Alþýðublaðið - 31.05.1934, Blaðsíða 4
FIMTUDAGINN 31. mtó 10*4.
Landslisti
Alþýðuflokksms er
A-Jistt
ÝÐUBLA
FIMTUDAGINN 31. _maí 1934.
|Gamla
Betjnr
IðgreglDnnar.
Stórkcstleg og spenn-
andi tal- og hljóm-
mynd um baráttu
lögreglunnar í Ameríku
' við hina íllrEemdu
glæpamenn.
Aðalhlutverkih leika:
Walter Huston,
UNGLINGASTOKAN Unnur býö-
ur félögum sinum á sýniingu í
Nýja Bíó á morgun (föstudag).
Aðgiöngumiða sé vitjað í G.-T.-
búisiið í kvöld kl. 51/2—7.
íðnsamband byggiiigarmanna
hiefÍT opnað skrifstofu i Haílrtar,-
stræti' 5, og hefir húnsíma 3232.
Biður iðnsiambandið alla þá, sem
eriuí sambandinu og vantar at
vmnu áð tilkynna það í skrif-
stofu sambandsins sem fyrst.
Togaraníir
í gær komu af veiðum Hannes
ráðiherra með 106 tn. lifraT og
Kárá með 96 tunnur.
Hestamanitafélagið
Fákur
tekur á móti hestum i hagagöngu
frá 1. júní.
Allar upplýsingar gefur Sigur-
lás Nikulásson, Tungu.
¦ Simi 3679.
Snðnrland
fer til Breiðafjarðar laugar-
daginn 2. júní.
Flutningi veitt móttaka
á morgun. '
Pantáðir farscðlar sækist
á rhorgun, annars seldir
öðrum.
tifflRPSUMBÆÐDBMR:
Deilufnar standa
um stefnu
Alþýðuflokksins
og íhaldsins
Uiihræðurnar stóðu fxá kl. 8,40
og til kl. 12,15. Ellefu menn tóku
til máls, tveir frá hverjum flokki
niema „Bændaflokknum"; frá hon-
úm talaði sami miaður í báðum
uimíerðum.
Ræðuxnenn voru ákaflega mis-
jafnir, bæði hvað málflutning
snerti og málefni. Fullyrða má,
að' Mltrúar Alþýðuf iokks,:hs, Emil
Jónssori og Pétur Halldórssioin,
hafi unnið mest á með ræðum
símim. Töluðu peir eingöngu um
imálefnin, Emil um atvinínumálin
iá grundvelli fjögra ára áætiun-
aí Alþýðuflokksins og Pétur um
lýðræðvsmálin.
Kommúniistar sköimmuðu tæki-
fæTÍBsinnalna óbotnandi skömmtiim,
en sikáftu sér lítið af pó'itísku and-
stöð'uflokkunum. Annar- þeirra
réði'st sérstaklega á Einar Olgeirs-
son, en hann á ekki að fá að tala;
í útvarpið í þessari kosninga-
baráttu,
FrammiStáða tveggja manna
vakti sérstaka athygli, þeixrra
Thor Tbors og Sig. Ólasonar.
Ræða Thor Thors var full af hin-
um venjulegu barnalegu slagorð-
um hans um blessun kapítalism-
ans, en auk þess hafði ha'nin
kryddað hana með ýmsu, sem
imun hafa verið hlegið að víðía
ium iand. Til dæmis ságði hanin
-áð kapítali'sminn: væri eims og
pýramídi, siem stöðugt breikkar
og vikkar út, án þess að hækka
að sama skapi(H). #
Sig. Ólason var þó öliu l'é-
legri, og má fullyrða, að annar
ei'ns málflutningur hafi éfctó
hieyrst hér í opinberum umriæðum.
Hann kvað það hafa valdið klofn-
ingi Framisóknarflokksins, að
flokkuránn hafi ætlað að semja
við socialista, „Nei, við e|igum
a'ð fara að eins og bændur í
Danmörk'u og Svíþjóð og semja
við andBtöðuflokkana," og nú
þiagnaði hann og þagði lengi. —
Bælndur í báðum þessum löndum
semja og eru í samvinnu við
socialista, eins og kuninugt er.
Sigurður'þessi sagði enn fremur,
að Bændaflokkuxinn hefði búið
út 4 ára áætiun, en ekkí mætti
segja fré þvi strax hvernig húin
væri!!
Allir andstöðiiflokkarnir lýstu
I DAO
Kl. 6. Lyra fer áleiðis til Noregs
. Kl. 8. Stjór,nmálaumræður hefj--
|ast í útvarpinu.
- Kl. 8 Skrifstofa mœðrastyrks-
nefndariininiar í .Þirtgboltsstræti 18
er opiin í kvöld kl. 8—10.
Nætlurlækmr er í nótt Ólafux
Helgason, Ingólfsstíæti 6, sími
2128.
Nætiurvörður er í itótítt' í Laiuga-
vegs- og Ingólfsrapó"teki.
Útvarpið. Kl. 19: Tónleikar.
19,10: Veðurfregnir. 19,20: Lesin
dia,gBkr;á næstu viku. 19,30: Fréttir.
20: Klukkusláttur. Stjómmála-
umriæður.
Veðrið. Hitíí í Reykjavík 8 stig.
12 stiga hiti á Seyðfeílrðí. Grunn
lægð, næriri kyrstæð, 'er yfir
-Griænlandshafi og Islandi. Otíit
er fyrir sunnan og siuðaus'tan-
kalda, Nokkrar skúrir, en bjart
á milli.
hræesl'u sinni við Alþýðuflokk-
inn og kváðu han'n mundu vaxa
mikið við kosningarnar. 'Skýrð-
¦ist það vel fyrir ábeyrenduim
þessana umræðna, að í þess'ató
ksniingabaTáttu verður í raun og
venu ekki barist um niema tvær
síefnur: stefnu Alþýðuflokksins
og stefnu íhaldsins.
í kvöld halda umræður áfram.
Hefjast þær kl. 8 og verða í
þremiur umíerðum, 15, 10 og 7
mJírt. Frá Alþýðuflokknum tala
Guðlm. Pétursson, Guðjón B. Bald-
vinsison og > Emil Jómsso'n.
Ekki var góð regla á útvarps-
umræðunum í gærkveldi. f>ær
hófust 10 mínútum seinna en á-
kveðiíð hafði verað, og er það
ófyrirgefanlegt skeytíngarleysi og
má ekki koma fyrir aftur.
Happdrætti Háskólans
Frestur til þess áð endurnýja ¦
happdrættismiða næsta flokks, 4.
flokks er til 5. júní í Reyk|avík
og Hafnarfirði.
Friðpjöfur Thorsteinsson,
hirin alkWnni knattspyrnumaður
kom hingað í gær með Botníu.
Hann befir verið í Canada, vestur
við Kyrxahafsströnd í siðastliðiin
12 ár. Knattspyrnufélagið Fram
hefir ráðið hann sem kennara sinm
í saimar..
Einar^Olgeirsson
Hallgriimur Hallgrímsson, einii
þeirra, sem er með hina svoniefndu
„vinistri-villu", sagðii það um Ei)n-
ar Olgetirisson í útvaTpimu í giær-
að hann léti auðvaldsbilöðin og
lögnegluna vita um leyndarmál
koimmúniistaflo'kksins. Báðir eru
Listi Alþýðufiokksios
í Reykjavik eir
A"listi.
Kaapheilin
Ný viðskiftaistofnun, tekur til
staTfa á morgun. Ætlár hún að
a'nnast kaup og sölu á alls koinar
verðbréfum og fastieignum. En hér
hafa undan farin ár þrifist alls
konaj' braskarar og okrarar, sem
hafa gert sér slika starfsemi ,að
atvinmu. Mun mega fullyrða, að
hér sé ekki um neina okurstiofrt-
un eðia braskstarfseimi að ræða,
beldur geti þetta fyrirtæki orðið
almennáingi til mikiils gagrvs, ef
vel er á| stað farið. Forstöðu-
taaður og lögfræðingúr Kaup-
haillarininar verður Einiar BjaTna-
son, Sionur Bjartna Jónssonar,
banfcaistjóra á Akureyri. Kaup-
höllin verður fyrst um sinrt í
Edinborg og verður opin kl. 4—7
daglega. Lögfræðingur heninar
verður þa(r ávalt til viðtals á
þieiim tíma.
þessir menn í framtooði fyrir kom-
taúnista.
Dagfheimili
barna í Grænuborg verður
opnað kl. 9 í fyrramálið. Ertn er
hægt að bæta nokkrum nöTnum
við.
Hjónaband'
Á morjgun verða gefin saman í
hjónaband ungfrú Mabel Goodall
hraðritari og Pétur Halldórsson,
foriseti Sambands ungra jafnað-
armanna. Heimili þeirra verður'á
Smáragötu 5.
2864
er kosninigasikrifstOfa . A-listalnis
í Mjólkurfélagshúsinu.
Stj órnmálaf undur
var haldihn í Kaldrainanesi í
Stíandasýslu í fyrra dag. Hófst
hann kl. 2 um daginn og stóð í
Nýja Sfó
böttir
hersveltapinnar.
^ Þýzkur__tal- og söngva-
gleðiíeikur.
Aðalhlutverkin leika:
Anny Ondra^
Werner Fiitterer og
Otto Walburg.
Aukamynd:
Talmyndafréttir.
HVÍTIR ÍTALIR, árs gamlir, til
sölu, mjög ódýrir. Hænsnabú
Vatnagarða.
12 klst. Næsti fundur áður stóð í
15 klsit.
Bardaginn
stendiur mjög harður milli
þieirra fyrverandi samberjianna
Tnyggva og Hermanns á Strönd-
uta og þykir báðum sem leinskis
megd láta öfrleistað í bardiagianum.
Nú hefár Hermann fienigið aukinn
lið'skost, því að í fyrradag
lagði aðal-„kanóna" Framsóknar
manna, Jörundur Brynjólfsson af
&tað norður á Strandir í bifreið
og mun hafa farið bæði dagfari
og náttfari til að ná á' fuxidimn.
Jöriundur fór eins og kuninugt
er norðiur í Mtfr eð fyrra til að
halda uppi svörum fyrir Tryggva,
er hann gat ekki sjálfur mætt á
kosningafundum. Nú ræðst hann
á Tryggva,
Ungbarnavernd Líknar
BiáiMgötu 2, opin fimtudaga,
föstiudíaga og ' þriðjudaga (nema
fyxista þrlðjudag í hverjum mán-
ui) kl. 3—4. '
Dagheimilið í Grænnborg
verður opnað kl. 9 í fyrramálið, og
í ! ! \ j' I Mí!':ÉÉÍ~
er pess óskað, að börnin mæti á
peim tíma.
fltbkemtnn a Víðlstððom
halda alþýðufélögin í Hafnarfirði
næstkomandi sunnudag, 3. júní.
Skemtiskrá auglýst »íðar.
Nefndin.
Á NORGUN, fðstudaginn 1. júní,
kl. 8 V2 e.h. spilar Lúðrasveit Reykjavíkur undir stjórn.PáÍs Isólfssonar á Austurvelli vegna íþrótta-
skólans á Álafossi. Við það tækifæri hafa skátafélögin lofað að aðstoða við sölu happdrættismiða. —
Fyrsti júní verður því ,ið þessu sinni helgaður íþróttaskólanum á Álafossi. — Þann dag kaupa allir happ-
; drættismiða; þá styðja menn gott málefni, styðja að aukinni líkamlegri menningu og hreysti meðal úppvaxand^
kynslóðar. ~ Það er bezta sumargjöf, sem hægt er að gefa sfálfum sér!
Hver fær snmarbllstaðiiiii wiH Alafoss?