Alþýðublaðið - 12.06.1934, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGINN 12. juní 1934
ALÞfBUBLAÖIB
ALÞÝÐUBLAMÐ
DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ
UTGFANÐI:
ALÞÝÐUFLOKKURINN
RITSTJÖRI:
F. R. VALÐEivIARSSON
Ritstjérn og afgreiðsla:
Hverfisgötu 8 — 10.
Simar: ..
4Í>00: Afgreiðsla, auglýsingar.
4t 01: Ritstjórn (Innlendar fréttir).
4902: Ritstjóri.
4S'03; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima).
4905: Prentsmiðjan
Ritstjórinn er til viðtals kl. 6—7.
íhaldið er að gefast
upp.
Kosniingabarátta íihal d smanma.
her þess óræk vitni, að flokkur-
imm hefiin þegar gefið upp alla
von uraii ia,ð vinna á í kosniingUn-
uim.
Ef roenln ftetta, í gegmuni Morg-
unblaðið, Víisi og Heiimdalil í sl.
viku, þá sjá þieiir, að blöðin, mál-
tól flökfcsdins, hafa lekki fært fram
ei$ leiwjsto mál. Og flokkurdmm er
jbeldur lekfcíi í, vörm, pví að blöðim
bafa ekki mieð ei'nu oriði reynt
að hriekja niéitt af þeiim málum,
siem Alþýðufliokkurinn hefir 'lagt
fraim fyriír kiósenduT. Þetta kom
herliegiai fram í sambandi við 4
árft áætlun Alþýðuflokksiins. Það,
sem íhaldsblöðin sögðu um hana,
va;r innantómur þvættimgur um
förvígftsimienn AiþýðUfliokksims, en
uta málefniln sjálf hufa þau ekki
nætt ieinu orði, og þa'ð ér þó um
afstöðU flokkanna til má'Uefnanina,
sem kjósenduriniir vilja fyrst og
friemst fá að vita.
4 árla; áætlunin fól í sér lausn
allría þieirra nauðsynjamáia, sem
nú bíðia' úrlausinar, fjárhagsmála,
atvSniniumala, mammúðar- og miemin-
ingar-mála. Um þau hafa íhalds-
blöðlin ekfcent orð sagt, emda ekki
von* tiijl þess, þar siem flokkurimm
á enga ákvieðina stefnUskrá.
Viegavininudieilan var mikið
rtædd anieðal landsmanna, en í-
hialdsbliöðim höfðu ekfcert fram að'
(færaj í því máli ann,að en mark-
lalust þvaður og stefsögur, sem
sýndu ekfci airtnað len vanmátt
þeirma.
Þaminig er ástandið bjá íhald-
ijnlu, og er líklegt að það stafi
„aí sögumum, sem sjálfstæðis-
roönnum berast utan af lands-
hornUm um klofning flofcfesins,"
ieitais og Maginús Jónsson sagði
uim dagdmm í Morgumblaðimu.
Slifear sögur eru ekki tii að
eggja liðjið eða skapa banáttuhug.
Það ier heldur lengim von til þess,
að fyrdrætlanir flokksins fái góð-
ar viðtökur meðal kjósiendanma.
Þessar fyriiríætlanir um að öl-
afur Thous verði forsætis- og at-
vinnumiáiliaráðherra, Magnús á-
fraim dómsmálaráðberra og Jak-
ob Möller fjármiá'llaráðherra, ef
flokkurtinin vinini, eru ekki líkieg-
ar tiil að eggja liðið, fyrst þær
viitnubust, og leins er með list-
pnn hé,r í Reykjavík. Pétur Hall-
dórásion, Jakiob Möllier og Sig-
urður Kriistjánsson. Menu, sem
allir myndu ekki koma til greina
í lopinberlum málum, ef mainngildi,
vit og vinna væri motað sem
Biendur og verkamenn.
eftir Jón Guðlaugsson frambjóðanda Alþýðuflokksins
í Árnessýslu,
Undanfarin ár hafa mörg
vandaroál steðja.ö að ísiienzkum
landbúnaðii. Á sama tímá sem
hinar öru framfarir hafa átt sér
stáði ^'sviði sjávarútvegsiniS hefír
lalndbúnaðurinn verið rekdnn með
svipuðum hætti og áður, þegar
enigar vélar vom til í land.iinu.,
Hin úreltu verkfæri bóndans hafa
gert honum örðugt um að afla
sér og síinum nauðsynlegt viður-
væri, og ailfllestum smábændum
befir reynst það nær því óimögu-
legt að kaupa að vininukmft.
Sjáviarútvieginum befir aftur hrað-
fariið fram, og í hina vaxandi bæd
og kauptún hefir yngri kynslóðin
í sveituirtum horfið og stofihað
þar beiimiili og nokkur hluti og
því autöur alt of stór hluti eldri
kynslóðariiinnar befir flosnað upp
af jörðum sínum og orðið að
frrjoða í ;spor b'aTihá sinna til bæj-
anina. Um það þarf, lekki að fjöl-
yrðia, að þessi mikli flutningur
fólksins úr svieitunum befir ekki
veriið affarasiæi], enda verið mik-
ið um- það rita"ð og rætt; en
mánna befir verdð gert til þless
að komast fyrir rætur þessa stóra
vandamáls og koma búnaðinum
á sama miennimgarstig og sijáv-
arútveginum. En hverniig verður
úr þiessu bætt? Hvað þarf að
gerja tjl þess, að æskan í sveijt-
unum geti bygt framtíð sína þar,
siem ÍeðUr bennar og mæður
störfuðu, erft starf þeirra oghald-
i'ð því lálfrlam. Góð afgreiðsla-
þdrra mála, siem snerta viðrieism
sveitanina, er því nauðsynleg, en
hún byggist á þvi, að réttur skiin-
ingur á Þjóðfélagslegri þýðingu
lanidbúlnaðiarins sé fyrir hendi hjá
þeim, isiem mieð þessi mál fara á
alþingi og annars staðar þar sem
örlögum þeirra er ráðið.
Samgöngumálin.
Góðar samgöngur í sveitum
eru unidiiBstaða þess, að vieruleg-
ar framfarir gieti átt sér stað.
Ræktuin laindisins byggist fyrsit'og
friemst á þvi, að auðvielt sé um
aðdriætti á búum bænda og að
u,nt sé með sem hægustu móti
að konia áfurðum búanna á þá
staði, þar sem þörf og kaup-
imáttur er fyrir bendi, til að geta
selt þær. Fram á síðustu ár hafa
samgöngur verið mjög litlar og
örðugalr á Islandi. Þeim befir þó
þiokað nokkuð fram hin sioustu
ár. Vantar þó mikið á að þær séu
mælikvarði, en ekki ósvífni, brask
og samábyrgð með svindlurum,
siem ráða Sjálfstæðisfliokknum
þegar þeir viija og hafa nú siett'
þessa menn á oddinn, ien spark-
að Jóni Þorláikssyni og hafa það
nú á vörunum, að karlinn sé
góður til að grúska í bæjarimíái-
unum, bann sé of friðsamur og
samningafús til að verða þing-
maður.
Á öliUm þeim kjósendafundum,
siém þegar hafa verið haldnir úti
um land, koma þær fregnir, að
fylgi íhaldsmanna sé í hrörnun,
en fylgi Alþýðuflökksins hrað-
vaxandi. Þessar freginir hafa auð-
vitiað eilnlnig slæm áhrif á bar-
áttuþriefc íhaldsimanna hér í bæn-
ulm-, og þess vegna eru þeir svona
autoiir og ómöguliegiir. **
svo góðair,, að ekki þulrfi skjótra
Umbóta við í því efni, ef vdð-
rjeisnarvo,niir búnaðarins eiga að
geta ræzt.
Hagsmunir bænda og verka-
manna.
Eitt af þvi, sem valdið hefir
miklu um það, hve vininustéttUim
landsins befir seint miðað áfram
til þess a'ð öðlast þá viðurkenn-
iingu og aðstöðu, ^sem réttmæt er
og samboðin hiutverki þeirra í
þjóðfélaginu, er það, hve mjög
hefir vertð neynt að spilla sam-
búð þeirra iinnbyrðis. Bændum og
vierkajnöintnum befir vertið att sam-
ajn af óvönduðum blöðum og
pólitískum .atkvæðasnikjum úr
berbúðum yfirráðaflokkanna. Of
imiargir verkamienin og bændur
hafa léð þessu eyrun, en siem bet-
lur íer er sá skilningur að grípa
ulm sdg, að hagsmunir aMfliestra
bænda og verikamanna fari sam-
an, og að þessuan langstærstu
vinlnustéttum lalndsins beri að
vinlna saman að la'usn félagsiegra
vandamála. Og það er engum
vafa undiriorpið, að farsæl lausn
búniaðarimélanna eins og annara
atvi'nuu- og félags-máia byggist
fyrist og fremst á því, að alt
vnnmiamdi fólk til sjávar og sverta
saimieini átök sín í viðreisnarbar-
áttu þióðanilninar. Skulu hér dneg-
iín fnam mokkur atriði, sem lýsa
lýsia vel og sanna það gnein.iliega,
áð hagsimundr bænda og verka-
Unanina í bæjunum fara saman.
Flestir íistenzkir bændu'r eru simlá-
bændur. Um það bil belmiingur
ajlra íjslienzkra bænda enu leigu-
liðar og roargir sjálfsieignarbæmd-
ur eiga jarðirnar aðeins að nafni
til. Alllir þurfa þeir undantekrtilng-
lariítið að vinma baki brotnu til
þess að sjá fyrir sér og sínum.
Hvað imikið þeir uppskera fyrir
hið sífielda erfiði, sem þeir leggja
fnam, fer að mjög miklu leyti eft-
ir því," hvernig markaðuninn. er
fyrir búsafurðdirnar í hdmum fjöl-
menmiu stöðum, bæjum og kaUp-
túmum. Fyrir bina smáu og
dreifðu framiliedlðendur sveitanna
er ininiamlandsmiarkaðurinm beztur
og í möngum tilfellUm sá eini
imarkaðiur, sem þeir geta notað1.
En þessi miarkaður er trygður
með því tvennu, að kaupþörf sé
fyrir fraimlieiðslu ¦ bóndans og
kaupmiáttur fóiksins í bæjunum
sé nægilega mikili. Það er því
hrein Irra, sem stórframleiðend-
ur balda fram, að sæmiliegt kaup-
g.jald verkalýðsins, sem vinlnur
við sjiávarútvegiinm, sé í amdstöðu
við bagsmuni bæmda og spilli af-
komu þeirrai. Sannlieiikurinn er sá,
að þeiro mun mieira sem verka-
lýðurinn við sjávarsíjðuna hefir
upp úr vinnu Siinni, því hægara á
ha,nin með að kaupa nauðsynjar
sínar úr búuui bænda við sæmi-
legu verðd. Góð afkoma ailþýðr
ummar i bæjunum ( undirbyggiiir
innainlahdiSimarkaðáinin.. Af þessu
leiðir það, að bændum ætti að
vera það kappsmál, að kaupið í
bæjunum sé sem hæst. Og hverju
vænu bændun nær, þótt sjávairút-
vegurinn gredddi lægri laun en
bamm gerir nú? Ekki rynni það fé
til bændajnma, sem binn vélrjekni
atvinlnuvegur befði af verkafólki
með of lágu kaupgjaldi. Það fé
rynmi auðvitað eimvörðurigu í
vasa þiedrtra manna, sem eiga stór-
f namlei ðslutækim,
Sjónarsvið þeiirra manna, sem
viiljaj viíðneisn búmaðarins eins og
yfdnleitt efbngu atvimnuveganma
til þess að fólkinu, siem þá stund-
an, geti liðið vel, byggist ekki á
því, að fámenn gróðastétt kaup-
staðmma getd dregið sér ranglega
fé af verkalýðnum miéð þeim for-
senduim, 'að miða kaupgjald við
það, siem illa stæð bændastétt ier
fær um að greiða.
Markmið himnar söunu viðreisn-
(ar í búnaðinum er það, að hann
eflist svo, að hann geti boðið
fólkinu, sem við hann vinmur, upp
á eins góð lifskjör og sjávarút-
veguninn. Þegar því marki er náð,
imunu fóiksflutningar úr sveitun-
um hverfa úr sögunni. Þá mun
æsfcan í sveitunum, lekfci láta
imierki fieðranna i bariá;ttiunni fynir
tilvist sinni í átthögunum faiia,
beldun mun hún halda áfram
baróttiuinni, og ný hei'mili með
góðum og sibatnandi afkomuskil-
yrðuro rí,sa þar upp, sem nú er
ónumiið laind.
Stefnur: barátta og takmark.
í öllum þýðing.armiklum vanda-
málum varðar það miestu, að
réttri sitefnu sé fylgt. Nú er það
(svo í rikjiamdi þjóðfélagi,.að höf-
uðístéttinnar eru og hlj-óta að vera
ivær, þ. e. eignastétt og verlta-
lýðsstétt. Hagsmunir þessara að-
alstétta eru andstæðir og böfuð-
baráttan um ySfnrájðíi|n í þjóðfélag-
inu er og verður á milli þeirrai.
Á Islandd er Alþýðuiflokkurinn
haigsmiunasiamtök verkaiýðsims1,
sem ávalt hljóta að eiga í höggiii
við stjónnmiálafélagsskap yfirstétt-
aríiiumar þegar um umbætur ier að
næða fyrir alþýðuma. Millifiokk-
ar leims. og Framsókn geta aðetós
verið tii meðan viss hluti- alþýð-
unmiar og miillistéttin. er að átta
,siig á því ,hva;r hún eigi að fylkja
þér í baráttu þjóðmálamma. Aðal-
skilyrðið fyrir því, að alþýðíani
öiðlist fulian rétt í landinu, er
það, að hún standi sameimuð geg-n
valdi auðmiannanna, ihaldimu, sem
er arftaki hi|ns forna Biessastaða-
valds og beitir almenmimg á
marga lund svipuðum tökum.
Framtíð bændanna verður því
að eims farsæltega trygð, að þew
nijóti isfcilniimgs hinina vaxandi
verklýðssamtaka og hinir mörgiu
samieigiintegu hagsmumdr bæmda
og vienkamanina munu tryggja
það, að siamleini^g þessana vinnu-
stétta i baráttunni um yfirráð
liandsims verði sem fyrst, Því fyr
sem þessar stéttir taka höndum
siaman, því fyr mun rofa fyriír
Iieiðum út úr þeim vamdamál siem
að þeita steðja, og sú tíð mUn
ánelðanlega koma, að reynslan ef
ekki anmað kennir alþýðunmi að
fdmma sjálfa sig í voldugri sam-
fylkimgu fyrir réttlátri og þjóð-
niauðsyntegri kröfu simni um ó-
skonuð yfirráð á Islandi. Og til
forystu fyrir slikri aðkallamdi
samlfylkiingiu er Alþýðuflbkkuriinn
sijálfkjiörimm.
Alþýðuflokkuriinn starfar að
valdtöku venkalýðs og bæmda á
gnundvelii lýðræðliisdms og mun
beita afli sínu til hims ýtnasta
gegn þeim siðspiltu ofstækis-
fiokkuta', sem vilja þjóðfrelsið
feigt.
10.' júní 1934.
Jón GiuVtaíigs&oin,
Fundur að Brúarlandí
verður á fimiudiaginin kemur
og eiigast þar við frarobjóðend-
urnir í isýslummd. Fundur. verður
aið Klébergi á föistudagim'n.
TrúloSanarhringar
alt af fyriiliggjandi
Haraldnr Hagan.
Sími 3890. — Austurstrœti 3.
Hilsgagnatan,
Gólfiteppi, Dívanteppi,
Teppadreglar, Gangadreglar
Stlgafilt.
Jón Björussoii & Go.
Bezt kanp fást í verzlan Ben. S. Þórarinssonar.