Morgunblaðið - 24.01.1999, Side 8

Morgunblaðið - 24.01.1999, Side 8
8 E SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ Nýkaup rekur sjö matvöruverslanir og leggur áherslu á gæði, ferskleika, vöruúrval og góða þjónustu, jafnframt því sem boðið er uþþ á hagkvæmt verð á algengum vörum til heimilisins. Nýkauþ er i fararbroddi í matvöru- verslun á Islandi og hefur frá uþþhafi bryddað uþþ á ýmsum nýjungum i vöruframboði og framsetningu. Lykilþáttur í stefnu Nýkauþs er að bjóða starfsfólki sínu sþennandi verkefni, samkeþþnishæf laun oggóð vinnuskilyrði. Þá leggur Nýkauþ áherslu á að viðhalda og auka hæfni og þekkíngu starfsfólks með þjálfun og fræðslu. innkaupamaður ávaxta og grænmetis Nýkaup er stærsti ávaxta- og grænmetissmásali landsins og kaupir yfir 200 tegundir af ávöxtum og grænmeti frá 46 löndum. Innkaupamaður hjá Nýkaupi er ábyrgur fyrir úrvali og framsetningu í ávaxtatorgum versiana Nýkaups. Innkaupamaður annast dagleg innkaup, er ábyrgur fyrir áætlanagerð um innkaup ferskvöru og samningagerð við birgja. Innkaupamaður þarf að vinna náið með starfsfólki verslana, svo og með innkaupastjóra.gæðastjóra og framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Nýkaup kaupir yfir 200 tegundir af ávöxtum og grænmeti frá fjölmörgum framleiðendum í 46 löndum. Skilyrði fyrir ráðningu í starf innkaupamanns hjá Nýkaupi eru m.a. þekking á ferskvöru, sterk gæðavitund.góð menntun (gjarnan af viðskiptasviði), áhugi á matvörugeiranum og því að gera innkaup að framtíðarstarfi. Upplýsingar gefur Ásta Bjarnadóttir starfsmannastjóri Baugs hf. í síma 530-5503 (netfang: asta@baugur.is). Umsóknir merktar ,,lnnkaupamaður-N/kaup“ skulu berast til starfsmannaþjónustu Baugs hf., Skútuvogi 7, 104 Reykjavík, fyrir kl. I 7:00, mánudaginn l.febrúar. í umsókn skal koma fram ítarleg lýsing á náms- og starfsferli, og einnig nöfn og símanúmer aðila sem geta gefið umsögn um störf umsækjanda. Nykaup Þar sem ferskleilcinn býr I 7% systems Þróunarvinna STARFSSVIÐ ► Hugbúnaðargerð fyrír ýmis raunb'makerfi ► Hönnun samskintabúnaðar við sérhæfð gagnaflutningsnet Gervihmttasambönd VHF gagnasambönd Ratsjárgagnakerfi ► Uppbygging ýmissa sérhæfðra staðsetningakerfa ► Þróun séríiæfðra samskiptakerfa (e. Embeded system development, based on distríbuted architecture) Ýmsir talsímastaðlar Stýring talstöðvasamskipta við flugoélar HÆFNISKRÚFUR ► Verkfræði- eða tölvufræðimenntun ► Reynsla í Unix og/eða PC-Platform umhverfi nauðsynleg ► Reynsla í ANSIC og/eða C++ hönnun ► Þekking á uppbyggingu nútíma tölvusamskipta Þekking á TCP/IP samskiptastöðlum ► Oracle gagnagrunnsfomtun ► Góð enskukunnátta nauðsynleg Vegna aukinna verkefna er Flugkerfi hf að leita af verkfræðingum og tölvunarfræðingum. Flugkerfi hf. var stofnað haustið 1997 og er í eigu Flugmálastjómar og HÍ. Fyrírtækið hefur gert samninga um mörg langtímaverkefni, bæði á íslandi og erlendis. Flugkerfi býður upp á spennandi vinnu við rauntímakerfi til flugstjómar id. ratsjárkerfi, fluggagnakerfi, GPS tengd kerfi, samskiptakerfi ofl. Fyrírtækið leggur metnað sinn í að hlúa vel að starfsfólki, Ld. með starfsþjálfun og launahvetjandi kerfi. Um fleiri en e'rtt starf er að ræða. Nánari upplýsingar veitir Agla Sigr. Bjömsdóttir hjá Gallup. Umsókn ásamt mynd þarfað berast Ráðningarþjónustu Gallup fyrir föstudaginn 29.janúar n.k. - merkt „Þróunarvinna - 915". GALLUP RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Smlbjuvegl 7 2, 200 Kópavogl Sími: 540 1000 Fax: 564 4166 Netfang: radnlngar@gallup.is Akureyrarbær Stjórnandi á þjónustusviði jafnréttismál — starfsmannamál — starfsmannafræðsla — þróunarvinna — upplýsingamál Auglýst ertil umsóknar starf stjórnanda á þjón- ustusviði. Hann sér um og ber ábyrgð ásamt öðrum stjórnendum sviðsins á verkefnum á sviði jafnréttismála og starfsmannamála ásamt fræðslu og endurmenntun starfsmanna bæjar- ins, þróunarstarfi og upplýsingamálum. Þjónustusvið er nýtt svið hjá Akureyrarbæ, þar sem unnið er m.a. að ofangreindum verkefnum og þjónustu við stjórnkerfi bæj- arins og íbúa. Akveðið er að gera tilraun með verkefnastjórn á sviðinu — þ.e. að starfsfólk og stjórnendur vinni að skilgreind- um verkefnum, en hafi ekki hver um sig af- markaðan starfsvettvang. Leitað er að umsækjanda sem uppfyllir eftirtal- in skilyrði: • Háskólamenntun • Áhuga og gjarnan reynslu af ofangreindum starfsþáttum • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Færni í töluðu og rituðu máli • Hæfni í mannlegum samskiptum Nánari upplýsingar um starfið gefur Sigríður Stefánsdóttirsviðsstjóri í síma 462 1000. Um- sóknir berist til starfsmannadeildar Akureyr- arbæjar. Umsóknarfrestur er til 10. febrúar. Starfsmannastjóri. FLUGFÉLAG/Ð = 4TL4NT4 Flugfélagið Atlanta ehf. var stofnað áríð 1986. Félagið sérhæfir sig í leiguverkefnum og er með starfsemi viða um heim Flugfélagið Atlanta ehf. auglýsir eftirfarandi stöðu lausa til umsóknar. Yfirmaöur þjónustuliöa (flugfreyjur/þjónar): Þjónustuliðadeild er hluti af Flugrekstrarsviði. Starfssvið yfirmanns er meðal annars að hafa umsjón með: Greiningu á áhafnaþörf, ráöningu og þjálfun á þjónustuliðum, þjónustu og sölu um borð, samvinnu við Tæknideild um undirbúning viö komu nýrra flugvéla, útgáfu og dreifingu öryggistilmæla, samskiptum viö innlend og erlend flugfélög, ferðaskrifstofur og erlendar stöðvar félagsins. Leitað er að umsækjanda með umtalsverða reynslu af stjórnunarstörfum, sem á auðvelt með mannleg samskipti. Góð ensku- og tölvukunnátta áskilin. Reynsla og þekking af störfum tengdum flugrekstri æskileg. Umsóknir sendist til Flugrekstrardeildar á aðalskrifstofu í Mosfellsbæ fyrir 10. febrúar n.k. merktar: Flugfélagiö Atlanta - Flugrekstrardeild Hafþór Hafsteinsson flugrekstrarstjóri P.O. Box 80 270 Mosfeilsbæ www.lidsauki.is Ráðningar stjórnenda, sérfræðinga, ritara og annars skrifstofufóiks.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.