Alþýðublaðið - 04.06.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.06.1934, Blaðsíða 3
MáNUDAGINN 4. JÚNÍ 1934. ALÞÝÐUBLAM© DAGBLAÐ ©G VIKUBLAÐ ÚTGFANÐI: ALÞÝDUIFLOKFJ-RINN RITSTJÖRI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Simar: 4S'00: Afgreiðsla, auglýsingar. 4! 01: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4Í>02: Ritstjóri. 4!03; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4!)05: Prentsrniðjan Ritstjórinn er til viðtals kl. 6—7. Jakob Moller fjármálaráðherra! Með ,,yfirlýsingu'' sinni í Mgbl. á laugardaginm hefir Jón Þor- láksson slegið því föstu, að hajnn h'ættir afskiftum af stjórnmáluím fyrir fult og alt. Þetta gnunaði fáa fyrir nokkr- u!m raánuðum, því að mömnium fanis't að Jón væri eini maðurjjnn í foiiystuliði íhaldslmamma, sem gæti haft forystu á hendi fyrir þá. En Ólafur Thors hefir verið á annari skoðuni, og því er nú selmi er. En lúaleg aðferð er það-, selm Jóm var beittur meðan haun var eriemdis, því verður ekki meitaði. Fyrir tæpum mánuði háíust þær fréttir úr herbúðum ihalds^ mlamma, að Jón myndi hverlgi eájgia að vierða í framboði og hanm væri nú að imisisia töfcin í flokfcn- lutm yíir í hendur ólafs Thorsi, Magnúsar Guðmundssoinar og Jafcohs Möllens. Þesisi hefir rauuin orði'ð á. Þesisir imienn hafa með bakmælgi innan flokfcsins og nííp! uim flokks- briæður síma, sem lekki voru nógu trúiaðjr á ágæti þeirra, hrjjf.sað völdin í sínar bemdur og miða allar framkvæmdir símar við valdatöku eftiir kosningar. Þeir hafa þegar mymdað rífcis- stjórin og .ráðherriarnir 'ieiga að vena Ólafur, Magnús og Jafcob. Magnús á að halda sínu ráð- herraemhætti, ólafur á að veröa. forisætis- og atvinnumálarráð- berra, en Jakob Möller fjármála- rá ðherra! Það má fullyrða það, að, mifcMÍ meinj, hluti þeirra manna, siem léð hafa Sjálfstæ<öiisflokkri;um. fylgi, miyndu. aldnei samþykkja það, a.ð þessir imíennstjiórnuðulandinu, og þess vegna er' það ábyrgðarleysl og svik við trúnað fcjósenda sinna, að láta .sér detta slíkt í hug. En þaninig verður rífeisstjóítap sfcipuð, ef íhaldið fær meÍTiJiluta'. Jiaköb Möller f jármálará'ðhier'ra!! Alþýðuflokkskjósendur, sem ætla burtu úr bænum fyrir kjördag, eru ámintir um að kjósa áður en þeir fara. Kosið er í skrif- stofu lögmanns í gömlu síma- stöðinini. Listi Alþýðuflokksiins er A-listi. Kosningsskrífstofa AlþýðuflokkS' ins er í Mjiólkurfélagshúsinu, her- beiigi nr. 15, sími 2864. Skrif- stiofan er opin allan daginn, ALÞÝÖUBLAÐIÐ Baráttan nm landsjffirráðin. Eftir Árna Agústsson. 1 nýafstöðníuim stjórinmálaum- ræðuim í útvarpinu milli ungra maWma fcom það mjög grteiinilega fram, að baráttan um landsyfir'- ráðin við næstu, koaningar stend- ur á milli allþýðusamtakanna an;n- ars vegar og íhaldsins hins vegar. Óttinin við hið sívaxandi fylg^ Alþýðuflokksins, sem gripið hefir um isiig í herbúðum íhaldsimanna síðustu mánuðima, lýsir sér einkar glögglega í ummæluta þeirra um það, að Alþýðuflokkurinn muni hafa foriystuina í landsimálunum áð afstöðnum kosningum, ef í- haldið tapar. Aðalræðumiaður Siálfstæðiismanna taldi víst, að Fnamisókn og BændaflokkuriWn gerðu þá bandalag við jafnaðar-' menn umdir forystu Alþýðuflokks- ins. Sig. E. Ólason, ræðumaður Bændiaflokksins, taldi Framsókn hjáleiguflokk jafnaðarmiannia. Þessi ummæli andstæðiniga al- þýðusaimtakanna, eilnikum íhajdsr ius, sýna það, að þeir eru efcki hnæddir um völd sí'n fyrir mein- um öðrum flokki en Alþýðu- flokknum'. Og þeir mega vera það. Alþýðuflokkurinn er nú for- ystusvieitin í barátitu alþýðu til sjávar og sveita gegn íhaldinu. Af því kemiur óttinn. Og þessi ótti burgeisanna við vaxandi ítök al- þýðuistéttianna í stjónn landsimál- anna er ekki ástæðulaus. Þjóðin er búin að þrautreyna Sjálfst'æðisflokkinn og Fraimsófen- arflokkinn. Og sú neynsla hefir orðið henni dýr. Við kosningarnar árið 1927 dýsti þjóðin vantrausti á íihaldinu og rak það frá völd- uroi. Það vantraust bygðist á þvi, áð íhaldið hafði vanrækt skyldur sínarvið land og þjóð og stjóitn- áð mieð hagsmuni fámennrar bungeisaklíku fyrir augum, íhald- ið vanrækti að leggja fé fram til nauðisynlegra og aðkallandi fram- Ifara í landinu. Landsfjórðungarn- ir voru að miklu leytl einangraðiír hver M öðrum vegna þess, að vegi vantaði til þess að tengja þiá saman. Hénaðsskólar voru fáir ög í mikilli niðunníðslu. Strand- ferðir voru í hinu mesta ólagj;. Landhelgiisgæzla var siama og engin, em þó tiltölutega mjög dýr, vegna þeirrar óneglu, sem rífeti uim þau mál. Nofckuð af því fé, sem ætlast var til að gengi til gæzlu íandhelgiininar1, nann. í óhóf og veizluhöld fyrir yfirmenn skipanna og húsbændur þeirna í Reykjavík, en -veiðiþjóf- 'px gáítui 1 næði grandað fiskimiið- um fátækna sjómanna meðfram stnöndum landsims. Um öll ömnur velferðiarmiál almemnilngs mátti salma sie^gja. Valdatimabil íhalds- íns, siem endaði 1927, var kyr- Sitöðutímábil í orðsins fylistu merkingu. En amnað var þó verra. Þá rikti hér tvenns konar réttur. AnraaT fyrir fátæka og umkomu- litla og hinn fyrir ríka og sfejói- stæðinga þeirra. Þá voriu sk]ölsitæðinga!r íhalds- ins a'ð maga stoðinniar undan fjár- haigslegu sjáifstæði landsins með því að svindla fé út úr bömkum- um, svo sem Islamdsbanka. Var það fjáriSvindl rekið af svo rmifelu kappi í sfejóli ríkisstjórnarininar, að slífcs munu iengim dæmli í sið- uðu þjóðfélagi. Loks kom 'að því', að bankann þnaut alla krafta tö þess að standast ásókn svindlan- anna, og hugvlt til að breiða lengur yfir afglöp bankastjórn- animnar nieð villandi neiknings- færslu. Þá var leitað á nálðir þinigsims til þess að yfirfæna fjár- tjóm bankams á hið bneiða bak þjóðiarjmimar. Og það tókst að mestu leyti. Ríkið varð að taka á s'ig ábyrigðina af afglöpum bankastjórínariunar, og vegma ís- landisbamka sfeuldar ís'lamd erliend- um lánandnottnum a. m. k. 0—10 mMlji krpWn ¦ En bamkastjórmim slapp við hegningu og svindlar- annir lifa eftir sem áður í dýrð- legum fagnaði, Og þetta stjónmar- fan, sem valdið hefir IslendingUm svo þungum búsifjum, að leifar þiess mumu endast um mörg ó- foomin án iog afplánast með iðju þjóðaninmar, bygðist á því, að í- 'haldiið fékk með svikinni kosn- imgu á ísafirði þimgmamn þar 1923. Efcki er sennilegt að þjóðJin sé búiti að gleyma íhaldinu frá 1927. En værú, svo, er það lán, að íhald'ið fékk með aðstoð Jóns í Stóna-Dal, Hannesar á Hvajmms-- tanga og Tryggva Þórhallssiomar itöfc í stjónn landsins. 1932. Þá komst hinm gamli Adam Magm- ús Guðmundsson yfir dómsmálin í landimu að nýju. Og hinm nýi. fenill Magnúsar sem dómsimála- riáðhema er óslitinn syndaferilL 1 skjóli hans hefir hvert réttar- hneykslið nekið annað. Stórglæpa- mál hafa verið þögigíuð í hel, fjár- glæframenn og svindlarar náðiað- in, en stór hensveit sett á stofin með miklum kostnaði og fyrir- höfn í þeim tilgangi að þagga niður kröfur atvinmulausrar al- þýðu imieð valdi. Þamnig hefjr tvenns komar réttur hafið innrieið |síma í lamdið á ný. Síðasta hmeykslið, sem Magnús Guðmund'sson hefir staðið fyrár, er það, að senda til útlanda í lerimdum rikisins samstarfsmanm Björns Gi|slasionar, þess, sem éfck- ent skorti á til að eiga samisit'öðu með betriunarhússföm'gum en það, að hafa „of stórt hjarta". Ráðheriradómiux Magmúsar Guðímundssonar síðan 1932 ætti af þessum ástæðum og möngum fleiri að vera mægileg ámimniíng fyrir þjóðina um það, að hafna þeinri forystlu í landsimálum, semi sjálfstæðismienm bjóða mú við kosnimgannaT. Sú forysta er full- neynd. En það, sem mestu máli skiftir fyriir Islendinga, er það, að for- ysta íihaldsins í landsimálum hef- ir valdið því fyrst og 'fremist, að þjóðiim er trauðla sjálfráð gerða sinna ví fjánmálum vegna óeðliiegra ríkisskulda. við útlönd, seih upphaf sitt eiga í fjánmála- óstjórjn íhaldsins frá 1923—1927. Og fani svo ólíklega, að íhalds.- miehin komi til valda nú eftir kiosmiingannair, stendur þnældóms- hú'sið opið alþýðu lamdsins. Þá verðiun húm látin sæta öðrum rétti en auðmenminnir. Og þá verður hún um ófyrirsjáanlega lamgam tíhia látim syeitast í þjónustu þeinna, sem telja sig hafna yfir lög og nétt. Enm er þess að gæta, að náð- andi memn íhaldsflokfesins hafa opinbieriega inmtekið þá lifssfcoð- un eða kenmingu Knúts Anngríims- somar, siem felst í því að fana beni að dæmi erlendra ofbeldis- flokka og beita aðferðum þeirra við pólitíska andstæðinga. Ofmikið teí" þá gert úr fr.iðar- hyggju og samstarfslöngum ís- liemdimga, ef þieir veita mú braut- arjgemgi þeim flobki, sem að ffllu einu er neyndur og auk þess lýs- ir svo átakanlega uppgjöf sinmi í lýðfrjálsni banáttu um völdin, aj5 hann segán: Flokkun ofckar (þ. 'p. Sjálfs'tæðiisflofckurinn) þarf ekki að hmgsa sér að halda völdum stundimni lengun ,ef hamm fer ekki að dæmi þe'irra þjóða, sem nekið hafa nauðu flokkama af hönduni sén. Hén þanf ekki fnekar vitnanna við'. Sjálfstæðisflokkurimn ,er að verða einræðis- og ofbeldisrflokk- tin, af því að burgeisarnir sjá aðf þjóðin fæst ekki lengun til að danza með þeim án nauðungan. ' Jafnaðarmenn allna landa eru fonystusvieit lýðnæðisskipul'a,gsins. Á þeim bnotma öldur ofbeldisiniS á báða bóga. Jafnaðarmenm eru stenkastir á Norðurlömdum og eru að verða það einnig á Bnetlandi. 1 þessum löndum stendur lýð- ræðið föstum fótum. Þeg&r í odda skenst milli einræðis og lýð- næðis, eru, alþýðuflokkarnir sjálf- kjöriin forvígi í baráttumni fyrti'r lýðfnelsánu. I þau vígi skipa sér allin frjáislyndir einstakHmgar og imilliflokkar. Það er þetta, slem þeir skilja; íhaldsrojenni'nmilr, þeg- ar þeir tala uim það, að mái efcM flokkur þeirra völdunum 1 vor, þá verði við jafnaðarmenin að etja fynst og fremst að &fstöðnum kosmingum. Þetta er rétt. Hinm 24. júmí verður kosið um það, hvort forystan í landsmiálunum á að vera í höndum alpýðu til sjávar og sveita, eða .fámremnrar bungeisaklííku í Reykjavík. tJtvarps^umTæðurnar síðustu sýndu það gneinilega, að íhaldið óttast ektoert nema Alþýðuflokk- inm. Þess vegna eru næður þeirna flóttalegan og kryddaðar' bríos'leg, um fjólum og markleysum (sbr. Thor Thors u;m byggingarlag hinna fonmu pyramida). Og þessi ótti hefir valdið flótta í liði í- haldsins. Þanm flótta nekur þjóð- im 24. júní með öfiugri samfylk- ingu um hina glöggu 4 ar0 áœí'l- \m Alþýðuflokksins. Alþýðufiofek- urinn hefir^njn allra flokka þior- að að segF^Þjóðinni hvað haimn ætli að gera eftir kosningarnlar nái hanm aðstöðu til þess. Og það er af því að stefna hams miðla,r að róttækri viðneisn atvimnuveg- anma og almemmum fnamfönumi mleð alþjóðarheill fyrir augum. En ihaldið taiar í hálfum hljóð- um og manklausum setningum af því, að það ætlar sér að sæta fyrsta tækifæri til að smeygja fjötnum einTæðis og kúgunar á fólkið í lamdinu. Ámi Ágústsson. ViöDÍð fyrir A-listann! Kjósið A-lístann! Ihaldið borgar 12 pús. kr. tii Jóhans Þorsteinssonar tii að aftarkaila framboð sitt- 'Jóhann Þorsteimsson lýsti því yfir í útvarpinu um dagimm, að hann yrði í kjöri við kosmng- arnan á ísafirði. En Jóhamm van [þan í fnamboði fyrir íhaidsmemn við síðustu kosningar. Jóhann meimti ekfcert með til- kymniinigu sinni annað en það, að hræða íhalds'mienn, og homum tókst það. Nú hefir það vitnast, að honuim voru gneiddan 12 þúsund kíónur til að' hætta við framboðið. Jón Svein'sson, fyrvenandi bæj- arstjóni á Akuneyri, hafði ei'mmifg í hótumumi að kljúfa íhaldið á Akuneyri, eins o.g hanm gerði:' í bæjarStjórnarkosihiirígunum, og mun rianin hafa selt sig dýrt. Þietta er hreinræktuð frjáls sam- keppní og óheft eimstaklimgs- framtak. Lærið „hrekkjabrðgðin ! Fundur ihaldskvenna hvetur konur til að ganga i Varðarfé- lagið til að læra hrekkjabrögð. Ihaldísfcvenfólk boðaði til at- kvæðiavieiðafundar í Varðarhús- inu á föstudagskvöld. Voru þar miættar um 100 kon- ur, og var.þar rúmur belmingur af jhaldls-kvenfólki. Bungeiisafnúfnar fluttu þar mál imianma sijnna af litlu viti og lim- lega, enda ¦ var dauft yfir fund- imum og hanim yfirleitt lieiðim.'Ieg'- ur. Guðrún Jónasison, sem talaði fyri'r sjálfa sig, hvatti konurnar til að læra af karlmönnumum, því að þeir eru mifclu slungnari í öll'i- um hrekkjabrögðum en vjð kven- fólkið," eins og hún komst a'ð orði. AIþýðufgokks~ kjósendur úr Reykjavík og utan af lamdi, sem ekM verdia á kjörsíiadi sínian á kjördegi, eru ámimtir um að kjórn nú Pegar, í Reykjavík hjá löigmamni í gömlu símastöðinmi, utan Reykjavíkur hjá sýslumanjmi eða bæjarfógeta, eða hjá hnepp- stjóra. Leiðbeimimgar um kosim- iniguma enu gefnar af kowinga- skrif$t0fu Aipýdaflokkslns í miorð- urhlið Mjólkurfélagshússins, mið- hæð, símm- 2864 og 3980. Kjósið A-LISTANN í Reykjavík, from- bjó'cnendw, Alþýðuflokksins í öðr- um fcjördæmum, nema lcmdlisía Alþýðuflokksins, A-listamm, í Stnamda- og Vestur-Húnavatns- sýslu. Eflið alþýðnsamtökin. Alþýðuflokkurinn i Hafnarfirði. hefin kosningaskrifstofu í Aust- urgötu 37, sími 9022. Hún er opin* daglega fná kl. 9 að morgmi til kl. 9 að kvöldi. 2865 er símanúmér kosnimgaskrif- stofu Alþýðufloklíisims í Mjólkur- félaigshúsimu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.