Morgunblaðið - 17.02.1999, Síða 32
► Laugardagur 27. feb.
SJÓNVARPIÐ
Strákarnir í hverfinu
► Mynd um hóp ungs fólks I
miðborg Los Angeles þar sem
barátta bófagengja um yfirráð
setur svip slnn á mannlífið.
09.00 ► Morgunsjönvarp barn-
anna Einkum ætlað börnum að
6-7 ára aldri. [8526060]
10.35 ► Þingsjá [2412331]
10.55 ► Skjáleikur [68324422]
12.00 ► Heimsbikarmót á skíð-
um Keppni í bruni kvenna í Áre
í Svíþjóð. [3158621]
14.10 ► Auglýsingatími - SJón-
varpskrlnglan [8368398]
14.25 ► Þýska knattspyrnan
Bein útsending. [3292756]
16.15 ► Lelkur dagslns Upp-
taka frá leik í þýsku úrvals-
deildinni í handknattleik.
[3521485]
17.50 ► Táknmálsfréttir
[6779089]
18.00 ► Elnu sinni var... - Land-
könnuðlr - James Cook
Franskur teiknimyndaflokkur.
Einkum ætlað börnum á aldr-
inum 7-12 ára. ísl. tal. (17:26)
[8824]
18.30 ► Úrið hans Bernharðs
(3:12)[6843]
19.00 ► FJör á flölbraut (5:40)
[36981]
19.50 ► 20,02 hugmyndir um
elturlyf Um forvarnir gegn eit-
urlyfjum. (14:21) [3315992]
20.00 ► Fréttir, íþróttlr
og veður [38089]
20.40 ► Lottó [3647060]
20.50 ► Enn ein stöðin [424089]
21.20 ► Ishtar (Ishtar) Aðalhlut-
verk: Warren Beatty, Dustin
Hoffman, Isabelle Adjani og
Charles Grodin. 1987. [2387640]
23.15 ► Strákarnir í hverfínu
(Boyz N the Hood) Kvik-
myndaeftirlit rikisins telur
myndina ekki hæfa áliorfend-
um yngri en 16 ára. Aðalhlut-
verk: Ice Cube, Cuba Gooding,
Morris Chestnut, Laurence
Fishburne, Nia Long og Tyra
Ferrell. 1991 [3410534]
01.00 ► Útvarpsfréttir [9285312]
01.10 ► Skjáleikur
Herbergi Marvins
► Þegar Bessie faer válegar
fréttir um heilsu sína, flytur Lee
til hennar með syni sína, þótt
það sé ekki kært á milli þeirra.
09.00 ► Með afa [8643553]
09.50 ► Dagbókln hans Dúa
[6458027]
10.15 ► Finnur og Fróðl ísl. tal.
[1052805]
10.30 ► Krllll kroppur [8314060]
10.45 ► Snar og Snöggur
[2860535]
11.10 ► Sögur úr Andabæ
[1022282]
11.35 ► Úrvalsdelldin [1013534]
12.00 ► Alltaf í boltanum [7992]
12.30 ► NBA tilþrif [7120534]
13.05 ► Rikki ríkl (Richie Rich)
Fjölskyldumynd. Aðalhlutverk:
John Lai-roquette og Macaulay
Culkin. 1994. (e) [7524992]
14.45 ► Enski boltinn [5977008]
17.00 ► Oprah Winfrey [88466]
17.45 ► 60 mínútur II [9878718]
18.30 ► Glæstar vonir [4485]
19.00 ► 19>20 [350]
19.30 ► Fréttlr [49195]
20.05 ► Ó, ráðhúsl (Spin City
2) (5:24) [873331]
20.35 ► Seinfeld (20:22) [434466]
21.05 ► Herbergi Marvins
(Marvin’s Room) ★★★'A
Áhrifai-íkri mynd um tvær mjög
ólíkar systur, Bessie og Lee.
Aðalhlutverk: Meryl Streep, Di-
ane Keaton, Leonardo DiCaprio
og Robert De Niro. Leikstjóri:
Jerry Zaks. 1996. [4566911]
22.45 ► Skólaskens (High
School High) Gamanmynd. Að-
alhlutverk: Jon Lovitz, Tia Car-
rere og Louise Fletcher. 1996.
[297911]
00.10 ► Lífsbarátta (Staying
Alive) Aðalhlutverk: John Tra-
volta, Cynthia Rhodes og Fin-
ola Hughes. 1983. (e) [2175515]
01.45 ► Húðflúrið (A Sailors
Tattoo) Spennumynd. Aðalhlut-
verk: Alexandra Paul, Martin
Kemp, Adam Ant og Grace Jon-
es. 1994. Stranglega bönnuð
börnum. (e) [2585206]
03.10 ► Dagskrárlok
Körfubolti
► íslenska landsliðið mætir
Litháen í dag. Strákarnir okkar
hafa átt erfitt uppdráttar, enda
er D-riðillinn mjög sterkur.
16.00 ► Evrópukeppnln í körfu-
bolta Bein útsending. [705331]
18.00 ► Jerry Springer (e)
[43350]
18.40 ► Star Trek (e) [9907440]
19.25 ► Kung Fu - Goðsögnln
llfir (e) [416244]
20.10 ► Valkyrjan (Xena:Wani-
orPrincess) (11:22) [8377602]
21.00 ► Hálendingurlnn (The
Highlander) Spennumynd um
Hálendinginn Connor MacLeod
sem berst við óvin sinn, hinn al-
ræmda Krugan. Aðalhlutverk:
Christopher Lambert, Sean
Connery, Clancy Brown, Rox-
anne Hart og Beatty Edney.
1986. Stranglega bönnuð börn-
um. [2340466]
22.55 ► Hnefalelkar - Felix
Trlnidad Útsending frá hnefa-
leikakeppni í New York í
Bandaríkjunum. (e) [3130089]
00.55 ► Ósýnilegl maðurlnn 3
(Butterscotch 3) Ljósblá kvik-
mynd. Stranglega bönnuð
börnum. [6958954]
02.25 ► Dagskrárlok og skjá-
leikur
Omega
09.00 ► Barnadagskrá Krakkar
gegn glæpum, Ki'akkar á ferð
og flugi, Gleðistöðin, Þorpið
hans Villa, Ævintýri í Þurra-
gljúfri, Háaloft Jönu. [74479485]
12.00 ► Blandað efnl [1069447]
14.30 ► Barnadagskrá Krakkar
gegn glæpum, Ki'akkar á ferð
og flugi, Gleðistöðin, Þorpið
hans Viíla og fleira. [36515992]
20.30 ► Vonarljós [381195]
22.00 ► Boðskapur Central
Baptist klrkjunnar Ron
Phillips. [966640]
22.30 ► Lofið Drottin [99222244]
Orðlaus
► Tvær manneskjur hrífast
hvor af annarri. Harka færist þó
í leikinn er þau komast að því
að þau starfa við það sama.
06.00 ► Loforðlð (A Promise to
Carolyn) Sannsöguleg kvik-
mynd. Debra og Kay hafa
aldrei verið sáttar við rannsókn
yfírvalda á dauða Carolyn, sem
var yngst þeirra systra. Aðal-
hlutverk: Delta Burke, Swoosie
Kurtz, Shirley Knight og Grace
Zabriskie. 1997. [9542447]
08.00 ► Kellan (Kingpin) Roy
Munson er einstaklega hæfi-
leikaríkur en óheppinn keppnis-
maður í keilu. Aðalhlutverk:
Bill Murray, Randy Quaid og
Woody Harrelson. [52069089]
12.00 ► Loforðlð (A Promise to
Carolyn) 1997. (e) [354621]
14.00 ► Keilan (Kingpin) (e)
[725195]
16.00 ► Orðlaus (Speechless)
Gamanmynd. Aðalhlutverk:
Christopher Reeve, Michael
Keaton og Geena Davis. 1994.
[27942447]
20.00 ► Unaður (Bliss) Áleitin
ástarsaga um Joseph og Mariu
sem eru mjög ástfangin en
fínna sig þó knúin til að þroska
samband sitt enn frekar. Aðal-
hlutverk: Craig Sheffer, Sheryl
Lee og Terence Stamp. 1997.
Stranglega bönnuð börnum. (e)
[59718]
22.00 ► Llmbíska kerflð (The
Limbic Region) Fortíðin sækir
á rannsóknarlögreglumanninn
Jon Lucca. Aðalhlutverk: Ed-
ward James Olmos, George
Dzundza og Roger R. Cross.
1996. Stranglega bönnuð börn-
um. [62282]
24.00 ► Orðlaus (Speechless)
1994. (e) [714645]
02.00 ► Unaður (Bliss) 1997.
Stranglega bönnuð börnum. (e)
[6936916]
04.00 ► Llmbíska kerfið (The
Limbic Region) 1996. Strang-
lega bönnuð börnum. (e)
[6949480]