Morgunblaðið - 24.01.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.01.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1999 E 9 Stjórnandi Hlaðvarpans og Kaffileikhússins Starf stjórnanda Hlaðvarpans og Kaffi- leikhússins er laust til umsóknar. Stjórnandi hefuryfirumsjón með daglegum rekstri, þ.m.t. fjármálum, starfsmannahaldi og almennri stjórnun. Hann er ábyrgur fyrir gerð verkefnaskrár Kaffileikhússins, upplýsingamiðl- un, markaðssetningu og kynningu. Jafnframt annast hann samskipti og þjónustu við leigjendur Hlaðvarpans, listamenn sem starfa í Kaffileikhúsinu, fjölmiðla, viðskiptavini og almenning. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi lokið háskólaprófi og/eða hafi reynslu af rekstri og stjórnun. Víðtæk þekking og lifandi áhugi á listum er nauðsynleg. Umsækjendur þurfa að búa yfir frumkvæði, hugmyndaauðgi, fram- kvæmdagleði, sjálfstæði og lipurð í mannleg- um samskiptum. Frekari upplýsingar veitir núverandi stjórnandi. Öllum umsóknum verður svarað. Þeim skal skila skriflega fyrir 5. febrúar í umslagi merktu: Stjórn Hlaðvarpans, Pósthólf 1280, 121 Rvík. Hlutafélagið Vesturgata 3 ehf. rekur Hlaðvarpann sem er menningar- miðstöð í hjarta Reykjavíkur. Félagið er í eigu kvenna og er Kaffileik- húsið stærsti þátturinn í rekstri þess. Jafnframt er húsnæði Hlaðvarp- ans leigt út fyrir margvíslega starfsemi. KaltiLeiktaðsId Laus störf! -ertþúsá einstaklingur sem við leitum að? * Nokkur af öflugustu fyrirtækjum landsins leita að metnaðaríullum viðskiptafræðingum og öðrum frambærilegum háskólamennt- uðum einstaklingum til starfa. * Fyrirtæki sem starfa á alþjóðavettvangi leita að riturum til að aðstoða helstu stjómendur þeirra. Háskólamenntun eræskileg. * Fyrirtæki í ýmsum starfsgreinum leita að Upplýsingar veita: forriturum og hugbúnaðarfólki til starfa að ýmsum verkefnum á ólíkum sviðum. audur.danieisdottir® Forritun m.a. í þrívídd og sýndarveruleika, is.pwcgiobai.com netþjónusta í Lotus notes o.fl. Menntun frá HÍ eða TVÍ. drifa.sigurdardottir® is.pwcglobal.com katrin.s.oladottir® is.pwcglobal.com thorir.thorvardarson® is.pwcglobal.com * Þjónustufyrirtæki og heildverslanir leita að sölumönnum með góða starfereynslu og menntun í auglýsinga- og markaðsmálum. * Fjármála- og þjónustufyrirtæki leita að vönum bókurum með haldgóða starfs- reynslu og menntun á viðskiptasviði. Góð tölvukunnátta er skilyrði. PRICEWÁlERHOUsEjdOPERS Áður Ráðningarþjónusta Hagvangs hf. KOPAVOGSBÆR Kópavogsskóli 50% starf í Dægradvöl Starfsmann vantar nú þegar í Dægradvöl Kópavogsskóla. Um er að ræða 50% starf eftir hádegi. Frekari upplýsingar gefa skólastjóri, aðstoðar- skólastjóri og forstöðukona Dægradvalarinnar í síma: 554 0475. Bréfsími: 564 3561. Netfang: olgud@ismennt.is LANDS SIMINN Landssími Islands hf. er eitt stærsta þjónustufyrirtæki landsins og er hlutafélag í samkeppni d markaðiþar sem stöðugar nýjungar eru og verða allsrdðandi d komandi drum. Fyrirtækið stefnir að því að vera dfram ífararbroddi d sínu sviði. Landssíminn leitast við að veita bestu mögulegufjarskiptaþjónustu sem völ er d hverju sinni og rekur eittfullkomnasta fjarskiptakerfi heimsins. V SÖLUMAÐUR Gagnaflutningsþjónusta Landssíminrt er um þessar mundir að undirbúa ATM-gagnaflutningskerfi sem mun ná um allt land. Þetta net verður fyrst um sinn notað til að veita Frame- Relay þjónustu á allt að 2Mbps afköstum, síðar verður veitt hrein ATM þjónusta á enn meiri gagnaflutningshraða og önnur tengd þjónusta. ATM-netið leysir úr síaukinni þörf fyrirtækja fyrir öryggi og hraða í gagnaflutningslausnum og mun geta vaxið með þörfum þeirra. Landssími íslands óskar eftir að ráða sölumann í gagnaflutningsþjónustu. Starfið felst í ráðgjöf, gerð söluáætlana og tilboða um gagnaflutningsþjónustu. Viðkomandi sér um sölu, þarfagreiningar, greiningu nýrra tækifæra og eftir- fylgni. Sölumaður veitir auk þess fyrirtækjum og þjónustuaðilum ráðgjöf varðandi gagnaflutningsþjónustu. Við leitum að einstaklingi með háskólamenntun / tæknimenntun eða sem hefur aflað sér reynslu í tæknitengdum störfum. Viðkomandi þarf að vera tilbúinn að takast á við krefjandi starf, sitja og stjóma fundum og halda k}mn- ingar. Góð íslenskukunnátta er áskilin sem og góðir samskipta- og skipulags- hæfileikar. í boði eru góð laun, krefjandi og áhugaverð verkefni, góður starfsandi og möguleiki á endurmenntun í starfi. OFANGREIND STÖRF HENTA JAFNT KONUM SEM KÖRLUM. Nánari upplýsingax veita Auður Bjamadóttir og Klara B. Gunnlaugsdóttir frá kl. 9-12 í síma 5331800. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs fyrir \. febrúar nk., merktar: „Landssíminn - gagnaflutningsþjónusta". RÁÐGARÐUR hf STjÓRNUNAR- OG REKSIRARRÁÐGJÖF Furugerði 5 • 108 Reykjavfk • Sími: 533 1800 • Fax: 533 1808 Netfang: rgmidlun@radgard.is • Heimasíða: radgard.is Lyfjofyrirtœkið Pfizer AJS aiiglýsir eftir lyfjakynni Starf lyfjakynnis felst meðal annars í því að kynna lyf fyrir læknum og öðru heilbrigðisstarfsfólki, aðstoða við gerð kynningarefnis og skipulagningu fræðslu- funda á íslandi ásamt þátttöku í þingum heima og erlendis. Við leitum að einstaklingi sem er röskur, skipulagður og getur unnið sjálfstætt. Æskileg menntun er lyfja- fræði, hjúkrunarfræði eða önnur sambærileg menntun í heilbrigðisfræðum. Viðkomandi þarf að hafa vald á einu norðurlandamáli og ensku. Laun og önnur hlunnindi eru samkomulagsatriði. Upplýsingar um fyrirtækið Pfizer er eitt af stærstu lyfjafyrirtækjum heims. Vel- gengni fyrirtækisins má m.a. rekja til þess að miklum fjármunum hefur verið veitt til rannsóknarstarfa. Arangur þeirra er þróun nýrra iyfja til meðhöndlunar á sjúkdómum sem ekki hefur áður verið unnt aö veita meöferð við og einnig endurbætur á eldri lyfjameðferðum. Á næstu misserum verður sótt um skráningu á fjölda nýrra lyfja t.d. við sýkingum, geöklofa, risvandamálum, mígreni og hjartsláttar- óreglu. Samfara þessu verða umsvif fyrirtækisins aukin á íslandi. Hafir þú áhuga á þessu starfi þá vinsamlega sendu inn skriflegar upplýsingar um menntun og fyrri störf fyrir 15. febrúar til: Pharmaco hf. Hörgatúni 2, 210 Garöabæ. Merkt: Lyfjakynnir fyrir Pfizer. ródur-Lausnir ehf Forritarar Hugbúnaðarfyrirtækið Góðar lausnir leitar að reyndum forriturum í spennandi verkefhi. Hæfniskröfur: Leitað er að hasfileikaríkum forriturum með góða þekkingu á C og C++ í bæði high level/low level fomtun. Unnið er í alþjóðlegu starfsumhverfi, að miklum hluta erlendis, og kallar starfið því á hreyfanleika, ffumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og e.t.v. búsetu erlendis til skemmri tíma. Góð laun í boði fyrir rétta aðila. Mörg stór og spennandi verkefhi ffamundan Áhugasamir vinsamlegast skilið umsóknareyðublöðum ásamt mynd til Ráðningarþj ónustunnar fyrir 29. janúar. Fyrirtækið er leiðandi í smartkortatækni, greiðslumiðlunartækni ásamt aðgangsstjóraun og auðkenniskerfum fyrir stafræn viðskipti, m.a. frá erlendum aðilum (sjá: www.vasco.com ; www.gtm.de ; ikossvan.de). Náið samstarf er við þessa erlendu aðila, sem eru virt alþjóðleg fyrirtæki á þessum vettvangi, og er m.a. verið að bæta við forriturum vegna nýrra k verkefiia fyrir þýska fyrirtækið Giesecke & Devrient GmbH. öll starfsaðstaða hjá fyrirtækinu er til fyrirmyndar, sem og starfsumhverfi. ^ RÁDI lc RÁÐNINGAR ÞJÓNUSTAN ^va||t réttur maöur í rétt starf. Háaleitisbiaut 58-60 108Reykjavík, Sími: 5883309 Fax: 588 3659, Netfang: radningrfskima.is Veffang: http://wMw.skima.is/radning/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.