotvarðarson og Auður Daníelsdóttir hjá Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers í síma 550 5300. Skriflegar umsókniróskastsendartil Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers merktar „jarðaboranir tollskýrslugerð" fyrir 2.febrúar nk. Höfðabakka 9 112 Reykjavík Sími 550 5300 Bréfsfmi 550 5302 www.pwcglobal.com/is 'k Þróunarfélag íslands hf. óskar eftir að ráða sérfræðing á sviði upplýsingatækni og fjármála Meginverkefnið er að fara yfir óskir sem ber- ast félaginu um hlutafjárframlög til nýrra eða nýlega stofnaðra félaga. Um það bil 40 slík er- indi berast árlega, stór hluti málanna tengist hugbúnaði og fjarskiptum eða upplýsinga- tækni almennt. Athuga þarf hvert mál vel og skrifa 3 — 5 bls. greinargerð ásamt tillögu til framkvæmdastjóra um hvorttaka skuli þátt í verkefninu og þá á hvaða forsendum. Ef nýr starfsmaður hefur reynslu af stjórnun kemur til greina að hann fylgi fjárfestingum félagsins að einhverju leyti eftir með setu í stjórn við- komandi fyrirtækja. Til greina kemur að hluti af starfssviði verði greining á félögum á hluta- bréfamarkaði eða greining á skuldabréfa- og gjaldeyrismarkaði. Leitað er að einstaklingi með háskólapróf á sviði tölvufræði, verkfræði eða viðskiptafræði. Þekking og reynsla af þróun, sölu eða þjónustu á sviði hugbúnaðar er nauðsynleg, einnig áhugi og innsýn í fjármál, rekstur og hlutabréfa- markað. Góð laun eru í boði fyrir réttan mann. Umsóknum skal skila til Þróunarfélags íslands hf., Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík, fyrir kl. 16:00 hinn 3. febrúar næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir Andri Teitsson, fram- kvæmdastjóri, í síma 568 8266. Þróunarfélag íslands hf. er fjárfestingarfélag og voru heildareignir þess 2.354 millj. kr. og eigið fé 1.982 millj. kr. hinn 30. júní sl. Mest áhersla er lögð á fjárfestingu í hlutabréfum og eru þau 79% af heildar- eignum. Þróunarfélagið á hlut í 75 fyrirtaekjum, þar af eru 42 skráð á Verðbréfaþingi fslands og 33 óskráð. Félagið er skráð á aðallista Verðbréfaþings íslands og eru hluthafar á fjórða hundrað. Starfsmenn eru þrír. SAMSTARFSAÐILI GERRY WEBER Stærsti umboðsaðili með dömufatnað í Skandinavíu leitar að fulltrúa á íslandi Við leitum að samstarfsaðila sem getur markaðssett og selt fatnað okkar á íslandi. Um er að ræða glæsilegan og vandaðan döm- ufatnað frá því tískuhúsi Þýskalands sem er í hvað örustum vexti; Gerry Weber. Um er að ræða fatalínur frá Gerry Weber, Taifun, Verse, Q-Con, Court One og Pierre Klien. Jan Hansen Agentur A/S í Danmörku hefur nú í mörg ár selt og markaðssett þessi merki í Danmörku, Noregi og Svíþjóð og er orðinn stærsti umboðsaðili með dömufatnað í Skandinavíu. Við trúum því að það sé einnig grundvöllur fyrir velgengni á Islandi og óskum því eftir kraftmiklum aðila til samvinnu um að flytja inn þessi merki og fatalínur í íslenskar tísku- verslanir. Ef þú hefur áhuga, skrifaðu þá sem fyrst til: JAN HANSEN AGENTUR A/S Ryvangs Allé 50 - 2900 Hellerup Att: Jan Lexner. Jan Hansen Agentur A/S er stærsta umboðsfyrir- tæki með dömufatnað í Skandinavíu. Við seljum og markaðssetjum mörg af best þekktu merkjunum frá Þýskalandi: Gerry Weber, Taifun, Verse, Q-Con, Court One og Pierre Klien. (verse) GERRY WEBER TAIFISN Q-CON COUTfl

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.