Morgunblaðið - 24.01.1999, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1999 E 11
/ VERKFRÆÐINGUR/
TÆKNIFRÆDINGUR
REYÐARFJÖRÐUR
Staða tæknimanns hjá hönnunardeild Vega-
gerðarinnar á Reyðartirði er laus til umsóknar.
Um tímabundna ráðningu er að ræða í 1 til 2 ár.
Starfshlutfall gæti verið samkomulag og æskilegt er
að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst Laun vetða
samkvæmt Ipasamningi tækni- eða verkfnæðinga
Starfssvið
• Tæknilegur undirbúningur
framkvæmda.
• Hönnun og áætlanagerð.
• Ýmiskonar úttektir og eftirlit.
i Menntunar og hæfniskröfur
f • Tækni-/verkfræðimenntun.
• Sjálfstæði í vinnubrögðum.
I • Góðir samstarfshæfileikar.
I Nánari upplýsingar veita Jón Birgir
< Guðmundsson frá kl. 9-12 í síma 461 -4440
s og Magnús Haraldsson í síma 533-1800.
co
| Vinsamlegast sendið umsóknir til
1 Ráðgarðs hf. á Akureyri eða í Reykjavík fyrir
“ 1. febrúar nk. merktar:
f „Vegagerðin - hönnunardeild"
VEGAGERÐIN
Hugur-fomtaþróun er framsækið fyrirtæld
í upplysingaiðnaði með starfsemi i
Kópavogi, Akuæyri og Glasgow. Árið 1989
hófst rekstur útibús á Akureyri og hefur
starfsemi þess farið ört vaxandi undanfarin
misseri. i dag starfa 8 starfsmenn hjá
fyrirtækinu á Akureyri.
HUGBUNAÐARÞJONUSTA
AKUREYRI
Hugur-forritaþróun á Akureyri óskar að
ráða þjónustufulltrúa.
Starfið felst í uppsetningu og þjónustu við
notendur Opusallt viðskiptahugbúnaðarins.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Reynsla af bókhaldsstörfum æskileg.
• Marktæk tölvukunnátta.
• Fagleg og skiplögð vinnubrögð ásamt
hæfni í mannlegum samskiptum.
Nánari upplýsingar veita Jón Birgir
Guðmundsson og Sigríður Ólafsdóttir hjá
Ráðgarði Akureyri í síma 461 4440.
Vinsamlegast sendið umsóknirtil Ráðgarðs
Skipagötu 16, fyrir 4. febrúar nk. merktar:
„Hugur - Opusallt"
Hl \CA ÍR 3;!!í
I I * * www.hugur.is
FORRITAÞRÖUN
Mosfellsbær
Leikskólinn
Reykjakot
óskar eftir að ráða starfsmann til að annast
matseld í leikskólanum. Viðkomandi þarf að
geta hafið störf 1. febrúar. Einnig óskum við
eftir starfsmanni til þess að sjá um afleysingar
e.h. og skilastöðu.
Upplýsingar gefur Þórunn Ósk, aðstoðarleik-
skólastjóri, í síma 566 8606.
Laun eru samkv. kjarasamningi Félags íslenskra leikskólakennara
eða eftir því sem við á, Starfsmannafélags Mosfellsbæjar og launa-
nefndar sveitarfélaga.
Skólafulltrúi.
Rekstrarstjóri
STARFSSVIÐ HÆFNISKRÖFUR
► Gerð rekstraráætlana
► Eftirlit með tekjum og kostnaði
► Taka þátt í stefnumótun
► Gerð og eftirfylgni þjónustustaðla
► Stjómun starfsmanna
► Umsjón með daglegu starfsmannahaldi í
samráði við starfsmannahald
► Háskólamenntun í viðskipta- eða
rekstrarfræðum skilyrði
► Reynsla af stjórnunarstörfum
► Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
► Góð mannleg samskipti
Stórt þjónustfyrirtæki leitar að rekstrarstjóra
til að sjá um þjónustustöðvar fyrirtækisins.
Ar
Um er að ræða stórt þjónustufyrirtæki
með höfuðstöðvar í Reykjavík en útibú
um allt land. Starfsmenn fyrirtækisins
eru um 400. Fyrírtækið er leiðandi á
sínu sviði og markmið þess að vera ávalft
með bestu vörnna og veita fljóta og
örugga þjónustu.
Núnari upplýsingar veitirAgla Sigr. Bjömsdóttir
hjú Gallup. Umsókn ásamt mynd þarfað berast
Ráðningarþjónustu Gallup fyrir föstudaginn
29. janúar n.k. - merkt „Rekstrarstjóri - 914".
GALLUP
RÁÐNINGARÞJÓIIUSTA
Smiöjuvegi 72, 200 Kópavogi
Sfmi: 540 1000 Fax: 564 4166
Netfang: r a d n i n g a r @ g a 11 u p . i s
Heilbrigðisstofnunin í Vestmannaeyjum
auglýsir eftirfarandi stöður lausar til
umsóknar:
Yfirlæknir
Staða yfirlæknis við lyflæknisdeild Heilbrigðis-
stofnunarinnar í Vestmannaeyjum er laus til
umsóknar.
Um er að ræða 100% stöðu auk bakvakta og
er æskilegt sérnám almennar lyflækningar.
Umsóknir sendist Heilbrigðisstofnuninni í
Vestmannaeyjum, box 400 Vestmannaeyjum.
Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri
í síma 481 1955.
Röntgentæknir
Staða röntgentæknis við Heilbrigðisstofnunina
í Vestmannaeyjum er laus til umsóknar.
Um er að ræða 70—100% stöðu auk bakvakta.
Möguleiki á útvegun húsnæðis á staðnum.
Umsóknir sendist Heilbrigðisstofnuninni í
Vestmannaeyjum, box 400 Vestmannaeyjum.
Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri
í síma 481 1955.
Hjúkrunarfræðingar
Heilbrigðisstofnunin í Vestmannaeyjum óskar
að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa. Um er
að ræða fastar stöður og einnig vantar hjúkr-
unarfræðinga til afleysinga í vetrar- og sumar-
fríum.
Umsóknir sendist Heilbrigðisstofnuninni í
Vestmannaeyjum, box 400 Vestmannaeyjum.
Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri
í síma 481 1955.
St. Franciskusspítali, Stykkishólmi
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á sjúkra-
svið spítalans. Spítalinn veitir almenna læknis-
og hjúkrunarþjónustu. Auk þess er rekin við
spítalann sérhæfð þjónusta við greiningu og
meðferð vegna bak- og hálsvandamála. Unnið
er á morgun- og kvöldvöktum. Bakvaktir skipt-
ast með hjúkrunarfræðingum og erfrí aðra
hverja helgi.
Upplýsingar um verkefni spítalans, starfsum-
hverfi, launakjör og aðra þætti veita Margrét
Torlacius, hjúkrunarforstjóri sjúkrasviðs,
(sfsmot@isholf.is) hs: 438 1636 og
Róbert Jörgensen, framkvæmdastjóri
(sfsrj@simnet.is).
Sími St. Franciskusspítala er 438 1128.
Fallegt og heimilislegt hjúkrunarheimili
í Mjóddinni
Hjúkrunarheimilið óskar eftir hjúkrunarfræð-
ingum í eftirtaldar stöður:
• Deildarstjóra
• Aðstoðardeildarstjóra
• Hjúkrunarfræðinga í hlutastörf
Einnig óskar hjúkrunarheimilið eftir:
• Iðjuþjálfa til að halda áfram uppbyggingu
við heimiiið þar sem 77 heimilismenn búa
• Aðstoðarmanni iðjuþjálfa
Um er að ræða störf nú þegar eða eftir sam-
komulagi.
Óskað er eftir fólki sem getur sýnt áhuga, lip-
urð og virðingu í mannlegum samskiptum.
Hjúkrunarheimilið Skógarbær er bæði fyrir
eldri og yngri einstaklinga sem þurfa sólar-
hringsumönnun og stuðning við að lifa farsæiu
lífi þrátt fyrir fötlun og sjúkdóma.
Hjúkrunarheimilið Skógarbær gefur starfsfólki
möguleika til að vinna í fallegu umhverfi við
gjöfult starf, við að móta nýja starfsemi.
Nánari upplýsingar gefur:
Hjúkrunarforstjóri Skógarbæjar,
María Ríkarðsdóttir,
sími 510 2100.
BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR
BORGARTÚN 3-105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENOIR 562 3219
Borgarskipulag - lögfræðingur
Lögfræðingur óskast til starfa hjá Borgar-
skipulagi Reykjavíkur.
í starfinu felst m.a. ráðgjöf við skipulags-
og umferðarnefnd og að vera ritari á
fundum hennar, samskipti við
Skipulagsstofnun og umhverfisráðu-
neytið, ráðgjafastörf fyrir skipulagsstjóra
o.fl.
Nánari upplýsingar gefa skrifstofustjóri á
Borgarskipulagi eða skipulagsstjóri.
Umsóknum skal skilað skriflega til
Borgarskipulags Reykjavíkur, Borgartúni
3, fyrir 10. febrúar nk.