Morgunblaðið - 24.01.1999, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1999 E 19
TIL SÖLU
B
LÖGMENN
HAFNARFIRÐI
Bjarni S. Ásgeirsson hrl.
Ingi H. Sigurbsson hdl.
Ólafur Rafnsson hdl.
Hreingerningarþjónustu-
fyrirtæki til sölu
Lögmönnum Hafnarfirði ehf. hefur verið falið
að selja gott fyrirtæki í hreingerningarþjónustu
á höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða vax-
andi fyrirtæki sem komið hefur sér vel fyrir á
markaðnum. Hér er gott tækifæri fyrir dug-
mikið fólk að skapa sér framtíðarvinnu með
góðri tekjuvon.
Upplýsingar eru veittar á skrifstofu vorri eða
í síma 565 5155.
Lögmenn Hafnarfirði ehf.
Reykjavíkurvegi 60,
Hafnarfirði.
íþ rótta vö ru versl u n
Til sölu íþróttavöruverslun með góða veltu
sem býður upp á mikla tekjumöguleika.
Allar upplýsingar gefur ívar á skrifstofu,
í síma 565 5522.
Veitingahús
Eitt af bestu veitingahúsum (matsala) mið-
borgarinnar er til sölu vegna sérstakra að-
stæðna. Hér er um að ræða einstakt tækifæri
með vaxandi möguleikum. Góð afkoma.
Einungis ákveðnum fyrirspurnum svarað á
skrifstofu Fasteignasölu Reykjavíkur ehf.
Fasteignasala Reykjavíkur ehf.,
Suðurlandsbraut 46, sími 588 5700.
Myndbandaleiga — Keflavík
Til sölu er ein stærsta myndbandaleiga í Kefla-
vík. Leigan er á mjög góðum stað í hjarta bæj-
arins. Um 3.000 þús. myndatitlar. Hagstæð
lán áhvílandi.
Allar nánari upplýsingar hjá:
Eignamiðlun Suðurnesja,
Hafnargötu 17, 230 Keflavík,
sími 421 1700.
Verksmiðja til sölu
Hurðaverksmiðjan Imex í Vestmannaeyjum
er til sölu hjá þrotabúi félagsins. Um er að
ræða 2.360 m2 iðnaðarhúsnæði ásamt vélum,
tækjum og öllum lager. Verksmiðjan er tilbúin
til framleiðslu. Miklir möguleikar á ýmiss konar
trésmíðaframleiðslu. Upplýsingar hjá Lög-
mönnum Vestmannaeyjum í síma 481 2978.
Til sölu tæki úr prentsmiðju
Myndavél, Agfa Gevaert Super automatic RPS
2024. Framköllunarvél, Glunz & Jensen, Type
ML 45. Saumavél, Brehmer, bókband 39 3/4
- S3/2 Nr. 5881/106A
Nánari upplýsingar í síma 438 1069 Ómar eða
Kristín, einnig má senda fyrirspurnir í tölvu-
pósti: omarjo@aknet.is
Söluturn — fjárfesting
Til sölu sjoppa og myndbandaleiga í eigin hús-
næði á fjölförnum stað í íbúðahverfi í Austur-
borginni. Selst saman eða hvor í sínu lagi.
Húsnæðið er mjög góð fjárfesting fyrirfjár-
festa.
Upplýsingar eingöngu veittar á skrifstofu
Ásbyrgis, Suðurlandsbraut 54, sími 568 2444.
Sumarhús til sölu
Til sölu 54 fm viðlagasjóðshús til brottflutn-
ings. Hentarvel sem sumarhús. Mjög þægilegt
í flutningi. Upplýsingar í síma 456 4578.
Frystiklefahurð
Til sölu ný Hurre rafdrifin frystiklefahurð,
óuppsett. Breidd 2,80 m, hæð 2,75 m.
Selst á hálfvirði. Upplýsingar í símum
893 4116 og 565 7688 (Árni).
Til sölu Thysson rúllustigi
Hæð 3426 mm. Þrepabreidd 600 mm.
Utanmál 1230 mm.
Ca 15 ára, lítið notaður. Selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 894 6092.
Frystiklefi — kæliklefi
Til sölu frystiklefi ásamt frystipressu, frystiblás-
ara og rafbúnaði. Stærð 32 m2. Klefinn er með
tvennum dyrum og er í góðu ástandi.
KENNSLA
Námskeið í leirkerasmíði
eru að hefjast. Skráning stendur yfir.
Byrjendanámskeid: Kenndar verða frummót-
unaraðferðir í leirlist fyrir byrjendur, s.s. pulsu-
, plötu og boltaaðferð. Sýnikennsla; gerð gifs-
móta. Dag-, kvöld- og helgartímar.
Rennslunámskeið: Algengustu aðferðir og
tækni. Kvöldtímar.
Opin leirvinnustofa að Bíldshöfða 16, milli
kl. 13 og 17fyrirallt leiráhugafólk. Renni-
bekkir, gifsmót, verkfæri, glerungar, leirlitir,
brennsla, leirlistablöð og -bækur. Verið vel-
komin. Upplýsingar í síma 587 5411.
GLIT hf.
HEILDVERSLUN
BlLDSHÖFÐA 16 • 112 REYKJAVÍK • SlMI 587 5411
>
SL
Kvikmyndaskóli íslands
stendur fyrir umfangsmiklu tveggja mánaða
námskeiði í kvikmyndagerð 1. febrúartil 27.
mars.
• Markmiðið er að nemendur öðlist þekkingu
á undirstöðugreinum kvikmyndagerðar,
m.a. handritsgerð, leikstjórn, kvikmynda-
töku, klippingu og hljóðvinnslu.
• Hentar vel þeim, sem hyggja á frekara nám
í kvikmyndagerð erlendis eða vilja starfa
sem aðstoðarfólk í kvikmyndaiðnaði.
Innritun í símum 567 9210 og 896 0560.
Innritun lýkur 26. janúar — örfá sæti laus.
VANTAR ÞIG ALÞJOÐLEGA
MASTERSGRÁÐU?
Af hverju ekki að prófa Noreg og Norska rekstrar-
háskólann (Norwegian School of Management Bl)
• Almennt MBA rekstrarfræðinám fyrir fólk með starfs-
reynslu
• Sérfræði MS-nám í eftirfarandi sérgreinum:
Áætlanagerð, markaðssetning, alþjóðaviðskipti, stjórnun
á sviði orkumála, fjárhagshagfræði (financial economics).
TAKTU FRÁ TÍMA í DAGBÓKINNI ÞINNI:
Norwepian School of Management Bl.
MBA/Master of Science Kynningarfundur
Mánudaginn 22. febrúar kl. 18.00
í fundarherbergi A á Hótel Sögu, Reykjavik.
Biddu um upplýsingapakkann:
graduate@bi.no
Simi 0047 6755 7711.
Gítarnámskeið
Gítarskólinn O bla dí býður upp á 4 vikna nám-
skeið í febrúar (8 kennslustundir). Kennt verður
í Faxafeni 14 (Bónushúsinu). Námskeiðsgjald
kr. 12.500 (greiðist við innritun). Námskeiðin
eru hentug fyrir fólk á öllum aldri til að kynnast
hljóðfærinu. Innritun í síma 581 1880.
Örn Viðar gítarkennari.
Myndíðaskólinn
Námskeið verða haldin á vormisseri í:
* Skrift (skrautskrift).
* Teikningu og málun (akryl, pastell).
* Fjarvídd (ísometri og perspektiv).
* Lita- og formfræði.
Kennsla hefst 1. febrúar nk.
Nánari upplýsingar veitir Björgvin Sigurgeir
Haraldsson myndlistarmaður, í síma 567 0920
milli kl. 17.00 og 19.00.
r
Oska eftir að kaupa
notaða prentvél fyrir A2 eða stærra brot. Önnur
tæki til prentiðnaðar koma til greina, s.s. ripp-
er, plöturammi, framköllunarvél, hnífur og
brotvél.
Vinsamlegast sendið nafn og símanúmertil
auglýsingadeildar Morgunblaðsins, merkt:
„E - 7446."
Heildverslun
Traustir aðilar óska eftir heildverslun til kaups.
Flest kemurtil greina.
Upplýsingarsendisttil afgreiðslu Mbl., merkt-
ar: „H - 7421".
HÚ5NÆQI ÓSKAST
Húsnæði óskast
Bandaríska sendiráðið óskar að taka á leigu
150-260 fm íbúðarhúsnæði án húsgagna.
Leigutími er að minnsta kosti 3 ár frá júní 1999.
Húsnæðið þarf að vera í fullkomnu ásigkomu-
lagi. Tilboð óskast á skrifstofutíma í síma 562
9100, #286 eða fax 562 9123.
HÚSNÆÐI í BQÐI
/*
Til leigu nálægt Baltimore
■\
Fallegt sveitasetur byggt árið 1840 á 1/2 ha. lóð með stórri sund-
laug. 6 svefnherb., 6 arnar, 4 baðherb., prýtt antíkmunum. Upp-
liftð líf og hefðir mektarfjölskyldu í Columbia, Maryland
snemma á 19. öld. 10 mín. akstur frá Baltimore Washington flug-
velli, 20 mín. frá miðbæ Baltimore, 30 mín. frá miðbæ Washing-
ton DC. 5 mín. í verslunarmiðstöð Columbia. Til leigu fyrir
hópa til viku eða mánaðar. Hægt að útvega akstur. Hafið
samband við Þórunni Héðinsdóttur í s. 552 1969, Charlie í USA í
s. 001 410 796 7000 eða Ólínu Ágústsd. í s. 001 703 448 6260.
V
Félagasamtök/námskeið
Til leigu er lítill salur sem hentar vel til funda-
halda eða námskeiðahalds með eldhúsaðstöðu
og skrifstofuherbergi í kjaliara Hallveigarstaða,
Túngötu 14. Nánari upplýsingar í síma 551
8156 milli kl. 10 og 12 alla virka daga.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Allsherjar-
atkvæðagreiðsla
%KS^
Allsherjaratkvæðagreiðsla verður viðhöfð við
kjör stjórnar, trúnaðarmannaráðs og skoðun-
armanna fyrir næsta kjörtímabil.
Tillögur skulu vera samkvæmt A-lið 21. greinar
í lögum félagsins.
Tillögum, ásamt meðmælum hundrað full-
gildra félagsmanna, skal skila á skrifstofu
félagsins, Skipholti 50c, eigi síðar en kl. 11 fyrir
hádegi mánudaginn 1. febrúar 1999.
Kjörstjórn Iðju.
Hið árlega þorrablót
Bolvíkingafélagins
í Reykjavík og nágrenni
verður haldið laugardaginn 30. janúar nk. í Vík-
ingasal Hótels Loftleiða. Borðhald hefst stund-
víslega kl. 20, en húsið opnar kl. 19. Forsala
aðgöngumiða og borðapantanir eru á Snyrti- «
stofunni Birtu, Grensásvegi 50 (Skálagerðis-
megin) miðvikudaginn 27. og fimmtudaginn
28. janúar. Einnig er hægt að panta miða í síma
568 9916 og greiða með Visa-Euro. Miðaverð
er kr. 3.300 en kr. 1.500 eftir kl. 23.00.
Láttu þig ekki vanta.
Þorrablótsnefndin.