Morgunblaðið - 24.01.1999, Page 20

Morgunblaðið - 24.01.1999, Page 20
MORGUNBLAÐIÐ 20 E SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1999 ... ................. —...........-. IjP Kynningarfundur Vegagerðin og Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík boða til kynningarfundar vegna mats á umhverfisáhrifum breikkunar Vesturlandsvegar frá Suðurlandsvegi að Víkurvegi og byggingar mislægra gatnamóta Vesturlandsvegar og Suðurlandsvegar. Fundurinn verður haldinn að Skúlatúni 2 5. hæð, mánudaginn 25. janúar kl. 17.00. Á fundinum verða viðstaddir fulltrúar + Skipulagsstofnunar og Borgarskipulags Reykjavíkur. Félagsfundur Kven- réttindafélags íslands veröur haldinn miðvikudaginn 27. janúar 1999 kl. 20.30 á Hallveigarstöðum. Dagskrá: 1. Val fulltrúa á landsfund félagsins 6. mars nk. 2. Kynning ráðherraskipaðrar nefndar um auk- inn hlut kvenna í stjórnmálum. 3. Önnur mál. Framkvæmdastjórn. ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu 100—400 m2 húsnæði í nýju húsi í Nethyl. Hentar vel fyrir ýmsa þjónustu, t.d. verslun, veitingarekstur, sólbaðsstofu, efnalaug, apótek og heildsölu. Einnig til leigu eða sölu 200—500 m2 húsnæði ^á Hafnarbraut í Kópavogi. Mjög hentugtfyrir verkstæði eða vinnslu. Upplýsingar í síma 588 5771, 588 8918 eða 897 7759. Atvinnuhúsnæði til sölu eða leigu • Ármúli og Suðurlandsbraut. Höfuðstöðv- ar B&L alls 7202 fm. • Arnarbakki. 50 fm verslunar- og skrifstofu- húsnæði. • Auðbrekka — nýtt. 525 fm. • Ármúli. 470 fm í lyftuhúsi. • Bæjarlind — nýtt. Skrifstofu- og verslunar- húsnæði í einingum frá 75 til 4500 fm. • Dalvegur. Nýlegt 355 fm atvinnuhúsnæði. • Dragháls. 600 fm til sölu eða leigu. • Faxafen. 700 fm. • Funahöfði. 380 fm skrifstofur til leigu. • Funahöfði. 400 fm iðnaðarhúsnæði. • Grettisgata. 115 fm verslun/lager. • Hverfisgata. 115 fm. • Klapparstígur. 180 fm skrifstofur. • Krókháls. 4500 fm iðnaðar- og verslunar- húsnæði. • Miðhraun — Garðabæ. Ýmsar stærðir í nýjum byggingum. Allt að 5000 fm. • IMóatún. 118 fm verslunarhúsnæði og 300 fm skrifstofur. • Skúlagata. Nýtt verslunar- og skrifstofu- húsnæði. Ýmsar stærðir. Allt að 6000 fm. • Trönuhraun. Verslunar- og lagerhúsnæði 370 fm. • Vegmúli. 60 fm skrifstofuhúsnæði. • Viðarhöfði. 333 fm nýtt atvinnuhúsnæði. Vegna mikillar eftirspurnar auglýsum við sérstaklega eftir atvinnuhúsnæði 50 til 200 fm, skrifstofum 30 til 50 fm og verslunarhúsnæði í öllum stærðum. Ársalir, fasteignamiðlun, Lágmúla 5, sími 533 4200. Til leigu 150 fm skrifstofuhúsnæði á efri hæð í turnhúsi á horni Höfðabakka og Dvergshöfða. Húsnæðið hentar vel sem verkfræðistofa, aug- lýsingastofa eða lögfræðistofa. Fallegt útsýni. Langtímaleiga ef óskað er. Upplýsingar í síma 892 7017. Leiguhúsnæði fyrir skjalageymslu Borgarskjalasafn Reykjavíkur óskar eftir að taka á leigu sem fyrst um 350 fermetra gott geymsl- uhúsnæði. Æskileg staðsetning á svæði 101 eða 105, sem næst Tryggvagötu. Auðveld að- koma með skjöl á brettum er nauðsynleg. Tilboð sendist Borgarskjalasafni, Skúlatúni 2,105 Reykjavík fyrir 28. jan. nk. og eru einnig gefnar nánari upplýsingar þar á skrifstofutíma í síma 563 2370. Skrifstofuhúsnæði við Suðurlandsbraut Til leigu er 900 fm skrifstofuhúsnæði á tveimur hæðum á Suðurlandsbraut 32, Reykjavík. Húsnæðið leigist í einu lagi eða hvor hæð um sig. Húsnæðið, sem er nýmálað, er laust til afhendingar strax. Húsaleiga getur verið án virðisaukaskatts, ef það hentar betur leigutaka. Nánari upplýsingar veitir Kristinn Hallgríms- son, hrl., Suðurlandsbraut 18, Reykjavík, í síma 568 9870 á skrifstofutíma. Atvinnuhúsnæði til leigu Hlíðarsmári Kópavogi til leigu 400 fm nýtt verslunarhúsnæði á jarð- hæð í sama húsi og Sparisjóður Kópavogs verður. er við hliðina á nýju verslunarmiðstöð- inni sem mun rísa. Hæðin afhendist nú þegar tilb. til innréttinga. Leigist í einu eða tvennu lagi. Frábær staðsetning. Sameign fullfrágeng- in. Lyfta. Næg bílastæði. Upplýsingar veitir Ásbyrgi fasteignasala , Suð- urlandsbraut 54, sími 568 2444. Hafnarfjörður — verslunar- húsnæði Til leigu 120 fm verslunarhúsnæði að Bæjar- hrauni 26, Hf. Nánari uppl. veitirÁsmundur í Blómabúðinni Dögg, Bæjarhrauni 26, Hf. S M Á A U G LÝ S 1 IM G A R FÉLA6SLÍF Hiillveigarstíg 1 • sími 561 4330 r Dagsferðir Næsta dagsferö verður skíða- ganga sunnudaginn 31. jan. Helgarferðir 5.-7. feb. Þorraferð. Gist á hót- elinu að Brekkum í Mýrdal. Þorrablót, göngu- og skoðana- ferðir o.fl. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Útivistar. Fararstjóri verður Fríða Hjálmarsdóttir. 27.-28. feb. Skíðaganga um Hellisheiði. Gist á Nesjavöllum. Fararstjóri verður Sylvía Kristj- ánsdóttir. Jeppadeild Fundur hjá jeppadeild þriðjudag- inn 2. feb. kl. 20.30 á Hallveigar- stíg 1. Ferðaáætlun 1999 kynnt. Myndakvöld mánudaginn 8. febrúar. Magnús Tumi, jarðfræðingur, segir frá "'eldgosi í Vatnajökli og sýnir myndir frá gosstöðvunum. Dag- skrá hefst kl. 20.30 i Húnabúð, Skeifunni 11. Hið margrómaða kaffihlaðborð verður að vanda á vegum kaffinefndar. Skíðaferðir 1999 eru kynntar á heimasíðu Útivistar: centrum.is/utivist. FERÐAFELAG ® /SLANDS MÖRKINNI6 - SlML 568-2533 Sunnudagur 22. janúar kl. t 13.00. a) Skíðaganga um Hellisheiði og nágrenni. b) Skálafell sunnan Hellis- heiðar, gönguferð. Brottför frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6. Fjölmennið í þorrablótsferð i Borgarfjörð um næstu helgi. Sjá ferðir á textavarpi bls. ,919. □ GIMLI 5999012519 I ATKV. I.O.O.F. 3 = 1791258 = □ MÍMIR 5999012519 III I.O.O.F. 19 = 1791258 = M.T.W. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í dag kl. 14.00. Fjölskyldusamkoma kl. 11.00. Barnastarf, lofgjörð, predikun og fyrirbænir. Kvöldsamkoma kl. 20.00. Lofgjörð, predikun og fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. SQS& Hjálpræóis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 20.00 Hjálpræðissamkoma Brigaderarnir Ingibjörg og Óskar stjórna og tala. Mánudag kl. 15.00 Heimilasam- band. Kafteinn Miriam talar. 1oo KFUM & KFUK KFUM og KFUK Samkoma kl. 17.00 Upphafsorð og bæn: Magnús Viðar Skúlason. Söngur: Kristjana Thorarensen. Ræðumaður: Sr. Gisli Jónasson. Samverur fyrir börn á sama tíma. Að lokínni samkomu verð- ur hægt að fá keypta máltíð á hagstæðu verði. Allir velkomnir. Hverfisgata 105, s. 562 8866 Sunnudagskvöld kl. 17.00 Fjölskyldusamkoma. Predikun: Hilmar Kristinsson. „Lifandi steinar" Þriðjudagskvöld kl. 20.00 Biblíuskóli. Föstudagskvöld kl. 21.00 Gen—X-kvöld fyrir unga fólkið. Trúboð í miðbænum frá Grófinni 1,kl. 23.30-4.00. Allir velkomnir. fomhjólp Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.00. Fjölbreyttur söngur. Samhjálp- arkórinn tekur lagið. Vitnisburð- Ir. Barnagæsla. Ræðumenn Ester Jakobsen og Vörður Traustason. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. Samfélag Krists í Reykjavfk Almenn samkoma sunnudag kl. 11 í Brautarholti 30. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðum. Erling Magnússon. Allir hjartanlega velkomnir. Þri: Systrafundur kl. 20.00. Mið: Súpa og brauð kl. 18.30. Kennsla kl. 19.30. Fös: Unglingasamkoma kl. 20.30. Karlasamvera kl. 20.30. Lau: Bænastund kl. 20.00. www.gospel.is. s Islenska Kristskirkjan Morgunguðsþjónusta á Bílds- höfða 10, 2. hæð kl. 11.00. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Samkoma kl. 20.00. Mikil lof- gjörð og fyrirbænir. Roald Före- land frá Open Doors er gestur kvöldsins. Allir velkomnir. KENNSLA Jóga — framhaldsnámskeið Mánaðar fram- haldsnámskeið frá 1. febr. í líkams- stöðum, öndun og slökun jóga. Kennt þrisvar í viku alls tólf skipti einn og hálfan tíma í senn. Námskeiðið er fyrir fólk, sem er með grunnþekkingu á jóga og/ eða í ágætu líkamlegu formi. Leiðbeinandi: Guðjón Berg- mann. Námskeiðið verður haldið í Fín- um línum, Ármúla (þar sem Bað- húsið var áður). Skráning f síma 544 8070. Tantra- og Hatha jóga námskeið Sex vikna nám- skeið frá 2. febr. Kennt er einu sinni í viku, tvo og hálf- an tíma í senn. Samskipti, kynlíf og heilun Tantra. Líkamsæfingar, öndun, slökun, mataræði og hreinsanir Hatha jóga. Samofið net til heilbrigðara lífs og bættra samskipta. Námskeiðið er jafnt fyrir pör og einstaklinga. Leiðbeinandi: Guðjón Bergm- ann, Hatha jógakennari og þýð- andi bókarinnar Tantra: Listin að elska meðvitað. Námskeiðið verður haldið í hús- næði Sjálfeflis, Nýbýlavegi 30, gengið baka til. Skráning í síma 544 8070. Skráið ykkur tímanlega — takmarkaður fjöldi. TILKYNNINGAR — " Frá Sálar- rannsóknar- félagi Islands Miðlarnir og huglæknarnir Bjarni Kristjánsson, Guðrún Hjörleifs- dóttir, Hafsteinn Guðbjörnsson, Kristín Karlsdóttir, María Sigurð- ardóttir, Þórunn Maggý Guð- mundsdóttir og Skúli Lórenzson starfa hjá félaginu og bjóða upp á einkatíma. Auk þess býður Bjarni Kristjánsson uppá um- breytingafundi fyrir hópa. Frið- björg Óskarsdóttir leiðir og held- ur utan um bæna- og þróunar- hringi. Upplýsingar og bókanir eru í síma 551 8130 frá kl. 10—15 alla virka daga. Einnig er tekið á móti fyrirbænum í sama síma. Eftir kl. 15.00 eru veittar upplýs- ingar og hægt að skilja eftir skila- boð á símsvara SRFÍ, sími 551 8130. SFRÍ. ÝMISLEGT Listmeðferð (Myndþerapía) Námskeiðið er verklegt, þar sem þátttakendur geta skoðað persónu- lega líðan og til- finningar út frá eigin myndum. Markmiðið með því er að efla: • Sjálfsþekkingu • Sjálfstraust • Sköpunargáfu • Innsæi Engrar sérstakrar kunnáttu í myndlist er þörf. Nánari upplýsingar og innritun í síma 588 9928. Jórunn Kristinsdóttir, listmeð- ferðarfræðingur, félagi í Félagi listmeðferðarfræðinga á fslandi og í „The British Association of Art Therapists" (BAAT). DULSPEKI Námskeið: Stjörnumenn og englafólk Dulspekingurinn Asger Lorentsen heldur námskeið helgina 30.—31. janúar nk. kl. 10—18 báða dag- ana í salarkynnum Lífsýnar, Bol- holti 4, 4. hæð. Námskeiðið byggist m.a. á bók Asgers, Stjörnumenn og englafólk. Kynningarfundur verður haldinn á sama stað föstudaginn 29. janú- ar kl. 20.00. Upplýsingar og skráning í síma 588 4532. Námskeiðið kostar kr. 9.500. Sjöstirnið. Sálarrannsókna- félag Suðurnesja Skyggnilýsingafundur María Sigurðardóttir miðill verður með skyggnilýsingafund í húsi félagsins, Víkurbraut 13, Keflavík, sunnudaginn 24. janúar kl. 20.30. Húsið verður opnað kl. 20.00. Allir velkomnir. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.